Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. maí 1966 — ÞJÓÐVTLJININ — SlÐA 7 Skaftafell ríkiseign Framhald af 1. síðu. endur jarðarinnar um kaup- vérð. Hvort tveggj.a hefur nú tékizt. Hig fyrra með Því að Alþingi héfur veitt nokkurt fé í þessu skyni á fjárlögum ár- anna 1965 og 1966 svo og því, að alþjóðle-g stofnun, World Wildlife Fund. sem styður nátt- úru verndara ðge rð ir í ýmsum löndum hefur lagt fram ríf- legan skerf. Einnig hefur sam- izt vig núverandi ábúendur og eigendur ag 2/3 hlutum Skafta- fells. bræðurna Ragnar og Jón Stefáns-syni, og voru samningar við þá undirritaðir í skrifstofu menntamálaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, hinn 13. þ.m. Sam- komulag hefur einig verið gert milli Náttúruverndarráðs og eigénda 1/3 hlutans, og verða samningar um kaup á honum vaentanlega gerðir innan skamms. Landareign jarðarinnar Skafta- fells er geysi víðáttumikM, talin véra allt að 1000 ferkílómetrar. eða sem naest 1% af flatarmáli íslands. Það er almenn skoðun þeirra, siem til þekkja. að náttúrufeg- urð í Skaftafeili sé meg ein- daemum og vart geti þann stað hér á landi og þótt víðar væri léitað. sem jafnað verði þar til. Því valda hinar miklu andstæð- ur náttúrunnar, eldur og ís. f.iöl- s'krúðugur gróður og skordýra- líf, sem talið er hafa lifað af síðustu ísöld þrífst þar í skjóli hrikalegra fjálla. Og þessi dá- samlega vjn er umileikin eyði- söndum, stórfenglegum skrið- jöklum, jökulbungum og jökul- fljótum, rétt eins og náttúran sjálf vilji vemda hana fyrir öllum ágangi. Ag lokum segir svo í frétta- tilkynningu ráðsins; Það hefur tekjg lengri tíma en æskilegt hefði verið að ganga frá máli þessu. Náttúruvemdar- ráð telur það markverðast allra þeirra mála, sem það hefur haft með höndum á 10 ána starfsferli ráðsins, og er þakklátt öllum þeim, sem stuðlað hafa að fer- sælli lausn þess Og þá ekki sizt menntamálaráðherra og fyrrverandi og núverandi fjár- málaráðherra. sem frá upphafi hafa sýnt friðlýsingu Skaftafells vinsemd og góðan skilning. Heyleysið Framhald af 1. síðu. kannski vænta breytinga, búið er að leggja lítragjald á mjólk- ina. sem bændur borga til að greiða niður smjörið, og ég þori ekki að spá hver áhrif þetta hefur á stefnu kúabænda, hvort þeir fara að skera niður naut- peninginn í stórum stíl eða fjölga kúnum til að vega upp á móti þessum skatti. ULLARKÁPUR OG MÓDELHATTAR Ný sending tekin upp í dag. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Garðahreppur Samkvæmt úrskurði sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram lögtök fyrir fasteignagjöld- um 1966 og eldri, svo og gjaldföllnum fyrirfram- greiðslum útsvara 1966 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessari. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Vélstjóri méð próf frá Vélskólanum óskaát til starfa við Grímsárvirkjun. Þarf að véra fjölskvldumáður. Upplýsingar um menntun og fyrri störf séndist starfsmannadeildinni. Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild Laugavegi 116. Sími: 17400 — Reykjavík. Leðurjakkar - Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi. — Terylenebuxur, stretch- buxur srallabuxur oe pevsur, GÓÐAR VÖRUR - OOTT VERÐ. Verzlunin O.L. Traðark^trc'.^H. •: • móti Þjóðleikhúsinu)'. 23 skip fengu afla í fyrrinótt Tuttugu og þrír sfldarbátar fengu góða veiði í fyrrinótt á veiðisvæðinu austur af Langa- nesi um 250 mílur út í hafi. Þessi skip fengu afla: Aflinn er talinn í tonnum. Akurey 240, Faxi 220, Heigi Flóventsson 220, Oddgeir 170. Auðunn 210, Helga Guðmundsdóttir 200 Guðrún Jónsdóttir 150, Búðaklettur 190, Eldborg 120, Halkion 230, Guð- björg IS 140, Seley 270, Sólrún 75. Reykjaborg 250, Guðbjörn Kristján 150, Amar 140, ögri 140. Barði 220, Hólmanes 180, Heimir 200, Ólafur Magnússon 250 og Sigurður Bjarnason 240. Veður var gott á miðunum. W. Kempff Framhald af 1. síðu. ferðazt mikið og er bersýnilega enn í fullu fjöri því að aðspurð- ur sagðist hann ætla að halda tónleika í Kaupmannahöfn í marz n.k. og hefur hann skipu- lagt hljómleikahald næstu tvö árin og er ferðinni m.a. heitið til Japan. Wilhelm Kempff kom víða við í þessu stutta rabbi í gær og kom m.a. f ljós að hann fcalar sænsku mætavel. dvaldist ár- langt 1917—1918 hjá sænska erkibiskupnum Nathan Söder- blom. Kempff sagðist hafa 'æft með Sinfóníuhljómsveit Islands í gær- morgun og líkaði það stórvel, hún væri að vísu ekki stór en full- komlega á heimsmæljkvarða eigi að síður. Ekki. virtist Kempff verða sér- lega hrifinn af elektrónískri tón- list, sagðist hann t.d. hafa verið spurður að því fyrir nokkrum árum. hvernig honum líkaði við þá tegund tónlistar og gefið það. svar að spumingin væri ágæt en' það væri miklu nær að leggja hana fyrir rafmagnshejla. Efnisskrá sinfóníutónleikanna í kvöld er þessi: Adagio eftir Jón Nordal, Píanókonsert í a-moll eftir Schumann og Gullhaninn, svíta eftir Rimsky Korsakoff. Annað kvöld er efnisskráin þessi: Divertimento K 251 eftir Mozart Sinfónía nr. 88 eftir Haydn og fjórði píanókonsert Beethovens. Efnisskrá píanótónleikanna á laugardaginn er þannig: Sónata í B-dúr K 281 eftir Mozart, Sónata í As-dúr op. 110 eftir Beethov- en, Die Davidsbundlertánze op. 6 eftir Schumann og Fjögur píanólög op. 119 eftir Brahms. Aðgöngtimiðar að tónleikunum fást í bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymunds- sonar. en heita má uppselt á tónleikana í kvöld. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer þrjár ferðir um Hvitasunn- una: 1. Um Snæfellsnes, gengið á Jökulinn ef veður léyfir. 2. 1 Þórsmörk. 3. I Landmannalaugar. Lagt verð- ur af stað í allar ferðirnar kl 14 á laugardag, frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins öldugötu 3. Annan Hvítasunnudag verður gönguferð á Vífilsfell. Lagt af stað kl. 14 frá Aust- urvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nán- ari upplýsingar um ferðimar veittar í skrifstofu félagsins, öldugötu 3, símar 11798 og 19533. ★ Frá Farfuglum Hvítasunnuferðin er í Þórs- mörk. Upplýsingar á skrif- stofunni i kvöld. Pantið miða i tíma. — Farfuglar. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut V Opin kl 5.30 til 7 laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- sími 40647 SMÁAUGLÝSINGAR BR1 DG &STO N E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SÆNGUR Ekiduraýjum gömlu sæng. uraar eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fíðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARD0NSSÆNGUR GÆSADÖNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR ☆ ☆ * SÆNGURVER LÖK KODDAVER bi ði» Skóavörðustíg 21 Dragið ekki að stilla bílinn Klapparstiq 26 FRAMLEIÐUM AKLÆÐl & ailar tegundir bila OTLR Hringbraut 121. Simi 10659. Smu 19443 <gntineníal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allfc land Gúmmívinnustofah h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 Saumavélaviðgerðir L jósmynd a véla- viðgerðir - FLJOT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 (bakhús) Sími 12656. Fjölvirkar skurögröfur I ÁVALT TIL REIÐU. Síflll: 40450 Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820.00) Einnig lausar mál- tíðir. ■ M0TORST1LLINGAK ■ HJOLASTILLINGAR Skiptum um fcerti og olatinur o CL BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simi 13-100 Kaffj og brauð af- greitt allan daginn ÞÓRSBAR Simi 16445. p^Úfþór. óuommöK Skólavörðustíg 36 símt 23970. INNHEIMTA Stáleldhúshúsgðgn Borð Bakstólar Kollar Kr. 950.00 - 450.00 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 °öUu sifinRtoaKrattöoii í'ast i Bókabúð Máls og menningar úr og skartgripir KORNELfUS JÚNSSON skólavördustig 8 Pússningarsandur Vikurplötur Einamyrunarplast Seljum allax gerðlT at pússnlngarsandl heim. fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötuj og einangruriarplast Sandsalan við F.IIiðavog s.f. Elliðavogl 115 simi S0120 KRYDDRASPIÐ fæst f næstu BÚÐ Ryðveriið nýiu bif- ••eiðina strax með TECTYL Simi ÓUB45 9 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.