Þjóðviljinn - 22.07.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 22.07.1966, Page 2
I 2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fóstudagur 22. júlí 1966. 149 skip neð afla norðanlands og austan—137 með yfir 100 lestir Afli einstakra skipa á síld- veiðunum norðanlands og ausf- an, til og með 16. júlí 1966. Kunnugt er um 149 skip sem hafa fengið afla. Þar af eru 137 með 100 lestir og þar yfir 'og fylgir hér skrá yfir þau skip. Þar sem ekki hafa borizt upplýsingar um talsvert magn sem lagt hefur verið upp hjá söltunarstöðvunum, vantar nokkuð á afla sumra skipa. Akraborg, Akureyri 1.301 Akurey, Hornafirði 367 Akurey, Reykjavík 1.989 Anna, Siglufirði 361 Arnar, Reykjavík 2.334 Arnarnes, Hafnarfirði 186 Árni Geir, Keflavík 357 Árni Magnússon, Sandg. 2.220 Ásbjörn, Reykjavík 2.599 Ásþór, Reykjavík 1.409 Auðunn, Hafnarfirði 1.345 Baldur, Dalvík 484 Barði, Neskaupstað 2.811 Bára, Fúskrúðsfirði 1.668 Skógrækt ríkisins fær veglega gjöf Þriðjudaginn 19. júlí afhenti Henning Thomsen, sendiherra Þjóðverja hér á landi, Ingólfi Jónssyni, landbúnaðarráðherra, höfðinglega gjöf tll skógræktar á íslandi frá þýzku sambands- stjórninni í Bonn. í tilefni af gjöfinni komu hingað til lands Frantz Klose, ráðuneytisstjóri, og prófessor dr. Herbert Hesmer, og ferðuð- ust þeir hér í boði Skógræktar ríkisins að Hallormsstað, til Ak- ureyrar, að Stálpastöðum og til Haukadals. Gjöfin var afhent í hádegis- verðarboði landbúnaðarráðherra hinn 19. júlí, að viðstöddum nokkrum gestum. í gjöfinni eru mjög mörg verðmæt tæki til vísindalegra athugana, m.a. fullkomin tæki til frærannsókna, sjúkdómarann- sókna og jarðvegsathugana, sem eru ómetanlegur fengur fyrir Skógrækt ríkisins. Bergur, Vestmannaeyj. 438 Bjarmi IL, Dalvík 1.735 Bjartur, Neskaupstað 2.554 Björg, Neskaupstað 752 Björgúlfur, Dalvík 686 Björgvin, Dalvík 991 Búðaklettur, Hafnarfirði 1.480 Dagfari, Húsavik 1.583 Dan, ísafirði 129 Einir, Eskifirði 156 Eldborg, Hafnarfirði 1.803 Elliði, Sandgerði 1.447 Fagriklettur, Hafnarfirði 370 „ Faxi, Hafnarfirði 2.023 Fákur, Hafnarfirði 1.018 Freyfaxi, Keflavík 182 Fróðaklettur, Hafnarfirði 653 Garðar, Garðahréppi 752 Geirfugl, Grindavík 170 Gísli Árni, Reykjavík 2.671 Gjafar, Vestmannaeyjum 838 Glófaxi, Neskaupstað 336 Grótta, Reykjavík 1.152 Guðbjartur Kristján, ís. 1.942 Guðbjörg, Sandgerði 1.468 Guðbjörg, ísafirði 1.198 Guðbjörg, Ólafsfirði 615 Guðmundur Péturs, Bol. 1.684 Guðm. Þórðarson, Rvík 520 Guðrún, Hafnarfirði 1.595 Guðrún Guðleifs., Hnífs. 1.230 Guðrún Jónsd., ísafirði 1.451 Guðrún Þorkelsd., Eskif. 1.223 Gullberg, Seyðisfirði 1.574 Gullfaxi, Neskaupstað 734 Gullver, Seyðisfirði 1.906 Gunriar, Reyðarfirði 1.243 Hafrún, Bolungavík 2.361 Hafþór, Reykjavik 108 Halkion, Vestmannaeyj. 1.663 -S> Sam- eiginleg niðurstaða Þegar sá sem þetta ritar vék nýlega að örlögum banda- rískra stríðsfanga í Norður- Víetnam, gekk hann ekki að því gruflandi hver viðbrögðin yrðu, enda létu þau ekki á sér standa. Alþýðublaðið seg- ir í gær í forustugrein: „f gær gekk ritstjóri Þjóðvilj- ans þó feti framar en hann hefur áður gert í þessari leppmennsku. Hann byrjaði að verja stjórn Norður-Viet- nam fyrir aftökur amerískra flugmanna, áður en réttar- höld og hugsanlegar aftökur hefjast! Það liggur þá fyrir, að Þjóðviljinn styður aftöku flugmannanna.“ Morgunblað- ið segir í Staksteinum að þótt hinir ágætustu menn „hafi lagt hönd á plóginn til þess að koma í veg fyrir það, að hinir bandarísku flugmenn verði myrtir, er þó einn maður sem jafnan er reiðu- búinn, ekki aðeins til þess að verja slík óhappaverk, heldur einnig til þess að hvetja til þeirra, og sá maður er Magnús Kjartansson, rit- stjóri Þjóðviljans ... Rit- stjóri Þjóðviljans virðist eiga ákaflega auðvelt með að af- saka fyrir sinni eigin sam- vizku stuðning sinn við morð og glæpi... (hann getur) varið fyrir samvizku sjálfs sín og annarra stuðning við mestu og ógeðslegustu glæpa- verk, sem framin eru í heim- inum í dag, — jafnvel áður en þau hafa verið framin“. Og Morgunblaðinu dugir ekki minna en heil forustu- grein í viðbót: „En hér uppi á íslandi er til einn maður, sem virðist lítið hafa við það að athuga, að stríðsfangarnir séu myrtir... Þessi maður heitir Magnús Kjartansson og er raunar þekktur að því að styðja ofbeldis- og hryðju- verk, sem kommúnistar vinna, hvar á jarðkringlunni sem er.“ Það er þannig sameigin- leg niðurstaða stjórnarblað- anna beggja að vesalingur minn sé einn mestur stuðn- ingsmaður morða og glæpa sem sögur fara af í veröld- inni; má maður kannski eiga von á að verða leiddur fyrir rétt? Tvö- falt siðgæði Hér í blaðinu hefur að sjálfsögðu ekki birzt auka- tekið orð til réttlætingar af- töku fanga í Norður-Vietnam, og ég er raunar alger and- stæðingur dauðarefsingar, tel hana frumstæð hefndarvið- brögð, til marks um siðferði- legan veikleika en ekki styrk. Hins vegar hef ég vakið at- hygli á því að það er mór- alskur tvískinnungur af ó- geðslegasta tagi að telja stjórnendur morðdrekanna í Víetnam, atvinnuhermennina sem daglega leiða dauða og tortímingu yfir varnarlausar þúsundir, eiga að njóta mann- helgi umfram fólkið sem þeir myrða og limlesta. Þeir valda- menn, sem hafa sent 300.000 atvinnuhermenn til innrásar f Víetnam, sem hafa með nú- tímatækni myrt á aðra milj- ón manna og búast til að halda þeim blóðverkum áfram, sem ástundað hafa pynd- ingar og aftökur fanga, hafa sízt af öllum heimild til að skírskota til mannhelgi og mannúðar. Þeir bandarískir æskumenn sem láta lífið í Víetnam og þeir sem þar eru fangar eiga við sína eigin forustumenn að sakast, stríðsglæpamanninn Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseta og félaga hans. Raunar hvíl- ir ' einnig bröt af ábyrgðinni á þeim stjórnmálamönnum íslenzkum sem í einu og öllu hafa íallizt á ofbeldisstefnu hins vesturheimska stórveld- is og þeim hérlendum ritstjór- um sem láta hafa sig til mál- flutnings sem er fyrir löngu orðinn starfsbræðrum þeirra- í gervallri Vestur-Evrópu sið- ferðileg ofraun. Mannúðaraf- staða til styrjaldarinnar í Ví- etnam er sú ein sem fram kom í þeirri forustugrein Þjóðviljans sem varð tilefni til hinna prúðu skrifa stjórn- arblaðanna: „Mannúðin er ein og óskipt; hún á ekki að vera forréttindi fárra heldur réttur allra. Fólkið í Vietnam á rétt á því að fá að lifa eitt og frjálst í landi sínu og ráða málum sínum án íhlutunar annarra; bandarískir æsku- menn eiga rétt á því að vera leystir frá viðurstyggilegum múgmorðijm og fá að stunda friðsamleg störf í heimalandi sínu. Mannúð uppskera menn aðeins með því að ástunda hana sjálfir". Auð- skilið Alþýðublaðið segir að af- staða Þjóðviljans til styrjald- arinnar í Víetnam sé „ein- hliða og ofstækisfull". Þetta er alveg rétt. Þjóðviljinn er einhliða þeirrar skoðunar að fólkið í Víetnam eigi rétt á friði og frelsi í landi sínu á sama hátt og þær Evrópu- þjóðir sem leiddu frelsisbar- áttu sína gegn erlendu ofbeldi til sigurs fyrir rúmum tveim- ur áratugum; Þjóðviljinn hef- ur þá ofstækisfullu afstöðu að leysa beri bandaríska æskumenn undan því viður- styggilega verkefni að nota tækni nútímans til múg- morða. Þetta er að kunna að gera greinarmun góðs og ills, hafa stefnu og þora að standa við hana. En það er skiljan- legt að Alþýðublaðinu þyki slík viðhorf annarleg og ó- viðfelldin. — Austri. Halldór Jónsson, Ólafsvik 573 Hamravík, Keflavík 957 Hannes Hafstein, Dalvík 1.893 Haraldur, Akranesi 1.240 Hávarður, Súgandafirði 138 Heimir, Stöðvarfirði 1.934 Helga, Re.ykjavík 1.060 Helga Björg, Höfðakaupst. 381 Helga Guðmundsd., Pat. 1.980 Helgi Flóventss, Húsav. 1.114 Héðinn, Húsavík 731 Hoffell, Fáskrúðsfirði 1.020 Hólmanes, Eskifirði 1.215 Hrafn Sveinbjarnars. III., Grindavík 374 Huginn II., Vestm. 363 Hugrún, Bolungarvík 807 Húni II., Höfðakaupst 356 Höfnmgur II., Akranesi 916 Höfrungur III., Akranesi 1.548 Ingiber Ólafsson II„ Ytri-Njarðvík 1.446 Ingvar Guðjónss., Sauðk. 1.145 Jón Eiríksson, Hornaf. 147 Jón Finnsson, Garði 1.666 Jón Garðar, Garði 2.725 Jón Kjartansson, Eskif. 3.209 Jón á Stapa, Ólafsvík 519 Jón Þórðarson, Petreksf. 241 Jörundur II., Reykjavík 1.789 Jörundur III., Reykjavík 1.925 Keflvíkingur, Keflavík 857 Krossanes, Eskifirði 1.419 Loftur Baldvinss., Dalv. 1.573 Lómur, Keflavík 1.909 Margrét, Siglufirði 1.428 Mímir, Hnífsdal 145 Náttfari, Húsavík 971 Oddgeir, Grenivik 1.163 Ólafur Bekkur, Ólafsf. 475 Ól. Friðbertss„ Súgundaf. 1.842 Ólafur Magnúss„ Akure. 2.594 Ólafur Sigurðss. Akran. 2.270 Ólafur Tryggvás., Hornaf. 251 Óskar Halldórsson, Rvík 2.062 Pétur Sigurðsson, Rvík 554 Reykjaborg, Reykjavík 2.492 Reykjanes, Hafnarfirði 506 Runólfur, Grundarfirði 139 Seley, Eskifirði 2.770 Siglfirðingur, Sigluf. 1.767 Sigurborg, Siglufirði 1.001 Sigurður Bjarnason, A. 2.479 Sig. Jónsson, Breiðdalsv. 736 Sigurfari, Akranesi 582 Sigurpáll, Garði 768 Sigurvon, Reykjavík 941 Skírnir, Akranesi 1 772 Snæfell, Akureyri 2.632 Snæfugl, Reyðarfirði 161 Sóley, Flateyri 735 Sólfari, Akranesi 814 Sólrún, Bolungarvík 1.424 Stapafell, Ólafsvík 156 Stígandi, Ólafsfirði 794 Sunnutindur, Djúpavogi 717 Súlan, Akureyri . 1.595 Svanur, Súðavík 172 Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsvík 366 Sæfaxi II, Neskaupstað 538 Sæhrimnir, Keflavík 119 Sæúlfur, Tálknafirði 431 Sæþór, Ólafsfirði 512 Viðey, Reykjavík 1.719 Víðir II., Garði 390 Vigri, Hafnarfirði 1.964 Vonin, Keflavík 1.120 Þorbjörn II., Grindavík 1.106 Þorleifur, Ólafsfirði 564 Þórður Jónss., Akureyri 3.209 Þorsteinn, Reykjavík 2.260 Þrymur, Patreksfirði 563 Æskan, Siglufirði 211 Ögri, Reykjavík 1.243 Skipaður fram- kvæmdastjóri fjár- máladeildar Ríkis- útvarpsins Menntamálaráðuneytið hefur sett Gunnar Vagnsson, við- skiptafræðing, framkvæmda- stjóra fjármáladeildar Ríkisút- varpsins frá 1. október 1966 að telj a. áW Sovézka sundkonan Gal- ína Prozumentsjikova setti nýtt heimsmet í 100 m bringusundi á alþjóðlegu móti sem haldið var í Moskvu á sunnudaginn. Galína synti vegalengdina á 1.15,7 mín. og bætti fyrra met löndu shinar Babiníu um 8/10 sek. Á Danmörk - Svíþjóð Finnland - Sovétríkin 24 daga ferð. 20. ágúst—12. september. — Verð kr. 17.300,00. — Fararstjóri: Jón R. Sigurjónsson við- skiptafræðingur. Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar 2 daga en síðan farið með lystiskipinu Krupskaja til Leningrad með nokkurra tíma dvöl í Stokkhólmi og Helsinki. Dvalizt tvo daga í Leningrad, 1 dag í Kiev, 5 daga í Sochi við Svartahaf og 2 daga í Moskvu. Komið aftur til Leningrad og farið þaðan sömu leið til baka til Kaupmannahafnar með álíka viðkomu í Stokkhólmi og Helsinki. Flogið er á milli staða í Sovétríkjunum. f Kaupmannahöfn er dvalizt í lok ferðarinnar í 5 daga. Allt innifalið í verði, hótel, matur, ferðalög, leiðsögn; aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. — 8 sæti laus í ferðinni. Þátttakendur snúi sér til okk- ar fyrir mánaðamót og tilkynni þátttöku sína. LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld (föstudag) kl. 8.30 leika: VALUR - í. B. K. Dómari: Baldur Þórðarson. — Verður liðið sem sigrar í kvöld íslandsmeistari í ár? Mótanefnd. ÚTSALA Þar sem áformað er, að verzlunin muni framvegis aðal- lega verzla með smávörur, verða nú margar vörutegund- ir seldar með miklum afslætti á meðan birgðir endast, svo sem allar metravörur: Mislitt damask ó 58,00 og 69,00 kr. metr., hvítt damask á 54,00 og 65,00 metr., hvítt lérept 90 cm. br. á 19,50 kr. metr., 140 cm. breitt á 35,00 kr. metr. Rósótt sæng- urveraefni 140 cm. br. á 40,00 metr. Lakaefni 140 cm. br. á 38,00, 42,00 og 47,00 kr. metr. — 200 cm. breitt á 96,00^ og 85,00 kr. metr. Hamrað sirts á kr. 20,00 metr., — rósótt sumarkjólaefni á 20,00 og 30,00 metr. — köfl- ótt buxnaefni á 55,00 kr. metr. 14o cm. br. _ Terylene- efni 140 cm. br. á 200,00 kr. metr. — Kakíefni 140 cm. br. á 60,00 kr. metr. — Kjólafóður 140 cm. br. á 38,00 kr. metr. og margt fleira. Ennfremur seljast næstu daga um 1000 handklæði 100x50 cm. á 35,00 kr. — Þvottapokar á 9,50 stk. — Þurrkur á 15,00 kr. stk. — Nokkurt magn af góðu Neveda-prjóna- garni á aðeins 20,00 kr. hnótan. Poplíns- og prjónnylon-karlmannaskyrturnar á 150s00 kr. eru ennþá til í flestum stærðum. Allt eru þetta 1. flokks ógallaðar vörur. Verzlun H. TOF Skólavörðustíg 8.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.