Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. maí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5 ^ I íS-... ... .. -js | Frá víðavangshlaupi skóla í Kjalarnesþingi. Sigurvegarar í 3. ald- ursfíokki, 13—14 ára. Talið frá vinstri: Einar Þórhallsson Gagn- fræðaskóla Kópavogs, nr 1, Þórir Örn Lindhergsson, sama skóla nx. 2, Ingvar Ágústsson sama skóla nr. 3, Helgi Eggertsson Gagn- fræðaskóla Garðahrepps nr. 4, Eiríkur Brynjólfsson sama skóla nr. 5. Frá víðavangshlaupi skóla í Kjalarnesþingi. Keppendur í 1. ald- ursflokki, 10 ára og yngri, koma í mark. Sigurvegarí, nr. 21. er Ragnar Sigurjónsson Kópavogsskóla. Annar að marki, nr. 13, er Ma-rkús Einarsson Digranesskóla. Mikil þátttaka í skóiamóti að Hiégarði, Mosfellssveit Fyrir nokkru fór fram á Iþróttasvseðinu að Hlégarði í Mosfellsvéit víðavangshlaup skóla í Kjalamesþingi. Veður var hið ákjósanlegasta. Rétt til þátttöku höfðu allir skólar á sambandssvæði Ung- rtienriasambands Kjalames- 'þings, sem einnig sá um fram- kvæmd þessa móts. Þátttakend- - ur vom um 70 frá 10 skólum. Var keppninni skipt niður £ 4 aldursflökka. og mátti hver skóli senda 4 keppendur í hvern aldursflokk. Var þetta bæði einstaklingskeppni og sveitarkeppni milli skólanna. Hver sveit var mynduð af 3 þátttakendum frá hverjum skóla. 1 einstSklingskeppninni fengu 6 'fyrstu þátttakendur í hverjum aldursflokki verðlaun, ,en fyrir stigahæstu sveitina í hverjum aldursflokki fékk skól- inn verðlaunabikar til eignar. Urslit urðu sem hér segir: 1. aldursflokkur, tíu ára og yngri hlupu 800 metra Ragnar Sigurjónsson Ingólfur Sigurðsson Kársnesskóla 3.37.9 Stefán Sigurðsson Kópavtjgsskóla 3.38.7 Helgi Þórisson Digranesskóla 3.42.0 Þorsteinn Pétursson Bamask. Brúarlandi 3.42.5 Stigahæstu skólamir sem hér segir: 1. Kópavogsskólinn 2. Kársnesskólinn 3. Digranesskólinn urdu 3. aldursflokkur 13 og ára hlupu 1200 metra Einar Þórhallsson 14 Gagnfrsk. Kópavogs Þórir öm Lindhergsson 4.06.1 Gagnfrsk. Kópavpgs Ingvar Ásústsson 4.13.2 Gagnfr.sk. Kópavogs Helgi Eggertsson 4.13.5 Gagnfrsk. Garðahr. Ómar Önfjörð 4.18.5 Gagnfrsk. Brúarlandi 4.21.5 Stigahæstu skólamir sem sér segir: urðu Kópavogsskóla 2.54.8 mín. Magnús Einarsson Digranesskóla 2.57.0 Kormákur Bragason, Digranesskóla 2.57.7 Þorgeir Ottósson Digranesskóla 3.02.2 Geir Gunnarsson , Kársnesskóla 3.04.6 Tryggvi Felixson Kópavogsskóla 3.04.9 Stigahæsti skólinn í þessum aldurflokki: 1. Digranesskólinn Kópavogi. 2. Kópavogsskólinn 3. Kársnesskólinn 2. aldursflokkur 11 og 12 hlupu 1000 metra Böðvar öm Sigur.iónsson Kópavogsskóla 3.32.0 mín. Hinrik Þórhallsson Kársnesskóla 3.36.4 1. Gagnfræðaskóli Kópavogs 2. Gagnfræðaskóli Garðahrepps 3. Gagnfræðaskóli Brúarlandi 4. aldursflokkur 15 og 16 ára htupa 1400 metra Einar Magni Sigmundsson Gagnfr.sk. Kópavogs 4.49.9 Magnús Steinþórsson Gagnfr.sk. Kóþavogs 5.10.0 Ólafur Þórðarson Gagnfr.sk. Kópávogs 5.18.2 Örlygur Jónsson Gagnfr.sk. Brúarlandi 5.24.8 Kristinn Masnússon Gagnfr.sk. Brúarlandi 5.25.8 Ásgeir Arngrímsson Gagnfr.sk. Kópavogs 5.28.4 Stigahæstu skólarnir urðu sem hér segir: 1. Gagnfræðaskóli Kópavogs 2. Gagnfræðaskólinn Brúar- landí. Um 1600 leikmenn þátttakendur í landsmótunum í knattspyrnu í sumar 1. deildarkeppnin hefst með 2 leikjum á annan í hvítasunnu O Eins og getið var um í blaðinu í gær heíst íslandsmótið i knattspyrnu á annan í hvítasunnu. Þann dag kl. 4 fara fram tveir leikir í 1. deild: Þróttur — IBA á Laugardalsvelli og íA — ÍBK á Akranesvelli. □ Alls munn leikir í landsmólunum í knatlspyrnu í sumar verða um 250 talsins ©g leikmenn um það bil 1600. Samfals senda 23 félög og bandalög 98 lið til keppni í landsmótunum í knattspymu í sumar og fer listi yfir þátttak- endur hér á eftir. . Knattspymufél. Fram sendir 7 lið, Knattspyrnufélag Rvíkur ur 7, Knattspymuféiagið Valur 7. Knattspyrnufélaiið V.íkingur .6, .Knattspyrnufélagið Þróttur 7, Knattspymufélagið Haukar, Hafnarfirði 7, Knattspymufé- lagið Hörður Isafirði 1. Knatt- spymufélagið Vestri Isafirði 1, Knattspyrnufélag Sigluf jarðar 1, Knattspyrnufélagið Týr Vest- dannaeyjum 1.. Fimleikafélag Hafnarfjarðar 7, íþróttabanda- lag Akfaness 8, íþróttabanda- lag Akureyrar 2, Iþróttabanda- ).ag Isafjarðar 2, íþróttabanda- lag Keflavíkur 8. Iþróttabanda- -<» Knattspyrnan: Úrvalið vann Val 6:4 í skemmtilegum leik □ Það var töluverð hressing að sjá leik Vals og úrvalsins frá S- Vesturlándi í fyrsta leiknum á Laugardals- vellinum í sumar, eftir úrslitaleikinn í Reykja-^ víkurmótinu kvöldið áð-' ur. Það er ef til vill reglan sem staðfestir hina óöruggu knatt- spyrnu okkar í dag. Leikur Vals gegn þessu ágæta liði blaðamanna var hreint ekki svo slakur, og munur í sjálfu sér lítill á liðun- um. Bæði liðin áttu góð tækifæri sem þau mis- notuðu, og hjá báðum brá oft fyrir allgóðn knattspyrnu, með hraða og baráttuvilja. Fyrri hálfleikur endaði jafn 2:2. en fyrsta markið skoraði Baldvin af skalla, en Ingvar jafnar fyrir Val, og Ingvar gef- ur Val fomstu með ágætu marki eftir 28. mín. Eyleifur jafnar svo rétt fyrir leikhlé, 2:2. Á 7. mín fær blaðaliðið horn á Val, Pg tekur Baldvin á móti knettinum og spyrnir hörku- skoti í stöngina, en þaðan hrekkur knötturinn til Guðjóns Guðmundssonar sem spyrnir hörkuskoti óverjandi fyrir Sig- urð. Á næstu mínútu á Ingvar gullið tækifæri, þar sem hann hefur opið markið fyrir sér frír við vítapunkt en skotið fór hátt yfir. Litlu síðar er Guð- jón Guðmundsson furðulega frir á miðjum vallarhelmingi Vals og fær þangað sendingu frá Axel, og fer hann óhindr aður upp að marki Vals; fæi Sigurður ekki ráðið við hið á- gæta skot hans 4:2. Á 20. mín. er dæmd víta- spyma á blaðaliðið og tekur Hermann það heldur linlega og fer knotturirm beint á Hallkel í markínu og hrekkur þaðan til Hermar.ns aftur sem nú hefur ekki mikið fyrir þvi að spyrna ■ í mannlaust markið. Aðeins tveim mín. siðar veð- ur Ingvar fram og inn að marki blaðaliðsins. og kemst óhindraður allnærri; skaut hann skáskoti sem eins virtist ætla að fara framhjá, en þá kemur Jóhannes Atlason og hyggst verja, en það varð aö- eins. skot í eigið. mark. og aft- ur höfðy ; Valsmenn jafnað. Á 25. mín. verja blaðaliðs- menn tvisvar á línu í sömu sóknarlotunni, en bægðu svo hættunni frá. Á 33. mn. skorar Eyleifur enn með föstu skoti af mark- teig, óverjandi. Fjórum mín. Framhald á 9 síðu. lag Suðurijesja 6, Iþróttabanda- lag Vestmannaeyja 2,. íþrótta- félagið, Þór. Vestmannaeyjum 1. Ungmennafélagið Breiðablik Kópavogi 7, Ungmennafélagið Selfoss 7, Ungmennafélagið Skallagrimur ■ Borgamesi 1, Ungmennafélag Ölfusinga 1, Ungmennafélag Skagafjarðar 1. 1. deildar keppnin hefst eins og áður var getið með tveim léikjum á annan i hvítasunnu, én þriðji leikurinn verður á Laugardalsvelli kl. 8.30 þriðju- dagskvöldið 31. maí. þá leika Valur og KR. Keppnin í 2. deild hefst svo 2. júní og. dag- inn eftir keppni í 3. deild. 2. ' hldursflokkur byrjar keppni 18. ,júní og 3. flokkur sama dag, en keppni' í 4. flokki hefst 4. j.úní og í 5. flokki 8. júní. Þá hefst bikarkeppni meistara- flokks 16 júli og bikarkeppni 2. flokks 6. ágúst. 1 1. deild keppa sem kunnugt er 6 lið, í 2. deild 9 lið og í 3. deild 4 lið. Þetta er í fyrsta skipti .sem keppt er í 3. deijd og liðin sem þar leika eru frá UMF Selfoss UMS Skagafjarð- 'ar. UMS ölusinga og UMF Skallagrími, Borgarnesi. 1 1. deild _ eru þátttökuliðin KR. Valur, Þróttur, IA. IBA og IBK. I 2. deild keppa Víkingur, Fram, Haukar. FH, IBI (Is- firðingar), Iþróttabandalag Suð- urnesja IBV og UMF Breiða- blik í Kópavogi. Képpt verður f tveimur riðlum og fellur néðsta liðið í hvorum riðli í 3. deild, en sigurvegarinn í 3. deild færist upp i 2. deild. unnuferéir VINSÆLAR UTANLANDSFERÐIR MEÐ ÍSLENZKUM FARARSTJÓRUM f xnörff ár hefir Ferðaskrifstofan SUNNA geenist fyrir utanlandsferðum með íslenzkum •íararstjórum. Hafa ferðir hessar orðið vinsælli með hverju ári, enda vel til Þeirra vandað. Á síðasta ári var svo komið, að um 800 manns tóku þátt í skipulögðum hópferð* um á vegum SUNNU til litlanda. Er Það meíri íarþeRafjöldi í utanlandsferðum en hjá. öllum öðrum íslenzkum ferðaskrifstofum til samans árið 1965. hessar miklu vinsældir á SUNNA Þvi fyrst og íremst að þakka, að ferðir skrifstofunnar hafa líkað Yel o« fólk, sem reynt hefir, getað mælt með þelm við kunningja sína., LONDON — AMSTERDAM — KAUPMANNAHÖFN . * BrottfarardaKar: 3. 3úlí, 17. júlí, 31. júlí, 14. ágúst og 4. september 12 dasar. Verð kr. 11.800.00. hessar stuttu os ódýru ferðir gcfa fólki tækifæri til að kynnasfc þremur vinsælum stórborgum Evrópu, sem allar eru þó mjög ólíkar. JÓNSMESSUFERÐ TIL NORÐURLANDA OG SKOTLANDS Brottför 21. júní. 15 dafea férð. Verð kr. 14.800.00. Plogið íyrst til Bergen og síðan farið um fjallahéruð oé firði til Osló og verið við bálin. írægu í Harðangursfirði á jónsmessunnl. Síðan er dvalið í Oslo, en lengsfc i Kaup- mannahöfn, 6 daga. VÍNARBORG — BÚDAPEST •— JÚGÓSLAVÍA — SVISS Brottför 26. júlí. 17. daga ferð. Verð kr. 18.700.00. hetta er nýstárleg íerð, sem ekki hefir verið á boðstólum áður Hún veitir fólki taski- færl tii að kynriasfc náttúrufegurð og skemmtanalífi i þeim löndum Mið-Evrópu, þar sem landslagsfegurð er elnna mest. PARÍS — RÍNARLÖND — SVISS Brottför 19. ágúst. 17 daga ferð. Verð kr. 17.650.00. hessi vinsæla íerð hefir verið farin svo tii óbreytfc i Bjö ár og jafnan við miklar Vin- sældijr, EDINBORGARHÁTÍÐIN Brottför 27. ágúst. 7 daga ferð. Verð kr. 7.210.00. ■TZ&rti í»essi vinsæla ferð hefir verið farin á hverju ári í sex ár og jafnan fullskipuð. ''vl-'O ÍTALÍA í SEPTEMBERSÓL Brottför 1. september. 21 dagur. Verð kr. 21.300.00. Flogið til Milano og ekið þaðan um íegurstu byggðir Italíu með 3-4 daga viðdvöl f Feneyjum, Flórenz og Róm. Frá Róm liggur leiðin suður um Napoli, Pömpei til Sör- rento hinnar undurfögru borgar við Capriflóann. hví næst er siglt með einu glæsileg- asta hafskipi heims, rlsaskiþinú Michelangelo, norður með ströndum Ítalíu og Frakk- lands- og gengið á land i Cannes á írönsku Rivierunni og ekið þaðan í bíl til Nizza, þar sem dvaliö er síðustu daga ferðarinnar. Flogið heim um London. ÍTALÍA OG SPÁNN Brottför 23. september. 21 dagur. Verð kr. 24.860.00. hessi óvenjulega og glæsilega ferð var farin í fyrsta sinn f fyrra, fullskipuð og kom- ust færri eri vildu. Flogið til Feneyja og Rómar. Frá Róm er ekið til Napoli og Sorrento. Siglt írá Navpoli með hinu glæsilega nýja .hafskipi, Michelangelo, til Gibraltar á syðsta odd Spánarl Þaðan ekið til Torremölinos, þar sem dvalið er á baðströnd. Flogið heim með viðkomu í Madrid og London. ÆVINTÝRAFERÐIN TIL AUSTURLANDA Brottför 7. október. 21 dagur. Verð frá kr. 22,700.00. heir mörgu, sem tekið hafa Þátt í þessum vinsælu ferðum SUNNU á ævintýraslóðir Austurlanda, eiga fæstir- nógu sterk orð til að lýsa Þeim undrum og íurðum, sem fyrir nugun ber. Auk hopferðanna annast SUNNA undirbúning og skipuleggur ferðir fyrir einstaklinga os einkahópa, án aukagjalds, Þegar farsefflar eru keyptir hjá skriístofunni. FERÐASKRIFSTOFAN BANKASTRÆTI 7 SIMAR 16400 OG 12070

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.