Þjóðviljinn - 10.05.1966, Blaðsíða 9
/
i
Þriöjudagur 10. maí 1966
ÞJÖÐVILJINN
SIÐA
Stefna Sjálfstæðisflokksins...
Framhald af 7. síðu.
aðkallandi er að það verði
leyst.
Áformin
Hver eru þá áform borgar-
innar í íbúðabyggingarmálum á
næstu árum samkvæmt þeim á-
kvörðunum er teknar hafaverið
og fyrir liggja í lok kjörtíma-
bils?
Þær ákvarðanir eru í stuttu
máli þessar:
Reykjavíkurborg er aðili að
byggingaráætlun ríkisins og
verkalýðsfélaganna, þ.e.a.s. á-
ætluninni um byggingu 1250 í-
búða á næstu 5 árum, en þær
íbúðir eru reistar að frum-
kvæði verkalýðssamtakanna og
þáttur í kjarasamningum s. 1,
árs. Skal Reykjavíkurborg fá
50 íbúðir árlega eða 250 íbúðir
samtals af heildaráætluninni. I-
búðir þessar eiga að verða
eign byggingarsjóðs og skulu
leigjast efnalitlum fjölskyldum.
Þó er þeim möguleika haldið
opnum að 50 þessara íbúða
kynnu að verða seldar.
Þá liggur fyrir samþykkt um
að byggðar verði 100 litlar í-
búðir fyrir aldrað fólk, s&m-
kvæmt áætlun, sem samin hef-
ur verið um málefni aldraðra.
Auk þessara ákvarðana hefur
borgarstjómin samþykkt að
Byggíngarsjóður borgarinnar
veiti lán út á 300—100 íbúðir,
allt að 100 þús. kr. á íbúð, enda
sé um að ræða litlar íbúðir, er
falla undir lánveitingar frá
Húsnæðismálastjóm.
Þetta er allt og sumt. Og
það er ætlun íhaldsins að koma
þessu í framkvæmd á næstu
4—5 árum, samkvæmt þess eig-
in yfirlýsingum. Mega menn þá
minnast þess, að enn í dag
hefur ekki verið tekin svomik-
ið sem skóflustunga að 124 af
þeim 800 íbúðum, sem sam-
þykkt var að byggja 1957 og
áttu að vera komnar £ gagnið
fyrir árslok 1961!
1 sambandi við þessar ákvarð-
anir lögðum við Alþýðubanda-
lagsmenn til að borgin reisti
að auki 200 íbúðir, sem sérstak-
lega væru ætlaðar til útrým-
ingar lélegra og heilsuspillandi
íbúða í eigu borgarinnar. Og
enn fremur: Að ákveðið yrði
að reisa á næstu 3—4 árum
100 litlar leiguíbúðir, ca. 50
fermetra að flatarmáii, sem
sérstaklega væru ætlaðar ung-
um hjónum, sem væru að hefja
búskap, og ættu þau kost á þeim
við hóflegri leigu, allt að 5
fyrstu ' árjn. Á þessu er mjög
brýn þörf fyrir unga fólkið,
sem margt byrjar búskap með
tvær hendur tómar, en verður
annað hvort að setjast upp hjá
foreldrum í þröngbýli eðh að
verða bráð leiguokursins. Litlar
leiguíbúðir myndu tvímælalaust
auðvelda un'ga fólkinu fyrstu
sporin og flýta fyrir þvi að það
ætti þess kost að eignast eigin
íbúð innan tíðar.
Við lögðum einnig til að
fyrirhuguð lán til byggingar-
sjóðs yrðu alit að 200 þúsund
krónur á íbúð í stað 100 þús.
kr. En allar þessar tillögur
okkar voru .felldar af meirihluta
Sjálfstæðisflokksins í borgar-
stjóm. Sömu meðferð hafa
byggingamálatillögur okkar
hlotið allt kjörtímabilið, en
ekki mun ofmælt að húsnæðis-
og byggingarmál séu rúmfrek-
ustu mál í umræðum í borgar-
stjórn.
É2 hverf þá frá þeim þætti
þessa máils, sem snertix beint
framkvæmdir og áætlanir borg-
arstjórnar á liðnu og komandi
kjörtímabili. Þær framkvæmdir
og áætlanir eru í smáum stíl
og ekki við það miðaðar að
leysa neinn heildarvanda og
ekki einu sinni vanda þeirra,
sem verst eru settir og borginni
ber mest skylda til að sinna.
’En húsnæðismálin eru víð-
tækari en svo, að vandamál
þeirra takmarkist við þá starf-
sem, sem lýtur að útrýmingu
óhæfs eða heilsuspillandi hús-
næðis. Húsnæðismálin eru al-
mennt þjóðfélagsvandamál, sem
finna verður lausn á, og sú
lausn liggur án alls efa í leið
samstarfs og félagshyggju og
sköpun sambærilegra lánakjara
og flestar eða allar nágranna-
þjóðir okkar hafa fyrir löngu
komið á hjá sér.
Vandamálið er margþætt.
Vandkvæði þess snerta bæði
skipulag íbúðabygginga, lóða-
undirbúning og lóðaafhendingu,
s'kattlagningu byggingarefnis
og sj£lf lánsfjármálin.
Iflirs STA-PREST
FYRIRLIGGJANDI í
OLLUM STÆRÐUM
OG FJÖLBREITTU
LITAVALI
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F.
EINKAUMBOÐSALI FYRIR LEVIS
STRAUSS 13 co UPPHAFSMENN
NÝTÍ2KU VINNUFATNAÐAR
Frá Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffj ogr brauð af-\
greitt allan daginn.
ÞÓRSBAR
Sími 16445.
Skólavörðustíg 36
tími 23970.
INNHEIMTA
LÖOFRÆQtSTðHF
BRlDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin,
B;RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávalít fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður.
HAFNAIÍSTRÆTl 22
Sími 18354
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ M0TORSTILLINGAK
■ BJÓLASTILLINGAR
Skipturo um kerti pg
platínui o a
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 símj 13-100
%
°hHK &P
t&mðiGeús
snaiKTOflimmeim
i?'ast 1 Bókabúð
Máls og menningar
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnai eigum dún- og fið-
urheld ver æðardúns- og
gæsaaúnssængux og kodda
al vmsum stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
EYJAFLUG
ÆZA'-..,:
MEÐ HELGAFELLI NJÓTID ÞÉR
ÓTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
K A-'XTA)
J
SÍMAR:
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELtl 22120
Pússníngarsandur
Vikurplötur
Einangrunanol ast
Seljum allar gerðiT ai
pússnlngarsandi heim-
Guttum og blásnum lnn
Þurrkaðar vtkurplötui
os einangrunaroiast
Sandsalan við
ETKðavog s.f.
Elliðavegi 115 síml 30120.
Sænskir
sjóliðajakkar
nr. 36 — 40.
PÓSTSENDUM.
ELFUR
Laugavegi 38
Snorrabraut 38.
Brauðhúsið
Laugavegj 126 —
Sími 24631
• AUskonar veitjngar.
• Veizlubrauð. snittur.
• Brauðtertur smurt
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
TECTYL
NITTO
JAPÖNSKU NITO
HJÓLBARDARNIR
f llastum stjmrðum fyrirlisgjandi
I Tollvörugaymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFEU H.F,
Skipholti 3S-Slmi 30 360
Simj 19443
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
a allar tegundlr bfla.
OTLR
Hringbraut 121.
Sím) 10659.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-10L
Sængurfatnaður
— Hvítur og mlslitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADONSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
biði*
SkóavörðnstiE 21
B I L A -
LÖK K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þyanir
Bðn
EINKADMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON heildv.
Vonarstrætl 12 Simj 11075.
Simi 30945.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Koflar
kr. 950,00
- 450.00
145.00
Fornverzlunin
Grettisgötn 31
BUOIN
Klapparstíg 26.