Þjóðviljinn - 02.10.1966, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. oktöber 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA
frá morgni
til minnis
baltika
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★í dag er sunnudagur 2. sept-
Leódegaríusmessa. Árdegishá-
flæði kl. 7.40. Sólarupprás kl.
7.35 — sólarlag kl. 18.58.
★ Dpplýsingai um lækna-
bjónustu I borginni gefnar I
tímsvara Læknafélags Rvíkur
— SIMI 18888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavík
dagana 1. okt. til 8. okt. er í
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorg,
uns annast Kristján Jóhann-
esson, læknir, Smyrlahrauni
18, sími 50056.
★ Slysavarðstofan. Opið all* *
an sólarhringinn — Aðcins
móttaka glasaðra. Simlnn er
81230. Nætur- og helgidaga-
læknir f sama síma.
Hr Slðkkviliðið og sjúkra-
bifreiðin. - SlMI tl-100.
★ Utanáskrift í póst til far-
þega á Baltika:
Nafn viðkomandi.
c/o T/S Baltika. Landsýn
group Travco.
Abov Chalach, Verdunstreet
BEIRUT, LEBANON.
(Bréf sendist í síðasta lagi 4.
okt.)
Landsýn
\
Nafn viðkomandi.
c/o T/S Baltika.
group
Pomonis
28. Ave. Alexandras
ATHENS (148) GREECE.
(Bréf sendist í síðasta lagi
15. okt.)
Nafn viðkomandi.
c/o T/S Baltika. Landsýn
group.
I Grandi Viaggi
Via Dui Macelli 23
Galleria Ina
ROMA, ITALY.
(Bréf sendist í síðasta lagi
19. okt.)
söfnin
skipin
★ Hafskip. Langá er vænt-
anleg til Gdynia í dag. Laxá
er í Rottertíam. Rangá fór
frá Hornafirði 30. f.m. til
Ántwerpen, Rotterdam, Ham-
borgar og Hull. Selá er í
Véstmannaeyj um. Britt Ann
er á Akureyri.
flugið
★ Tæknibókasafn I-M.S.Í.
Skipholti 37, 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
nema laugardaga kl. 13-rl5
Qokað á laugardögum 15. maí
til 1. október.)-
★ Aðalsafn, Þingholtsstræti
29 A, sími 12308.
Opið virka daga kl. 9—12 og
13—22. Laugardaga kl. 9—12
og 13—19- Sunnudaga kl. 14—
19. Lestrarsalur opinn á sama
tíma.
Ctibú Sólheimum 27, sími
36814.
Opið alla virka daga nema
laugairdaga kl. 14—21. Bama-
★ Flugfflag íslands. Millij . lokað kl- 19'
landaflug: Sólfaxi fer til títibú Hólmgarði, 34
landaflug:
Glasgow og Kaupmannahafn-
Opið alla virka daga nema
ar kl. 8.00 í dag. Vélin er;'-*eláugardaga"kl.'16—19. Fullorð-
væntanleg aftur til Reykja-
vfkur kl. 23.00 í kvöld. Ský-
faxi fer til London kl. 9.00 í
dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 21.05
í kvöld. Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
8.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er á-
aetlað að fljúga til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Egilsstaða. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar ((2 ferðir), Vestmanna-
eyja (3 ferðir), Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kópaskers, Þórs-
hafnar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
messur
★ Ásprestakall. Messa i
Laugarneslcirkju kl. 5. Prest-
ur séra Lárus Halldórsson.
★ Bústaðaprestakall. Barna-
samkoma í Réttarhoitsskóla
kl. 10.30 árdegis. Guðshjón-
usta kl. 2 síðdegis. Sr. Ólafur
Skúlason.
★ Langholtsprestak., Barna-
samkoma kl. 10.30. Séra Áre-
líus Nielsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Sigurður HaUkur
Guðjónsson.
★ Hátcigslrirkja. Messa kl. 2.
Sr. Jón Þorvarðsson.
★ Laugarneskirkja messa kl.
2 e.h. (ath. breyttan messu-
tíma). Haustfermingarbörn
með foreldrum sérstaklega
beðin að koma. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10 f.h. Sr. Garð-
ar Svavarsson.
★ Kópavogskirkja. Messa kl.
2. Haustfermingarbörn beðin
að mæta. Sr. Gunnar Árna-
son.
insdeild opin á mánudögum
kl. 21.
Útibú Hofsvallagötu 16.
Opið slla virka daga nema
laugardaga kl- 16—19.
félagslíf
★ Verkakvennafélagið Fram-
sókn heldur fund sunnudag-
inn 2. okt. n.k. í Iðnó kl.
2-30 e.h. Fundarefni: 1. Félags-
mál. 2. Kosning fulltrúa á 30.
þing A.S.I. 3- önnur mál.
Konur fjölmennið.
Stjórn Verkakvennafél.
Framsókn.
★ Kvenfélag Grensássóknar
heldur aðalfund mánudaginn
3. okt. kl. 8.30 í Breiðagerð-
isskóla. Aðalfundarstörf. Anna
Kristjánsdóttir framkvæmda-
stjóri Bandalags ísl. skáta
kynnir Stílskólannn. Kristín
Halldórsdóttir segir frá sum-
arferð félagsins. — Stjórnin.
★ Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík heldur
fyrsta fund sinn á vetrinum
mánudaginn 3. október kl.
8.30 í Sjálfstæðishúsinu við
Austurvöll. Hannes Hafstein,
erindreki Slysavarnafélagsins
flytur erindi um starfsemi fé-
lagsins í sumar. Sýndar verða
kvikmyndir og rætt um vetr-
arstarfið.
fótaaðgerðir
★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað
fólk í safnaðarheimili Lang-
holtssóknar þríðjuöaga kl. 9—
12 f.h. Tímapantanir í síma
34141 mánudaga kl. 5—6-
til Hcwoids
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indaelt striá
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
AUSTURBÆÍARBiÓ
Sími 11-3-84
Monsieur Verdoux
Bráðskemmtileg og meistara-
lega vel gerð. amerísk stór-
mynd.
Fjögur aðalhlutverk:
Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 9.
Sverð Zorros
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
Konungur
frumskóganna
I. HLUTI.
Simi 31-1-82
— ISLÉNZKUR TEXTl —
Ðjöflaveiran
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd í
litum og Panavision.
George Maharis,
Richard Basehart.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.'
Barnasýning kl. 3.
Hrói Höttur
Síðasta sinn.
HAFNARFjARÐARBÍÓ
Sími 50-2-49
Köttur kemur í
bæinn
Ný. tékknesk fögur litmynd,
i CinemaScope, hlaut þrenn
verðlaun á kvikmyndahátið-
inni í Cannes.
Leikstjóri: Vojtech Jasny.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
HoIIendingurinn
fljúgandi
Sýnd kl. 5.
Sófus frændi frá
Texas
Sýnd kl. 3.
Sími 22-1-40
Sirkus-verðlaunamyndin
Heimsins mesta
gleði og gaman
(The Greatest Show on Earth)
Hin margumtalaða 6irkusmynd
í litum. — Fjöldi heimsfrægra
fjölleikamanna kemur fram t
myndinni Leikstjóri: Cecil
B. De Mille.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton.
Charlton Heston.
Gloria Grahame,
Cornel Wilde.
Mynd fyrir alia fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
KL 3
Tónleikar
Tveggja þjónn
Sýning i kvöld kl. 20,30
UPPSELT.
Næsta sýning fimmtudag.
1
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11-5-44
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
með ‘Anthony Quinn o.fl.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mjallhvít og trúð-
arnir þrír
Hin skemmtilega og spennandi
æfintýramynd.
Sýnd kl. 2,30.
KÓPAVOCSBÍÓ
Sími 41-9-85
- tSLENZKUR TEXTl —
Næturlíf
Lundúnaborgar
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, ensk mynd í litum. Myndin
sýnir á skemmtilegan hátt næt-
urlífið í London.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kL 3.
Chaplin
Simi 18-9-30
Öryggismarkið
(Fail Safe)
Geysispennandi, ný, amerísk
kvikmynd.
Henry Fonda
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Þjófurinn frá
Damaskus
Spennandi ævintýrakvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Frupiskóga Jim
Sýnd kl. 3.
Sími 32075 —38150
Skjóttu fyrst x 77
(í kjölfarið af Maðurinn frá
Istambúl).
Hörkuspennandi ný njósna-
mynd i litum og CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
Lifað hátt á heljar-
þröm
Bráðskemmtileg litmynd með
Dean Martin og Jerry Lewis.
Miðasala frá kl. 2.
11-4-75
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með Julie Andrews
Dick van Dyke.
— Islenzkur texti -
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Hækkað verð.
Síml 50-1-84
Vofan frá Soho
Spennandi CinemaScope-
kvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aukamynd með Bitlunum.
Fantomas
Sýnd kl. 5.
ViIIihesturinn
Sýnd kl. 3.
ÞU LÆRIR
MÁLIÐ
*
I
MÍMI
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustlg 16.
sími 13036,
heima 17739.
SMURTBRAUÐ
SNTTTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanlega i velzlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
Sími 19443
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
lslands
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bflaþjónustan
Kópavogi.
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5,30 til 7.
laugardaga 2—4.
Simi 41230 — heima-
sími 40647.
Í 1 S J ^
nHHwNHÍSwaHnBnmMWl
SlMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Verð kr. 4.300,00.
Húsgagna verzl un
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
SÆNGUR
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
aí ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simí 18740
(örfá skref frá Laugavegi i
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.