Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 14. ágúst 1966. □ í gær, 13. ágúst, voru liðin rétt 5 ár síðan stjémarvöldin í Þýzka alþýðulýðveldinu lokuðu landamærununi í Berlín, reistu „múrinn“ svo- nefnda. Af því tilefni birtir ÞJÓÐ VILJINN eftirfarandi grein eftir A,- Þjóðverjann Eberhard Heinrich. Gerir hann grein fyrir tildrögum lang- flestra þeirra „atburða við múrinn“, sem öðm hvoru er sagt frá í fréttum. Oft og einatt heyrir maður erlendis frá, eða frá útlending- um sem heimsækja okkur, spurningu sem þessa: „Hvers konar agnúar eru eiginlega á landamærum ykkar? Sérstak- lega í Berlín. Er þetta ill nauð- syn eða hvað?“ Ég skil það fjarska vel að að baki þessarar spurningar liggja ósviknar áhyggjur og að þetta mál er jafnvel að áliti vina okkar tortryggilegt og oft og tíðum alveg óskiljanlegt. Og að sjálfsögðu getur það engan veginn verið þægilegt fyrir þá að lesa eða heyra, með næst- um því reglulegum íresti, um ný og ný slys við múrinn í Berlín, en þar kveða við byssu- skot annað veifið og manndráp eru oft afleiðingin. Flestir kysu þeir heldur að friður ríkti á landamærunum og það kysum við Austur-Þjóðverjar einnig sjálfir. En í harmleik Schillers „Wilhelm Tell“, endur fyrir löngu, er Tell látinn segja við landamæravörðinn: „Jafnvel hinn grandvarasti maður getur ekki búið í friði, ef illur ná- granni vill ófrið“. Óvinveittur nágranni Enginn maður sem þekkir á- standið í Þýzkalandi, getur borið á móti því að Þýzka al- þýðulýðveldið á við fjandsam- lega nágranna að stríða og þó sérstaklega við ráðamenn í vestur-þýzka sambandslýð- veldinu. Að þeir tala sömu tungu og við hefur því miður ekki þau áhrif að ástandið verði betra og auðveldar því miður ekki vandann. Stjórn þessa sambandslýð- ' veldis vill komast hjá að eiga orðaskipti við stjórn Ai^tur- Þýzkalands og neitar því bein- línis opinberlega, sem þó á sér stað í leyni, að semja við aust- ur-þýzk stjórnarvöld. Vestur- þýzka stjórnin telur tilveru austur-þýzku alþýðustjórnar- innar óréttmæta. Hún heldur dauðahaldi í þá alkunnu kröfu, að hún ein hafi leyfi til að koma fram fyrir hönd allra Þjóðverja og starfa þeirra vegna. Hún neitar að viður- kenna eða samþykkja landa- mæri þau i Evrópu, sem sett voru í lok seinni heimsstyrj- aldarinnar, hvort heldur um er að ræða landamæri Austur- Þýzkalands, Póllands, Tékkó- slóvakíu eða Sovétrússlands. Hún sækist eftir kjarnorkú- vopnum, án tillits til þeirrar hættu, sem við þau eru tengd. Hún vinnur af kappi að endur- hervæðingu og sniðge^gur all- ar tilraunir til að lægía öldur þessa hættuástands. Jafnvel i sjálfri V estur-E vrópu eru til meðal áhrifamikilla stjómmála- leiðtoga menn, sem með réttu halda þvi fram a'ð vestur-þýzka sambandsstjómin sé til orðin ekki aðeins sem afsprengi kalda stríðsins, heldur að sú stjórn lifi beinlínis vegna kalda stríðsins. Þörfin fyrir ,flóttafólk‘ Og hér er það sem áfram- hald og efling þessa fjandsam- lega andrúmslofts við Berlín- armúrinn kemur til sögunnar. Til þess að rökstyðja neitun þess að viðurkcnna áustur-* þýzku alþýðustjórnina hefur ríkisstjórnin í Bonn þörf íyrir „flóttafólk“ frá „sovétyfirráða- svæðinu“ svokallaða og með hjálp þessa „flóttafólks" hyggst hún blekkja almenningsálit með það fýrir augum að mis- nota hana, og aflað sér klæðn- aðs bandariskra hermanna. Fyrir þetta fengu þeir refsingu, annar þriggja og hálfsmánað- ar en hinn fimm mánaða fang- elsisdóma. Við dómsrannsókn i máli þessu upplýstist, að hinn 19. desember 1965 höfðu þeir báðir, klæddir sem amerískir hermenn, ekið frá Vesturberlín til Austurberlínar og með því að rtota sér það ástand að farartæki og menn, sem eru í hernámsliðinu í Vesturberlín fá hindrunarlaust að ferðast milli borgarhlutanna, hvort heldur þeir koma eða fara, höfðu þeir smyglað 3 austur- þýzkum borgurum til Vestur- berlínar. Við réttarhöldin kom það í ljós, að bæði Bley og Schútz ráku svokallaða „flóttahjálpar- skrifstofu". en slík fyrirtæki finnast mörg í Vesturberlín. „Flóttahjálpin" er fagurmæli um myrkraverkastarfsemi, sem hefur það eitt að markmiði, að fá austurþýzka borgara til að yfirgefa ólöglega Austur-Þýzka- land. Til þess að koma þessum „flótta" í framkvæmd, gera „hjálparstofnanir" þessar áætl- anir og finna leiðir til þess að koma „flóttanum“ í kring. f sumum tilfellum tekst að fá menn til að brjótast vestur fyrir landamærin, aðrir kom- ast framhjá landamæravörðun- um með fölsk vegabréf, fölsk- um bílnúmerum o.s.frv. Skipulagrt af opinber- um skrifstofum Um allt þetta var vitað áður, en í - -skýringum þeirra Bley og Schútz, sem frám komu í réttarhöldunum yfir þeim, kom nokkuð nýtt i ljós, þar sem Brandenborgarhliðið, tákn Berlínarborgar um langt skeið, er í austurhluta borgarinnar, skammt innan markanna sem aðskilja Austur- og Vestur-Berlín. hætlu. Þeir höfðu dag nokkurn látið af hendi kistu sem full var af ónothæfum vegabréfum, stimplum, bílnúmeraplötum og óútfylltum vggabréfum til deildar A-1 í Vesturberlínar- lögreglustjórninni, þar sem kvittun var gefin fyrir mót- töku þessa í kílógrömmum. Schútz sagði afundinn, að „flóttahjálpinni væri ekki hægt að koma í kring innan gildandi lagaákvæða". Hann hélt því fram að þeir hefðu báðir „stol- ið miklu markverðari hlutum en bílnúmeraskiltum“ sem'þeir voru ákærðir fyrir. (Sjá Frank- furter Rundschau 5. febrúar 1966). „Pantanir á smygluðum mönnum frá yfirráðasvæði Sovétríkjanna höfðu þeir með- al annars fengið frá stjórn sósíaldemókrataflokksins í Vest- urberlin, frá skrifstofu kristi- lega lýðræðissambandsins og frá öldungaráði Beríinar. Einn- ig höfðu áhrifamikil stjórnar- völd, sem þeir vildu ekki nefna, gefið þeim íyrirskipanir og lofað þeim skjótri hjúlp, ef vera kynni að þeir yrðu hand- teknir í v’esturhluta Berlínar greiða mjög háar upphæðir fyrir ýmislegan kostnað.. Fölsk vegabréf kostuðu í fyrstu 1000 ríkismörk stykkið. Seinna þegar þeir létu gera þau í leyniprentsmiðju á Spáni í stór- um upplögum með 50 til 100 stykkjum í flokki, hefðu þau orðið dálítið, ódýrari“. (U.P.I.). „Schútz ogy Bley skýrðu frá að þeir hefðu á tímabilinu frá því í október 1962 og þar til þeir voru handteknir, sem var 10. janúar 1966, smyglað út 399 íbúum frá Sovétsvæðinu. Að- eins hefði komizt upp um 16 af þessu flóttafólki, sem hand- tekið hafði verið af yfirvöldum á Sovétsvæðinu". (U.P.I.). Þessir 16 „flóttamenn" voru augsýnilega úr hópi þeirra manna, sem ráðnir höfðu ver- ið til að fara yfir landamæra- tálmanir og koma af stað ýf- ingum við landamærin. Varpar ljósi á atburð- ina við múrinn Það sem þeir Bley og Schútz afhjúpuðu fyrir dóm- stólum Vesturberlinar, verður að skoðast sem sönnun þess að Austur-þýzkir landamæraverðir við borgannörkin í Berlín að morgni 13. ágiíst 1961- heimsins og að læða því inn hjá mönnum að í Austur- Þýzkalandi eigi fólkið við ó- viðunandi ástand að búá og að réttarfarið þar sé andstætt við- urkenndu réttarríki. í þessu skyni skipuleggja stjórnarvöldin í Bonn „flótt- ann yfir múrinn“. Til þess að auka spennuna og lyfta und- ir endurhervæðinguna hefur Bonnstjórnin þörf fyrir blóðug landamæri. í stuttu máli sér hún um að ófriður ríki og þarna séu skipulagðar slysfar- ir. Þetta lítur út sem ósvífin rógmælgi. En ég hef í hyggju að sanna það sem ég segi. Bley og Schútz leysa frá skjóðunni í byrjun ársins 1966 voru tveir menn leiddir fyrir rétt í Vesturberlín. Nöfn þeirra eru Karl-Heinz Bley og Albert Schútz. Þeir höfðu stolið bandarískri bílnúmersplötu það sannaðist að öll þessi ó- löglega starfsemi var skipu- lögð og henni stjórnað af op- inberum ' skrifstofum í Sam- bandslýðveldinu, af vestur- þýzka þinginu og af vestur- þýzkum stjórnmálaflokkum, af njósnaþjónustu sem kostuð er af þessum aðilum. Til þess að ég sé ekki grun- aður um hlutdrægni í frásögn af þessu, vitna ég í eftirfar- andi, með skírskotun til máls þeirra Bleys og Schútz, ein- göngu samkvæmt skýrslum am- erísku símaþjónustunnar U.P.I. og vesturþýzka blaðsins Frank- furter Rundschau, en því blaði farast orð á þessa leið: „Báðir hinna ákærðu komu fram með dæmi um að' yfir- völdin (í Vesturberlín) muni hafa vitað um, að þeir réðu yfir fölskum vegabréfum, fölskum stimplum og CC-bif- reiðakennimerkjum (fyrir ræð- ismannaskrifstofur), ennfrem- ur að þeir höfðu á sér marg- hleypur ef þeir kæmust í vegna starfsemi sinnar (U.P.I. 4. febrúar 1966). Schútz veitti sundurliðaða lýsingu á því hvernig hann, fyrir milligöngu manna, hafði fengið „flót.tahj álpar“-pantanir frá ákveðnum stjórnarvöldum. Flóttamaður nokkur sem hann hafði smyglað út hafði unnið fyrir vesturþýzku njósnaþjón- ustuna“. (Frankfurter Rund- schau). Fyrir hvern ílóttamann höfðu þeir fengið að launum að með- altali þetta frá 3—4000 ríkis- mörk, frá þeim sem pöntunina gerði. „Hinsvegar höfðu aðrar flóttahjálparskrifstofur heimt- að 8—10.000 ríkismörk fyrir hvern útvegaðan flóttamann sem fyrirframgreiðslu, þar sem ^þeir innheimtu sín laun fyrst eftir að flóttatilraunin . hafði heppnazt“. (U.P.I.). „Báðir þessir flóttahjálpar- menn, sögðu að fyrir peninga þá sem þeir höfðu fengið fyrir starf sitt, hefðu þeir orðið að allir þessir flóttamenn, sem i orði kveðnu þyrstir í hið vest- ræna flelsi, eru menn, sem af hinni háttlofuðu sambands- stjórn, flokksstjórnum og njósnaþjónustum Vestur-Þjóð- verja, eru valdir til að vera „kallaðir heim“ og á því augna- bliki. sem bezt hentar frið- spillandi öflum. Og menn gorta af laununum sem fyrir þetta eru greidd, sem eru þetta frá 3000 til 10.000 ríkismörk á mann. f þessu ljósi skoðað verður skiljanlegt hversvegna „atburð- imir við múrinn“ eru tilkomn- ir og á þeim tímum sem bezt hepta þjóðfélagsöflum sem hindra vilja samkomulag. Þeg- ar það er þýðingarmikið fyrir stjórnarherrana í Bonn að sanna „að friðsamleg samvinna við kommúnista er ógerning- ur“, eða að koma verður í veg fyrir. að teamningaumleitanir um vegabréf komi til fram- kvæmda. Rétt er að hafa það í huga að þeir Bley og Schútz voru forstöðumenn aðeins einnar deildar af þessum skuggalegu félagssamtökum. Slík félags- samtök eru svo hundruðum skiptir i Vesturberlín og hin virku öfl í þeim eru i æ rík- ara mæli ráðin úr hópi afbrota- manna. glæpamanna að at- vinnu, mönnum sem sjá að hér er tækifæri til fjáröflunar, auk þess sem þeir eru reynslunni ríkari en aðrir, en um þetta er nú ritað opinskátt í blöðum Vesturberlínar. Þess ættu menn einnig að minnast, að meir en 80 félög og njósnarniðstöðvar hafa útibú sín í Vesturberlín og að starfsemi þeirra beinist fýrst og fremst gegn Þýzka alþýðulýðveldinu. Bild-Zeitung, sem er eitt hinna vestur-þýzku blaða sem barizt hefur árum saman gegn öllum tilraunum til samkomu- lags og skilnings prentar ógn- vekjandi fyrirsögn;, „gerlínar- múrinn er okkar Vietnam“ þann 26. desember 1965. Greini- legar er sjálfsagt ekki hægt að segja hvaða markmiði ýf- ingunum við landamærin er ætlað að þjóna. i Og höfum við ekki af okkar hálfu ástæðu til að reikna með hinum verstu afleiðingum. ef marka skal kjörorð blaðsins? Niðurstaðan hlýtur þá að verða þessi:' Gerum ráð fyrir að við létum undir höfuð leggjast að veita árásarfyrir- ætlunum þeirra mótspyrnu með sameinuðúm hernaðarmætti hinna sósíalistísku landa. — Myndu Vestur-Þjóðverjarnir þá ekki, á sama hátt og amerísku árásarseggirnir í Vietnam, fyr- ir löngu hafa verið teknir að varpa sprengjum á þýzk sveita- héruð og borgir og á þann hátt hrint Evrópu út í styrjöld? f því skyni að hindra slíkar ráðagerðir. standa hermenn Þýzka alþýðulýðveldisins á verði. Og með varðstöðu sinni gæta þeir eigi aðeins þess að borgarar Austur-Þýzkalands fái unnið verk sin í friði, heldur gæta þeir þess einnig að frið- ur haldist í öllu Þýzkálandi og jafnframt í allri Evrópu. Öllum ætti að vera það ljóst, að sérhver árás á landamæri Þýzka alþýðulýðveldisirts. er um leið vísvitandi árás á frið- inn í Þýzkalandi og allri Evr- ópu, atlaga gegn skilningi og samkomulagi hinna tveggja þýzku rikja. í hvert skipti sem fréttir eru útbreiddar vestan múrsins um velheppnaðan flótta „vesa- linganna" austan hans eða um nýja atburði við landamærin — og með slíkum fréttum fylgja hinar venjulegu hræsnisfullu útskýringar frá stjórnarvöld- unum í Bonn. -*«■ þá skyldu menn íhuga skýringar þær sem þeir félagarnir Bley og Schútz gáfu fyrir réttinum í Vestur- berlín. Þessar skýringar varpa skýru ljósi á þau andstyggi- legu glæpaverk og þær ósvífnu blekkingar sem valdhgfarni^ i Bonn breiða út til þess að villa mönnum sjónir á eðli þessa og hvernig þeim er ætl- að að magna katda stríðið. J i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.