Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 3
MejZELER mmw MtTZÉLtR *„~y^ hjólbardarnir eru þekktir fyrir gædi og endingu Adeins þad bezta er nógu gott METZELER omboðiS ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SÍMI 10199 SKIPHOLT 15 Laugardagur 28. -mai 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3 Þjéðlylkingarstjórn hefur verið mynduð í Finnlandi HELSINKI 27/5 — Mynduð hefur verið ný stjórn í Finn- landi — hin fimmtugasta síðan landið hlaut sjálfstæði fyr- ir 48 árum. Sósíaldemókratar, sem ekki hafa verið í stjórn síðan 1958 vegna ágreinings við Sovétríkin, fá sex ráðherra. Miðflokkurinn, sem lengst af hefur verið í stjórn- arforystu, fimm, Lýðræðisbandalagið, en þar eru Komm- únistar öflugasti aðili, þrjá, og flokkur vinstri sósíal- demókrata, Símonítar, einn. Kommúnstar hafa ekki átt aðild að stjórn í Finnlandi síðan 1948. Sósíaldemókratinn Rafael Paas- io er forsætisrádheiTa og Mið- flokksmaðurinn Anti Karjalainen utanríkisráðherra og varnarmála- ráðherra er einnig úr þeim flokki. Það kom mjög á óvart að eini ráðherra flokks vinstri sósíal- demókrata, sem gerðu bandalag við Lýðræðisbandalagið í síðustu kosningum, er hinn umdeildi Aare Simonen, sem flokkurinn er oft kenndur við — en vitað var að sósíaldemókratar voru bví mjög andvígir að hann fengi sæti í stjórninni bar eð hann beri ábyrgð á klofningi í flokki þeirra. Lýðræðisbandalagið hlaut brjá fulltrúa í stjórninni eins og bú- izt . hafði verið við. Fékk bað býðingarmeiri stöður en búizt hafði verið við: félagsmálaráð- herra, samgöngumálaráðherra og varaefnahagsmálaráðherra. ★ Þrír stærstu flokkar bingsins standa að stjórninni og styðja hana 152 bingmenn af 200. En brátt fyrir öruggan meirihluta er henni spáð ýmsum erfiðleik- um bví líklegt er, talið að hún neyðist til að byrja starf sitt á óvinsælum aðgerðum eins og t. d. skattahækkunum ýmiskonar til að leysa erfið efnahagsvanda- mál Finna. Er talið að afla burfi ríkissjóði 4,6 miljarða kr. aukatekna á bessu ári, og mun ráðgert að hækka bílaskatt um 20o/n. benzínverð um 10°/0 og veltuskatt um 1%. Hvernig er hugur þeirra Framhald af 12. síðu. og á langan vinnudag að baki við Reykjavíkurhöfn. Það er nú senn' orðinn aldarfjórðugur. Mér finnst hlutur verkamannsins hafa sett niður á undanfömum ár- um. sagði Gísli og aldrei hafa verkamenn burft að vera eins á varðbergi fyrir allskonar talna- spekjngum og hagfræðinga- postulum eins og síðustu árin. Ég horfði upp á linnulausa skorpu hér einn daginn og voru bá lestaðir í skip 8600 pakkar af frosnum fiskflökum frá bví klukkan átta um morguninn til klukkan sjö um kvöldið. Þetta var einn linnulaus sprettur eftir svokölluðu bónuskerfi og fengu verkamennirnir f lestinni krón- ur 210 í daglaun og spilmenn krónur 175 fyrir bessa skorpu. Mikið burfa verkamenn að vera á varðbergi fyrir bessum talnaspekingum og beir mættu gjarnan reyna betta sjálfir dag og dag. Alþýðubanda- Eagsíólk, Sauð- árkróki Albýðubandalagið á Sauðár- króki efnir í kvöld til kaffi- kvölds fyrir stuðningsmenn, starfsfólk og velunnara G-list- ans í nýafstöðnum bæjarstjórn- arkosningum. Samkoman verður haldin í húsi Siálf''v’íí>rsa- og hefst hún klukkan 8.30. Hvarvetna er verið að plata hinn vinnandi mann og ekki sízt finnum við betta sjálfir og hvernig ber að mæta svona hug- arfari. Nei, — við verðum að berjast fyrir rétti okkar sjálfir og mér finnst, að verkamenn ættu að vera meira vakandi fyrir hlut sínum frá degi til dags. Allir viðurkenna rétt okkar borinn fyrir borð og enginn vill slaka á klónni og hvemig heimt- um við slíkan rétt aftur. Það er fyrst og fremst barátta ög aftur barátta og aftur barátta fyrir rétti hins smáða í bjóðfélaginu. Og hversu varðar ekki bessi bar- átta lífshamingju margra heim- ila hér í borginni. Hver bekkir ekki hinn langa vinnutíma hins vinnandi manns fyrir lífsburftum sínum þrátt fyrir auknar . þjóðartekjur síð- ustu árin. Þetta er ósæmandi vinnuþrælkun og henni ber að svara með hörkufullri barátti} frá hendi okkar verkamanna. Við notuðum skæruhernað við sementið hér um árið og það gafst okkur vel. — betta er voprf nút'ímans fyrir rétti hins snauða. En sigurlaun okkar verka- manna fyrir bættum kjörum hafa ætíð fært þjóðinni allri meiri hamingju og það er mest um vert. Það ættu sérgröðamennimir að hafa í huga næstu vikur, sagði Gísli að lokum. Jafntefli enn MOSKVU 27/5 — 19. skákin í heimsmeistarakeppninni í tafli milli Tigran Petrosjan heims- meistara og áskorandans Boris Spasskij fór í bið í dag. Þessa skák áttj að tefla síð- astl. miðvikudag en var frestað um tvo daga þar sem Petrosjan var lasinn. Eftir átján skákir hefur heimsmeistarinn 9.5 vinninga, hefur hann unnið tvær skákir, Spasskij unnið eina og hinar fimmtán urðu jafntefli. Skákfræðingar í Moskvu segja að staðan sé mjög jöfn og spá þeir jafij.tefli í 19. skákinni innan fimm leikja. Bandaríkjamenn fluttir frá Hue—Ky vill ekki sættast HUE, SAIGON 27/5 — Enn var mjög ótryggt ástand í Hue í dag og hafa óbreyttir bandarískir borgarar verið fluttir þaðan þar eð tvísýnt þótti um öryggi þeirfa. Hervörður hefur verið settur um ræðismannsskrifstofur Bandarík’ja- manna á staðnum, en fyrir utan hann hófu 116 búdda- munkar og nunnur 48 klst. hungurverkfall í morgun. í Saigon beitti lögregla táragasi til að dreifa um 2000 búdda- trúarmönnum sem efndu til gærkvöld. Þeir óbreyttir Bandaríkjamenn sem eftir eru í Hue hafa verið fluttir til bækistöðva bandarískra hernaðarsérfræðinga í borginni og settur um þá öflugur her vörður — svo og um ræðis- mannsbygginguna. Hafa her- ménn þeir sem vernda þétta lið skipun um að skjóta hiklaust á Búddatrúarmenn ef þeir gerist of nærgöngulir. 116 munkar og nunnur hófu í dag 48 stunda hungurverkfall við ræðismannsskrifstofuna. Rit- uðu þeir áður ávarp til John- sons forseta með blóði sínu og kröfðust þess að Bandaríkja- menn hættu síuðningi við her- foringjaklíkuna í Saigon. Höfðu þeir og uppi spjqld sem á var letrað m.a.: „Ef þið viljið vernda Ky og Thiu (forseti Saigon- stjórnar); Bandaríkjamenn, þá blysfarar gegn stjórninni í drepið okkur fyrst“. Sagt er að Búddistaleiðtogar hafi látið þetta fólk fjarlægja sig af staðn- um af ótta við, að stúdentar reyndu að kveikja í bygging- unni eins og húsakynnum upp- lýsingáþjónustu Bandaríkja- manna í gær. Þá gekk tfm það orðrómur í Hue, að Búddamunk- ar ætluðu að brenna sig lifandi til áréttingar andstöðunni við Saigonstjórn og ameríska yfir- boðara hennar. Ky forsætisráðherra kom til Danang í dag, en þar hefur allt verið með kyrrum kjörum um hríð. Kvaðst hann ekki ætla að senda herlið til Hue, en ekki heldur leita málamiðlunar við Búddatrúarmenn. Stjórnarliðið hefur sett aðflutningsbann á Húe og búizt er við því að olíu- skortur verði þar alvarlegur innan skamms — hinsvegar er' borgin sögð eiga kost á gnótt matvæla. Fátt gerðist í Saigon í dag, en í gærkvöld beitti lögregla þar táragasi til að dreifa um 2000 ungúm Búddátrúarmönnum sem fóru blysför. um borgina. Bandarískir herfræðingar eru að velta því fyrir sér, hvers- vegna skæruliðar notfæri sér pkki staðvindatímabilið til sókn- araðgerða eins og þeir eru van- ir — en á þeim tíma eiga banda- rískar flugvélar óhægt um vik því þá er lágskýjað yfir landi og mikil úrkoma. Álíta sumir, að mjög sé af skæruliðum dreg- ið, aðrir að þeir séu að bíða færis og enn aðrir að þeir voni nú, að mótmælaaldan í landinu felli herforingjastjórnina. Rafael Paasio forsætisráðherra Hínn nýf forsætisráðherra Finnlands, Rafaei Paasio, er ejnkum þekktur fyrir það í finnskum stjómmálum að vera málamjðlari og manna- sættir. Hann hefur þurft á þessum ei-ginleikum að halda í ríkum mæli að undanfömu. því samnin-gamir um myndun samsteypu’stjómar voru lang- ir og erfiðir, ekki sízt vegna ágreinings í flokki Paasios sj-álfs. Á síðasta augnabliki gerðu no-kkrir áhrifamenn jnnan flokksins undir forystu flokksritarans Kaarlo Pits- inski, ti-lraun til að bregða fæti fyrir Pa-asio — náðu þeir meirihluta í fram- kvæmdastjórn flokksins ge-gn stefnuskrá stjómarinnar á þeim grundvelli, að Paasio hefði gengið of lan-gt til mó-ts við kröfur Miðflo-k-ksins í landbúnaðarmálum. En Paas- io hlaut stuðnin.g bæði þing- flokks og flokksr-áðs Sósíal- demókrata og er 'talinn hafa unnið með þessu m-óti um- ta-lsverðan persónuleg-an sigur. Paasio er 62 ára áð aldri. Sautján ára hóf hann prentnám í smábæ í Vestur- Finnlandi, þar sem faðir hans var smiður. Hann varð setj- ari en hóf síðan blað-a- mennsku. Vegn-aði honum vel í þvi starfi og varð h-ann 1942 aðalritstjóri sósiialdemó- kratabláðs í Turku. Paasio talar aðein-s sitt móðurmál. Rafael Pa-asio lét snemma að sér kveða í verkalýðs- hreyfingunni og h-ann hefur verið þin-gmaður síðan 1948. Hann hefur verjð formaður utanríkismálanefndar ii.ins-ka bingsins og eftir kosnin-gam- ar nú í ár varð hann þing- forseti — en búizt er við því. að fráfarandi forsætis- ráð-herra. Johannes Virolain- en, taki nú við því embætti. Paasio hefur tvisvar setið í stjóm áður — í stjóm Kekk- onens 1951 og hann var verzlunar- og iðnaðarmálaráð- herra í stjóm Fagerholms 1958 en hún neyddis-t tjl ag segja af sér vegna ágreinin-gs við Sovétrí-kin. A-gbeinipgur finnskra sósí- aldemó-krata o-g Sóvét- manna og stöðugar ásakanir sovézkra um að sósíaldemó- kratar væm f jandsamlegir Sovétríkjunum og óáreiðan- legir í utanríkismálum, hafa skapað miklar andstæður í finns-kri verkalýðshreyfin-gu og í flokki Paasios sérstak- lega. Árið '1963 hætti hinn umdeild; Vaino Tanner for- menns-ku í flokknum or er Paasio var kosinn formað-ur jiá, var það fyrst og fremst ve-gna þes-s að hann v-ar tal- inn hófsemdarmaður sem all- ir vild.u viðurkenna og því lí-klegur til að get-a s-afnað flokksbrQtum saman á ný. Þetta var erfitt verkefni en þó miðaði Paasio flj-ó-tlega á- leiði-s og traust manna á flokknum óx nægilega til þess að hann náði góðum áran-gri í sveitastjórnarkosningum 1964 og van.n mikin-n sigur i þin-g-kosningum fyrir tveim mánuðum og varð Þá stærsti fl-obkur þin-gsins. En þó Pa-asio sé mahnasætt- ir alþekktur, voru flokksbræð- ur hans ekki einhu-ga um að styðja hann til stjórnarfor- ystu, telja margir að hann hafi ekkj þa^ áhrif-avald, festu ■ og persónulei-ka sem forsætisráðherra þarf ag hafa Frá þjóðhátiðarnefnd Þeir, sem áhuga hafa fyrir að starfrækja veitingatjöld í Reykjavík í sambandi við hátíðahöld Þjóðhátíðardagsins 17. júní n.k. mega vitja umsóknareyðublaða í skrifstofu Innka-upastofnunar Reykjavíkurborgar, Vornarstr-æti 8, frá 1. júní n. k. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Innkaupastofnunar- innar í síðasta lagi föstudaginn 10. júní. Þjóðhátíðanefnd Reykjavíkur. Sveinspróf í hósasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema gánga nndir sveinspróf á þessu vori sendi umsókn fyrm 3. júní til formanns prófnefndar Gissurar Símonar- sonar, Bólstaðahlíð 34, ásamt eftirtöldum gögnum' 1. Námssamningum. 2. Burtfararprófi frá Iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að námstíma sé lokið. 4. Fæðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. Próf hefjast mánudaginn 6. júní n.k. kl. 9 f.h. i' Iðnskólanum í Reykjavík. PRÓFNEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.