Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. septem'ber 1966. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR • títvarp, laugardag, 17. sept. 13,00 Óskalög sjúklinga, Þor- steinn Helgason kynnir. 15,05 Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. 16,35 Dóra Ingvadóttir og Pét- ur Steingrímsson kynna létt lög. 17,05 Sigríður Helgadóttir hús- freyja velur sér hljómplötur. 18,00 Guiseppe di Stefano syng- ur lög frá Napolí. Kór og hljómsveit sovéthersins syng- ur og leikur. Einsöngvarar, kór og hljómsveit flytja lög úr „Fiorello“, eftir J. Bock. 20,00 t kvöld. Brynja Benedikts- dóttir og Hólmfríður Gunn- arsdóttir stjórna þættinum. 20,30 Baldur Pálmason bregður á fóninn hljómplötum þekktra tónlistarmanna, sem gist hafa tsland á síðari árum. 21,40 Leikrit: .,Nornin“ eftir Valentin Chorell. Þýðandi: Áslaug Ámadóttir. Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Leik- endur: Róbert Amfinnsson og Bríet Héðinsdóttir, -Jón Sigurbjömsson og Sigríður Hagalín, Haraldur Björnsson og Nína Sveinsdóttir, Jón Júlíusson og Sigríður Þor- valdsdóttir. 22,15 Danslög. IÐNÍSÝNINOIN I w IÐNSYNINGIN 1966 Næstsíðasti dagur sýningarinnar er í dag: Dagur raftækjaiðnaðarinns. Yeitingar á staðnum. Gjafahappdrætti á staðnum — Vinningar að verðmæti ca. 15.000,000 krónur alls. Aðgangseyrir kr. 40,00 fyrir fullorðna og kr. 20,00 fyrir börn. — Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða. Sýningin verður opin fyrir almenning allan sunnudaginn 18. september frá kl. 9—23. Komið fyrir hádegi, forðizt þrengsli er líður á daginn. Sérstakur strætisvagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tíma, allan sýningartímann. KOMIÐ SKOÐIÐ SÓLÓ - FLÚRLAMPAR MEÐ OG AN SKERMI R A n _ N RAFIÐJAN H.F. Vesturgötu 11 — Sími 19294. Framleiðum kolbursta í flestar teg- undir rafvéla. Fyrirliggjandi kolburstar í margar teg- undir heimilistækja og handverkfæra. Ennfremur fyrirliggjandi kassar, hent- úgir fyrir rafmagnsverkstæði, með ýms- um tegundum kolbursta í smávélar. Vesturgötu 55 — Sími 16484. Pósthólf 162. KENTÁR RAFGEYMAR STERKIR - ENDINGARGÓÐiR RAFGEYMIR H.F. Dalshrauni 1, Hafnarfirði. sími 51275. RAFGEYMIRINN SEM ALLIR TREYSTA PÓLAR HF. KAUPIÐ ViBgerðar- og varahlutaþ/ónusta: Zanussi-vélar. — Holland Klectro-ryksugur. — Dormeyer-hrærivélar. — Hamilton Beach-hræri- vélar. — Paul Mixi-hrærivélar — Russel Hobbs- katlar. ...------------------ RAFBRAUT S.F. Skólavörðustíg 41 — Sími 19409. IÐNlSYNINGIN • FRAMLEIÐSLA ÞJÓNUSTA Radíó verkstæðið Hljómur Skipholti 9. — Sími 10278. HÓTEL VALHÖLL Þingvöllum lokar mánudaginn 19. þ.m. HÓTEL VALHÖLL. Fjölbreytt skrifstofustarf Oskum eftir að raða skiiístoiustuiku a aldrmum 20—30 ára. Þarf að kunna ensku og eitt norður- landamál og vera vön vélritun. Á m.a. að starfa að útgáfu tímarits. Skemmtilegt starf fyrir áhuga- .sama stúlku. Umsóknir sendist Iðnaðarmálastofn- un íslands, Skipholti 37, sem veitir nánari upplýs- ingar, fyrir 25. sept. n.k. Iðnaðarmálastofnun íslands. Skipholti 37, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.