Þjóðviljinn - 21.05.1966, Síða 3

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Síða 3
Sænskir vinstrisósíalistar og kommúnistar á ráðstefnu STOKKHÓLMI 20/5 — Margir þekktir vinstri-sósíalist- ar hafa miklu hlutverki að gegna á tveggja daga opin- berri ráðstefnu um stefnuskrármál sem Kommúnistaflokk- ur Svíþjóðar hefur efnt til í Stokkhólmi. Ráðstefnan er upphaf kosningabaráttu kommúnista fyrir bæjarstjórnar- kosningar í haust. Vinstri stjórn í finniandi Um 600 forystumenn kommún- ista hafa komið saman til að ræða kosningastefnuskrá flokks- ins. Innan ramma ráðstefnunnar er kappræða milli þekktra vinstri- sósíalista eins og t.d. Arturs HELSINKI 20/5 — Verið er að Lundkvists, Jans Myrdals, önnu- ganga frá stefnuskrá samsteypu-, Grete Leion og Gunnars Agren stjórnar verklýðsflokkanna j um það, hverjar kröfur beri að finnsku og Miðflokksins. Atti! gera til vinstrisósíalistísks flokks. stefnuskrárnefndin að koma sam- Enginn þátttakenda er kommún- an á laugardag til að reka smiðs- isti og segir forysta flokksins, högg á verkið. Leiðtogi Sósíal- j að tilgangurinn með að bjóða demókrata, Paasio, sagði í dag, | fólki utan flokks til þátttöku, sé að ekki væri lengur um neinn; liður í þeirri viðleitni að gera umtalsverðan skoðanaágreining j stefnu kommúnistaflokksins opn- að ræða milli flokaknna. ari. Líklegt þykir, að í stjórninni Formaður flokksins, Hermanns- verði sex ráðherrar frá Sósíal- demókrötum, fimm frá 'Mið- flokknum, þrír frá Lýðræðis- bandalaginu, þar sem kommún- istar eru áhrifamestur aðili, og einn frá litlum flokki vinstri sósíaldemókrata, Símonitum. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAVAAAAAAAAAAtAAAAAWAAAAAAAAAVVAAYAAAAAAAAAWAAAVAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAj Munið það á morgun! / þrjú ár hefur ihaldið hjndrað byggingu leiguíbúða í stórum stíl ■ Á Alþingi því, er hófst í október 1963, fluttum við þrír þingmenn Al- þýðubandalagsins, ég, Ragnar Arnalds og Eðvarð Sigurðsson, frumvarp til laga um að ríkisstjórnin léti byggja 500 leiguíbúðir á árinu 1964, — mest 2—3 herbergja og byggt í það stórum stíl að ódýrt yrði. Þær skyldu leigðar fyrir hæst 8% af verði íbúðanna. Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn svæfðu þetta frumvarp á því þingi. þáð var flutt aftur á þinginu 1964—65 og enn á nýafstöðnu þingi. Alltaf svæft af stjórnarflokk- unum. Hafa kjósendur Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins kosið fulltrúa á þing, til þess að láta þá drepa svona mál? Er ekki tími til kominn að sýna stjórnarflokkunum að svona meðferð láta kjósendur ekki bjóða sér? Hvert atkvæði, sem G-listanum er greitt, er krafa um tafarlaus- an framgang slíkra brýnna um- bótamála sem þessa. E.O. aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa/vaaaaaaaaaaaaaavvvvvaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaavvvaaaaaaaaavvvvvv son, gerði grein fyrir drögum flokksstjórnar að stefnuskrá. Sagði hann að broddi hennar væri beint gegn valdastöðu sænska stórauðvaldsins og móti þeirri samvinnu við stórauðvald- ið sem hefði einkennt stjómar- Búizt er við að formlega verði : starf sósíaldemókrata. Það er skýrt frá stjórnarmyndun í byrj-| nauðsynlegt fyrir verkalýðshreyr- un ngestu viku, en samingavið-: inguna, sagði Hermannsson, að ræður hafa nú staðið í meir en j taka upp nýja stefnu og vera mánuð. ekki smeyk við beina árekstra Hermansson við sérhagsmuni auðstéttarinnar. Kommúnistaflokkurinn býr sig undir að ganga frá nýrri póli- tískri stefnuskrá og verða drög að henni lögð fram eftir kosn- ir.gar. Búizt er við tillögu um nafnbreytingu á flokknum, og muni nýja nafnið túlka þá við- leitni Hermannssons að gera flokkinn vinstri'-'' idlistískan. Ný strætisvagnaleið Akstv . i dag á nýrri strætisvagnaleið, nr. 26, og ber hún heitið Flugturn — Umferðarmið- stöð. Ekið verður frá Lækjartorgi á 30 mín. fresti frá kl. 7.10—23.40 um Hverfisgötu, Laugaveg, Nóa- tún, Lönguhlíð, Miklubraut, Flugvallarveg að Hótel Loftleiðir. Þaðan á heila og hálfa tíman- um um Flugvallarveg fram hjá Umferðarmið- stöðinni um Sóleyjargötu á Lækjartorg. Frá og með sama tíma, ekur vagn á leið 11 — Fossvogur — eins og áður, um Hringbraut og Eskihlíð. Strætisvagnar Reykjavíkur. Stuðningsmcnn H-Iistans. Hafið samband við skrif- stofuna í Þinghól. Opið kl. 9—22, sími 41746. Þeir scm ætla að vinna á kjördag láti skrá sig strax. Munið að það er aðeins einn dag- ur tii kosninga. A kjördag verða kosningaskrifstofur á Borgarholtsbraut 76, sími 41931; í Þinghói, sími 41746 og að Víghólastíg 5, sími 41183. Grand Prix í Cannes skipt á milli ítala og Frakka CANNES 20/5 — Sænski leikar- inn Per Oscarsson hlaut verð- laun fyrir bezta leik í karlhlut- verki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Fyrstu verðlaunum há- tíðarinnar var skipt á milli ísýna, en hún er dóttir hins frönsku myndarinnar „Maður og kona“ og ítölsku myndarinnar „Konur og menn“. Oscarsson lék aðalhlutverk í norsk-sænsk-dönsku myndinni „Sultur“ sem byggð er á sam- nefndri skáldsögu Knuts Ham- suns. Claude Lelouch gerði frönsku verðlaunamyndina en Pietro Germi þá ítölsku. Mynd hans, „Konur og menn“ hlaut fremur daufar undirtektir gagn- rýnenda, sem segja að hún bæti engu við fyrri verk hans. „Skiln- aður á ítalska vísu“ og „Tæld Búddatrúarmenn í Vietnam Framhald af 1. síðu. | Stjórnarhermenn hleyptu Walts hershöfðingja. Þar er þess - sjúkrabílum í gegn um víglínuna og yfirgefin“. Oscarsson þykir hinsvegar mjög -vel að sínum verðlaunum kominn. Beztu frammistöðu leikkonu þótti Vanessa Redgrave (ensk) Frá farfuglum Ferð á Krísuvíkurberg í fyrramálið. Farið frá Búnaðar- félagshúsinu kl. 9.30. Farseðlar við bílana. Hvítasunnuferðin er í Þórsmörk. Skrifstofan verður opin á þriðjudagskvöld. Dragið ekki að panta miða. FARFUGLAR. krafizt. að Walt sjái til þess að herlið það sem nú hefur setzt um Danang verði dregið til baka — þar segir og að um 1000 manns hafi látið lífið í átökun- um í Danang og Hue að undan- fömu. Þá hafa Búddatrúarmúnkar sent út dreifibréf í formi opins bréfs til Johnsons og Ú Þants. Eru þeir beðnir um aðstoð við að koma einræðisklíkunni í -Sai- gon frá öllum áhrifum á pólit- ískt líf í landinu. 1 dag kom aftur til snarpra bardaga í Danang, þegar stjóm- arhermenn sóttu hægt fram að Búddahofunum þar sem upp- reisnarmenn hafa búið um sig. Búddatrúarmenn segja að tíu hafi fallið og 150 særzt. Meðan kúlur þyrluðu upp ryksúlum við hofin hlupu skátadrengir Búdda- trúarmanna um og komu særð- um mönnum í skjól og urðu margir þeirra fyrir hand- sprengjubrotum. til hofanna, en Búddatrúarmenn segja. að á þá hafi einnig ver- ið skotið. Þá er sagt, að skátar hafi smyglað skotfærum til upp- reisnamranna í þessum sjúkra- bifreiðum. Bardagar fóm harðn- andi þegar líða tók á kvöldið og beittu stjórnai-hermenn þung- um vélbyssum og brynvörðum vögnum. Uppreisnarmenn svör- uðu með vélbyssuskothríð af þökum húsa í nánd við hofin. í háskólaborginni Hue vora famar miklar kröfugöngur í dag gegn stjórn Kys. Stúdentafor- ingi þar í borg segir það f at- hugun að senda lið þaðan til hjálpar uppreisnarmönnum í Danang. Sagði hann að þegar hefðu 5000 manns gefið sig fram í slíkan leiðangur. þekkta leikara Michaels Red- grave. Orson Welles hlaut sér- staka viðurkenningu fyrir „Fal- staff“, sem var framlag Spán- ar til hátíðarinnar og sovézki kvikmyndamaðurinn Jútkevítsj hlaut verðlaun fyrir beztu leik- stjórn í kvikmyndinni „Lenín í Póllandi". Skæruliðar Kúrda sijrra stjórnarher LONDON 20/5 — Þær fregnir hafa borizt frá írak, að skæru- liðar^ Kúrda í norðurhéruðum landsins hafi unnið mikinn sig- ur á stjórnarhernum. Segjast Kúrdar hafa fellt um þúsund stjórnarhermenn í harðri orustu 11. og 12. maí, og tekið mikið af vopnum herfangi. Drengur lærbrotnar Skömmu eftir hádegi í gærdag var ekið á tíu ára gamlan dreng á bæjarbryggjunni í Hafnar- firði og lærbrotnaði drengurinn í árekstrinum. Hann heitir Óskar Björnsson og var hann fluttur á Slysavarð- stofuna í Reykjavík og þaðan á Landakotsspítala. ------------------------------ HALLS i(jas/teis KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN efnir til merkjasölu á kosningadaginn 22. maí til ágóða fyrir áframhaldandi líknarstarfsemi sína fyrir böm. Merki félagsins verða afhent frá kl. 9 á sunnudaginn á eftir- töldum stöðum: Félagsheimili KFUM og K við Holtaveg. Breiðagerðisskóla. Álftamýrarskóla. Þrúðvangi við Laufásvég Austurbæ j arbamaskóla. Félagsheimili Óháða safnaðarins. • Melaskóla Laugarnesskóla. Foreldrar, hvetjið börn yðar ti’ þess að selja merkin og styðja gott málefni. — Sölulaun 10%. KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN. Tryggjum. Tsjombe sakeður um landráð LEOPOLDVILLE 20/5 — Kongó- þing samþykkti í gær að svipta Tsjombe, fyrrum forseta Ka- tangafylkis og síðar forsætisráð- herra Kongó, þingmennsku. í dag voru bornar fram ásakanir á hendur Tsjombe þess efnis að hann hefði gert sig sekan um landráð. Hefði hann farið með óhróður um land sitt og spillt þannig fyrir árangri af viðræð- um við Belga um skiptingu hlutabréfa fyrirtækja í þessari fyrrverandi nýlendu Belga. Vélapakkningar Ford, amerískar Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymouth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. Framhald af 1. síðu. sín éf þeir verða fyrir hnekki — með alþingiskosningar á næsta leiti. Eina leiðin og hinn Háskólabíói Kosningabaráttan glæsilegi fundur í sýna glöggt að Alþýðubandalag- ið á nú mikinn jarðveg meðal Reykvíkinga, fjölmargir borgar- búar eru að skoða hug sinn. Ár- angurinn á morgun er undir Því kominn að allir Alþýðu- bandalagsmenn hagnýti þau tækifæri sem nú bjóðast, láti kosningabaráttu G-listans ná há- marki í dag og á morgun. Það er hægt að tryggja stefnubreyt- ingii sem hafa mun áhrif á borgarmál, þjóðmál og utanrík- ismál, hefja nýja vinstrisókn sem halda mun áfram í alþingiskosn- ingunum á næsta ári. Allir til starfa! Tilkynning Skrifstofur Rafmagnsveitu Reykjavíkur verða lokaðar á laugardögum á tímabilinu 21. maí til septemberloka. Rafmagnsnotendum er bent á, að Sparisjóður Kópa- vogs, Landsbanki íslands og útibú hans taka við greiðslu rafmagnsr.eikninga. Rafmagnsveita Reykjavikoir. Skifstofumaður óskast í bókhald og launaútreikning. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og — eSa starfsreynslu sendist Skipaútgerð ríkisins. y

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.