Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 9
 mopgm til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er laugardagur 17. september. Lambertsmessa. Árdegis háflæði kl. 7,52. Sól- arupprás kl. 5,55 — sólarlag kl. 18,48. ★ Upplýslngar um lækna- Þjónustu f borgiuni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavik, dagana 17.—24. september er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki, Sogavegi 108. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. sími 23245. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 17.—19. september ann- ' ast Eirikur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. fr Slysavarðstofan. Opið all- an 6Ólarhringinn — Aðeins ' móttaka slasaðra. Siminn er 11230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliöið og sjúkra- bífreiðin. — SÍMI ll-LOO. . skipin in 11. þm. til Rvíkur. Brittann er í Kaupmannahöfn. Bett- ann fór frá Kotka 13. þm. til Akraness. ★ Skipadeild SlS. Amarfeli fór frá Cork í gær til Avon- mouth og Dublin. Jökulfell er á Sauðárkróki Dísarfell fer væntanlega i dag frá Great Yarmouth til Stettin. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell • er í Keflavik. Hamrafell er vænt- anlegt til Baton Rouge 19. þ. m. Stapafell losar á Aust- fjörðum. Mælifell er í Rotter- dam. flugið ★ Flugfélag Islands MILLI- LANDAFLUG: Sólfaxi fer cil Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkurkl. 23:00 -í kvold. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:10 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Patreksfjarð- ar, Húsavikur, Isafjarðar, Eg- ilsstaða (2 ferðir), Homafj., Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Gdansk 12. þm. til Reykjavíkur. Brú- arfoss fer til Turku í dagtil Leningrad, Ventspils, Gdynia og Kaupmannahafnar. Fjall- foss fór frá London í gær til " Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fer frá Ham- borg í dag til Rvíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn ■ 21. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Klaipeda á morgun til Kotka. Mánafoss fór frá Isafirði í gærkvöld til Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufarh., Seyðisfj. og Norðfjarðar. Reykjafoss fór frá Akranesi 15. þm. til Siglu- fjarðar, Raufarhafnar, Borg- arfjarðar Eystri, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar, Stöðvarfj. Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfj. Selfoss fer frá Cambridge 21. þm. til N.Y. Skógafoss er i Aalborg. Tungufoss fór frá ísafirði í fyrrinótt til Ant- werpen, London og Hull. Askja fór frá Reyðarfirði 13. þm. til Rotterdam og Ham- borgar. Rannö fór frá Vest- mannacyjum í gær til Finni. Christian Holm er væntanl. til Rvíkur í gær frá Leith. Christian Sartori fér frá Gautaborg í gær til Kristian- sand og Rvíkur. Mariils Niel- sen fór frá N.Y. í gær til. R- víkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór 14. þm. frá Prince Edwards- eyjum til Grimsby, London, Rotterdam og Le Havre. Hofs- jökull fór 8. þm. frá Walvis- bay, S-Afríku til Mossameded, Las Palmas og Vigo. Lang- jökull fór 9. þm. frá Dublin til N.Y. og Wilmington. Vatna- jökull fór 15. þm. frá Norð- firði til Hull og London, er væntanlegur til Hull í kvöld. Merc Grethe fór 13. þm. frá Hamborg til Rvíkur. ★ Hafskip. Langá fór frá Breiðdalsvík 15. þm. til Du- blin, Hull og Gdynia. Laxá fór frá Eskifirði í gær tii Waterford, Cork, Pool og Lon- don. Rangá fór frá Hull 14. þm. til Islands. Selá er í Antwerpen. Dux fór fráStett- ýmislegt ★ Merkjasala Menningar- og minningarsjóðs kvenna verður laiugardaginn 17. sept. Merk- in verða afhent á eftirtöldum stöðum: Álftamýrarskóla, "Hlíðaskóla, Laugalækjarskóla, Melaskóla, Mýrarhúsaskóla, Vesturbæjairskóla, Vogaskóla o'g á skrifstofu KRFI að Lauf- ásvegi 3- — Merkin afhent frá kl. 1. ferðalög •k Ferðafélag lslands ráðger- ir tvær ferðir um næstu helgi: 1- Þórsmerkurferð á laugardag kl- 14, naustlitaferð. 2. Gönguferð á Hrafnabjörg á sunnudag kl. 9.30, farið frá Austurvelli- Farm. í sunnu- dag’sferðina seldir við bílinn, en hina á skrifstofu félags- ins Öldugötu 3, sem veitir allar nánari upplýsingar, sím- ar 19533 og 11798- söfnin Laugardagur 17. september — ÞJÓÐVTL.TINN — SlDA 0 ili ÞJÓDLEIKHðSIÐ Ó þetta er indælt stríff Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22-1-4« Öldur óttans (Floods of Fear) Feiknalega spennandi og at- burðahröð brezk mynd frá Rank. ■— Aðalhlutverk: Howard Keel, Anne Heywood, Cyril Cusack. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 11-3-84 Caterine á hálum ís Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hin vin- sæla sjónvarpsstjarna Caterine Valente. Sýnd kl. 5. 7 og 9. dhi»ði AG: REYKIAVtKUR^ Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191. Púsningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur , og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. Sími 50-1-84 Sautján 19. sýningarvika. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Skrímslið í Svarta- lóni Sýnd kl. 5. TONABlO ' > ^ | STIORNUBlÓ » ★ Árbæjarsafn lokað. Hóp- ferðir tilkynnist í síma 18000 fyrst um sinn. ■*“ Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Listas.tfn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30— 4 e.h. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 1,30 til 4. ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- ÍS.00. Siml 18-9-36 Sjóræningjaskipið (Devil Ship Pirate) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk sjóræn- ingjakvikmynd í litum og Cin- emaScope. Christopher Lee, Andrew Keir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 11-4-75 verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síml 32075 —38150 Mata Hari (Agent H-21) Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar. Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-2-49 Hetjurnar frá Þelamörk Heimsfræg brezk litmynd, er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta striði. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsið í Þjóðviljanum Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. — Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-5-44 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Quinn o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Siml 41-9-85 — ÍSLENZKUB TEXTI — 6. SÝNTNGARVIKA. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. iðnisýningin W SjáiÖ IBnsýninguna HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16, sírni 13036, heima 17739. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigujm dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðnrhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. ' íÍafþóz óuMumsgs SkólavoriSustíg 36 $ími 23970. INNH&MTA SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i velzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Baksíólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan v Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. ÞU LÆRIR MÁLIÐ * I MÍMI Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. ' Opin kl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- sími 40647. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354. |til jcvöids i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.