Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 26. maí — 31. árgangur — 1116. tölublað. Vorar seinf og viSasf engin beif enn: Heyskortur í vændum ef tíiin butnur ekki □ Það ætlar að vora seint þetta árið og ef ekki bregður brátt til betri tíðar eru horfur slæmar hjá bændum vegna heyskorts. Gróður er enn lítill eða enginn víðast hvar og hvergi hægt að beita búfénaði. Heybirgðir í landinu eru af mjög skornum skammti þar sem mestallar auka- birgðir hafa verið fluttar til Austurlands, en þar var heyskortur vegna kalsins í fyrra. Frá vinstri: Gunnar Guðmundsson, framkvæmdástjóri Sinfóníuhljómsveitar islands, Árni Kristjáns- son, píanóleikari, dr. Hallgrímur Helgason, tónskáid, Wilhelm Kempff og Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri — (Ljósm. Þjódv. Á.K.) Einstætt tækifæri fyrir íslenzka tónlistarunnendur: Wilhelm Kempff leik- ur á 3 tónleikum hér □ Á sextándu reglulegu tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói í kvöld kL 21 verður einleikari þýzki píanóleikarinn og tónskáldið Wilhelm Kempff og sömuleiðis á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar annað kvöld á sama tíma. □ Flutt verða verk eftir Jón Nordal, Schumann og Rimsky Korsakoff á fyrri tónleikunum og eftir Mozart, Haydn og Beethoven á þeim síðari. Stjórnandi á þessum tónleikum verður Bodhan Wodiczko. □ Ennfremur verða haldnir píanótónleikar í Háskóla- bíói á laugardaginn kl. 5 og leikur Kempff þá verk eftir Mozart, Beethoven, Schumann og Brahms. Vilhelm Kempff er fæddur Á unglingsárum hlaut Kempff snillinginn var hrein undantekn- 1895 í Jiiterbog en fluttist Mendelsohns verðlaunin fyrir ; hann hefur ekki veitt nein snemma til Potsdam og er hann píanóleik og tónsrhíðar og um \ viötöl eftir að hann náði sjö- fyrir löngu orðinn heimspekktur tvítugt var hann ráðinn sem ! túgsaldri. en kannski hefur hann fyrir píanóleik sinn og þá sér- píanóleikari og organleikari með "'vnað ^ að íslenzkir^ blaðamenn staklega fyrir frábæra túlkun á Dómkórnum í Berlín í tónleika- Beethoven. 1 för til Norðurlanda. Ef vel vorar úr þessu, gebur j þetta blessdpt, en ef enn kemur 1 slæmt tíðarfar. er svart framund- , an hjá bændum vegna heyskorts- ins, sagði Ámi G. Pétursson sauðfjárræktarráðunautur í við- tali við Þjóðviljann í gær. Árni sagði, að það væri ein- kennandi fyrir þetta ár hve jafnt voraði um allt landið og virtist ætla að vera þrem vikum til mánuði seinna sunnanlands en vant er. Jörð virðist grípa vel við sér þar sem autt er orðið; enn er váða snjór os skafl- ar á túnum, einkum norðanlands. Enn er of gróðurlítið um allt land og fé á gjöf. Klaki er enn víða i jörð. en hefur þó þítt það mikið að hann ætti ekki að draga úr gróðri ef tíð er góð, hins vegar má búast við að vegir Jialdi áfram að vera slæmir fram eftir vori vegna aurbleytu. Um sauðburð sagði Árni að út- litið væri gott, meiri frjósemi í fénú í vor en oft áður og mikið tvílembt. Nefndj hann sem dæmi að t.d. hjá Jóhanni Helgasyni í Leirhöfn á Melrakkasléttu. sem er með stærri fjárbændum lands- Um 5 ára skeið var hann einn- íns’ 220 af 68°. am bomar og ig forstjóri Konservatorísins í^ænl 72 0/0 Þ°irra tvílémbdar. Wurttenberg, en varð að segja S'auít;,jrtur er annars skammt ó því starfi lausu vegna tónleika- i vef ominn fyrir norðan, en halds. Má segja að tónleikaferill i'ha,fnaður sunnanlands. Kempffs sem píanóleikari hefjist | t’etta er yfirleitt hraustur um 1920 og hefur hann síðan buiður. sagði Árni, og lítið um ferðast víða um heim — austan úunbalát, þó hefur borið á því hafs og vestan — og leikið með a c'nstaka stað, m. a. á tilrauna- frægustu hljómsveifcum. i hlnnu að Hesti í Borgarfirði. , - . . ... .. , Vorvinna er eðlilega skammt Á fundi með frettamonnum 1 1 . . __ ... . , . 1 —— . - a veg komm vegna tiðannnar gær saigðits Kempff koma hmgað ■ , , . ,. .. ; úr tónleikaferðalaei oe var hann Sem ekkl hS§ur srú°r a ur tonleikaterðalagi og var þann « tunum hefur ekki verið hægt ð geta þess að þetta viðtal við j ------------------------------------ horfur á 'að hægt verði að sá í matjurtagarða fyrr en í júní- mánuði á Suðurlandi og líklega enn seinna norðanlands. Jóhannes Eiríksson kúaræktar- ráðunaufcur sagði Þjóðviljanum að kúm yrði sleppt út sejnt þetta sumarið og eiga kúabænd- ur við sömu vandamál að stríða og fjárbændur, eru þeir prðnir heylitlir og engin beit enn sem komið er. Á örfáum stöðum sunnanlands er búið að setja út geldneyti, sagði Jóhannes en ekki er útlit fyrir að mjólkur- kúm verði sleppt út fyrr en seint í júní. Mjólkurframleiðsla hefúr auk- izt mikið undanfarin ár. sagði Jóhannes, bæði hefur magnið aukizt í heild og eins á hvem nautgrip og fifcuinnihald mjólk- urinnar hefur aukizt. Auk þess hafa búin stækkað. En nú rná Framhald á 7. síðu. Bjarnl Þérðarson bæjar- sfjóri 1 Neskaupstað Fyrsti fundur hinnar nýkjömu bæjarstjómar í Neskaupstað var hald- inn á þriðjudag, en bæj- arstjórnin er skipuð fimm Alþýðubandalags- mönnum, tveimur Sjálf- stæðisfl.mpnnum, einum Framsóknarmanni og einum Alþýðuflokks- manni. Bjarni Þórðarson var kjörinn bæjarstjóri, en hann hefur nú gegnt embætti bæjarstjóra í Neskaupstað í sextán ár. Forseti bæjarstjórnar- innar var endurkjörinn Jóhannes Stefánsson, 1. Bjarni Þórðarson bæjarstjórí í Neskaupsfcað varaforseti Kristirm Jó- hannsson og 2. varafor- seti Bjarni Þórðarson. Nefndakjöri var fresf- að til næsta fundar bæj- arst j ómarinnar. Málflutningur hófst í gær- morgun / Lungjökulsmálinu í gærmorgun kl. 10 hófst í | ar Jónsson hdl, og Ragnar Jóns- sakadómi Reykjavíkur munnleg- son hrl Dómsforseti e^ Þórður ur málflutningur í Langjökuls- má'inu svonefnda en það er I eitthvert umfangsmesta smygl- mál sem hér hefur komið upp. Var það í ágúst i fyrrasumar sem tollgæ/.lan fann vifl leit í skjpinu við komu þess hingað frá útlöndum nær 4000 flöskur af smygluðu áfengi, aðallega hol- lenzkum genever og amerísku gini svo pg rúm’ega 130 þúsund stykki af sígarettum. Fór fram , umfangsmikil rannsókn i fyrra- sumar og haust í máli þessu og voru 10 skipverjar ákærðiv fyr- ir að hafa staðið að smygli þessu, í Málflutningurinn í gær hófst meg því að sækjandinn, Bragi Steinarsson fulltrúi saksóknara | ríkisins flutti sóknarræðu sína. Verjendur hinna ákærðu eru sex 5 tölu, þeir Árni Guðjónsson ’ -1., Guðmundur Igvi Sigurðsson ”-1. Jónas A. Aðalsteinsson hdl.. 3jörn Sveinbjömsson hrL. Gunn- Björnsson yfirsakadómari. væru ekki eins bíræfnir og koll- egar þeirra í stórborgunum. En á þessu sön gferðalagi hélt Kempff síðast tónleika í Neapel og þar áður með Ríkishljómsveit- inni í Búkarest, en þangað hafði hann þá ekki komið í 25 ár. Einnig hélt hann tónleika í nokkrum stórborgum í Banda- ríkjunum fyrir skömmu. Héðan fer Kempff á alþjóðlega Bachhátíð, sem haldin verðúr í Leipzig. Þessi aldni maður hefur Framhald á 7 síðu. Land Skaftafells í Öræfum verBur gert að þjóðgarBi Samkomulag hefur verið gert um kaup á jörðinni □ í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá náttúruverndarráði segir að samkomulag hafi nú tek- Skemmtun fyrlr starfsfólk §f stuðningsmenn G-listans □ Alþýðubandalagið í Reykjavík býður starfsfólki og stuðningsmönnum G-listans við kosningamar sl. sunnudag til skemmtunar í Sigtúni annað kvöld, föstudag, og hefst hún kl. 21. □ Jón Snorri Þorleifsson formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur setur skemmtunina og kynnir dagskráratriði. □ Magnús Torfi Ólafsson formaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík flytur ávarp. Söngkonan vinsæla, Guðrún Á. Símonar syngur. Ungir leikarar lesa upp og fleira verður til skemmtunar á dagskránni. □ Boðskort fyrir starfsfólk G-listans liggja frammi í bókabúðum KRON og Máls og menningar, á kosningaskrif- stofunni í Tjamargötu 20 og á af- greiðslu Þjóðviljans, Skólavörðust. 19. izt um kaup á jörðinni Skaftafelli í Öræfum og er ætlunin að land jarðarinnar, sem er alls um 1000 ferkíló- metrar, verði friðlýst sem þjóðgarður, samkvæmt lög- um um náttúruvemd. Vom samningar um kaup á 2/3 hlutum jarðarinnar undirrit- aðir 13. þ.m. og samningar um kaup þess hluta jarðar- mnar sem eftir er verða gerðir á næstunni. f fréttatilkynningu náttúru- verndarráðs segir ag 2. febrú- ar 1961 hafi ráðiff gert sam- þykkt þess efnjs að stefnt skyldj að því að jörðin Skaftafeli í Ör- æfum yrði friðlýst sem þjóð- vangur (þjóðgarður) dr. Sig- urður Þórarinsson hafði borið fram tillögu um þetta efnj í ráðinu 8. nóvember 1960 og fylgdi henni rækileg greinar- gerð. þar sem hann benji á að ekkert landsvæði á íslandi mj-ndi heppilegra til friðunar sem þjóðgarður en SkaftafeUsJand vegna fegurðar og fjölbreytileika náttúrunnar. Menntamálaráðuneyíið féllst fyrir sitt leyti á tillögu þessa meg bréfj til raðsins dags. 16. maí 1961, segir i fréttatilkynn- ingunni. Hefur siðan verjg unn- ið að því tvennu, að afla fjár til kaupanna og semja við eig- Framhald á 7. síðu." Þróttur varð Reykjavíkur- meistari Úrslitaleiknum í Reykjavikur- mótinu í knattspyrnu lauk með sigri Þróttar yfir Fram, 2:1, og varð Þróttur þar með Reykja- víkurmeistari ársins. Leikurinn fór fram á Melavellinum. Þróttur vann á þessu móti í.slandsm«istarana KR, Víkiny og Fram og gerði jafntefli við Val.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.