Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 8
f fl SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28 .mai 1966. Porgy og Bess í Stjörnubíó • Rétt þykir að vekja athygli lescnda á því aft um hvítasunn- una hef jast i Stjörnubíói' sýningar á hinni frábæru kvikmynd Porgy og Bess eftir óperu George Gcrshwin. Myndin var sýnd hér i Laugarásbiói fyrir nokkrum árum og hlaut bá cinróma lof allrá enda fyrirtaks Ieikarar og söngvarar í aðalhlutverkum. Á mynd- inni hér að ofan sjást bau Sidney Poitier, Dorothy Dandridge og Pearl Baily í hlutverkum sínum í myndinni. • Grænu skuggar og Loftbólur • Einbáttungarnir, Ferðin til skugganna grænu og Loftbólurnar, hafa nú verið sýndir D sinnum í Lindarbæ. Senn líður að lokum bessa leikárs og eru bvi aðcijns eftir tvær sýningar á bessum leikritum. Síðasta sýningin I Lindarbæ verður miðvikudaginn 1. júní. Myndin er af Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverki sínu í Ferðin til skugganna grænu, en hún hefur hlotið mjög góða dóma fyrir túlkun sína á bessu hlutverki. 13.00 Óskalög sjúklinga. Krist- ín Anna Þórarinsdóttir kynn- ir lögin. 14.30 1 vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 16.00 Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrimsson kynna létt lög. 16.40 Umferðarmál. Þetta vil ég heyra. Stefán Jónsson bóndi á Grænumýri í Skaga- firði velur sér hljómpíötur. 17.35 Italskt listafólk syngur lög úr San Remo söngva- keppninni 1965. Kór og hljómsveit Alexandröffs flyt- ur rússnesk lög. W. Ludwig syngur þýzk og austurrísk þjóðlög. 20.00 Upp á aeru mína og trú, smásaga eftir H.E. Bates. Torfey Steinsdóttir íslenzkaði Ámi Tryggvason leikari les. 20.20 Kórsöngur: Karlakór R- víkur syngur. Söngstjóri: Páll Pampichler Pálssnn. Ein- söngvari: Guðmundur Guð- jónsson. Píanóleikari: Guðrún Krlstinsdóttir. Síðari hluti samsöngs, sem hljóðritaður var í Austurbæjarbíói seint í apríl. 20.40 Leikrit: Hrafnar herra Walsers, eftir Wolfgang Hildesheimer. Leikstj.: Ævar R. Kvaran. 22,10 Á ýmsum strengjum. Guð mundur Jónsson lætur fón- inn ganga í fimm stundar- fjórðunga. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. maí. Hvíta- sunnudagur: 9.00 Morguntónl. a)Messa op. 86 eftir Beethoven, J. Vyvy- an, M. Sinclair, R. Lewis, M. Nowakowski og Beecham- kórinn syngja með Konung- legu filharmoníusveitinni í Lundúnum; Beecham stj. b) Prelúdía og fúga í c-moll og sálmforleikur eftir Bach. Reinberger leikur á orgel. c) Sónata fyrir trompet . og og strengjasveit gft.ir Pur- cell, Mertens og Concerto ' Amsterdam leika; Rieu stj.^ d) Sinfónía nr. 41 K551) eftir Mozart. Pílharmoníusv. Berlínar leikur; Böhm stj. 11.00 Messá í Dómkirkjunni. 14.00 Messa í Háteigskirkju. 15.15 Ljóðatónleikar í Austur- bæjarbíói í tilefni af 50 ára afmæli Karlakórsins Fóst- bræðra. (Hljóðritað 16. apríl s.l.). a) Erlingur Vigfússon syngur aríur eftir Legenzi, Paisiello, Mozart og Scar- latti. b) Kristinn Hallsson syngur: ,,Of Love and Death“ . eftir Jón Þórarinsson. c) Sigurður Bjömsson syngja „An die ferne Geliebte" eft- ir Beethoven. d) Sieglinde Kahmann, Sigurveig Hjalte- sted, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson syngja „Liebeslieder", valsa op. 26. eftir Brahms. Píanóundirleik annast: Guðrún Kristinsdótt- ir, Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson. 16.15 Hljómsveitin Philhar- monia bregður á leik. Stj. von Karajan. 16.35 Endurtekið leikrit: „Sósu- skálin“ eftir Sven Stolpe. Áður útvarpað sumarið 1963. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 17.30 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. a) Séra Lárus Halldórsson ávarpar börnin. b) Barnakór Hlíða- skóla syngur. c) Leikrit: „Tóta og trésmiðurinn". 18.30 Miðaftanstónleikar: a) Hátíðamúsík eftir G. Jakob. Ensk lúðrasveit leikur: Dunn stjórnar. b) B. Gigli syngur nokkur lög. c) „Moldá“, eft- ir Smetana. Fílharmoníu- sveitin í ísrael leikur; I. Kertesz stj. 20.00„Divina Commedia" eftir Dante. Guðmundur BöðvaKS- son skáld les þýðingu sína á lokakviðu úr Paradísarljóð- um. 20.15 Bandaríski píanóleikar- inn Malcolm Frager leikur. (Hljóðritað í Þjóðleikhúsinu 9. f.m.) a) Sónata í D-dúr (K311) eftjr Moaart. b) Són- ata op. 58 eftir Chopin. 21.00 Dagskrá um vináttu og bréfaskipti Stephans G. Stephanssonar og Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar. Dr. Finnbogi Guðmundss. lands- bókavörður hefur tekið sam- an. Flytjendur með honum: Andrés Björnsson og Óskar Halldórsson. 22.10 Úr tónleikasölum. a) Pólýfónkórinn syngur: Söng- stjóri er Ingólfur Guðbrands- son. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. (Hljóðritað í Gamla bíói í apríl s.l.). 1: Tónlist frá Ítalíu og Eng- landi á 16. og 17. öld. 2: Tvö lög eftir Jón S. Jónsson við texta úr Bókinni um veginn eftir Lao Tze. 3: Fimm lög eftir H. Distler við ljóð eftir E. Mörike. b) Kammerhljóm- sveit Paul Kuents frá París leikur. Einleikari á fiðlu; M. Frasca-Colombier. (Hljóðrit- að í Austurbæjarbíói 2. apríl s.l.). 1: Konsertsinfónío op. 3 nr. 1 eftir Dauvergne. 2: Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Corelli. 3: Fiðlukonsert nr. 1 eftir Haydn. 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 30. maí. Annar dagur hvítasunnu. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. a) „Rósamunda", leikhústónlist eftir Schubert. Suisse Mom- ande hljómsveitin leikur; Ansermet stjórnar. b) Ball- ötur eftir Carl Loewe. c) Sónata op. 100 fyrir píanó og fiðlu eftir Brahms. Crumi- aux leikur á bæði hljóðfær- in. d) Sinfónískar etýður op. 13 eftir Schumann. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Séra Óskar J. Þorláksson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) „Jubel", forleikur eftir Web- er. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur; Ansermet stj. b) Atriði úr „Don Giovanni" eftir Mozart. C. Siepi, B. Nilsson, L. Price, C. Valletti, F. Corena og E. Ratti syngja með Fílharmoníusv. Vínar- Leinsdorf stjórnar. c) Fiðlu- konsert nr. 2 og 7 eftjr Paganini. R. Ricci og sinfón- íusveitin í Cinciunati leika; Rudolf stjórnar. 15.30 í kaffitímanum. a) Lúðra- sveit Hafparfjarðar leikur. Stjórnandi: Hans Ploder. b) Comedian Harmonists syngja. 16.40 Endurtekið efni. a) Snorri P. Snorrason læknir talar um háan blóðþrýsting. (Áður útvarpað 5. jan. s.l.). b) Jón G. Þórarinsson kynnir tón- list fyrir unga hlustendur. (Áður útv. 29. marz). c) Margrét Bjarnason ræðir við Eyborgu Guðmundsdóttur listmálara (Áður útv. 17. marz s.l.). 17.30 Barnatími: Hildur Kal- mann stjórnar. a) David Goodley (11 ára) syngur. b) Sannar sögur frá liðnum öldum. Sverrir Hólmarsson les söguna um „Mennina, sem komu of seint“. c) ,,Apaspil“, barnasöngleikur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórnendur: Baldvin Hall- son og höfundurinn. 18.30 Engel Lund syngur.. 20.00 Gróður og gróandi. Há- kon Bjarnason skógtæktar- stjóri flytur erindi. 20.25 Karlakórinn Fós^bræður syngur. Hljóðritun frá 50 ára afmælissamsöng kórsins í april s.l. Söngstjórar: Ragn- ar Björnsson og Jón Þórar- insson. Einsöngvarar: Erling- ur Vigfússon, Kristinn Halls- son og Sigurður Björnsson. Píanóleikari: Carl Billich. 21.05 Gamanefni úr útvarps- þáttum Jónasar Jónassonar „Hratt flýgur stund” fyrir fáeinum árum. 22.10 Danslög. M.a. leika Reyn- ir Sigurðsson og félagar hans í hálftíma. 01.00 Dagskrárlok. Þrið.judagur 31. maí. 13.15 Við vinhuna. 15.00 Miðdegisúfcvarp. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ung- verska ríkishljómsveitin leik- . ur „Ruralia Hungarice", eftir Dohnányi; G. Lehel stj. A. Crofoot, J. Bronhill, E. Shill- ing, kór og hljómsveit flytja þæti úr „Orpheus í undir- heimum“ eftir Offenbach; Faris stjórnar. Sinfóníusveit Lundúna leikur forleikinn að' „Vilh.jálmi Tell‘ eftir Ross- ini; P. Gamba stj. 16.30 Síðdegisútvarp. N. Para- mor og hljómsveil, G. Sunck, B. Kale ng hljómsv., B. Ives og barnakór, H. Alpert og^. Tijuana lúðrasvetin og Drengjakórinn í Vín leika og syngja. 18.00 Zacharias og hljómsveit hans leika lög frá Rússlandi, skozk þjóðlög sungin og leik- in, og grísk þjóðlög flutt af þarlendum listamönnum. 20.00 íslenzkir listamenn flytja . verk íslenzkra höfunda; VII. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju: a) Sex lög fyrir orgel eftir Friðrik Bjarnason. b) Ostirí- ato e fughetta eftir Pál ís- ólfsson. 20.30 Bókaspjall. Njörður P. Njarðvik cand. mag. tekur til meðferðar nýjustu leikrit Halldórs Laxness, „Prjóna- stofuna Sólina" og „Dúfna- veisluna". og fær á fund við sig leikritaskáldið sjálft og Ólaf Jónsson fil. cand. 21.10 Rothenberger syngur ló eftir Brahms. Við píanóið: G Moore. 21.20 Úr Austurvegi: Hugrún skáldkona flytur siðara er- indi sitt. 21.50 Tríósónata eftir Fingar. Ars Rediviva flokkurinn í Prag leikur. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler. Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir. Lesari: Guð- jón Ingi Sigurðsson (1). 22.35 Avenik kvintettinn skemmtir. 22.50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur.-vel- ur efnið og kynnir: „Indian Summer of an Uncle" og „Jeeves Takes Charge“ eftir P. G. Wodehouse, fært í leik- búning og stjórnað af How- ard Sackler. Með aðalhlut- verk fara Terry-Thomas og Roger Livesey. 23.45 Dagskrárlok. • Söfnunin til hjálpar Hauks- staðafólkinu • Samkvæmt ósk formapns Austfirðingafélagsins í Rvik, hr. Páls Guðmundssonar, hefur Raudi Kross Islands og Rauða Kross deildin á Egilsstöðum tekið að sér umsjón og af- hendingu á fé og fötum. sem safnað hefur verið til hjálpar heimilisfólkinu að Hauksstöð- um á Jökuldal. Söfnun þessar’i er nú að mestu lokið, og hefur Rauði Krossinn tekið við samtals 86.095 krónum, sem söfnuðust hjá dagfílöðum og skrifstofu R.K.l. Fyrirtækjum. starfshóp- um og einstaklingum, sem færðu söfnuninni gjafir, bæði föt og fé ■ er þakkað fyrir hug- ulsemi sína. Einnig þakkar R. K.l. Flugfélagi Islands, sem flutti fötin endurgjaldslaust til Egilsstaða • Þankarúnir • Kúba og Kýpur hafa aðeins ejtt sameiginlegt; Bæðj Cast.ro og Makarios eru skeggjaðir. Polykarpos Georgaktjs. innanríkisráðherra Kýpur. Húsqvatna Straujárn Vöfflujám Rafmagnspönnur Brauðristar Hitaplötur 6 0 N N A,« „„ AS6EIRSS0N h. 1. ■ SuðurJflndsbraut 16 Sí, . 35200. Kar/akórinn Vísir frá Siglufírði söngstjóri: GERHARD SCHMIDT. HLJÓMLEIKAR í Bæjarbíói í Hafnarfirðí hvítasunnudag kl. 9 e.h., í Stapa, Njarð- víkum 2. hvítasunnudag kl. 5 e.h., í Gamla bíói, Reykjavík, þriðjudaginn 31. maí kt 7.15 e.h. • • t. • **r =—■ j ORÐSENDING frá Bifreiðastöð Steindórs og Kaupfélagi Árnesinga Þann 1. júní flytjum við afgreiðslu sérleyfis- bifreiða okkar í Umferðamiðsföðtita við Hring- braut, — sími 22-300. \ Á það skal bent, að fyrsta áætlunarferð STEIN- DÖRS til Keflavíkur kl. 6 árdegis fer frá Bif- reiðastöð STEIMD6RS, Hafnarstræti 2 og ekur um Hafnarstræti, Lækjargötu, Sóleyjargötu og um Miklatorg. Síðasta áætlunarferð STEINDÖRS frá Keflavík til Reykjavíkur kl. 11,45 s.d. mun enda hjá Bifreiðastöð STElHDðRS, Hafnarstræti 2. RIFREIDASTÖÐ STEINDÓRS t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.