Þjóðviljinn - 21.05.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 21.05.1966, Side 8
/ / ' . g StBA — MÖÐVIBJINN —• Lougardagur 21. raai 1966 __ l frá G-LISTA hátfðinni Þessi mynd gefur nokkra hugmynd um það, hve Iláskólabíó var þétt setið á kosningahátíðinnl á Skopþættinum „Spurður spjörunum úr“ lýkur mcð því að viðsladdir kyrja gagnmerkan lofsöng fimmtudag: auðan blctt var ekki að finna í húsinu nema fyrir framan fyrstu sætaröð. — Róbert um borgarstjóra. Frá vinstri: Fundarstýra (Guðrún Stephcnscn), borgarstjóri (Amar Jónsson) og Amfinnsson leikari les upp úr Borgarlífi Ingimars Erlendar. fyrrrspurnarfólk (Bríet Héðinsdóittir, Karl Guðmunddson og Valdimar Lárusson). ^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAWAAAWWWWWWWWWWWWWAAWAAAAWAAAWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWAWVAAAAVWWWWWWWVWWWWWWVWWWWWWWWWWWWVWWWWWWVWWW a) J. von Karolyi leikur eftir Chopin: Spinato Polonaise í Es-dúr op. 22. b) Muzely og F. Wunderlich syngja dúetta úr) óperettum eftir Lehár. c) Sin- fóhíusveit Berlínarútvarpsins og Fílharmoníusveitin í Var- sjá leika vaisa eftir Gounod og Tjaikovsky. Stjórnendur: Fricsay og Rowicki. 20.50 Leikrit leikfélagsins Grímu: Fando og Lis eftir Femando Arrabal. Þýðandi: Bryndís Schram. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Arnar Jónsson. Margrét Guð- mundsd., Flosi Ólafsson. Karl Guðmundsson, Sigurður Karlsson. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrórlok. • Þankarunir • Ég læt mér mjög annt um Þýzkaland — svo mjög að ég gleðst yfir, því að það skuli vera í tveim hlutum. Francois Mauriac. • Mikill er Geir • Einhver sagði í gamni að Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, væri sá, sem fundið hefði upp malbikunarvélina. Þótt hér sé ekki að öllu leyti farið með rétt mál. . . i Haraldur Hamar í Lesbók Mogga. / 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín A. pórarinsd. 14.30 1 vikulokin, þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. 16.00 Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 16.35 Umferðarmál. Þetta vil ég heyra. Einar B. Pálsson verkfræðingur velur sér hljómplötur. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson fl. 18.00 Taube syngur sænskar visur og þjóðlög og Rodrig- ues syngur lög frá Portúgal. 20.00 Laugardagskonsert. a) • Hæpin hug- myndatengsl • Nýlega birtist hér mynd af sænskum og thaílenzkum stúlk- um, sem sýndu tízkuföt í flug- vélum SAS. 1 tilefni þess hefur Magnús á Barði sent síðunni eftirfarandi vísu: Skýjum ofar tízku tildrið töfrar ungdóminn; en hjónabanda húsrifrildið hækkar róminn sinn. • Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þorgrími Sigurðssyni Staðastað ungfrú Sigurbjörg Ámadóttir ogBjörg- vin Konráðsson. Hellissandi, — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125). • 7. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Halldóra Guð- mundsdóttir. og Theódór Guð- mundsson. Ingólfsstræti 9b. — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125). • 16. apríl voru géfin saman í Ahjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Álfheiður Einarsdóttir og Sigurður Bjarna- son, Hofsnesi öræfum. — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125). • Brúðkaup ufvarpið á

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.