Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.09.1966, Blaðsíða 7
I Laugardagur 17. september — iW... i Stórkostleg nýjmg í / skemmtanalífínu l ■ ■ . Skemmti- og kynningarsýning að Hótel Sögu sunnu- daginn 18. sept. n.k. hefst kl. 8.30. B Alls konar gjafir fyrir gestina. B Látið ekki happ úr hendi sleppa. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 laugardaginn 17. sept. sömuleiðis sunnudaginn 18. sept. að Hótel Sögu. Borðapantanir fyrir þá, sem þess óska. Blaðburðarfólk vantar okkur strax í KÓPAVOG — Hringið í síma 40753 - ÞJÓÐVILJINN Hafnarfjörður Eftirtaldar lóðir eru lausar til nmsöknar: Einbýlishús: Klettshraun 3, Álfaskeið 117, Brattakinn 16 og 18, Grænakinn 25 og 29. Tvíbýlishús: Flókagata 2 og 5. Raðhús: Smyrlahraun 37. * Þeir Hafnfirðingar sem eiga óafgreiddar lóðaum- sóknir og óska eftir því að koma til greina við út- hlutun á lóðum þessum, þurfa'að endumýja um- sóknir sínar fyrir 1. okt. n.k. > Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. FR'A RAZNOEXPORT, U.S.S. R. 2-3-4-Ö og 6 mm. A og B GÆÐAFLOKKAR MarsTrading Companyfaf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Kennara vantar að yngri deild Varmárskóla í Mos- fellssveit. Upplýsingar hjá formanni skóla- nefndar, sími 13 um Brúarland. Frá Mýrarhásaskóla Innritun í gagnfræðaskólann fer fram mánudag- inn 19. sept. kl. 5 til 7. Sundnámskeið fyrir 11 og 12 ára böm úr Mýrar- húsaskóla sem ekki hafa lokið tilskildu sundnámi, hefst í Sundlaug 'Vesturbæjar mánudaginn 19. sept. kl. 13,45. Skólastjóri. • Þann 23. ágúst voru gcfin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni nng- frú Guðríðnr Þorbjörg Valgeirsdóttir og Gunnar Birgir Gunnarsson. Heimili þeirra er í Sigtúni 6. Litla brúðarmærin heitir Unnur R. Benedikts- dóttir. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). AshímmM ifau&tveg úr skartgripir .. KDRNB.IUS JÓNSSON skólavöráustig 8 ttmðiGcás SJcaiRöiaKraKSon Fást í Bókabúð Máls og menningar @nttaeníal H/ofbarðaviBgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 ClímíMNmOFAN HF. Skipholti 35. Reykjavík SKRIFSTOFAN: sími 306 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 3 10 55 TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG Xá BRIOGESTONE HJÓLBARÐAR Menningarbyltinqiii í SCino Framhald af 3. síðu. varðliðana fyrir ofbeldisverk og öfgar, og minnti þá á að kín- verski herinn gæti auðveldlega ráðið niðurlögum fjandsamlegra afla. Sjú Enlæ gagnrýndi sérstak- lega stúdenta í Nanking sem fjarlægt höfðu stytfcu. af Sún Jatsen, stofnanda kínverska lýð- veldisins og hann bar einnig blak af ekkju Sún Jatsens, Sung Sjingling sem er einn af vara- forsetum Kína, en rauðu varð- liðarnir hafa sakað hana um að vera „borgaralega‘‘. Eins og ,Alþýðudagblaðið“ í gær minnti Sjú Enlæ varðliðana á að þeir mættu ekki trufla framleiðsluna. Kína þyrfti á er- lendum gjaldeyri að halda og hans væri atflað með útflutningi- — Og auk þess, hvað ættum við að hafa til matar ef framleiðslan er stöðvuð? sagði Sjú Enlæ. Á öðrum veggblöðum sem fest voru oipp í Peking í dag var birt ræða sem hinn nýi áróðursstjóri kommúnistaflokksins, Tao Sjú, hafði haldið 31. ágúst. 1 þessari ræðu segir hann að rauðu varð- liðamir verði að vera í senn djarfir og hófsamir. — Allir, einnig ég sjálfur, geta sætt gagn- rýni nema hinn mikli leiðtogi ckkar, Mao Tsetung. Við verðum einnig að styðja félaga Lin Piao sem heldur hátt á loft merki Mao Tsetungs. Af frásögn kínversku frétta- stofunnsr af hinum mikla fjölda- fundi sem1 haldinn var í Peking í gær niá ráða að „menningar- byltingunni" verður haldið á- fram- Lin Piao sagði að næst yrðu teknir fyrir þeir sem hefðu völd og áhrif og lagt hefðu inn á braut kapitalismans. Sjú Enlæ flutti einnig ræðu og virðist hafa lagt megináherzlu á nauðsyn þess að auka og bæta framleiðsluna bæði í iðnaði og landbú.iaði. Allir fimmtán helztu leiðtogar Kína voru á fundinum og af þeirri röð sem fréttastofan birt- Kosningar Framhald af 1. síðu- sú að óvenjumargir nýir kjós- endur koma nú til skjalanna, vegna þess að kosningaaldurinn var .í fyrra lækkaður úr 21 í 20 ár. Því hafa allir flokkar lagt á það megináherzlu í kosninga- baráttunni að hæna að sér unga fólkið. Kosningabaráttan hefur ann- ars verið eins og um þingkosn- ingar væri að ræða, landsmál fremur en staðbundin viðfangs- efni hafa verið efst á baugi. Ef umtalsverðar breytingar verða á fylgi flokkanna mun það því vafalaust hafa mikil áhrif á stjórnmálaþróunina. ir nöfn þeirra í þykjast menn geta ráðið stöðu þeirra í valda- stiganum. Lin Piao er nefndur næst eftir Mao Tsetung, síðan Sjú Eulæ, þá Tao Sjú og Sén Pota. Liú Sjaosji forseti er í átt- unda sæti- DREIFING Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Framnesveg. Laufásveg. Miðbæ. Hverfisgötu. Stórholt Lönguhlíð Blöndublíð Höfðahverfi Skipholt Langboltsveg. Simi 17-500. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. ■ TíySf Þýzkar og ítalskar kvenpeysur. Elfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Snorrabraut 38. KRYDDMSPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÖ BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNTTTUR BRAUÐTERTUR ★ Sími: 24631 Síaukin sala sannargæðin. B:RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávailt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir I Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Smurt brauð Snittur L> ro u ö bcer við Óðinstorg. Sími 20-4-00. BlL A LÖKK Grunnur FyUir Sparsi Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heUdv. Vonarstræti 12. Sími 11075.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.