Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.05.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 28. mai 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlBA Q íþróttir VERZLUNARSTARF Framhald af 5. -síðu BÍðar sendir Baldvin Eyleifi sendingu. en hann var greini- lega í ranggtöðu, og átti ekki í erfiðleikum að skora þar einri og óvaldaður með markmann- inn einan til vamar. Litlu síðar er Hermann kom- inn irm fyrir, og inn á víteteig, en skotið fór í markmanninn. A síðustú mín. leiksins á Reynir mjög gott skot rétt fyr- ir ofan slá og skall har hurð naerri hælum. Það má segja að blaðaliðið hafi fallið vel saman Dg það var ánægjulegt að -sjá unga menn sem íétu verulegá að sér kveða { þessum úrvalshópi. eins og Quðjón- frá ' Akriánesi, sem sýndimargt.. rrijög gott og er ekki að efa að þar er gott efni á ferðinni. Sama er að segja um Elmar frá Fram og Anton Bjamason. Það var raunar heppni Antons að Hermann gekk ekki heill til skógar í viðureigninni;. heill á báðum fótum .hefði hann orðið honum erfiðari • viðfangs. Þá var gam- an að ejá léik Magpúsar fram- varðar frá 'Keflávík sem átti góðán léik. Eyléif er ekki hægt lengur að kalla með ungu mönnunum, þó ungur sé, en hann var ákaflega hreyfanleg- ur og nú voru skotin hans betri en í leikjum hans undan- farið. XTöm blaðaliðsins var yfir- leitti nokkuð góð og sterk, og féll vel saman. Jón Leósson og Magnús voru sterkir á miðju vallarins og brutu nið- «r margt áhlaup Valsmanna. Jóhannes og Kristinn bak- verðir sluppu heldur vel. Hall- kell í makinu virkaði ekki sér- lega öruggur þó hann eigi tæpast ’ sök á mörkunum f þettg sirin Eins og fyrr segir slapp Valsliðið vel frá þessum leik, Pg veitti úrvalinu harða mót- spyrnu að kalla allan leikinn. Framlfnan náði oft vel sam- an og gerði vörn blaðaliðsins erfitt fyrir og' smaug í gegnum hana án þess að fá notið sem skyldi árangurs af erfiði sínu, og oftast) vár það vegna þess að þeir héldu knettinum leng- ur en góðu hófi gegndi. Þegar leikurinn gekk greitt frá manni til marins með léttar og á- kveðnar staðsetningar. gekk allt betur. Allir fnamherjarnir sluppu heldur vel og með sama áfram- haldi er varla að efa að þeir eiga eftir að gera margri vöm- inni erfitt fyrir f sumar. Her- mann var ekki heill heilsu, en éigi að síður gerði hann ýmis- legt laglega. Ingvar var að þessu sinni „toppskorer" þótt hann nyti f eitt sinn aðstoðar JóhanneSar .bakvarðar blaða- liðsins,. Hans og Halldór sluppu held- ur ve} f- framvarðarstöðunum, án bess þó að ná hinu nauð- synlega : valdi á miðju vallar- ins. Halldór fór síðar sem mið- vörður er Björn Júlíusstm varð að vfirgefa völlinn vegna smá- méiðsla. Þorsteinn átti góðan léik ög Árni barðist eins og venjulega og átti í svolitlum erfiðleikum með hinn unga Framara Elmar. Sigurður f markinu stóð sig vel. Eins og fyrr segir var þetta skemmtilegur leikur fyrst og fremst fvrir það að bæði lið revndu að leika knáttspyrnu, og settu f hann svolítið kapp og baráttu. Ahorfendur voru margir og veður ágætt. 'Dómari varMagn- ús Pétursson og slapn heldur vel. • Frímann. Sveitaglíma KR háð 5. júní Sveitaglíma KR verður háð að Hálogalandi 5. júní n.k. Stjórnir þeirra félaga sem eru inrian IBR1 hafa rétt til að senda lið í mótið. Þátttökutil- kynningar berist Rögnvaldi Gunnlaugssyni,. Fálkagötu 2, fyrir 1. júní. — Glímudeild KR. Verzlunarstarf Viljum ráða mann til afgreiðslu varahluta landbúnaðarvéla strax. — Upplýsingar gefur , > Starfsmannahald SÍS. STARFSMANISIAHALD Auglýsing um iögtök Samkvæmt beiðni Ríkisútvarpsins dags. 26. maí 1966, úr- skurðast hér með, að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöld- um útvarps fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 21. maí 1966, Kr. Kristjánsson. , Iðnsýningin 1966 iðnIsýningin w Veitingurekstur Iðnsýningamefndin 1966 hefur í hyggju að leigja út svæði til veitingareksturs á iðnsýningunni í september n.k. Þeir sem áhuga hafa á leigu eru beðnir að hafa samband við framkvæmdastjóra iðnsýningarinnar i skrif- stofu Landssambands iðnaðarmanna, Iðnaðarbankahúsinu. sími 15363. IÐNSÝNINGARNEFNDIN. Af alhug þakka ég þeim mörgu, er veittu styrk og vin- áttu og sýndu minnirigu manrisins míns STEFANS JÓNSSONAR, rithöfundar þá virðingu er ekki gieymist. Anna Aradóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim &r sýndu sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður okkar og mágs. LtJÐVlKS ÞORSTEINSSONAR, Bragagötu 34. Björgvin Þorsteinsson Þuríður Þorsteinsdóttir Kristjana Þorsteinsdóttir Haiidór Þorsteinsson Sigríður Þórðardóttir Guðmundur Helgason Valdimar Gíslason Kristín Guðmundsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar HARALDS ÓSKARS LEONHARDSSONAR. Háaleitisbraut 32. Guðbjörg Ingimundardóttir Leonhard Ingi Haraldsson. Haukur Haraldsson. Maðurinn minn og faðir, PÁLL FRIÐRIKSSON Hjarðarhaga 64, andaðist 26 mai. Guðbjörg Þórðardóttir. Sigurður Emil Pálsson. SMÁAUGLÝSINGAR BRI DG ESTO NE H JÓ LB ARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukjð öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR (flostum stærðum fyrirliggjandi f Tolivörugoymsiu. FUÓT AFGREIDSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Klapparstíg 26. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla OTLR Hringbraut 121. Sími 10659 Sænsrurfatnaður — Hvitur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER trúði* Skólavörðustíg 21. Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÓLASTILLINGAR ★ MÖTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- Dg fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj) íÍafþoq. óuommoK Skólav'órSustíg 36 Sími 23970. Sími 19443. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1, Opin kl. 5.30 til 7. Iaugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðsrerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Fjölvirkar skurdgröfur I mm 1 ÁVALT TIL REIBU. N Sími: 40450 Frú Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820.00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffi og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. iNNH&MTA CÖOFSÆQ/STðfír StáléWhÚíhl^ffnfiTI Borð Bakstólar Kóllar kr. 950.00 450.00 145.00 Fomverrlunin Grettisgötu 3i. 1 tUHSlGCÚB flfingmagKiBflim U'ast i Bókabúð Máls og menningar Pússningarsandur Vikurplötur Einanwmriarnlast Seljum allar gerðir af pússnjngarsandj heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við ^l'ðavoe s.f, Elliðavogi 115. Sími 30120. KRYDDRASPTÐ FÆST f NÆSTU búð Ryðverjið nýju bif- reiðína strax með TECTYL Simi 30945. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.