Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 11
 Laugardagur 28. rnaí 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA \ J >rá morgnl 11—B—Hi til minnis ★ Tekið er á móti til- kynnirigum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er laugardagur 23. maí. Germanus. Árdegishá- flaeði klukkan 12.28. Sólarupp- rás klukkan 2.35 — sólarlag klukkan 22.17. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Hvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla f Reykjavík vikuna 28. maí til 4. júní er i Ingólfsapóteki. ★ Tannlæknavakt yfir heig- ina: Sunnudaginn 29. maí (Hvitasunnud.) Engilbert Guð- mundsson, Njál&götu 16, sími 12547. klukkan 2-4. Mánudag- inn 30. maí (2. hvítasunnud.) Sigurgeir Steingrimss., Hverf- isgötu 37, sími 234-95. klukk- an 10-12. ★ Heigarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 28.-30. annast Hannes Blöndal, læknir Kirkjuvegi 4, si'mi 50745 og 50245. ★ Helgidagavörzlu annan hvítasunnudag og næturvarzla aðfaranótt. 31. maí annast Kristján Jóhannesson læknir, Smyrlahrauni 18. sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SÍMI 11-100. skipin til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavik. Herðubreið er í R- vík. ★ Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Stettin til Aa- bo og Sömes. Jökulfell er væntanlegt til Camden 30. þm. Dísarfell fór 27. þm frá Mántiluoto til lslands. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Sauðárkróki til Húsavik- ur. Hamrafell er væntanlegt til Constanza á morgun. Stapafell losar á Norðurlands- höfnúm. Mælifell losar á Norðurlandshöfnum. kirkja ★ Laugarneskirkja: Messa á hvítasunnudag klukk- an 11. Séra Garðar Svavars- son. ★ Langholtsprestakall: Hátíðaguðsþjónusta á hvíta- sunnudag klukkan 10.30. Báðir prestamir. ★ Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl, 2 á hvftasunnudag. Safnaðarprestur, ★ Neskirkja: Hvítasunnudagur: Guðsþjón- usta klukkan 11. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjónusta klukkan 2. Séra Frank M. Halldórsson. Annar í hvíta- sunnu: Guðsþjónusta klukkan 2. Sérá Jón Thorarensen. félagslíf ★ Hafskip. Langá fór frá . Keflavík 27. til Eskifjarðar. Laxá er í Reykjavík. Rangá kom til Rvikur 24. frá Hull. Selá er £ Hamfaorg. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss var væntanlegur til Rvikur i gær frá Hull. Brúar- , foss kt>m til Rvíkur 21. frá N. Y. Dettifoss fer frá N. Y. í dag til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Osló 25. til Reyðarfjarðar, Stöðvarf j arðar, Norðfjarðar. Seyðisfjarðar, Raufarhafnar. ,Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss fór frá Cambridge 26. til N. Y. og Kaupmanna- hafnar. Gullfoss fer frá Rvík í dag til Leith og K-hafnar. Lagarfoss er í K-höfn. Mána- foss fór frá Bromborough í g3er til Ardrossan, Fuhr og Gautaborgar. Reykjafoss fór trá Gautaborg í gær til ,Þor- lákshafnar og Rvíkur. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Grundarfjarðar. Bíldudals, i Súgandafjarðar og Norðiar- landshafna. Skógafoss fór frá Kbtka 24. til Oslóar og Rvfk- úr. Tungufoss fór frá London i gær til Hull og Rvíkur. A,skja fór frá Hamborg í gær til Rvikur. Katla fór frá Reyðarfirði 26. til Esbjerg. Rannö fór frá Gautaborg í gær til Leningrad. Echo fór frá Akranesi 26. til Leningrad. Hanseatic kóm til 1 Rvíkur í gær frá Akranesi. Felto kom til Gdynia í gær; fer þaðan til K-hafnar og Rvíkur. Gol fór frá Hamborg 24. til R- víkur. Saggö er í Hafnarfirði; i fer þaðan til Ventspils. Ny- havns Rose fer frá K-höfn 3. iúní til Kristiansand og R- víkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Keflavík kl. 24.00 f gærkvöld ★ Menningartengsl Islands og Rúmeníu. Aðalfundur verður haldinn miðvikudag- inn 1. júní klukkan 8.30 e.h. í Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21. Félagsmenn eru eindregið hvattir. til að mæta á fundinum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kvikmyndasýning. Stjórnin. ★ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeildin. Fönd- urfundur verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla I bast- tága- og perluvinnu! Félagskonur til- kynni þátttöku sína í síma 12523 og 19904 ýmislegt ★ Orðsending frá Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Að gefnu tilefni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldurs mega koma til bólusetningar (án skoðaná) sem hér segir: f barnadeild á Baronsstíg alla virka mánudaga kl. 1—3 e.h. og á bamadeild í Lang- holtsskóla alla virka fimmtu- daga kl 1—2.30, Mæður eru sérstaklega minntar á að koma meg börn sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heim- ilt er einnig að korria með böm á aldrinum 1—6 ára til Iæknisskoðunar, en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska éftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar á heimili Ma .ra- styrksnefndar, Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, hafi samband 'við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sími 14349. ★ Minningarspjöld Lang- holtskirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðar- vogi 119. Sólheimum 17. til kvölds ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ iiífll HÖ Sýnjng 2. hvítasunnudag kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingu, sem féll niður síðastlið- inn miðvikudag, gilda að þess- ari sýningu eða verða enlur- greiddir í miðasölu. Sýningargestir sl. sunnudag geta fengið aðgang að sýningu ópemnhar éftir annan hvíta- sunnudag, gegn framvísun að- göngumiðastofna Ó þetta er indælt strid éftir Charles Chjlton og Joan Littlewood. Þýðandi: Indriði G. Þorsteins- son, Leikstjóri: Kevin Palmer. Leikmynl og búningateikn- ingar: Una Collins. Hliómsveitarstjóri; Magnús Bl. .Tóhannsson. Frumsýning fimmtudas 2. júní kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir Þriðjudags- kvöid. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 13.15—16. Lokuð hvíta- sunnudae og opin 2. hvíta- sunnudag frá kF 13.15— 20. Sími 1-1200 STJÓRNUBÍO Sími 18-9-36 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór- mynd í litum og Cinema- Scope. Byggð á samnefndum sönglejk eftir George Gershwin. Sidney Poitier, Dorothy Dandridge Sammy Davis jr. Sýnd á 2. í hvitasunnu kl, 5 og 9 Bakkabræður í basli Sýrid kl 3. NYJA BlO - Sími 11-5-44 Ástarbréf til Brigitte (Dear Briritte) Sprellfjörug amerísk grínmynd. James Stewart . Fabian, Glynis Jones ásamt Bfigitte Bardott sem hún sjálf, Sýnd annan hvitasunnulag kl. 5. 7 og 9. Misty Hin skemmtjlega unglinga- mynd. Sýnd kl 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50-2-49 INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Sýnd kl. 5 og 9.10. Fjör í Las Vegas Ný mynd með Elvis Presley Sýnd kl. 5 Tarzan og hafmeyj- arnar Sýnd kl 3. Sýndar á annan í hvítasunnu. ^jEYKJAVÍKU^ Ævintýri á gönguför 178. sýning miðvjkud. kl. 20,30. Síðasta sinn :ldá Sýnjng fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning föstudag og laugardag. LEIKFÉLAG AKUREYRAR: Bærinn okkar Sýningar í Iðnó annan hvfta- sunnudag, kl 15 og 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er oþin frá kl. 14:—16 í dag, og frá kl. 14 annan hvítasunnudag. HÁSKOLABIO Simi 22-1-40 Annar i hvítasunnu: Fjölskyldudjásnið (The Family Jewels) Ný amerísk litmynd. í þéSs'- ari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin, 7 að tölu. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýnintg kl. 3: Striplingar á ströndinni TÓNABÍÓ ./”7.' Sími 31-1-82 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmtileg, amerisk gamanmynd samin og stjómas* af snillingnum Charles Chaplin Endursýnd nnnan hví'tasufmú dag kl. 3, 5, 7 og 9 Sfmi 32075 —38150 Söngur um víða veröld (Songs in Wor’.d) Stórkostleg ný ítölsk dans- og söngvamynd í litum og Cin- emaScope. — Með þátttöku margna ’ heimsfrægra lista- manna — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd á annan hvítasunnu- dag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12. ára. Bamasýning kl. 3: Glófaxi Spennadi litmynd meg Roy Rogers. / Miðasala frá kl. 2. 11-4-75 Kona handa pabba (The Courtship of Eddie’s Father) Skemmtilég CinemaScope-lit- mynd. Glenn Ford, Shirley Jones Sto’la Stevens. Sýnd 2. hvftasunnudag kl. 5 og 9. Gosi Barnasýning kl. 3. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum ínnan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Syngjandi miljóna- mæringurinn Fjörug söngvamynd í litum. með Peter Kraus. Sýnd kl. 5. Vinur indíánanna Sýnd kl 3 Sýningar annan hvítasunnudag Sími 11-3-84 Dear Heart Bráðskemmtileg, ný, amérísk ■gamanmynd með íslénzkum texta. — Aðalhlutvérk: Glenn Ford, Geraldíne Page. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5 og 9 T eiknimyndasaf n Sýnt kl. 3 Sími 41-9-85 Skæruliðaforinginn (Göngehóvdingen) Spennandi og bráðfyndin, ný dönsk stórmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Ævintýri í loftbelg SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Smurt brauð Snittur brauð bœr við Öðinstorg. Simi 20-4-90. ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRAUT 38. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR/e AMTMAKNSSTIG 2,4" Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNXTTUR — ÖL — GOS ! OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið j tímanlega í veizlur. í - ’ " i BRAUÐSTOFAN j Vesturgötu 25. Simi 16012. 1 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags fslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður \ Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við bílana vkkar siálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Unglingastærðjr 125. — Takmarkaðar birgðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Simi 18354. Auglýsið í Þjódviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.