Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.05.1966, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. mai 1966 — ÞJÖÐVILJININ — SlÐA 3 Uppþot í Saigon, Bandaríkjamönnum Svíar neita ai selja fyrirskipai að vera ekki úti við þar Hermenn og lögregla réðust í gær gegn búddatrúarmönnum í Saigon, mótmælafundir í Hue, Thich Tri Quang hefur aðvarað Bandaríkin SAIGON 25/5 — Enn í dag logaði allt í' uppþotum og óeirðum í Saigon, höfuðborg Suður-Vietnams, þar sem búddatrúarmenn og stúdent- ar efndu til nýrra mótmæla- funda gegn herforingjaklík- unni, og fréttir hafa einnig borizt af uppþotum annars staðar í hinum hernumdu héruðum landsins. Banda- ríkjamönnum í Saigon var í dfg fyrirskipað að vera ekki á ferli á götum úti. Strax í rrtorgun fengv banda- rískir hermenn og óbreyttir borgarar í Saigon fyrirmæli um aó fara ekki út fyrir hússins dyr f dag þar sem vænta mætti upp- þota. Leiðtogar búddatrúarmanna höfðu boðað til „íriðsamlegra mótmælafunda“ en menn áttu von á því að óeirðir myndu verða, enda ‘fór svo. Lögregla og herlið herforingjaklíkunnar höfðu mikinn viðbúnað. Þegar búddatrúarmenn tóku að safnast saman á markaðstorgi borgarinnar var þeim dreift með ' táragassprengjum, og jafnframt kom herlið Saigonstjórnarinnar upp. vélbyssuhreiðrum á| ýmsum stöðum í borginni. Tekið var fram að búddatrúarmönnum myndi ekki leyft að fara út fyrir tak- markað svæði umhverfis aðal- stöðvar þeirra. Miklar óeirðir Það • fór eins og búizt hafði. vegjð við að í hart myndi slá með lögreglu og fundarmönnum sem höfðu safnazt þúsundum saman markaðstorginu. Urðu miklar oeirðir og átti lögregla og herlið fullt í fangi með að halda múginum í skefjum. Ætlunin hafði verið að fjölda- fimdur sá sem búddatrúarmenn höfðu boðað til hæfist klukkan 16.00 að staðartíma. en sérþjálf- að lögreglulið og landgöngusveit- ir skárust í leikinn áðúr en fundurinn hófst. Mörg hundruð búddaklerkar og nunnur sem Bmdmkjunum vopn Stríð Bandaríkjanna í Vietnam ástæðan, neitunin mælist illa fyrir í Washingten STOKKHÓLMI 25/5 — Sænska stjómin hefur neitað að verða við beiðni Bandaríkjanna um að þau fengju að kaupa vopn og önnur hergögn í Svíþjóð og er strið Banda- ríkjanna í Vietnam ástæðan fyrir neituninni. Sænsk blög skýra frá þessu, | ýmsum hergögnum og vopnabún- en sænska utanríkisráðuneytið1 aði hjá sænskum fyrirtækjum, segir að því hafi engin form-! en verzlunarráðuneytið nejtaði Jeg tilmæli borizt frá Banda-1 að veita leyfi til'slíks útflutn- ríkjiastjórn um leyfj til vopna- ings og síðar mun ríkisstjóm- Vietnömsk stúlka stumrar yfir kynsystur sinni sem liggur í blóði sínu á götu í Saigon. voru á leið til fundarins urðu frá að hverfa þegar vopnuð lög- regla réðst gegn þeim óg varpað var að þeim táragassprengjum. I Reutersskeyti er sagt að kunnugir telji að búddatrúar- menn séu staðráðnir að láta eng- an bilbug á sér finna en halda áfram baráttunni þar til herfor- ingjaklíkunni hefur verið steypt. Ólíklegt sé að þeir muni hætta .við mótmælaaðgerðir sínar. Mótmæli í Hue Enn virðast engar horfur á því að herforingjaklíku Kys takist að bæla niður andstöðuna í norð- urhéruðunum, þótt hersveitum hennar hafj heppnazt úm helg- ina að lægja ólguna í Danang. í Hue ráða uppreisnarmenn enn lögum og lofum og njóta þar stuðnings setuliðsins og fyrrver- andi foringja norðurherjanna. Stúdentar stóðu fyrir mótmæla- aðgerðum þar í dag. Þeir skrif- uðu með blóði sínu bréf serh senda á til Alþjóða rauða kross- ins, og hópur þeirra settist um bústað bandaríska ræðismanns- ins í bænum og hófu hungur- verkfall í mótmælaskyni við stuðning Bandaríkjanna við Ky og félaga. Fjöldafundur var haldinn í Hue og þar borin fram gagnrýni á Bandaríkin og þess krafizt að þau hætbu stuðningi sínum við Ky. Það fréttist í dag að Thich Tri Quang, aðalleiðtogi búddatrúar- manna í Mið-Víetnam og sá maður sem mestan þátt átti í því á sínum tíma að steypa ein- valdanu-m N-go Dinh Djem, hafi skýrt bandarískum fulltrúum frá því að hann muni herða mót- mælaaðgéi’ðimar gegn stjómar- klíkunni í Saigon, ef Bandaríkja- þing lýsi því ekki yfir að Banda- rjkin hafi látið af stuðningi við hana. kaupa. Bent er á þag í Stokk- hólmj að engin ríkisstjórn mjmdi bera fram form-leg tíl- mæli í slíku máþ fyrr en leit- azt hefð; verifj fyrir um það hverjar undirtektir þau tilmæli myndu fá. Samkvæmt frásögnum sænskra blaða kom bandarisk sendinefnd til Svíþ.ióðar fyrir skömmu til að spyrjast fyrj„ um kaup á Fiokkastarfsemi böin«8 í Níferíu LAGOS 25/5 Herforingjamir in hafa staðfest þá neitun. Sænsku blöðin segj.a einnig að ■ neikvæð afstaða sænsku stjómarinnar í þessu máli hafi mælzt illa fyrir í Washington, og telji Bandaríkjastjóm að Svi- ar launi ill'a þá aðstoð sem Bandarí-kin hafi veitt þeim ár- um saman við þjálfun sérfræð- inga í. eldflau-gatækni. Tilmæli Bandaríkjanna um að fá að kaupa vopn í Svíþjóð er enn ein staðfesting á \því r,f hve miklu. kappi þau heyja stríðið ge-gn hinum fátæku og vopnli-tlu bæn-d-um Vietnams. Þau hafa úti öll spjót um all- ar jarðir til að verða sér úti um vopn, sprengj-ur og skot- sem farið hafa með völd í Níger-| færi' þv- ag hjnn risavaxni íu síðustu mánuði tilkynntu i gærkvöld að starfsemi allra stjórnmálaflokka í landinu hefði verið bönnuð og herinn myndi halda völdum í sínum höndum enn í þrjú ár. Ironsi hershöfð- ingi, formaður herforingjastjórn- arinnar, skýrði frá þessu í út- varpsávarpi. Þungur róður yffir Atlanzhaf PORTSMOUTH. Virginia 25/5 — Tveim brezkum blaðamönnum sem ætla sér að róa yfir Atlanz- haf sækist seint róðurinn. 1 dag þremur dögum eftir að róðurinn hófst voru þeir enn á sama stað. Þeir höfðu annars róið um 30 km á þremur sólarhringum, en hrakti aftur til baka fyrir vindi og straumnum. bandarí-skj hergagnajðnaður hef- ur ekki undan að framleiða drápstækjn. Engir blaðsmenn með Kennedy PRETQRlU 25/5 — Stjóm' Suð- ur-Afríku hefúr neitað um 40 blaðamönnum sem ætluðu að að verða í för með Robert Kennédy, fyrrv. dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, til Suður- Afriku um vegabréfsánitun. Kennedy var boðið til Suður- Afríku af stúdentasamtökum sem í eru bæði hvítir og þel- dökkir stúdentar og var það gért í viðurkenningarskyni fyrir þann þátt sem hann hefur átt í aukn- um mannréttindum bandarísk- um blökkumönnum til handa. Explorer á loft frá Kennedyhöfða Cnn mistök viS undirbúning mannaferða til tungisins KENN1DYHÖFÐA 25/5 — Enn hafa orðið mistök í undirbún- jngnum að mannaferðum frá Band-aríkjunum til tun-glsins. í da-s var skotið á loft frá Kenn- edyhöfða gervitungli af gerð- Brezka úuiana Guyana ídag GEORGETOWN 25/5 — Á mið- nætti aðfaranótt fimmtudagsins öðlast enn ein nýlenda Breta, Brezka Guiana, sjálfstæði og fær þá um leið aftur það nafn sem Spánverjar . gáfu landinu, Guyana. Mikil hátiðahöld voru fyrir- huguð í landinu, en ekki munu þó allir landsmenn taka þátt í þeim. Framfaraflokkur alþýðu. stærsti flokkur landsins, sem Gheddi Jagan er formaður fyr- ir, hefur engan þátt viljað eiga í fullveldissamningunum. enda eru fimmtán leiðtogar hans í fangelsi, þótt þeir hafi aldrei verið íeiddir fyrir rétt. innj Explorer o,g var ætlunin að það annaðist ýmsar rann- sóknir úti í geimnum í nágrenni jarðar sem að gagni myndu koma Þegar menn leggja upp í fyrstu ferð sína til tunglsjn-s. Exþlorer-tunglið sem er á stærð vjð fótbolta átti «ð fara á braut sem læ-gj um efsta la-g gufuhvolf-sins, en þar átti að ?era ýmsar athu-ganir á þeim breytin-gum sem verða á gufu- hvolfinu vegna sólgosa. Nauð- synlegt er að afla vitneskju um þetta áður en geimfarar verða sendir um þessar slóðir, og voru viðstaddir geimskotið tveir bandarísku geimfaranna, Staf- ford og Ceman, þeir sem áttu að fara á loft fyrr í mánuðin- um en urðu þá að hætta við ferðina vegna bilunar A-gena- eldflaugarinnar. Nú er ætlunin að þeir fari á loft í næstu viku. Sj-álft geim-skotið tókst að óskum, en síðar kom í ljós að Explorertungljð hafði farið á braut sem li'g-gu-r um 300 km lengra frá jörðu en sú sem það átti að fara á, og er því vafasamt hvort nokkurt gagn verður af því. sumarPri 6 daga ferðik kr.:2>650 7 daga fertir kr.; ^flCO Jnnifaliti íverSi: ferlfir, fœfrr,gisfinq, Kmnsla, leiÍJÖjjnígöngnferJum oq kvSÍd^., „ Upplýsingar og pantanir í símum 369f?cg 42270 oj 2/. júní— 26. júnl —— G daqar Jfj ju/7 - ídsí'fOjúÍT- e^Tjdagar 4Í --------—47 -"~ G-n-J-r,— ~u~ 6->>- ífgj/éœMgi 'fdaqetr 2. agust~ 7- e.ia.ý.agtst 6 eta fdaqar 9. WÓ-- — Jtf, 6-n— J—f,— if- — 24- -agúst — G daqar 23. — 2.8- —11——" - g d.agar' Afsfíttúr fyirfiölsf&tdur í afíarferðTrj fyrir ung/inga t 2fyrjfu og 2 síbustu.. Gottgufertir með fararst/ora Skiðak&nnsla Skíðalyfta SktSaleiga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.