Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. maí 1966 ÞJÓÐVILJININ SlÐA |«rá morgni||— til minnis ★ Tekið er á móti t’il- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er fimmtudagur 26. maí. Ág. Englapostuli. Árdeg- isháflæði kl. 9.54 Sólarupp- rás kl. 2.55 — sólarlag kl. 21,56. ★ Upplýsingar um laekna- þjónustu í borginni gefnar í sirrtsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla vikuna 21. til 28. maí er í Vesturbæjar Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins ann- ast Jósef Ólafsson, læknir. ölduslóð 27, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins mótt'aka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-lfiO. skipin stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Hafskip. Langá lestar á Vestfjarðahöfnum. Laxá er í Reykjavík. Rangá kom til Reykjavikur 24. frá Hull. Selá er á leið til Hamborgar. flugið ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Stettin. Fer þaðan 27. þm til Aabo og Sömes. Jökulfell fór frá Reykjavík 21. þm til Camden. Dísarfell átti að fara i gær frá Aabo til Mántylu- oto. Litlafell fór í gær frá Borgamesi til Vestmannaeyja. Helgafell losar á Húnaflóa- höfnum. Hamrafell er vænt- anlegt til Constanza ,29. þm. Stapafell fór í gaer frá Rvík til Norðurlandshafna. Mæli- fell er á Húsavík. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla ,er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á leið til Rvík- ur. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Homa- fjarðar. Skjaldbreið er á leið frá Vestfjörðum til Reykja- vxkur. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Hull 23. þm til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21. þm frá NY. Déttifoss fer frá NY 31. þm til Reyðarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar. Raufarhafnar, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss fór frá Cambridge 24. þm til Camden og NY. Gullfoss kom til Reykjavíkur 23. þm frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er 1 Kaupmannahöfn. Mánafoss fór frá Stöðvarfirði 21. þm til Manchester Bromborough, Ardrossan og Fuhr. Reykja- foss fer frá Gautaborg 27. þm til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 20. þm fór frá Kotka 24. þm til Osló frá Kristiansand. Skógafoso og Reykiavíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen 24. þm til London Hull og Reykjavíkur. Askja fór frá Rotterdam 24. þm til Hamborgar og Reykja- víkur. Katila fór frá Reyðar- firði í gærkvöld til Esbjerg. Rangö er væntanlegt til Sanders í gær, fer þaðan til Gautaborgar og Leningrad. Echo fór frá Stykkishólmi í gærkvöld til Akraness. Han- seatic kom til Akraness í gær frá Kotka. Felto fór frá Eski- firði 21. þm til Gdynia og Kaupmannahafnar. Stokkvik fer frá Fáskrúðsfirði f gær til Reykjavíkur Saggö fór frá Eskifirði 24. þm til Vest- mannaeyja. Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Utan skrif- ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 14.00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Vest- mannaeyja 2 ferðir, Egilsstaða 2 ferðir, Patreksfjarðar. Húsa- víkur, Isafjarðar, Kópaskers og Þórshafnar. ★ Loftleiðlr. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 11.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0.45. Held- ur áfram til NY kl. 3.45. Þor- finnur karlsefni fer til Ósló- ar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10.15. Er væntanlegur til baka kl. 0.30.Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 0.30. Leifur Eiríksson er væntan- leg frá NY kl. 2.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 4.oa ★ Pan American þota kom frá N. Y. klukkan 6.20 í morgun. Fór til Glasgow og K-háfnar klukkan 7. Væntan- Jeg frá K-höfn og Glasgow klukkan 18.20 í kvöld. Fer til N. Y. klukkan 19.00. ýmislegt ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Ktmur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar á hejmil} Mæðra- styrksnefndar, Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sími 14349. ★ Styrkltarfélag lamaðra og fatlaðra. kvennadeildin. Fönd- urfundur verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla í bast- tága- og perluvinnu! Félagskonur til- kynni þátttöku sína í síma 12523 og 19904 ★ Réttarholtsskólinn. Skóla- uppsögn og afhending eink- unna fer fram föstudaginn 27. maí. Nemendur mæti: 1. bekkur kl. 3. Aðrir bekkir kl. 5. — Skólastjóri. ★ Kvenfélag Kópavogs held- ur fund í Félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Skýrt frá fjáröflun til sum- ardvalarheimilis, Vætt um ferðalag félagskvenna o.fl — Stjómin. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9. 2. hæð. ViStalstfmi prests er á briðjudögum og föstudögum kl. 3—5. Viðtalstfmi tæknis er á miðvikudögum kl. 4—5 ★ Kvenfélagasamband ts- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra. Laufásvegi 2. sfmi 10205. er opin alla virka daga. ★ Minningarspjöld Lang- holtskirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðar- vogi 119. Sólheimum 17. I A WÓDLEIKHÖSIÐ Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sinn. 'faþwtytm. Sýning föstudag kl. 20, Næst síðasta sinn. í Sýning annan hvítasunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin ft* kl. 13,15 til 20 Simi 1-1200 Síml 41-9-85 Maðurinn frá Ríó (L’Homme de Rio) Víðfræg og hörkuspennandi frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Jean-Paul Belmondo. Endursýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 18-9-36 Menntaskólagrín (Den sköre dobbeltgænger) Bráðfjörus og skemmtjleg, ný þýzk gamanmynd meg hinum vinsælu leikurum Peter Aiexander, Conny Froboess. Þetta er mynd fyrir alla fjölskvlduna. Sýnd kl 5 7 og 9. — Danskur textj — HAFNARFJARÐARBiÓ Síml 50249 ÍNGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thuiin. Gunne) Lindblom Sýnd kl. 7 og 9.10 BÆjÁRBtO^ jjgjj Sim) 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl 7 og 9. SinU 32 0-75 38-1-50 Dóttir næturinnar Ný amerísk kvikmynd byggð á metsölubók Di Harolds Greenwalds. „The Call Girl“. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnnð börnum innan 14 ára. nJEYKJAVÍKURj Sýnjng í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýnjn-g föstudag kl. 20.30. Ævintýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó e opin frá kl 14 Sími 13191. Síml 22-1-40 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Adventures of Moll Flanders) Heimsfræg amerísk stórmynd i titum og Panavison eftir samnefndri sögu — Aðalhlut- verkin eru leikjn af heims- frægum leikurum t.d.: Kim Novak Richard Johnson, Angela Lansbury. Vittorio De Sica. George Sanders. Llllj Palmer. — ÍSI.ENZKUR TEXTI — Sýnd M 5. Bönnuð börnum innan 14 ara. Tónleikar kl- 9. Símj 31182 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmtileg. amerisk gamanmynd samin og stjómað af snillingnum Charles Chaplin Sýnd kl 5. 7 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ 1 Simj 11384 Fram til orustu Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Troy Donahue, Susanne Pleshette. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Slml 11-5-44 Innrás úr undir- djúpunum (Raiders from Beneath the Sea) Hörkuspennandí amerisk mynd uúi froskmenn og bankarán. Kent Scott. Merry Anders. Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5. 7 og 9. Þvottamaður óskast Þvottahús Landspítalans vill ráða aðstoðarmann í þvottasal til afleysinga í sumarleyfum. Upplýs- ingar gefur forstöðukona þvottahússins á staðn- um og í síma 24160. Skrifstofa ríkisspítalanna. 11-4-75 Fyrirsát við Bitter Creek (Stampade at Bitter Creek) Spennandi ný litmynd um aev- in.týri Texas John Slaughters. Bönnuð innan 12 ára. Tom Tryon, Stephen McNally. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. B I L A - L ö K K Grannui Fyllir Sparsl Þy inir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAKSSON neildv úonarstrætl 12 Simi 11075 Brauðhúsið Laugavegj 126 — Siml 24631 • Allskonai veitingax. • Veizlubrauð. snittui. • BrauðtertuT smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Smurt brauð Snittur vlð óðinstorg. Sími 20-4-90 URVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SNORRABRAUT 38 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 áími 35135 TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiðux. — Siml 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUK — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opig trá 9-23.30 — Pantið tímanlega f velzlut BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25 Simi 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 _ SímJ 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Sv$inn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsia 3 hæð) Símar: 23338 — 12343 Gerið við bílana ykkar sjálf — Víð slcöpuir aðstSðuna - Bílaþiónustan Kóuavog) Auðbrektru 53. Stmi 40149 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlm anna-stærðir kr. 150 — Unglinga-stærðiT kr. 125 — — Takmarkaðar birlðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustig 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarl ögma ðnr HAFN ARSTRÆTl 22 Sími 18354 Auglýsið í Þjóðvilianum y—BMBB——BIM—agsajgasagmfaari irm ril —B MBBBBWBBBMBWP.BIIH. .ll*lilHIBWWBWjBBMWWRgWBBBWBiUiBMW>»Ba8BBBBUB«WjBB>MiBW|lj>WBWBBjlj)jBipUIWpjBjW»pBBMMBau»BWWBppMaBBB>>BljBBB>)BBB>)BBWBBBeiBB«UHUpBnBMW ItBI icvöBcis Ijsmáaualvsinaar ^ skemmtanir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.