Þjóðviljinn - 14.08.1966, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.08.1966, Síða 4
4 SlÐA 1- ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur M. ágást 1966. Otgeíandl: Samelningarflolctour alþýöu — SftstellBtaÆtote- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnúa Kjartansson, Sigurður Guömundsson. F'réttaritstjóri: Sigurður 'V. Ftíðþjófsson. Auglýsingastj.: ÞorveMur J<t’'annesson. Sfmi 17-500 (5 lfnur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 5.00. , Einangrun l^réttirnar af grimmdarverkum bandarísku stríðs- glæpamannanna í Vietnam eru að verða aðal- umræðuefni blaða og fréttastofa um allan heim, og er svo að sjá að bandarískum stjórnarvöldum gangi sífellt verr að afstýra því að sannar frá- sagnir berist út um heiminn, nú síðast hefur Bandaríkjastjórn árangurslaust reynt að kefla franska sjónvarpið vegna frétta þess frá Víetnam- stríðinu. Ljóst má verða af fréttum að Banda- ríkjamenn eru í þann veginn að láta stríðið ná til fleiri og fleiri ríkja Suðaustur-Asíu, birtir eru listar um fallna Bandaríkjahermenn í Laos, sprengjuárásir gerðar á þorp í Kambodja, flug- vellir og herskipahafnir byggðar í Thailandi. Um allan feeim er hugsað með hryllingi til „mistaka“ Bandaríkjamanna sem varpa sprengjum og benz- ínhlaupi yfir unga og gamla íbúa þorps í Suður- Víetnam samkvæmt einhv,erjum óljósum orðrómi um að skæruliðar hafisf þar við, en þannig grimmdarverk erp daglegur viðburður þó sjaldn- ast komist þeir í heimsfréttimar. Vandfundin munu þau blöð í heiminum anmars staðar en í Bandaríkjunum sjálfum og á íslandi, nema þá í fasistaríkjum, sem taka rnafk' á*því áð”Fánd herveldið sé að vemda frelsi og lýðræði og vest- rænar hugsjónir í Víetnam, í bandalagi við fas- istíska hershöfðingjaklíku sem kalíar sig stjórn landsins, og fremjandi þar hin verstu stríðsglæpa- verk. Blöð Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins á íslandi láta sér þó sæma að hafa á þessu sama álit og Bandaríkjastjóm kýs en blöð þriðja Natóflokksins, Framsóknar, slá úr og í og virðast orðin eitthvað blendin í trúnni á k’rossferð Banda- ríkjanna, hið blóðuga, grimmdarlega innrásarstríð stórveldis í land lítillar þjóðar í Asíu. ^píminn birtir í gær ummæli eftir bandaríska rit-:' •*- höfundinn Walter Lippmanh um Víetnam- . stríðið, m.a. þessi: „í Washington kyrjar marg-r raddaður og fjölmennur kór þann söng, að gert verði út um framtíð heimsins austur í Asíu, en þrátt fyrir það eykst einangrun okkar Bandaríkja- manna jafnt og þétt. Við blasir sú staðreynd að áhrif okkar í Evrópu eru mjög að réna, löngu áður en bóla tekur á sigurhorfum í Asíu. Samf sem áð- ur eru öll stórveldi heimsins að undanteknu Japan einmitt að finna í Evrópu, þar á meðal Sovétrík- in. Hefur Johnson forseti nokkurn tíma dirfzt að spyrja sjálfan sig, hvemig á því geti staðið, að ekkert stórveldi heimsirís. standi við hlið hans, ef hann er í raun og veru bjargvættur heimsfriðar- ins og frelsisins?“ Ivað er Bandaríkjamaður sem þannig ritar. Og * mál er að Bandaríkjastjóm fari að finna hversu kalt er orðið í kringum hana eftir stríðsglæpina í Víetnam, að hún á sér fáa formælendur, en fyr- irlitning og fordæming brennur þeim á baki sem svo blygðunarlaust misnota völd sín og hernaðar- mátt til að níðast á smáþjóð sem .einungis óskar friðar og sjálfstæðis. — s. Þrjár skákir frá heims- meistaramóti Hér eru þrjár skákir frá heimsmeistarakeppni stúdenta í skák, sem nú er háð í Örebro í Svíþjóð. Hvítt: Kusmin (Sovétr.) — Svart: Krantz (Svíþjóð). Kóngsindversk vörn Rf6 1. d4 2. c4 3. Rc3 4. e4 5. f3 6. Be3 7. d5 8. Dd2 9. cxd5 10. g4 g6 Bg7 d6 0—0 e5 c6 cxd5 a6 h5 -<$> S SMgSSgHpi uqMbínijsr Hœtta menn að sjá það sem þeir hafa fyrir augun- um daglega í áratugi? Mér var bent á dœmi: Eru ekki Reykvíkingar sem ganga um Lœkjartorg löngu hcett- ir að sjá auglýsinguna um Persilþvottaduftið sem stendur á miðju torginu,' í umferðarhjarta höfuðborg- ar Íslands? Svo hlýtur nœstum að vera, annars væri fyrir löngu búið að fjarlœgja þeitá minnis- merki brasksins og menn- ingarskyns meirihluta i- ska hald&ms i bæjarstjorn Reykjavíkur. ☆ ☆ ☆ Því Persilauglý'singin á miðju Lækartorgi er ein- mitt þetta: Tákn um menn- ingarreisn _ Sjálfstæðis- flokksins. íhaldskaupmaður með Persilumboð var nógu innundir hjá íhaldinu til þess að fá leyfi til að reisa þetta Persilminnismerki á Lœkjartorgi fyrir um það bil fjörutíu árum. Og þar hefur það staðið og þar stendur það enn 1966. tákn gróðabrasksins og íhalds- ins. •ír ☆ "ir Og nú vil ég koma á framfœri tillögu mannsins sem fyrr getur, þess sem hélt því fram að Reykvík- ingar væru hœttir að sjá táknmyndina á Lœkjar- torgi. Hún er sú að undinn verði bráður bugur að því að flytja Persilauglúsingu kaupmannsins upp í Árbæj- arstafn, koma henni þar fyr- ir á afskekktum stað, með smáplötu viðfestri og þeirri áletrun, að mynd þessi hefði staði í fjörutíu ár á miðju fjölfarnasta torgi Reykjavíkur, og væri geymd sem tákn um menningar- reisn _ Sjálfstæðisflokksins og braskaralýðsins í Reykja- vík um miðbik tuttugustu aldar. Gætu þá komandi kynslóðir einnig dæmt um u™ n hvort þar hæfði ekki skel tranti. Sjálfsagt vœri hugsanlegt að prýða Lækjartorg með mynd eftir íslenzkan lista- ma.nv og gæti það qerbmytt svip þess ef vel tœkist. n. h3 12. ,gxh5 13. Df2 14. Be2 ' 15. h5 16. f4 17. f5 18. 0-0-0 19. Rf3 20. Hdgl 21. Rg5 22. Hh2 23. Hhg2 24. Hxg4 25. H4g2 26. Re6 27. Hxg7f 28. Hxg7 29i Dg3t 30. dxe6 Rh7 Dh4f Dxh5 Bf6 g5 g4 Kh8 Rd7 Bd8 Hg8 Rhf6 b5 Hg7 Kg8 Dh8 fxe6 Dxg7 Kxg7 Kh8 Gefið. Hvítt: Jansa (Tékkó- slóvakia) Svart: Ree. Sikileyjarvörn. 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd 5. Rc3 6. Be2 7. Í4 8. e5 9. 0-0 10. bxc3 11. Rb3 12. Bd3 13. Bb2 14. De2 15. Habl 16. Khl 17. a3 18. Rd2 19. Re4 20. Bal 21.. a4 22. Bd4 23. Rc3 24. Rxd5 25. f5 26. Hxf5 27. c3 28. Hxh5 29. Hh7 30. Hfl 31. Hhxf7 32 Hxf7 33. Bkc5 34. e6 35. e7 36. Hfl 37. Bg6 c5 d6 cxd a6 Dc7 Rf6 Bb4 Rd5 Bxc3 Dxc3 Dc7 Rc6 b6 Bb7 g6 h5 Bf8 Be7 Hg8 Ra5 Bd5 Rc4 Dc6 exd5 gxf5 Hg4 Dxa4 Hg8 Hf8 0-0h0 Hxf7 Bc5 dxc5 He8 Dalf Dxc3 Gefið '<5>- Hvitt: Hunnings (A-Þýzka- land). Svart: Savon (Sovétr.). Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd 4. Rxd Rc6 Áætlun um ný]a gerð af DORCHESTER, ENGLAND 11/8 — Frá því var skýrt í Dorchester í Englandi í dag, að kjamorku- vísindamenn frá tólf Evrópu- löndum hefðu gert róttaeka áætl- un um .byggingu nýrrar gerðar af kjarnorkuofnum, sem munu gera kjarnorku miklu ódýrari í framleiðslu. ' Ásetlunin er árangur af sjö óra starfi að svonefndri Dragon áætlun og hefur hún kostað sem svarar 3 miljörðum islenzkra króna. Nýi ofninn getur orðið allt að 540 megowött og verður ódýrara að smíða hann og reka en nokkra fyrri gerð af kjarnorkuofn- enn hefur ekki verið á- kve’ðið hvort ofn verði byggður eftir þessari áætlun. Vísindamennihnir sem hafa tekið þátt í þessu starfi eru frá sex löndum í „Evratom“ og þar að auki Noregi, Danmörku, Sví- þjóð, Bretlandi, Austurríki og Sviss. 5. Rc3 d6 6. Be3 Rf6 7. f4 Bc7 8. Df3 0—0 9. 0—0—0 Bd7 10. Hgl Rxd4 11. Bxd4 Bc6 12. g4 Rd7 13. Kbl Da5 14. f5 Re5 15. Dg3 Hfe8 16. fxe fxe 17. g5 Bd8 18. h4 b5 19. Bxe5 dxe5 20. Hd6 Hc8 21. Bh3 b4 22. Hxe6 Bb6 23. Hfl bxc3 24. Hxc6 Hxc6 25. Df3 Bf2 26. Hxf2 Dd8 27. bxc3 Hf8 28. Dxf8 Dxf8 29. Hxf8 Kxf8 30. Kb2 Ke7 31. Kb3 Kd6 32. c4 Kc5 33. Bf5 g6 34. h5 gxf5 35. exf5 KÖ6 36. g6 Ke7 37. Kb4 e4 38. Kc3 Kf6 39. Kd4 Kxf5 40. Gefið. Jón Þ. Þór Bragi Kristjánsson Nato-styrkir auglýstir Utanrikisráðuneytið hefursent frá sér svofellda fréttatilkynn- ingu: ' * „Norður-Atlánzhafsbandalag- ið (NATO) mun að venju veita nokkra styrki til fræðimanna í aðildarríkjum bandalagsins á háskólaárinu 1967 — 68. Styrkirnir eru veittir íx því skýni að efla rannsóknir á ýmsum háttum sameiginlegrar arfleifðar, lífsviðhorfa og á- hugamála Atlanzhafsþjóðanna, sem varpað geta skýrara ljósi á sögu þeirra og þróun hins marghéttaða samstarfs þeirra f milli — svo og vandamál, sem við er að etja á því sviði. ' Er að því stefnt, að styrkimir geti stúðlað að traustari tengslum þjóðanna beggja vegna Atlanz- hafs. Upphæð hvers styrks er 2,300 franskir frankar á mánuði, eða jafnvirði upphæðarinnar í gjald- eyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Styrktími er að jafnaði 2—4 mánuðir, ef sér- staklega stendur á allt að sex mánuðir, og skulu rannsóknir stundaðar í einu eða fleiri ríkj- um bandalagsins. Styrkþegi skal fyrir árslok 1968 skila skýrslu um rannsóknir sínar og er mið- að við að niðurstöður þeirra liggi fyrir til útgáfu þrem mán- um síðar. Utanríkisráðuneytið veitir all- ar nánari upplýsingar og lætur í té umsóknareyðublöð, en um- sóknir skulu berast ráðuneytinu í síðasta lagi hinn 31. desember 1966. Utanríkisráðuneytiðr Reykja- vík, 9. ágúst 1966“. Aðalfuridur / Norrænafélagsins LReykjavík verður haldinn í Tjamarbúð (uppi) þriðjudaginn 16. ágúst kl. 20.30. FUNDAREFNI: Venjuieg aðalfundarstörf. Stjómin. Frá Verkstjórasambandi /s/ands Að gefnu tilefni, vegna auglýsinga í dagblöðum Reykjavíkur, þar sem auglýst er eftjr „Vinnandi flokksstjóra", þá vill stjóm Verkstjórasambands íslands taka fram eftirfarandi: Samningar Verkstjórasambandsins við vinnuveitendur gera ráð fyrir kauptaxta sem gildi fyrir: Yfirverkstjóra, verkstjóra og aðstoðarverkstjóra (flokksstjóra). Eins og í orðunum felst, þá er þar um að ræða menn. sem stjóma vinnu (t.d. flokkum manna að starfi). Það eru því tilmæli stjórnar Verkstjórasambands fslands til þeirra, sem kynnu að hafa hug á því að sækja um starf það sem auglýst er í téðum dag- blöðum. að þeir hafi samband við Verkstjórafélög- in, eða stjóm Verkstiórasambandsins og fái þar nauðsynlegar upplýsingar Stjórn Verkstjórasambands íslands. ESKFIRÐIN6UM fjœr og nœr, sem sendu mér heillaóskir og höfðinglega gjöf í tilefni sjötugsafmœlis míns, flyt, ég hér með hjartans þakkir mínar Það gladdi mig meira en ég fæ nrðum að komið. að sjá svo marga Eskfirðinga minnast mín enn með vinsemd. — Kœrar kveðjur til ykkar allra frá mér og mínum. ARNFINNUR JÓNSSON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.