Þjóðviljinn - 02.10.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.10.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 2. októb«r 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 Sendifí óskast hálfan eða allan daginn. Mars trading company hf. Laugavegi 103, II. hæð. HEKLU-PEYSUR Stærðir 4—14 — litaval R.Ö. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 3-49-25. Nýtt úrval a f HOLLENZKUM VETRARKÁPUM tekið fram á morgun. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. ENSKAR LEDURKÁPUR JAKKAR á mjög hagstæðu verði: Kápur (full sídd) .. Kápur (% sídd) Stuttjakkar kr. 3395,00 — 3300,00 — 2995,00 BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Dagsbrúnarmenn FÉLAGSVIST Félagsvist hefst á vegum Dag'sbrúnar í Lindarbæ niðri kl. 8,30 þriðjudaginn 4. október. Þátttökugjaldi er mjög í hóf.stillt. Félagar mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti, Skemmtinefndin. Frá Gagnfræðaskólanum i Kópavogi Skóljnn verður settur í Félagsheimilinu þriðjudag- inn 4. október. Landsprófsdeild og 2. bekkur komi kl. 2 e.h. en 1. bekkur kl. 4 e.h. Nemendur hafi með sér ritföng, en námsbækur verða afhentar í 1. og 2. bekk. Almennur 3, bekkur og 4. bekkur komi í skólann mánudáginn 10. okt. 4. bekkur kl. 9 f.h. og 3. bekk- ur kl. 2 e.h. FræðslufuIItrúinn. WBBH&W*' '■ Auglýsið t Þjóðvfíjanum Skjaidhökur Framhald af 6. síðu. eyjanna, hafa Carr og banda- ríski flotinn hafið ,4iemaðar- aðgerðina sæskjaldbaka". Ný- sprotnar úr eggjum sínum er/ skjaldbökurnar fluttar í tré- hylkjum til nýrra stranda í von um að þær fáist til þess að gera þær varpstöðvar að sínum. Þetta myndi, ef heppn ■ aðist, auka mjög möguleik- ana á þvi að rannsaka lif'i- aðarháttu skjaldbökunnar -'C einnig hina undarlegu ratvísi hennar. Eitt af því, sem Carr hefur á prjónunum, er að fylgjast með rannsóknardýrum sínum fyrir tilstilli gervi- hnattar. Senditækjum myndi þá verða komið fyrir á skel skjaldbökunnar og merkin þaðan myndi gervihnötturinn hirða strax og hann kæmi í grenndina. Síðan myndi gebvi- hnötturinn skila merkinu á- fram til „miðstöðvar" þar sem kortlagðar yrðu nákvæm- lega ferðir hverrar sæskjald- böku. — Því eins og Carrseg- ir: „Til þess að vemda og rannsaka eitthvert dýr þarftu að vita hvar það er hverja stund“. — („Newsveek”). Ibuð óskast Ung hjón með 2 börn vantar 2gja — 3gja herbergja íbúð. Fýrir- framgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma 41491. HEILSUVERND Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 10. október. Upplýsingar í síma 12240. VIGNIR ÁNDRÉSSON íþróttakennari. FÍFA auglýsir Nælonúlpur á telpur, kr. 430,-. Nælonúlpur á drengi, kr. 430,-. Poplinúlpur á drengi (vatt- fóðraðar) á kr. 514,00. Nælonúlpur á herra . (vatt- fóðraðar) á 865,00 kr. Hvergi meira úrval af peysum og stretch-buxum á börn og uriglinga. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). mm* ^íIafþóiz óuPMumsos Skólavorthístig 36 sírrn 23970. INNH5IMTA CÖGFRÆVtSTÖZF B Sjónvarpstæki. H Segulbandstæki. B Útvarpstæki. B Plötuspilarar. Frændur vorir Norð- menn vanda vörur sínar. RADIONETTE tækin eru norsk. ÁRS ÁBYRGÐ, eigið verk- stæði. Radionette verzlunin Aðalstræti 18. Simi 16995. txr ogr skartgripir KORNQfUS JÚNSSDN skólavördustlg; 8 Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. UULfilGCÚS sienmöaurciKSoii Fást í Bókabúð Máls og menningar Þýzkar og ítalskar * kvenpeysur. Elfur Laugavegi 38. Skólavörðustig 13. Snorrabraut 38. Sængurf atnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER búði* Skólavörðustíg 21. KRYDDRASPH) FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA - S YLG J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. FÆST i NÆSTU búð BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR ★ Sími: 24631 (gittineiital Hjólbarðaviðgerðír OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMlmNUSTOFAH HF. Skipholti 35, Roykiavlk SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi310 55 BRl DGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukirr sala sannargæðin. BiRI DGESTOHE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávalit fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Smurt brauð Snittur vlð Óðinstorg. Síml 20-4-90. BlL A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11675. g gullsmjð; fumso L f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.