Þjóðviljinn - 17.06.1966, Síða 11

Þjóðviljinn - 17.06.1966, Síða 11
J Föstudagur 17. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍBA JJ |«rá morgnl || LelKhús til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. •k í dag er föstudagur 17. júní ísland lýftveldi 1944.' Árdegis- háflæði kl. 4.08. Sólarupprás kl. 2.03 — sólarlag kl. 22.53. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu 1 borginni gefnar í simsvara Læknafélags Rvfkur — SlMI 18888. ★ Hei’gidagsvarzla í Reykja- vík 17. júní er í Lyfjabúdinni Iðunni. ir Helgidagsvörzlu í Hafnar- firði 17. júní og næturvörzlu aðfaranótt 18. júní annast Jósef Ólafsson, læknir, Öldu- slóð 27, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka siasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SÍMI 11-100. fór í gær frá Raufarhöfn til Skagastrandar. Jökulfell er í Reykjavík. Ðísarfell er á Húsavík. Fer þaðan til Kópa- skers og Austfjarða. LitlafeR er í olíuflutningum á Faxa- flóa, HelgafeU fer frá Len- ingrad 20. þm til Hamina og Islands. Hamrafell fór 15. þm frá Le Havre til Aruba og síðaii til Reykjavíkur. Staþa- fell er væntanlegt til Rott- erdam á morgun. Mælifell fer í dag frá Haugasundi til Austfjarða. Breewijds er á Homafirði. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14 í dag á leið til Kristiansand. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur er í R- vík. Næsta ferð til Vest- mannaeyja verður á mánu- dagskvöld. Skjaldbreið var á Homafirði í gær. Herðubreið er á Austfjörðum á norður- leið. flugið skipin ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur í dag til Halifax frá Sav- annah. Hofsjökull fór 10. frá Cork til N.Y*. Langjökull er í Helsingborg. Vatnajökull fór í gær frá London til Rott- erdam og Hamborgar. Gitana kom í fyrrakvöld til Reykja- víkur frá Hamborg. ★ Hafskip. Langá fór frá Gd- ynia 16. til K-hafnar og Gautaborgar. Laxá er í Nörr- köping. Rangá er í Antverp- en. Selá er á leið til Akur- eyrar. Bett Ann fór frá Ham- borg 14. til Rvíkur. Bella Trix fer frá K-höfn í da.g til Rvíkur. Harlingen fór frá Kotka 14. til Reyðarfjarðar. Patrica S lestar í Riga. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Antwerp- en 15. þm til London og Leith. Brúarfoss fór frá Imm- ingham 15. þm til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Detti- foss fór frá Keflavík i gær tii Hafnarfjarðar. Fjallfoss fór frá Norðfirði 14 þm til Rott- erdam, Bremen og Hamborg- ar. GoðafOss fór frá Þingeyri í gærmorgun til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá eith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gær til Vent- spils og Kotka. Mánafoss fór frá Gufunesi i gær til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá G- dynia 15. þm til eVntspils og Kaupmannahafnar. Selfoss kom til NY í gær frá Cam- bridge. Skógafoss fór frá Gautaborg í gær til' Osló, Séyðisfjarðar, Eskifjarðar og Þorlákshafnar. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Þórshafnar, Hull, Antwerpen og London. Askja fór frá Bíldudal 14. þm til Bremen, Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rahgö kom til Reykja- víkur 14.. þm frá Kotka. Gröningen kom til Reykja- vikur 14 þm frá Hamborg. Norstad fór frá Kaupmanna- höfn 14. þm til Reykjavíkur. Blink fer frá Hull i dag til Reykjavíkur Utan skrifstofu- tíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Shipadcild SÍS. Arnarfell ★ Flugfclag Islands. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 21.50 í kvöld. Skýfaxi fer til Lundúna kl. 9 í dag. Væntanlegt aftur til Reykja- víkur kl. 21.05 í kvöld. Sól- faxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 19.45 í kvöld frá Kaup- mannahöfn og Osló. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Horna- fjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), og Sauðárkróks. A morgun fer Gullfaxi til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.50. Innan- íands er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Patreks- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, ar, Egilsstaða (2 fefðir), Homafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. kirkjan ★ Laugarneskirkja Messa kl. 11 f.h. á sunnudag. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kópavogskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurður Kristjánsson, prófastur á Isa- firði. Athugið breyttan messu- tíma. Gunnar Ámason. ★ Langholtsprestakall. Guðs- þjónusta kl. 10.30. — Séra Árelíus Níelsson. ferðalög ★ Kvenfélag Kópavogs fer skemmtiferð í Þjórsárdal sunnudaginn 26. júní Farið verður frá félagsheimilinu kl. 9 stundvíslega. — Farmiðar verða seldir í Félagsheimil- inu fimmtudaginn 23. júní kl. 2 til 6. — Nánari upplýsing- ar í símum; 40554 — 40193 — 40211 kl. 8 til 10 e.h. Nefndin. ★ Kvcnnadeild Skagfirðinga- fclagsins 5 Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu, 26. júní nk. öllum Skagfirðingum í Reykjavíkog nágrenni er heimil þátttaka. Látið vita í síma 32853 og 41279 fyrir 22. júní nk. — Stjórnin. til Hcvölds BmIIBw m ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Ó þetta er índælt stríi Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sýning á þessu Ieikári. Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opjn frá M. 13.15 tiJ 20.00. Sími 1-1200. H AFNARFJ ARÐ ARBÍÖ Simi 50-2-49 „49 1“ Hin mikig umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 41-9-85 Engin sýning í dag, 17. júní. — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd í litum og Panavision. Steve McQueen, James Garner. Sýning laugardag kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 11-4-75 Aðeins fyrir hjón (Honeymoon Hotel) Amerisk gamanmynd í litum og CinemaScope. Robert Goulet Nancy Kwan Robert Morse Ji l St. John. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 31-1-82 Engin sýning í dag, 17. júní. Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin um vinsælu „The Beatles“. Sýning laugardag kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 —38150 Engin sýning í dag, i 17. júní. Parrish Hin skemmtilega ameríska lit- mynd, með hinum vinsælu léikurum; Troy Donahue, Connie Stevcns, Claudette Colbert og Kari Molden. Sýnd laugardag kl. 5 og 9. — Islenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. rREYKJAYÍKUIT Sýning laugardag kl. 20^30 UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. 3 sýningar eftir. 50. sýning sunnudag kl. 20,30. Allra síðasta sinn. *Aðgöngumiðasalan í Iðiió opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 18-9-36 Hefnd í Hongkong Æsispennandi frá byrjun til enda, ný, þýzk litkvikmynd, um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. Llausjörgen Wassow, Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti — Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÖ Sími 22-1-40 Svörtu sporarnir (Black Spurs) Hörkuspennandi amerisk lit- mynd er gerist i Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg- undar. — Aðalhlutverk: Rory Galhoun, Terry Moore, Linda Darnell, Scott Brady. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. óuvmnmos SkólavörSustíg 36 Sími 23970. INNHEIMTA cöoTKÆVfsrðnr Sími 11-5-44 Úlfabræðurnir (Romulus og Remus) Tilkomumikil og æsispennandi ítölsk stórmynd j litum byggð á sögunni um upphaf Rómar- borgar. Steve Reeves Gordon Scott. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. AUSTU RBÆJAR BÍÓ | Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd i litum. Troy Donahue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstfg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegj) Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya, Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl 7 og 9. iMi [ Iðnskólanum í Reykjavík Sýning á „bezt gerðu bókum ársins" ásamt beztu bókum útvöldum í SvíþjóS, Noregi, Danmörku og Sviss, dagana 11.—19. júní. / á vegum Félags íslenzkra teiknara. OPIÐ KL. 2—10 ÍSLENZK BÓKAGERÐ 1965 • r URVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTIG 13. SNORRABRaUT 38. Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 Halldór Kristinsson gúllsmiður. — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI x Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 —• Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við bílana vkkar sjálf —- Við sköpum aðstöðuna. Bílaþiónustan Kópavogl. Auðbrekku 53. Sími 40145 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með Simi 30945. TECTYL Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Simi 18354. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.