Þjóðviljinn - 02.10.1966, Blaðsíða 6
Q SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudágup 2. óktóber 196«.
J
Tvö kvæBi eftir Brecht
Þakkarsálmur hinn meiri
Lofið þá nótt sém oss mætir í myrkvuðum hjúpi,
komið að sjá
mvrkn'ð um himinioft há.
hníginn or dasfur að djúpi.
Lofið þér grösin og dýrin sem lifa og deyja
1 *^«tá — oss sem þeim
búin er burtför úr heim,
^, eins þau með oss munu deyja.
Lofið bann meíð er á skarni réð fegurst að skarta,
loTð bér skarn.
lofið það tré sem át skam,
— einm'g samt upploftið bjart.a.
Lofið bér glevmsku þess drottins sem oss rasður yfir,
að hann ei kann
skil bess er skanaði hann,
né veit það neinn hvort það lifir.
Lofið bér kuldann og myrkrið á myrkranna foldu.
Lítið þér á:
enpinn man eftir oss þá
er lík vort er lagt niðr’í moldu.
Um stúiku sem drukknaði
Er drukknuð hún var og líkið rak sína leið
úr læknum i ána o» baðan í hafið djúoa
brostí viðáttan við henni mild og heið
sem vildi hún líkið i fagnaðarsælu hjúpa.
Lað varð örðugt í hennar hinztu ferð
að hafrekið banoið dró hana með sér niður,
bað loddi við hár og limi en fiskar í mergð
lipurt og hratt milli arma og fótleggja skriðu
Þegar kvöldaði bá varð mvrkrið svart,
bungbúið veður og dulið var upplofts ríkið,
en be<*ar morgnaði bá varð aftur biart,
báttaskil dags og nætur ennbá vörðuðu líkið
Tíminn leið, og við þetta velkta lík
vildu ei framar skíliast dauði og rotnun.
unz hún seinast með öllu var orðin slík
að óbekkianleo var f"ó hv^rri annarrí grotnun
(Málfríður Einarsdóttir þýddi).
Finnski rithöfundurinn Hannu
Salama hefur nú veriö dæmdur
í þriggja mánaða skilorðsbundið
fangelsi fyrir guðlast, Ennfrem-
ur skal hann. í þrjú ár vera
undir eftirliti. Útgefandi hans,
Kari Reenpaá fær líka sektir
fyrir guðlast „sem afleiðingu af
óvarkámi“. Viðkomandi bók,
„Miðsumardansinn" verður nú
eyðilögð. Ennfremur á Hannu
Salama og útgáfufyrirtækið að
greiða 146.000 finnsk mörk —
hátt í 600.000 ísl. kr. — til r$k-
isins. Það er áætlaður gróði
af bókinni.
Þetta er með öðrum orðum
afleiðingin af æsingarherferð-
inni sem erkibiskup Finnlands
hóf gegn Salama og þeirri á-
kæru sem þáverandi dómsmála-
ráðherra, Söderhjelm, lét leggja
fram.
1 Svfþjóð höfum við ekki
látið okkar hlut eftir liggja. 1
umræóum á sænska þinginu var
Salama ausinn háði og líkt
við þjóf eða morðingja. Hr.
Hamrin í Jönköping talaði um
„finnska guðlastarann" í svip-
uðum tón og vildi hann segja
„finnski morðinginn".
Rétturinn í Ilelsingfors hefur
nú gefið öllum velsæmisheljum
bréf upp á það að Salama sé
glæpamaður. Bók hans, ein hin
þýðingarmesta á Norðurlöndum
hin síðari ár, verður eyðilögð.
Þeim tekjum, sem hann hefur
af henni haft, verur skilað aftr
ur í ríkiskassann ser/i væru
þær stolnar. Hann er ekki að-
eins sviptur æru sinni heldur
einnig tekjum.
„G!æpur“ Salamas er f þvf
fólginn að í „Miðsumardansin-
um“ lýsir hann verkamanni að
nafni Hjltunín. Þessi maður,
ein af mörgum persónum skáld-
sögunnar, er svikinn í ástum.
Hann drekkur sig fullan og
fær munnræpu. Meðal annars
bregður hann fyrir sig aiþýð-
legri skopstælingu á biblíustíl
og í framhjáhlaupinu gerir
hann athugasemd um Jesú og
frjósama ösnu. Hann er hreint
ekki að æsa sig gegn trúar-
brögðunum, hann er fullur og
fullur örvæntingar og reymr
að vera fyndinn. Lýsing Sala-
más á honum er fjörleg, mynd-
rík og full samúðar.
f Finnlandi er enn í gildi
lagabókstafur sem leggur bann
við guðlasti. Sænsk löggjöf
hinsvégar dæmir þann mano
glæpamann „sem hæðir það
sem skoðast heilagt af hinni
sænsku kirkju eða einhverju
öðru starfandi trúarsamfélagi
hér í landinu". Báðir eru þess-
ir lagabókstafir álíka ósann-
gjarnir og báða getur óupp-
lýstur dómari notað til þess að
vinna gegn málfrelsi og hindra
rithöfunda í þeim rétti þeirra
og skyldu að lýsa lífinu og
mönnunum svo sem þeir sjá
bezt.
Til þess eru lög að þeim sé
hlýtt. Það er einn hornsteinn
okkar þjóðfélagsbyggingar. En
ef lógin hafa inni að halda
hugtók sem eiga sér enga mein
ingu er ekki unnt að fylgj-a
þeim. Hver hefur leyfi til þess
að trúa því að hann þekki guð
og fullyrða það, að Hann móðg-
ist af orðum mannanna og
gerðum?
Þegar guðlastsbókstafurinn
var settur f finnsk lög töldu
menn það sjálfsagt, að til væri
trúarstofnun með vissu og
myndugleik til þess að skera
úr um það, hvernig guð væri,
hvað léti honum illa í eyrum
og hvað ylli honum hryggð.
Lögin voru ekki sett guðs vegna
heldur vegna kirkjunnar. Kirkj-
an var skoðuð sem sú stofnun
sem átti guð, sem hafði fengið
guð til umráða og varðveizhi
og ávöxtunar.
Sænsk lög hafa fjnrlægt
guðlastið en hegna hinsvegar
þeim sem hæðir hað sem trú-
nrsamfétögin álfta heilagt.
Hugsunin bak við þetta er á-
lfka fáránleg. Það er gengið út
frá því að þessi trúarsamfélög
gæti einhvers sem sé svo heil-
agt, að það eigi að verndn með
sérstökum varúðarrððstöfunum.
Þctta heilaga er hinn gamli
kirkjuguð. Okkur hinum, sem
höfnum hinu kristna trúarsam-
félagi, okkur er ýmislegt heil-
agt en^ víð fáum enga tilsvar-
andi vernd. 1 raun og veru eru
Hannti Salania
það guðs verðir sem njóta sér-
stakra réttinda.
„Guðlast" er þannig mein-
ingarlaust hugtak með öllu,
hversu oft sem það er skil-
greint í lagabálknum. Réttur-
inn í Helsingfors hefur aðmín-
um dómi svikið lögfræðilega
og mannlega skyldu sína með
því að dæma Hannu Salama
og útgefanda hans. Þar að auki
hefur dómstóllinn gerzt sekur
um fáránlegan misskilning —
misskilning sem birtist í • um-
ræðunum á sænska þinginu í
fyrra. Skáldverk er lifandi heiid
og þar er að finna bæði þann
illa Kaliban og anda ljónsins,
Ariel. Þar er að finna — og á
að vera að finna ekki aðeins
hina óhamingjusömu, þá rugl-
uðu, þá sem hæða og spottd,
heldur einnig hræsnarana,
froðusnakkana, huglausa dóms-
málaráðherra, fáfróða prófess-
ora og samvizkulausa arðræn-
irgja.
Höfundurinn, skapari þessa
.‘.káldaða heims, skal gerður á-
byrgur fyrir heildinni. En að
draga eina persónu í dilk og
lýsa yfir því, að orð og gerðir
þessarar einu persónu séu tákn-
ræn fyrir höfundinn og skoðan-
ir hans — það er sönnun fyrir
einfeldni og bendir á örlaga-
ríkt skilningsleysi á því, hvað
list og skáldskapur er.
Þeir sem þátt hafa tekið í
ofsókninni gegn Salama og þeir,
sem hafa gert sitt til þess að
réttarhöldin færu fram ásamt
þtim sem dóminn hafa udd
kveðið, — þeir líkjast börnum
eða villimönnum, sem aðeins
sjá einn hluta listaverksim,
þann hluta sem einhverra hluta
vegna vekur fyrst • eftirtekt
þeirra. Þennan hlut slíta þeir
út úr samhenginu og bera sign
hrósandi á braut.
Það var þetta sem átti sér
stað í réttarhöldunum yfir Sal-
ama.
Það er einstök svívirða og ó-
réttlæti, sem Salama hefur ver-
ið beittur. Það er erfitt að !-
mynda sér að hæstiréttur
Finnlands láti þennan dóm 5-
haggaöan standa!
Sæskjaldbakan og
ratvísi hennar
Frá maí til september halda
grænar sæskjaldbökur Karíba-
hafsins heim til. Costa Rica.
Hungraðar og þreyttar eftir
mánaða útivist draga þær 300
punda búk sinn upp af öld-
um hafsins og kvenskjaldbak-
an skreiðist upp á ströndina
til þess að verpa eggjum sín-
um f sandhreiðrin. Það at-
hyglisverðasta við þessarrisa-
skjajdbökur er þó ekki gífur-
leg frjósemi þeirra heldur ó-
skeikull hæfileiki þeirra til
þess að synda hundruð sjó-
mílna úti á opnu hafi, o"
taka land í fárra metra fjar-
lægð í mesta lagi frá hreiðr-
inu þvi, sem skjaldbaka"
skreið úr í fyrstu.
Með öllum sínum sjókortun,
og taskjum getur jafnva!
reyndur sæfari ekki alltaf
jafnazt á við sæskjaldbökuna
í ratvisi. Hvaðan kemur svo
skjaldbökunni þessi hasfileiki’
Sumir halda það, að hún sigli
eftir sólu, en enginn veit þetka’
þó með vissu. Til þess að
freista að komast til botns f
þessu, hefur bandaríski flot-
inn nú hafið rannsóknir <
Karfbahafinu.
Mörg dýr hafa til brunns
að bera meðfædda ratvísi. Eti
sæskjaldbökur standa frammi
fyrir vandamálum, sem ekkí
er unnt að leysa með þekkt-
um líffræðilegum eigin-
leikum. dýranna. Jafnvs1
þótt þær haldi ákveð-
inni stefnu, geta stormar og
straumar valdið því, að þatr
tapi gjörsamlega bæði vörfri
og vegi. — Og þó villist sæ-
skjaldbakan ekki. ArchieCarr.
prófessoi' i dýrafræði í Flor-
ida og tækniráðunautur Cav-
ibbean Consercation Corpora-
tion, stofnunar þeirrar or
starfar að þessum skjald
bökurannsóknum ásamt flotan
um, — skýrir svo frá, að
eynni Ascension f S-Atlanz
hafi sýni tilraunir það, „sv,
tæpast verði um villzt'*. að
skjaldbökur hafi synt 1.400
mílna leið að ströndum Bras-
ílíu og snúið svo heim aftur
og fundið þetta örsmáa ey-
land, langt úti í reginhafi.
Þrátt fyrir slíkan hæfileika
kann svo að fara, að sæ-
skjaldbökunni verði útrýmt,
bví að þrátt fyrir aldagamia
ofveiði heldur maðurinn enn
ífram drápsiðju sinni bæði
'/egna kjöts og skeljar.
Til þess að fjölga sæskjald-
bökunni, sem eitt sinn fannst
frá Bermódaevium til Antille-
Framhald á 9. sxðu.