Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 6
(j SlÐA — ÞJOÐVILJINN — Laugardagur 28. maí 1966. Marcel Marceau væntanlegur tíl íslands um næstu helgi Norðmenn urðu Norðurlanda- meistarar Um naestu helgj er væntan- legur til íslands frægastj nú- lifandi- látbragðsleikari heims, Frakkinn Marcel Marceau, og mun hann halda hér tvær sýn- ingar Þjóðleikhúsinu, mánu- daginn 6. og þriðjudagnn 7. Öúní. Er Þjóðleikhússtjóri skvrðj blaðajnönnum frá þessu í gær, kvaðst hann hafa reynt að fá Marceau til að koma hingað í ferðalögum um aUan heim og ráðinn langt fram í tímann. Nú tókst þetta að lokum ein- göngu gegnum persónúlegan kunningsskap, sagði Guðlaug- ur. þannig að kunningi Marce- aus sem hér var í vetur, taldi hann á að 'koma hingað. Með Marceau koma hing- að 3—4 aðstoðarmenn hans, en á sýningunum er hann einn á sviðinu allan tímann og tek-* ur hver sýnjng um tvaer klst. Miðasala hefst í naestu viku og hafa frumsýningaráéstir ekkj forgangsréi.t. Má hiklaust teljQ komu Marceaus með merkustu lista- atburðum þessa árs og er fólk eindregið hvatt til að nota þetta taekifaeri. Norræna Bridgemótinu' lauk í gær og urðu Norðmenn Norðurlandameistarar í opna flokknum og Svíar í kvenna- flokki. í opna flokknum hlaut Svíþjóð annað sæti, ísland þriðja, Danmörk fjórða og Finnland' fimmta. ísland hrap- aði úr öðru sæti niður í það þriðja í síðustu umferðinni. I kvennaflokki varð Finnland nr. 2, Noregur nr. 3, ísland nr. 4 og Danmörk rak lestina. Samningar um kaup og kjör hafa enn ekki tekizt milli Fiugvirkjafélags íslands og at- vinnurekenda enda þótt samn- ingar félagsins rynnn út 1. febrúar.sl. og siðan hafi verið unnið að samningunnm meira Og- minna. Samningafundir hafa verið tíðir undanfarið, bæði með sáttasemjara ríkisins sem feng- ið hefur deiluna til meðferðar og í tmdimefndum aðilanna. Síðasta frumsýning Þjóðleik- hússins á þessu leikári verð- ur 2. júni á Ieikritinu „Ó, þetta er indæit stríð“ eftir Charles Chilton og Joan Little- wood. I.eikstióri er Kevin Pal- mer frá London sem lengi hef- ur starfaft með .Toan Littlewood í leikflokknum Theatre Work- shop, en leikritið var einmitt sýnt fyrst hjá því leikfélagi 1963 og fékk sama ár heiðurs- verðlaun h.já Leikhúsi þjóð- anna í París. Eins og áður hefur verið sagt frá hér í Þjóðviljanum fjaillar lejkritið ,,Ó. þetta er indælt stríð“ um helztu atrjð- in í heimsstyrjöldinni fyrri og er ó'þarfj að rekjia það frekar hér en á 7. siðu bliaðsins í dag birtist viðtal Árna Bergmann við leikstjórann Kevin Palmer. Þýðing leikritsins er eftir Indriða G. Þorstejnsson, leik- mynd Og búningar enu teíkn- aðír af Una Colljns oe hljóm- sveitarstjóm annast Magnéis Blöndal Jóhannsson. Fjöldi Úrslit í 7. umferð í opna flokknum, sem spiluð var á fimmtudag, urðu • þessi: Finn- land II — Noregur n 93:98 2—4, Danmörk n — ísland II 58: 135 0—6, Finnland I — Svíþjóð n 55:119 0—6, Dan- mörk I — Sviþjóð I 46:99 0— 6, Noregur I — ísland I 24:93 0—6. 4. umferð í kvennaflokki fór þannig: Svíþjóð — ísland 168:73 6—0, Finnland — Dan- hluta af kjarasamningí félags- ins. um kjör þeirra er starfa sem flugvélastjórar, en hejld- a rsamn i ngamj r eru eins og fyrr @egir enn opnir. Samningar hafa staði/s yfir um kaup og kjör annaTra starfsmanna flugsins, þar á meðal flugmanna og flugfreyja, og mtmu samningar hafa tek- izt við þær starfsstéttir. en samningsatriði ekki enn verið bint. lei'kara og söngvana kemúr fram á sýningunni; Helga Val- týsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Val,a Kristjánsson, Þóra Friðriksdóttir, Ámi Sighvats- son. Ámi Tryggvason, Gísli Alfreðsson, Gunnar Eyjólfsson, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjöms- son, Ómar Ragnarsson, Róibert Amfinnsson, Rúrjk Haraldsson Sverrir Guðmundsson, Bessi Bjamason og Flosi Ólafsson. Æfingar hafa staðið yfir síð- an 25. apríl sl hefur sú nýjung verið tekin upp í sam- bandi við bessa leiiksýningu, að leikarar hafa verið í leik- fimitíimum á hverjum morgni, þar sem sýningín krefst sér- staikrar líkamslipurðar í leikritinu eru yfir 30 söngvar og auk þess nokkur dansatriði, sem Fay Werner hefur annazt stjóm á Sýnjngar verða aðeins ör- fáar nú ]>ar sem leikárinu lýk- ur senn, en verða síðan teknar upp aftur í haust. mörk 128:88 6—0. Noregur sat yfir. í lokaujnferðunum, ssm spil- aðar voru í gær urðu úrslitin þannig: _8. umferð í opna flokknum: Danmörk II — Finnland II 5—1, Finnland I — Noregur II 0—6, Danmörk I — ísland II 5—1, Noregux I — Svíþjóð II 0—6, ísland I — Svíþjóð I, 1—5. 5. umferð í kvennaflokki: Noreguír — Danmörk 6—0, Svíþjóð — Finnland 6—0. ís- land sat yfir. Lokaúrslit mótsins eru því sem hér segir: í opna flokkn- um: 1. Noregur, 67 • stig, 2. Sviþjóð, 60 stig, 3. ísland, 52 stig, 4. Danmörk, 35 stig og 5. Finnland, 26 stig. í kvennaflokki: 1. Sviþjóð, 23 stig, 2. Finnland, 15 stig, 3. Noregur, 13 stig, 4. ísland, 9 stig og 5. Danmörk, 0 stig. Mótsslit og verðlaunaafhend- ing fóru fram í gær og í gær- kvöld sátu þáttakendur veizlu i boði Bridgesambands íslands, að Hótel Sögu. Þjófar teknir Siðan um áramót hafa verið allmikil brögð að því, að brotizt hafi verið inn í verzlanir í Kópavogi og stolið þar pening- um, samtals milli 10 og 20 þús. krónur. Lögreglan suðurfrá hef- ur nú upplýst flest þessara inn- brota, en þar sem dómsrahn- sókn stendur enn yfir vörðust lögreglumenn allra frekari frétta, er Þjóðviljinn hafði sam- band við þá í gær. VINNUDEILUR ★ Stéttarfélög manna sem vinna í veitingahúsum hafa sagt upp samningum. og renna samningarnir út um mánaða- mót maí-júní. Á Fru það Félag framreiðslu- manna, Félag matsveina, Fé- lag starfsfólks í veítingahús- ! um og Félag hl.jómlistáif- manna, ★ Samningsumleitanjr nurnu ekki vera hafnar milli þess- ara félaga og atvinnurekenda. Eldur í risi MikiU eldur kom upp1 í ris- hæð að Laugavegj 93 í gærdag- Slökkviliðirt var kallað þangað um hálfþrjúJeytið og tók bað slökkvjliðsmenn rúman kluWcu- tíma að ráðg njðurlögum elds- ins. Hús þetta er kjallari. hæð og 'hátt ris og stendur til ag rífa l>áð. Þama bjó aðejns einn mað- ur og bjargaðist hann ENN ÓSAMID VIÐ FLUGVIRKJANA Hefur náðs^ samkomulag um Síðasta frumsýning Þjéðieik- hússins á ieikárínu 2. júní New York Chamber Soloists halda hér tvenna tónleka Næstkomandi þriðjudag, 31. þessa mánaðar kemur hingað til lands hópur tónlistar- manna frá samtökunum „New York Chamber Soloists" og efnir til tveggja hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins. Samtök bessi voru stofnuð árið 1957 af ellefu viður- kenndum listamönnum, sem fannst að nokkur eyða væri í tónlistarlífi New York-borg- ar, að því er snerti ýmis stofutónlistarverk sem sjald- an heyrast, af því að þau eru ekkj samin fyrir stofuhljóm- sveitir með venjulegrí skipan. Samtökin hafa verið mjög starfsöm alla tíð og haldið fjölmarga tónleika í New York og víðar í Bandaríkjun- um, og ævinlega við ágætar 'viðtökur og lof gagnrýnenda, enda samleikurinn orðinn æ þjálfaðri með ,hverju ári sem liðið hefur. Telja kunnáttu- menn á sviði stofutónlistar vestan hafs og Víðar, að ,New York Chamber Soloists" sé í fremstu röð listamanna af þeirra tagi. Þá hafa lista- mennirnir farið tvær hljóih- leikaferðir um Evróþu, hina fyrri 1959 og þá næstu 1961, og nú hefst hin þriðja — sem stendur um nokkUrra vikna skeið — með þessum tveim hljómleikum hér í Reykjavík. Þess má geta í sambandi við starfsemi þessara tónlist- armanna, að fyrir ferðalög þeirra hafa ýmis þekkt amer- ísk tónskáld samið sérstök tónverk fyrir þá og eru íþeim hópi Gunther Schuller, Henry Brant, Easly Blackwpod og Mel Powell. 1 hópnum, sem hingaðkoma eru þessir listamenn: Charles Bressler, tenór Albert Full- er, harpsicord. Melvin Kapl- an, óbó, Gerald Tarack. fiðla. Ynez Lynch. lágfiðla, og Al,- exandef Kouguell, hnéfiðla. Hljómleikamir verð^ þriðju- daginn 31. maí t>g miðviku- daginn 1. júní í Austurbæj- arbíói og hefjast klukkan sjö e.h. báða dagana. A efnisskránni sem er mjög fjölbreytt. enx verk eítir Tele- many, Beethoven, Hándel. Mozart. Baeh, Haydn auk nútímahöfunda svo sem Mel Powell, EUiot Schwartz og Lester Trimble. Þesisi síðiast- nefndu þrjú tónskáld erru öll vel þekkt í Bandaríkjunum og víöar og hafa tileinkað New York Chamber Soloists þau verk sín, sem eru á efnisskránni. t \ I ð i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.