Þjóðviljinn - 10.05.1966, Síða 6

Þjóðviljinn - 10.05.1966, Síða 6
 0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJXNN — Þriðjudagur 10. maí 1966 Reykjavíkurmótið: Þróttur vann KR óvænt 1:0 og Val- ur vann ungt og óreynt Víkingslið ■ Fyrsti öpnberi knatt- spyrnuleikurinn í Reykja- vík á þessu sumri fór fram á Melavellinum á laugar- daginn og kepptu þá Þrótt- ur og KR. Þau óvæntu úr- slit urðu, að Þróttur vann með einu márki. Skoraði Axel Axelsson það í þyrjun síðari hálfleiks; Lið KR vakti nokkur vonbrisði; og var sem það næði ekki saman, og tapaði verðskuldað fýrir Þrótti sem svndi betri leik. Þróttarliðið kom á óvart eftir bessari frammistöðu með leik sínura, og ætti að geta látið að sér kveða í fvrstu deild í sumar, ef ekkert sérstakt kemur fvrir. Þiálfari liðsins er Örn Steinsen og leikur hann rr*°ð bvi. Það verður ekki sagt að að’- staða til knattspyrnu hafi ver- ið sé'-lega góð á sunnudags- kvöldið, þegar Víkingur og Valur reyndu með sér í Rvík- urmótinu. 1 fyrsta lagi var vetrarkuldi með snjóslitringi við og við. í öðru lagi var stormsveljandi, sem eyðilagði mikið, og i þriðja lagi var völl- urinn laus og holóttur, svo nærri var ómögulegt að reikna lit knöttinn. Yfirburðasigur Vals Valur vann yfirburðasigur yf- 3r þessu 'unga Víkingsliði, sem þrátt fyrir þetta mikla tap barðist allan tímann, og sýndi ekki neina uppgjþf. Hitt er svo annað mál að þeir eiga flest- allir eftir að læra mikið í list- um leiksins. í fyrri hálfleik sérstaklega sýndu þeir þó tölu- verða viðleitni tii samleiks. en sterkur samleikur á undirstöðu sína í knattmeðferð. og skiln- ing á því hvag muni gerast næst, og svo hreyfanleik þeirra sem ekki eru með knöttinn. Þama var of mikil veila í lið- inu til þess að þessi góði ásetn- ingur k^emi að verulegum not- um. Valsmennirnir virtust vera þeim of miklir ofjarlar til þess að fá það útúr hraða sínum Dg vilja, sem þeir áttu skilið. og 6nemma í leiknum áttu þeir gott tækifæri, en skotið lenti beint á markmanni Vals. Mark á því augnabliki hefði getað orðið þeim mikil lyftistöng svo ungir sem þeir eru. HaJdi þetta Víkingslig saman og æfi af kostgæfni, ætti það ’ að geta bitið frá sér í fram- tíðinni. Einna mesta athygli vöktu útherjarnir þeir Karl S. Ásgeirsson hægra meginn og Hafsteinn Pétursson vinstra meginn. Nýliðinn í markinu Einar Hákonarson, lofar nokk- uð góðu þrátt fyrir þessi mörgu mörk, sem hann á enga sér- fitaka sök á. Þrátt fyrir hraða Víkinganna og góðan vilja, verður að taka frammistöðu Vals með svolitl- um fyrirvara sem sé þeim að mótstaðan hafi verið veik, og því ekki hægt að dæma um styrkleikann í ljósi markanna fiem liðið skoraði. Eigi að síður gérði liðið i heild margt laglega og gerði miklar og ágætar tilraunir til samleiks, og flest mörkin komu ískmlsmeistararnir töpnðu íyrir Reykjavíkurmeisturunum □ Það var satt að segja dá- lítið forvitnilegt að horfa á þá fVo 'Ieiki í handknattleik sem fram fóru i Iþróttahöllinni á föstudagskvöldið. þar sem við áttust toppliðin' tvö, FH og Fram, og svo þau liðin, sem skiptu um stöðu í fyrstu og annarri deild, eða Víkingur og KR, eða þau liðin sem fraeði- lega mætti kalla neðstu liðin. Satt að segja var munurinn nokkuð meiri en maður hefði gert ráð fyrir, eins og liðin Iéku að þessu' sinni. Kom þar til hraði, leikni, og ekki sízt skipu- lag. Það verður að segja, að leik- ur FH og Fram hafi verið aðal- leikur kvöldsins, enda bauð hann upp á mikla spennu og oft verulega skemmtilegan hand- knattleik, þar sem FH byrjaði með miklum hraða og fjöri og komst í 4;i er 8 mínútur voru af leik. En það var eins og FH-ingar hefðu tekið þetta heldur geyst í bvrjun, því að þeir gáfu fljótlega eftir og Framarar tóku að sgxa á inni- stæðu FH og þegar liðnar voru 20 mín. höfðu þeir jafnað 8:8 og þrem mínútum síðar tóku þeir forustuna. Við það færðist aukið fjör í leikinn, og var um skeið jafntefli 9:9, 10:10, 11:11 og 12:12 og náðú FH- ingar aldrei nema jafna, en rétt fyrir hálfleik skora þeir 13. markið og endar hálfleikur- inn þannig. Eftir leikhlé jafna Framarar fljótlega og ekki nóg með það, þeir skora 4 mörk í röð og ná 16:13. FH-ingar missa þetta meir og meir útúr höndunum, og eftir svo sem 10 mín. í síð- ari hálfleik eru Framarar komn- ir í 19:14. Á þessu tímabili lék Karl Benediktsson með Fram og hafði hann góða stjórn á sín- um mönnum, en hann er ekki í fAlri keppnisæfingu, og þeg- ar hann fór útaf tóku FH-ingar að sækja á og á 17. mín. stóðu leikar 20:19 fyrir Fram, og munu flestir hafa gert ráðfyrir Framhald á 9. síðu. einmitt uppúr slíkum sóknar- aðgerðum, þar sem knötturinn gekk milli manna. Þó truflað- ist samleikurinn mjög vegna vallarins. Sóknarlínan var oft skefnmti- , leg, með Hermann sem bezta mann i stöðu miðherja. Leikni Bergsteins og peynis naut sín oft skemmtilega við þessar að- stæður, og dugnaður þeirra Ingvars, sem átti ágætan leik, og Bergsveins komu í góðar þarfir, og verður gaman að sjá ( erfiðari leikjum tiL þessarar framlínu Vals. Einn nýliðj var í Valsliðinu, Halldór Einarsson, var fram- Vörður og slapp vel frá þessum fyrsta leik sínum í meistara- flokki, og er þar á ferðinni góður efniviður. Aðrir voru þeir sömu og í fyrra, og virð- ist hver og einn sterkur ein- staklingur, en það var eins og maður hefði það á tilfinning- unni að vörnin væri svolítið Ibsaraleg, og má vera að sér- stök leikaðferð hafi orsakað þetta. Á vörnina reyndi ekki neitt að ráði í þessum leik svo ekki er hæet að slá föstu um hina raunverulegu getu hennar móti harðskeyttari framlínu. . Allt Iiðið virðist vcra í góðri þjálfun á þessum tíma Fyrri hálfleikur endaði 3:0. Fyrsta markið kom eftir að Bergsteinn var k'omjnn hægra- meginn þar sem hann hleypur fram og upp undir endamörk, og gefur fyrir til Hermanns, sem þar er frír og skorar. Það var á 11. mín. Annað markið skoraði Hermann einnig, og hann skoraði Iíka þriðja mark- ið eftir sendingu frá Ingvari. Á fyrstu 6. mín. síðari hálf- leiks skorar Ingvar tvö mörk, 5:0. Þegar liðnar voru 30 mín. skörar Bergsteinn Magnússon Nokkru fyrir leikslok bjargar varnarmaður Víkinga hressi- iega með höndum við mark- línu, og Reynir skorar. Önnur vítaspyrna er dæmd á Víkinga en þá „brennir“ Reynir af. Rétt fyrir leikslok skallar Ingvar í mark og skorar 8. mark Vals. Dómari var Grétar Norðfjörð og slapp sæmilega. Frímann. Hljóp 200 metra á 19,5 sekúndum ffi Bandaríski stúdentinn Tommy Smith setti á laugardaginn nýtt, frábært heimsmet í 200 metra og 220 'jarda hlaupi, hljóp vegalengdina á 19,5 sek. sem er hálfri sekúndu betri tími en gildandi heims- met! ■ Smith setti metið á háskólamóti í San José í Kaliforníu, en þar var hlaupið á beinni braut. Skeið- klukkurnar sýndu 19,4, 19,5 og 19,6 sek við 200 metra markið og 19,4, 19,5 og 19,6 við 220 jarda marjíið. Tíminn var úrskurðaður 19,5 sek á báðum vega- léngdum. 100 keppendur á unglingasundmóti Sunddeildir ÍR, Ármanns og Ægis gangast í kvöld' fyrir síð- asta ungljngamótí í sundi en fyrrihlufi þessa mótg fór fram 17. márz og þótti takast vel. Á sundmóti þessu verður keppt í eftirtö'ldum greinum: A FLOKKUR, fædd 1950—’51 200 m bringusund drengja 50 m flugsund drengja ’ ^ 100 m skriðsund stúlkna 100 m baksund stúlkna 209 m f jórsund stúlkna. B FLOKKUR fædd 1952—’53 100 m sikriðsund svein-a 50 m baksund sveina 100 m fjórsund sveina 100 m bringusund telpna 50 m flugsund telpna. C-FLOKKUR f. 1954 0g síðar 50 m bringusund sveina 50 m flugsund sveina 50 m skriðsund telpna 50 m baksund telpna. Keppendur eru rúmir 100 frá Selfpssi. Hafnarfirði. Keflavík, Akranesi auk fjölda frá Reykjavík. Ag loknu þessu móti verð- ur keppt í sundknattleik en þar keppa úrval, A-lið og B- lið, sem Sundrág Reykjavíkur hefur -valið. Má því búast við skemmtilegri keppni .í sundi og sundknatt- leik. Mótig hefst kl 20,00. (Frá unglinganefnd ÍSÍ) Frönsku spreng- ingarnsr varða vinslitum MEXIKOBORG 6/5 — Sendi- herrar Perú og Chile i Mexífcó hafa l'átig að því liggja, ag lönd þerra munj slíta stjórnmálasam- bandi við Frakkland. ef Frakk- ar hætta ekki vig áform sín um kiarnorkusprengjur á Kyrrahafi Sendiherrarnir tóku báðir þátt í starfi nefndar sem vinnur að því ag Suður-Ameríka verði lýst kjarnavopnaliaust svæði. ÚTSYARSÞUNGANUM YERÐI LÉTT AF LAUNASTÉTTUNUM Alþýðubandalagið álítur óviðunandi að opin- berir skattar og útsvör leggist af meginþunga á almenna launamenn, bæði vegna ranglátra skatta- og útsvarsstiga og ófullnægjandi eftir- lits með framtölum auð- fyrirtækja og gróðamanna. Alþýðubandalagið vill því beita sér fyrir eftirfar andi ráðstöfunum: IBORGARIVIÁLUM IAð skatta- og útsvarslög verði endurskoðuð með • það fyrir augum, að auðfélög og gróðamenn beri réttlátan hluta opinberra gjalda. Að gerðar verði ráðstafanir er tryggi raunhæft • skattaeftirlit og að raunverulegar tekjur félaga, auðfyrirtækja og gróðamanna séu skattlagðar. 6. Að sveitarfélögunum verði fengnir nýir tekju- stofnar. Að stóreignir einstaklinga og auðfyrirtækja beri eðlilegan hluta opinberra gjalda. Að stefnt verði að því að útsvarsskyldu verði Jétt af þurftartekjum launþega. Að eitt verði látið yfir all-a ganga og fyrirtækj- um ekki ívilnað í innheimtu útsvara á kostnað almennings. f Að borgarstjórnin stuðli að því að opinber gjöld • verði innheimt um leið og tekna er aflað.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.