Þjóðviljinn - 26.07.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 26.07.1966, Page 9
Þriðjudagur 26. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er þriðjudagur 26- júlí. Anna. ÁrdegisháflæSi vl. 12-26. Sólarupprás klukkan 3.04 sólarlag kl- 22.02- ■* * Upplýsingar um lækna- þjónustu I borgirmi gefnar f simsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. ! ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 23.—30. júlí er í Vest- urbæjar A^ióteki. ★ Næturvörzlu í HafnarfiriVi aðfaranótt 27- júlí annast Jósef Ólafsson, læknir, öldu- slóð 27, sími 51820. ★ Siysavarðstofan. Opið all- an 6Ólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir I sama sfma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. skipin ★ Flugfélag Islands- Skýfaxi kemur til Oslóar og K-hafn- ar klukkan 15.50 í dag. Vélin fer til Narssarssuaq klukkan 17.00 og er væntanleg aftur til Rvikur klukkan 24-00. Gull- faxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag- Vél- in er væntanleg aftur til R- víkur klukkan 21.50 í kvöld- Vélin fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 i fyrramál- ið- Snarfaxi fer til Færeyja, Bergen og K-hafnar klukkan 9 30 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Rvíkur frá K- höfn, Bergen, Glasgow og Færeyjum klukkan 20.25 á morgun. Sólfaxi fer til Lon- don klukkan 21.05 í kvöld- Vélin fer til K-hafnar klukk- an 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja tvær ferðir, Patreksfjarðar, Húsav-. Isafj. og Egilsstaða- Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja þrjár ferð- ir, Fagurhólsmýrar, Homafj., Isafjarðar. Egilsstaða og Sauð- árkróks- -jlf Eimskipafélag Islands- Bakkafoss fór frá Antverpen í gær til Leith og Reykjavfk- ur. Brúarfoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Grundarf j., Isafjarðar og Akureyrar-Detti- foss fór frá Rotterdam 22. til Rvíkur. FjaUfoss fór frá N. Y. 20- til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 20. frá Khöfn. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavík- ur- Lagarfoss fór frá Grund- arfirði í gær til Patreksfjarð- ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar og Norðurlands- hafna- Mánafoss fór frá Gufu- nési í gær tir Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Leningrad.; í dag til Gdynia, K-hafnar og Reykjavikur- Selfoss fór frá Gloucester 24. til Gam- bridge og N.Y. Skógafoss fór frá Þorlákshöfn í gær til R- víkur. Tunguftoss kom til Grymsby 22.;fer þaðantilHull og Hamborgar. Askja fór væntanlega frá Rotterdam í gær til Hull- Rannö fór frá Raufarhöfn í gær til Reykja- vikur. Golzwardersand fór frá Súgandafirði 23. til Homafj- Arrébo fer frá Antverpen 1. ágúst til London og Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins- Hekla er í Bergen á leið til K-hafn- ar. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð- Herjólfur ffer frá Vestmannaeyjum klukkan 21 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er i Rvík- Herðubreið er á leið frá Húnaflóa til Rvíkur- ★ Hafskip. Langá fór frá Gd- ynia 25. til K-hafnar og Gautaborgar-" Laxá fór frá * Cardiff 25. til Gdynia, K- hafnar og Gautaborgar- Rangá er í London. Selá' er í Rvík- Knud Sif er í Rvík. ★ Jöklar. Drangajökull er £ Newcastle. Hofsjökull er í Callao, Peru. Langjökull er i N- Y. Vatnajökull er í Rvík- ★ Sikpadeiid SlS. Arnarfell er á Norðfirði. Jökulfell fór frá fcamden 21. til Islands. Dísarfell er í Reykjavik- Litla- fell fór í gær frá Reykjavik til Vestfjarða- Helgafell er á Fáskrúðsfirði. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 16. áleiðis til Vestur-Indía. Stapafell fór í frá Reykjavík til Norðurlands- hafna- Mælifell er væntanlegt á morgun til Antverpen ýmislegt ★ Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46. Skeiðarvogl 143. Skeiöarvogi 119 og "Sól- heimum 17. farsóttir ★ Frá skrifstofu borgair- iæknis- — Farsóttir í Reykja- vik vikuna 3—9. júlí 1966 sainkvæmt skýrslum 9 lækna (10)- Hálsbólga ........... 28 (33) Kvefsótt .......... 42 (26) Lungnakvef ....tíy... 6 ( 7) Iðrakvef ............ 8 (18) Inflúenza .............. 3(2) Kveflungnabólga v..y 1(5) Hlaupabóia ........... 1(1) söfnin ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtudeginum 7. júli til þriðjudagsins 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. ★ Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinn > ★ Arbæjarsafn er opið dag- lega kL 2.30—6.30 Lokað á mánudögum v Hd Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—i e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Bókasafn Seitjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 2Ó-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19 ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- féiagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30* 19.00. Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30—4. Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnnð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. 11. sýningarvika. Sími 31-1-82 Með ástarkveðiu frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný. ensk sakamálamynd í litum Scan Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Simi 32075 —38150 Maðurinn frá Isianbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gent'.eman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi. ný. frönsk saka- málamynd í algjörum sér- flokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Puiver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Sími 11-3-84 Don Olssn kemur í heimsókn Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd. — Aðalhlutverk leik- ur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda Dirch Passer. Sýnd kl. 5., 7 og 9. bólusetning ★ Orðsending frá Heilsu- verndárstöð Reykjavíkur. Að gefnu tilefni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldurs mega koma til bólusetningar (án skoðana) sem hér segir: í barnadejld á Barónsstig alla virka mánudaga kl. 1—3 e.h. og á bamadeild i Lang- holtsskóla alla virka fimmtu- daga 1—2.30. Mæður eru sérstaklega minntar á að koma með böm sin þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heim- ilt er einnig að ktoma með böm á aldrinum 1—6 ára til læknisskoðunar, en fyrir þau þarf að panta tíma f síma 22400. Simi 50-2-49 Kulnuð ást Áhrifamikil amerísk mynd tek in í CinemaScope og litum. Susan Hayward, Bette Davis, Michael Connors. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 11-5-44 Leynifélag böðlanna (The Executioner of London) ÍSPINHAR uppáhald allra hrakka Æsispennandi og viðburðahröð ensk-þýzk leyn^lögreglumynd byggð á sögu eftir E. Wallace. Hansjörg Felmy Maria Perschy Danskir textar — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11-4-75 Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný ensk sakamálakvikmynd eftir sögu Agatha Cristie. Margaret Rutherford, Robert Morley. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð yngri en 12 ára. Simi 18-9-36 Hinir fordæmdu (The Damned) Hörkuspennandi, ný, ensk-ame- rísk mynd í CinemaScope í sérflokki. MacDonald Carey. Shirley Ann Fild. Sýnd .kl. 5. 7 og 9. Bönnnð innan 12 ára. Sími 22-1-40 Sylvia Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carrol Baker George Maharis Joanne Dru. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. ferðalög ;■*■’ Ferðafélag Islanðs ráðgerir eftirtaldar ferðir um verzlun- armannahelgina: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Stykkishólmur — Breiðafjarð- areyjar m.a. Flatey, og kring- um Snæfellsnes. 4. Kerlingar- fjöll — Hveravellir — Hvít- ámes. 5. Hvanngil á Fjalla- baksveg syðri. 6. Inn í Nýja- dal við Sprengisand. 7. Hit- árdalur. Farið af stað í allar ferðimar kl. 14 á laugardag, nema Sprengisandsferðina kl. 8 f.h. Allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3 símar 11798 — 19533. ★ Frá Farfuglum. Um verzl- unarmannahelgina verður fár- ið í Þórsmörk óg um Fjalla- baksveg nyrðri í Eldgjá. 6.—14. ág. Níu daga sumar- leyfisferð um Fjallabaksveg nyrðri og syðri. Meðal annars verður dvalið í Eldgjá, ekið að Langasjó og gengið á Sveinstind og Fögrufjöll. Upp- lýsingar á skrifstofunni. SM3-11-6B mfííí/m SÆ N G U R Endumýjum gömlu 6aeng- urnar, eigum dún- og fið- urhéld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum s tærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj) SUNDFOT og sportfatnaður i úrvali. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓL A V ÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 38 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegj 12 Sími 35135. TRULOFUNAR HRiNGIRA AMTMANN SSTIG 2 tfjZ- Halldór Kristinsson guHsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í vejzlur. BRAUÐSTQFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólair Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 F or nverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Sly sa vamn af él ags fslands Gerið við hílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílabiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Saumavélaviðcr^rðir Ljósmvn cí» véla- viðsrerðir — FLJÓT AFGREIÐSL'A — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Simi 18354 Auglýsið í Þjóóviljanum fil kvöldl3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.