Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. september ÞJÓÐVILJINN SlÐA 5 Guðmundur Marteinsson, fyrrverandi rafmagnseftirlitsstjóri: HljómEeikar „The Kinks" Eins og knnnugt er féllu n'ð- ur vegna veikinda hljómleikar brezku hljómsveitarinnar „The Kinks“, sem halda átti hér í Reykjavík dagana 13. og 14. september s.l. Skeyti um veikindi hljóm- listarmannanna barst forráða- ■mönnura hljómleikanna hér, ekki fyrr en á mánudagskvöld um líkt leyti og þeir skyldu leggja af stað til íslands með flugvél Loftleiða frá London, flug nr. LL 617. Þegar í stað voru gerðar ráð- stafanir til þess að ná sam- bandi við umboðsmenn hljóm- sveitarinnar í Bretlandi, ef það rnætti verða til þess að fá á- kveðna aðra daga til hljóm- leikahaldsins, og hafa síðan far- ið fram stöðugar viðræður við þá til þess að hnika til hljóm- leikaferðum „The Kinks“, að þeir sæju sér fært að koma til íslands síðar, þrátt fyrir þetta leiðindaatvik. f viðtali við umboðsmann þeirra, Arthur Ilowes (agency), í dag kvaö hann vonir standa til að þeir gætu komið til ís- lands í fyrstu viku októbern.k. Slík ófyrirsjáanleg atvik sem þetta geta að sjálfsögðu évallt komið fyrir, og verða forráða- menn hljómsveitarinnar hér naumast sakaðir um veikindi hinnar erlendu hljómsveitar, en þeir hafa gert allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja að úr hljómleikunum verði. Þar sem endanleg svör um- boðsmanna „The Kinks“ munu ekki liggja fyrir fyrr en föstu- daginn 16. þm., er ekki unnt að svo stöddu að auglýsa nán- ar um hljómleikana fyrr en staðfesting er fengin frá hin- um brezku umboðsmönnum hljómsveitarinnar. straums hreyflar allt að 30 nð að stærð (Jötunn, eign Sam- bands ísl. samvinnufélaga). tlr stúku Kafha hf. iðnaður (Blikksmiðja J. B. Pét- ursson.). Virkjaskápar Þá má geta þess. að fyrir 12 árum var farið að smíða hér- lendis virkjaskápa fyrir há- spennu- og lágspennuvirki í orkuverum og spennustöðvum og stórum iðjuverum.' Eru skáp- ar þessir smíðaðir úr plötu- iárni, og búnir mæli- ogstýri- tækjum ásamt öllum nauðsyn- legum tengingum. Var Ólafur Tryggvason verkfræðingur sá er fyrstur hóf smíði slíkra skápa hér, en síðar hafa fleiri farið inn á þessa braut (Rafha. Ljósvirki). þótt aðeins eitt fyrirtæki stundi hana. en það fyrirtæki (Neon rafljósagerð) var stofnað árið 1961. Talstöðvar, stofn- kassar o.fl. Fleira mætti telja upp, svo sem smíði talstöðva á radíó- verkstæði Landssímans, smíði á kössum fyrir stofnvör og raf- magnstöflur (málmsteypa), vind- ingaverkstæði, þar sem eingöngu eða nær eingöngu eru undnar vefjur og settar í rafhreyfla og skipt um straumvenda (,,kommútatora“), og sitt hvað fleira, en hér verður látiðstað- ar numið. Framhald á 2. síðu. Nánari ákvörðun um hljóm- lcikana verður tilkynnt um helg- ina, en hinsvegar er þcim, sem þess kynnu að óska bent á, að miðar að hljómléikunum 13. og 14. þ.m., verða endurgreidd- ir í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, ! Hafnarstræti, n.k. þriðjudag og miðvikudag, en miðarnir munu að sjálfsögðu gilda að hljóm- leikum þcim, sem væntanlega verða haldnir í byrjun október. samkvæmt nánari tilkynningu nú um helgina. Reykjavík, 15. sept. 1966, Stjórn handknattleiksd. Vals. Kolburstar Árið 1961 var stofnað verk- stæði í Reykjavík þar sem ein- göngu eru smíðaðir kolburstar fyrir rafala og rafhreyfla. Kol- burstar fengust að vísu smíð- aðir áður á rafmagnsverkstæð- um, en um kerfisbundna fram leiðslu var ekki um að ræða, o skorti oft fullnægjandi þjónust í þessum efnum. Er verkstæi' þetta, þótt lítið sé. hið þarfas’ fyrirtæki. Dósir og hólkar Af raflagnaefni eru dósir og Stutt yfirlit yfir þróun Seint á árinu 1922 stofnaði Eiríkur, að lokinni námsdvöl í Danmörku, fyrirtæki er hann nefndi Viðgerðarverkstæði fyr- ir rafvélar og mæla. Árið eft- ir gerðist Jón meðeigandi fyr- irtækisins, og varð það þánefnt Bræðumir Ormsson, og hefur það nafn haldizt á því fyrir- tæki síðan. Fleiri viðgerðarverkstæði fyr- ir rafmagnsvélar og tæki komu til sögunnar á næstu árum, en um nýsmíði var ekki að ræða. Raftækjaverksmiðja í Hafnarfirði Það var fyrst á fjórða tug aldarinnar, með stofnun Raf- (ækjaverksmiðjunnar í Hafnar- firði, som telja má, að hér á landi liefjist rafmagnsiðnaður, í þeim skilningi, sem venjuiega er lagður í )>að orð. Forsendan fyrir upphafi slíks iðnaðar var stóraukin almenn rafmagnsnotkun, með tilkomu raforku frá Sogi, en fyrsta stig Sogsvirkjunarinnar var virkjun Ljósafoss 1935—37. Raftækjaverksmiðjan í Hafn- arfirði, Rafha, var stofnuð ár- ið 1936, og hóf árið eftir smíði Elliðaárvirkjunin Árið 1921 var fyrsta stigEll- iðaárvirkjunarinnar fuilgert, og Rafmagnsveita Reykjavíkur tók til starfa. Verður það ávallt talinn merkur viðburður í sögu rafvæðingar á Islandi. Ennþá var ekki um neinn raf- magnsiðnað að ræða, semkall- azt gæti því nafni, en rafvirkj- ar fengu mikið að starfa, ný rafvirkjafyrirtæki vom mynduð og verksviðið víkkaði. Koma þar við sögu meðal annars bræður tveir, Eiríkur og Jón Ormssynir, sem höfðu lært rafvirkjun hjá Halldóri Guðmundssyni. Viðgerðaverkstæði Rafgeymar Hljómur hf. hefur þessa stúku. Rafgeymaverksmiðjan var sett á stofn í Reykjavík árið 1951, og önnur i Hafnarfirði um svip- að leyti og em þær báðar starfandi ennþá, (Pólar hf. og Rafgeymir hf.) og á Hellu á Rangárvöllum er þriðja fyrir- tækið í þessari grein (Tækniver). Rafhreyflar Árið 1953 var sett á stofn í Reykjavík verksmiðja eða verK- stæði til þess að smíða raf- hreyfla. Sama ár var samskon- ar fyrirtæki stofnað í Hafnar- firði. Það íyrirtæki mun nú lagt niður, en lafhreyflaverk- stæðið í Reykjavík cr í íullum gangi. Em þar framleiddir rið- hólkar til samskeyta á pípum næstum hið eina sem framleitt hefur verið hérlendis, en fram- leiðsla á þessum hlutum hófst hér fyrir um það bil hálfum öðmm áratug (Blikksmiðja J. B. Pétursson, og seinna smiðja Jónasar Guðlaugssonar). Rafmagnstöflur Fyrir nokkrum árum var, að tilhlutan Rafmagnseftirlits rík- isins, gerð gagnger breyting á raímagnstöflum, og varð það til þess, að hluti raflagna varð iðnaðarframleiðsla og innlendur Lampar Fyrsta fyrirtækið hér álandi, sem eingöngu bjó til rafmagns- lamp>a mun vera Raflampagerð- in í Rvík, stctfnuð 1934, en eftir að flúrskinslampamir komu til sögunnar, er lampasmíði orðin allveruleg iðngrein. Fhírskins- Jampar eru smiðaðir í Hafnar- firði (Rafha), í Reykjavík (Stál- umbúðir hf. o.fl.) og á Akur- eyri (Gefjun, rafdeild). Neonljós Smíði Neon-ljósaskilta er cinnig orðin allveruleg iðngrein, Ur stúku Kafgcymis hf. er það svo, að hjá miklum iðn- aðarþjóðum skipar rafmagns- iðnaðurinn veglegan sess. Á islandi lætur þessi iðnað- ar skiljanlega lítið yfir sér. Fyrsti visir að rafmagnsiðn- aði hlaut þó að myndast hér á landi um leið og byrjað varað taka rafmagn í notkun, en það var á fyrsta áratug þessarar bráðar kom að því, að hann þurfti að geta gert við raftæki, svo sem hitatæki og hreyfla. Fyrsta rafstöðin Fyrsta rafstöð hér á landi var sett upp seint á árinu 1904, og komu þar við sögu tveir brautryðjendur, þeir Jóhannes Reykdal, upphafsmaður og eig- Það er augljósara en frá þurfi að segja, að til þess að hagnýta á ótal vegu það töfra- afl sem rafmagn kallast, svo sem gert er, þarf ótal tegundir og stærðir af vélum, búnaði og (ækjum, til þess að framleiða rafmagn, flytja það og nýta á hinn margvíslegasta hátt. Enda aldar (að því undanskildu, að sími var innleiddur á takmörk- uðu svæði nokkru áður). Allt efni til raflagna var að sjálísögðu innflutt, en rafvirk- inn þurfti þó að hafa verk- stæði, m.a. til þess að smíða rafmagnstöflur fyrir raflagnir og litlar rafstöðvar, og von andi þessa mannvirkis, og Hall- dór Guðmundsson, raffræðirig- ur, sem setti upp vélar og lagði raflagnir, bæði í tré- smiðaverkstæði Reykdals, Dverg og síðar i mörg hús í Hafnar- firði. Á þessum áratug og þeim næsta vooru settar upp raf- stöðvar á ýmsum stöðum á landinu, þæði í kauptúnum og á einstoku sveitabýlum, og raf- lagnir lagðar í fjölda húsa á sömu stöðum. á rafmagnseldavélum eftir norskri fyrirmynd. Nokkru eftir að heimsstyrj- öldin skall á rofnaði samband- ið við Noreg og varð Rafhaeft- ir það að sigla sinn eiginn sjó. Fram að styrjaldarlokum tak- markaðist framleiðslan nær eingöngu við eldavélar af ýms- um stærðum og ofna, en eftir styrjöldina varð smátt ogsmátt meiri fjölbreytni í framleiðsl- unni, og hefur Rafha á um- liðnum árum, auk eldavéla og ofna, framleitt þvotíavélar, þvottapotta, kæliskápa og kist- ur, spenna fyrir orkudreifingu um sveitirnar, ryksugur og flúrskins lampa. Raftækjaverksmiðjan í Hafn- arfirði er þannig lang-atkvæða- mesti fulltrúinn á sviði íslenzks rafmagnsiðnaðar. rafmagnsiðnaðará íslandi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.