Þjóðviljinn - 02.10.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.10.1966, Blaðsíða 8
4 4* g SIÐA — ÞJÓÐVItJINN — Sunnudagur 2. október 1566. Nýtt Nýtt CÓLFFLÍSAR í glæsilegru úrvali. LITAVER s.f. Grensásvegi 22—24 — Sími 20280. í Listdansskóla Þjóðleikhússins Kennsla hefst mánudag 3. október. Nem- endur mæti samkvæmt áður sendri stunda- skrá. Útboð á rafíögnum ( Tilboð óskast í raflagnir fyrirhugaðra póst- og símahúsa á HELLU, BÍLDUDAL og SUÐUREYRI. Útboðsgagna má y/itja á skrifstofu símatæknideild- ar, Landssímahúsinu, 4; hæð, eða til viðkomandi símastjóra. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar miðvikudaginn 12. október 1966 kl. 11. Póst- og símamálastjórnin, — 30. 9. 1966. Sunnudagur 2. október: 8.30 Létt morgunlög: Holly- wood Bowl hljómsv. leikur; Slatkin stj. 9.10 Morguntónleikar. a) svíta nr. 4 eftir Bach. Starker leik- ur á selló. b) Chaconna eftir Pál ísólfsson. Höf. leikur. á orgel. c) „Psyche", sinfónískt ljóð eftir Franck. Kór og hljómsv. hollenzka útvarps- ins flytja; van Otterloo stj. d) Sinfónía nr. 5 eftir Rubbra. Hallé hljómsveitin í Manch- ester leikur; Sir John Bar- birolli stj. 11.00 Messa í dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns dómpróf. 14.00 Miðdegistónleikar. a) for- leikur nr. 2 í h-moll eftir Bach. Fílharmoníusveit Ber- línar leikur; von Karajan stj. b) Kvintett (K174) eftir Mo. zart. Roisman lágfiðluleikarj og Búdapestkvartettinn. c) Píanókonsert nr. 3 eftir Bar- tók. Pcnnario og Sinfóníusv. í St. Louis lcika; Golsch- mann stj. d) Sinfónískar fantasíur effir Martinu. Tékkneska fílharmoníusveit- in leikur; Ancerl stj. 15.30 Sunnudagslögin. 15.50 Jón Ásgeirsson lýsir síð- ari hálfleik í annarri úrslita. keppni Keflvíkinga og Vals á íslandsmótinu í knatt- spyrnu. 16.50 Sunnudagslögin; framh. 17.30 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. a) Stef- án Sigurðsson spjallar um esperanto, og höíund bess> dr. Zamenhof. b) Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guð- ------------------------------- ' .................................. .................................................................................................................. ...................................................... ■ ............................................................................................................................... SAAB1967 SAAB Fólksbifreið 2T vél 46 ha Ca. kr. 192.000,00 SAAB — 4T vél 73 ha ca. kr. 205.000,00 SAAB Station 2T vél 46 ha ca. kr^ 230.000,00 SAAB — 4T vél 73 ha 243.000,00 SAAB Monte Carlo 261.000,00 ÞAÐ SEM ER INNIFALIÐ M.A.: Hreinsun, kvoðaður allur undirvagn, tvöfalt bremsukerfi, diskahemlar á fram- hjólum aurhlífar. ljósastilling, motta í fárangursrými, verkfæri, tjakkur, vara- hjól ljós í skotti, hægt að sofa í bílnum, bólstraður að innan, bólstrað mæla- borð, tveir öskubakkar, tvö sólskyggni, tveir arnipúðar. læsingar á 'báðum hurð- um öryggíslás á framstól, festingar fyrir öryggisbelti. tvær ruslakörfur, mið- stöð, rúðuvatnssprautur, tveggja hraða rafmagnsþurrkur, gegnumgangandi loftræsti- kerfi, hraðamælir, benzínmælir, klukka. vatnshitamælir, yfirferð eftir 2000 km. ábyrgð skv. ábyrgðarskírteini (20.000 km eða 1 ár). Litir eru: Rauður\r- Hvítur — Grænn — Blár — Grár — Drapp. SAB-umboðið. SVEINN BJÖRNSSON & co mundsdóttir syngja íslenzka texta við lög úr kvikmynd- inni um Maríu Poppins; Carl Billich leikur undir. (Áður útv. 10. júlí í sumar). c) Stefán Sigurðsson les jap- anskt sevintýri: „Ferskju- sveinn“. 18.30 Mario del Monaco syng- ur. 20.00 Síðustu ljóð Davíðs Stef- ánssonar frá Fagraskógi. Lesarar: Lárus Pálss.,- Helga Valtýsdóttir, Broddi Jóhann. esson og Árni Kristjánsson. Ragnar Jónsson útgefandi flytur huglciðingu um skáld- ið. Baldur Pálmason tengir saman. 20.50 Sinfóníuhljómsveit ísl. leikur létta tónlist. Stjórn- andi Wodiczko. a) Negra- sálmur í hljómsveitarbún- ingi Goulds. b)WhenJohnny Comes Marching Home, eftir Gould. c) Konsert fyrir djass- og sinfóníuhljómsveit- ir eftir Liebermann. 21.30 Árið 1000. Dr. Ólafía Ein- arsdóttir sagnfræðingur flyt. ur kafla úr bók sinni um tímatalssetningu í íslenzkum fornritum. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlolc. Mánudagur 3. október: 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdcgisútvarp. Alþýðu- kórinn syngur. Erlingur Vig- fússon og ívar Helgason syngja tvísöng. Rómar-kvart. ettinn leikur Kvartett fyrir píanó, fiðlu, víólu og selló op. 25 eftir Brahms. j Streich syngur lög eítir Schumann. Friedmann leikur fiðlulög. 16.30 Síðdegisútvarp. Black og hljómsv. hans, Reeves, Black, A1 Caiola og gítarhljómsveit hans, Ros og hljómsv., Raitt, Cook, Thiclemans og hljóm- sveit Edelhagens leika og s. 18.00 Lög úr Porgy og Bess eftir George Gershwin. 20.00 Um daginn og veginn. Elín Pálmadóttir, blaðamað- ur talar. 20.20 Gömlu lögin sungih og lejkin. > 20.35 „Gcrðu skyldu þína, Scott“, sakamálaleikrit eftir John P. Wynn. Þriðji kafli: Kvennagullið. Þýð.: Óskar Ingimarsson. Leikstj.: Bald- vin Halldórsson. Leikendur: Róbcrt Arnfinnsson, Gunnar Eyjólfsson, Bryndís Pétursd., Anna Ilerskind, Margrét Guðmundsdóttir, Klemenz Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Jóhann Pálsson, Baldvin Ilalldórsson. 21.15 Sónata fyrir fiðlu og pí- anó op. 30 nr. 3 eftir Beet- hovcn. Szeryng og Rubin- stein leika. 21.30 Útvarpssagan: „Fiski- mcnnirnir“ 22.15 „Þáttur úr dagbók lífs- ins“, smásaga eftir Hannes J. Magnússon. Bjarni Stein- grímsson leikari les. 22.45 Kammermúsik. a) Sjölög fyrir altsaxófón og píanó eft- Vogt-Basel. Cohanier og höf. leika. b) Konsert fyrir sjö blásturshljóðfæri, ketil- trumbu, slagverk og strengja sveit eftir Martin. Suisse Ro- mande hljómsveitin leikur; Ansermet stj. 23.20 Dagskrárlok. Hernámsandsfœðinqar □ Gerið skil í happdrættinu. Dregið 5. októ- □ ber. Skrifstofan í Mjóstræti 3, 2. hæð, tekur □ 4 móti skilum. — Opin kl. 13-19, sími 24701. TILKYNNINC Skrifstofur bankastjórnar eru fluttar á 3. hæð ný- byggingar bankans, með inngangi frá Austurstræti. Inngangur frá Austurstræti verður einníg í af- gréiðslusal bankans, auk inngangs sparisjóðsdeild- ar frá Lækjartorgi, en gömlu dymar verða lokað- ar, fyrst um sinn, vegna breytinga. áV/ Laugardaginn 1. október 1966. Útvegsbanki Íslands Laugardalsvöllur í dag kl. 3 URSLIT VALUR Dómari: Magnús V. Pétursson Síðast skildu liðin jöfn! Hvort sigrar nú? Þetta er leikurinn sem allir bíða eftir. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. Mótanefnd. Eftirlitsvérkfræðing við Búrfell vantar eftirtaiið starfsfó/k Vélritara. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Mælingamenn (II flokkur) Aðstoðarmælingamenn (III flokkur) Umsækjendur snúi sér til Rögnvaldar Þorláksson- ar, verkfr.. i skrifstofu Landsvirkjunar. Suður- larídsbraut 14, Reykjavík. NÝTT HAUSTVERÐ Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km. ÞER LEIK iBÍLALriGAN H F Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.