Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 17. september 1966. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Préttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. Hetjur af konungakyni A' r er nú liðið síðan fullkunnugt var að meiri- hluti alþingismanna var orðinn andsnúinn hinni ósvífnu og smánarlegu starfsemi bandaríska dáta- sjónvarpsins. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra hafði lýst yfir því að starfræksla þessi væri óviðunandi og ósamboðin sjálfstæðri menningar- þjóð; Benedikt Gröndal hafði opinberlega tekið í sama streng, og vitað var um fleiri þingmenn stjórnarflokkanna sem eins var ástatt um, en stjómarandstaðan öll hafði krafizt þess að dáta- sjónvarpið yrði bundið við herstöðina eina. En þótt vilji alþingis væri þannig skýr, fékkst ekki tekin nein ákvörðun, og á seinasta þingi voru hafð- ir uppi vandræðalegustu tilburðir til þess að reyna að koma í veg fyrir að málið væri rætt. |7róðlegt er að íhuga af hverju þessi heimó'ttar- * skapur stafar. Ástæðurnar eru tvær. í fyrsta lagi hafa stjómarflokkarnir þá afstöðu að alþingi íslendinga og íslenzk stjórnarvöld megi ekki taka ákvörðun um nokkurt mál sem varðar starfsemi hernámsliðsins á íslandi; á þeim vettvangi skuli hemámsliðið eitt vera hæstiréttur. í annan stað óttuðust stjórnarflokkarnir harðsnúinn hóp manna sem vildi á sviði menningarmála hafa hliðstæð tengsl við hernámsliðið og svínabú Þorvalds Guð- mundssonar veitingamanns; þessir menn hótuðu að hætta að kjósa stjórnarflokkana ef þeir fengju ekki ókeypis menningarúrgang. Og oddvitar stjórn- arflokkanna, hinir miklu leiðtogar, mennimir sem marka stefnuna, hvika ekki frá henni, heldur standa og falla með sannfæringu sinni — þessir mikilhæfu menn glúpnuðu fyrir hótunum betlar- anna og þorðu hvorki að æmta né skræmta opinber- lega. í staðinn var þrautalendingin sú að Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra og fjölmargir aðr- ir menn grátbáðu hernámsstjórann og bandaríska sendiherrann í allan fyrravetur að takmarka dáta- sjónvarpið að eigin frumkvæði; þá þyrfti hernáms- liðið ekki að una þeirri ósvinnu að íslendingar tækju fram fyrir hendumar á því og íslenzkir stjómmálamenn firrtu sig ábyrgð sem þá skorti manndóm til að rísa undir. fþetta eru ástæðumar fyrir því að takmörkun * dátasjónvarpsins bar að á þann hátt sem menn kynntust af hinum furðulegu bréfaskiptum her- námsstjórans og Emils Jónssonar, þar sem her- námsstjórinn lagði áherzlu á ákvörðunarvald sitt en utanríkisráðherrann kvaðst vilja gæta hagsmuna sjónvarpsbetlara til hinztu stundar. Og nú er haf- inn seinasti eftirleikurinn, nýjar bónbjargaferðir Sveins Valfells og annarra slíkra- þjóðarleiðtoga, þar sem hinir erlendu valdsmenn eru sárbændir um að halda þrátt fyrir allt áfram að gefa auð- mjúkum húsdýrum sínum draf. Við erum stoltir menn íslendingar, hetjur af konungakyni, og lát- um aldrei frumburðarrétt okkar falan fyrir bauna- disk. — m. Sundmeistaramót Norðurlands: UAfSS sigrali með miklum yfirburðum Sundmeistaramót Norður- Iands var haldið í sundlaug Sauðárkróks dagana 27. og 28. ágúst 1966. Veður1 var hið á- kjósanlegasta þessa daga og kom margt áhorfenda til þess að fylgjast með sundkeppninni. Skráðir voru 63 þátttakendur frá 5 félögum, en þau voru þessi: Héraðssamband S-Þing- eyinga (HSÞ) 9 þátttakendur, íþróttahandalag Siglufjarðar (ÍBS) 5 keppendur, íþróttafé- lagið Leiftur, Ólafsfirði (L) 14 þátttakendur, Sundfélagið Óð- inn, Akureyri, (Ó) 12 keppend- ur og Ungmennasamband Skagafjarðar (UMSS) 23 kepp- endur. Úrsl^t í einstökum greinum urðu þessi: 100 m skriðsund karla Birgir Guðjónsson UMSS 1,04,0 Snæbjörn Þórðarson Ó 1,05,0 Ingim. Ingim.son UMSS 1.07,3 Halld. Valdimarss. HSÞ 1.07,5 100 m bringusund karla Birgir Guðjónss. UMSS 1.20,5 Jón Árnason Ó 1.25,0 Ingim. Ingim.son UMSS 1.26,3 Pálmi Jakobsson Ó 1.30,4 400 m skriðsund karla Birgir Guðjónss. UMSS 5.21,0 , Halld. Valdimarss. HSÞ 5.59,9 Ingim. Ingim.son UMSS 6.00,7 200 m bringusund karla Birgir Guðjónss. UMSS 2.54,7 Jón Árnason Ó 3.10,5 Pálmi Jakobsson Ó 3.20,3 50 m flugsund karla Birgir Guðjónss. UMSS 33,3 Þörbj. Árnason UMSS 34,2 Snæbjörn Þórðarson Ó 34,5 Jón Árnason Ó 38,5 50 m baksund karla Snæbjörn Þórðarson Ó 34,4 Birgir Guðjónss. UMSS 35,6 Sveinn Marteinss. UMSS 40,5 4x50 m boðsund karla, frj. A-sveit Óðins 1.57,2 A-sveit UMSS 1.58,1 B-sveit Óðins 2,17,1 ' B-sveit UMSS 2.20,4 A-sveit Leífturs 2.23,3 50 m skriðsund kvenna Unnur Björnsd. UMMS 35,1 María Valgarðsd. UMSS 36,3 Anna Hjaltad. UMSS 36,7 Ingibjörg Harðard. UMSS 37.2 Ingibjörg Harðard. UMSS 1.22,6 Unnur Björnsd. UMSS 1.22,6 100 m bringusund kvenna Guðrún Pálsd UMSS 1.36,4 Heiðrún Friðriksd. UMSS 1.40,1 Guðrún Ólafsd. ÍBS 1.40,6 Díana Arthúrsd. HSÞ 1.40,7 200 m bringusund kvenna Guðrún Pálsd. UMSS 3,35,0 Díana Arthúrsd. HSÞ 3,35,5 Guðrún Ólafsd. ÍBS 3.41,0 Unnur Björnsd. UMSS 3.42,4 50 m baksund kvenna Ingibj. Harðard. UMSS 41,1 María Valgarðsd. UMSS 47,7 Hugrún Jónsdóttir L 48,9 Ánna Hjaltad. UMSS 49,0 5o m flugsund kvenna María Valgarðsd UMSS 46,8 Anna Hjaltad. UMSS 48,5 Ingibjörg Harðard. UMSS 49,0 Margrét Ólafsd. L 51,4 4x50 m boðsund kvenna, frj. A-sveit UMSS 2.26,3 B-sveit UMSS 2.42,9 A-sveit Leifturs 2.53,7 50 m skriðsund drengja Halldór Valdimarss. HSÞ 28,7 Magnús Þorsteinss. Ó 30,3 Freysteinn Sigurðss. Ó 30,4 Guðmundur Ólafss. L 33,6 50 m skriðsund drengja Pálmi Jakobsson Ó 40,5 Sveinn Gíslas. UMSS 40,8 Magnús Þorsteinss. Ó 42,1 Sig. Jónsson UMSS 42,5 4x50 m boðsund drengja, frj. A-sveit Óðins 2.11,8 A-sveit UMSS 2.24,8 A-sveit Leifturs 2.32.0 50 m skriðsund stúlkna Unnur Björnsd. UMSS 35,0 Anna Hjaltad. UMSS 36,2 Ingibjörg Harðard. UMSS 36,8 Hugrún Jónsdóttir L 41,5 50 m bringusund stúlkna Unnur Björnsd. UMSS 45,6 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 46.7 Þórunn Sigurðard. HSÞ 47,2 Hugrún Jónsdóttir L 47,3 4x50 m boðsund stúlkna, frj. A-sveit UMSS 2.29,8 A-sveit Leifturs 2.51,0 A-sveit ÍBS 2.52,9 B-sveit UMSS 2.58,8 50 m skriðsund sveina Knútur Óskarsson HSÞ 33,4 Kristján Kárason UMSS 35,0 Sig. Friðriksson ÍBS 35,6 Gylfi Jónasson Ó 35,8 Listaverka- og kaffísaia ! M.F.Í.K. verður í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 18. j. september 1966. í Kaffisalan hefst kl. 14,30. # Sverrir Haraldsson, Hörður Ágústsson, Svavar i Guðnason o.fl. sýna verk sín. Gestir geta fengið teiknaðar af sér myndir. Tónlist. — Reykvíkingar, drekkið kaffið í Breiðfirðingabúð i á sunnudaginn. | Stjórnin. Aiisherjar- atkvæðagreiðsla I i Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla I skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Múrarafélags Reykjavíkur, til 30. þings Alþýðusambands íslands. ■ Tillögum um 3 fulltrúa og 3 til vara, ásamt með- mælum a.m.k. 26 fullgildra félagsmanna, skal skil- að til kjörstjórnar í skrifstofu félagsins að Freyju- | götu 27 fyrir kl. 21þriðjudaginn 20. þ.m. Stjóm Múrarafélags Reykjavíkur. Myndfísta- og handíðaskóii ísiands tekur til starfa 1. októþer. Umsóknir um skólavist berist fyrir 25. september. Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð, eru af- hent í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. Skrifstofa skólans er opin daglega frá kl. 5—7 að Skipholti 1. Skólastjóri. Á’ 100 m skriðsund kvenna María Valgarðsd. UMSS 1.19.7 Anna Hjaltad. UMSS 1.20,7 ............ . --------< Fram fer í aðalkeppnina Síðasti leikur í forkeppni Bik- arkeppni KSÍ fór fram í Hafn- arfirði í fyrrakvöld. Fram sigraði FH með 4:2 og kemst því í aðalkeppnina, sem hefst nk. sunnudag', þá keppa ísfirð- ingar gegn Þrótti á Melavellin- um og hefst leikurinn kl. 13.30. Bikarkeppni KSÍ Úrslitaleikir fslandsmótsins í 5. fl. og 3. fl. fara fram á Mela- vellinum nk. mánudag. Leikur Fram og FH í 5. fl. hefst kl. 5,30 og leikur Fram og ÍBK i 3. flokki hefst að honum lokn- um kl. 6.30. 50 m bringusund sveina Friðbj. Steingrímss. UMSS 40,7 Ólafur Baldurss. ÍBS 41,7 Sig. Friðrikss. ÍBS 42,4 Jóhann Friðrikss. UMSS 45,3 50 m skriðsund telpna María Valgarðsd. UMSS 35,7 Guðrún Pálsd. UMSS 35,9 Helga Alfreðsd. Ó 38,8 Guðný Skarphéðinsd. ÍBS 39,2 50 m bringusund telpna Guðrún Pálsd. UMSS 43,9 Guðrún Ólafsd. ÍBS 44,7 Sigr, Olgeirsd. L 46,1 Helga Alfreðsd. Ó 47,0 Ungmennasamband Skaga- fjarðar sigraði í stigakeppni mótsins með 165% stigi og hlaut Fiskiðjubikarinn í 2. sinn. Næst að stigum var Sund- félagið Óðinn, Akureyri, með 51% stig. Héraðssamband S- Þingeyinga hlaut 23 stig, íþróttabandalag Siglufjarðar 17 stig og íþróttafélagið Leift- ur, Ólafsfirði, 16 stig. Klapparstic 30 Sími 19800 IMB Isabella-Stereo TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? IINÞARGAT A 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI > SUKETY

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.