Þjóðviljinn - 04.10.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVXL.TINN — Þriðjudagur 4. október 1966. Islandsmeistarar Vals 1966, aftari röð frá vinstri: Pálí Guðnason, form. Vals, Óli B. Jónsson, þjálfari, Björn Júlíusson. Sigurjón Gíslason, Ingvar Elísson, Sigurður Dagsson, Bergsveinn Alfonsson, Hermann Gunarsson, Hans Guðmundsson og Bjöm Carlsson, form. knattspymudeildar Vals. Fremri röð: Reynir Jónsson, Þorsteinn Friðþjófsson, Ámi Njálsson, fyrirliði, Halldór Einarsson og Bergsteinn Magnússon. (Ljósm. Þjóðv, A.K.). Valur íslandsmeistari 1966 vann ÍBK 2:1 í jöhum leik £] Sjaldan eða aldrei mun hafa þurft 310 mín- ið fékk möguleika til að jafna úr vítaspyrnu þeg- utur til þess að gera ut una íslandsmótið í knatt- ar búið var að leika 304 mínútur! — Þetta var spyrnu í úrslitaleikjum, og við það bætist að því leikur mikillar spennu og tvísýnu þar sem enginn gat verið öruggur um hvorumegin bæði allt gat gerzt, en að sama skapi lítillar knatt- stigin féllu fyrr en blístra dómarans hafði gefið spyrnu, og mikillar ónákvæmni í flestu sem til kynna, að leiktíminn væri búinn. Annað lið- gert var, og voru bæði liðin með þessu marki SACT EFTTR LEIKINN HAFSTEINN GUÐMUNDS- SON, form. ÍBK: I>að var heldur leiðinlegt að tapa á vafasömu marki, sem ég tel að annað mark Vals hafi verið, og línuvörður hefði átt að sjá að framherji Vals var rangstæður er hann fékk knöttinn og sendi Ing- vari, því að hann var það vel staðsettur við línuna. Um þetta tjóar þó ekki að tala, íslandsmótinu er lokið. Við vorum^óheppnir, en eins og við vitum er allt til í knatt- spýrnu. Sem gamall Valsmaður vil ég segja að þetta var það næstbezta, að íslandsmeist- aratitillinn og bikarinn skyldu hafna hjá Val. Þrátt fyrir þetta erum við Keflvíkingar bjartsýnir á framtíðina. Við sigruðum í 2. flokki í fslands- mótinu og vorum í úrslitum í 3. flokki, og síðari hluti keppnistímabils meistarafl. hefur verið mjög góður þótt við hefðum heldur illa. byrjað. mótið ÁRNI NJÁLSSON, fyrir- liði Vals: Ég hef ekki mikið um þenn- an leik að segja. Það var eins og venjulega' í leikjum þar sem Ivipuð lið eigast við, áð knattspyrnan verður ekki eins. góð og maður æskir. Allt er þrungið spennu og reynt að bjarga því sem bjargað verð- ur og engin áhætta tekin, og það gengur út yfir góðan leik. \ Keflvíkingar voru drengi- iegir mótherjar og tóku tap- inu eins og góðum íþrótta- mönnum sæmir. Það var gaman fyrir okkur Valsmenn að fá bikarinn aft- ur heim að Hlíðarenda, því að hann er búinn að vera of lengi í burtu — í 10 ár. Svo getum við litið á þetta sem einn þáttinn í 55 ára afmæl- ishaldi okkar Valsmanna. Einn mann vantaði úr hvoru liði frá því í leiknum um fyrri helgi, en það voru Grétar úr »Jiði Keflavikur og Hermann úr liði Vals, en hann hafði feng- ið inflúenzu og hita, en Grét- ar var ekki heill eftir meiðsli úr fyrri leik. Hinsvegar lék Kjartan með, sem þó var ekki búizt við, og virtist hann að • mestu hafa jafnað sig. Fyrrj hálfleikur Valur kaus að leika móti nokkrum vindi, en hafði sól- ina í bakið. Keflvíkingar hófu þegar sókn, og má segja að þeir hafi allan fyrri hálfleik- inn verið meira í sókn en Val- ur án þess þó að skapa sér verulega opin tækifæri. Þó var leikurinn ekki nema 5 mín. gamall þegar Keflvíkingar skora fyrsta mark leiksins. Var dagmd aukaspyrna á Val rétt við vítateiginn, og spyrnti Högni. Valsmenn mynduðu miír, en gerðu það illa og höfðu á honum gat, og þar skaut Högni í gegnum og i markið út við stöng óverjandi fyrir Sigurð. Ótrúleg veila í stað- setningu við slíkt tækifæri, og gátu Vaismenn ásakað sig fyr- ir þetta mark. Almennt var búizt við því að Keflvíkingar myndu fylgja þessu eftir og herða sóknina og brjóta lið Vals niður, og yf- irleitt var gert <íáð fyrir, að Bikarkeppnirt: KR lék sér ai IA 10:0 á Melavelli □ Akranes hefur séð fífil sinn fegri í viður- eign við KR á undan- förnum árum en í þess- um leik, því leikir þess- ara félaga hafa oft ver- ið skemmtilegir og jafnir. Nú brá svo við að KR lék sér að Skaga- mönnum eins og köttur að mús, og vann með 10 mörkum gegn engu og þurfti ekki mikla heppni til að sigurinn yrði nokkuð stærri. Það var vöm Akraness sem brást fyrst og fremst, og stóðst engan veginn hraða KR-ing- anna sem smugu í gegn um hana að vild. Sum markanna urðu þvi mjög „ódýr‘‘, t>g það var eins og það yrði mark úr öllu þegar upp að marki Akra- ness kom. Skagamenn áttu þó mun ! meira í leiknum en mörkin gefa til kynna og út á vellin- um áttu þeir við og við nokk; um samleik og komust oft inn- undir vítateig KR, en sóknar- línan var ákaflega bitlaus óg tókst eiginlega aldrei að fá op- ið tækifæri, þótt þeir ' réyndu nokkur skt>t, og kæmust irtní vítateigirtn, en þá lenti allt í einhverju ,fótapati‘‘, sem gaf aldrei hið eftirsótta opnai tæki- færi. / 6:0 í fyrri hálfleik Fyrstu 19 mínútumar voru nokkuð jafnar, þannig að liðin skiptust _á um að gera áhlaup, og eina markið sem KR skoraði á þessum tíma (7- mín.) var hrein gjöf markvarðarins. Það var horn á Akranes og tékur Gunnar Felixson það, en mark- maður virðist ætla að hand- sama knöttinn, eða slá hann niðtir með flötum lófa, í miðri mannþrönginni, en knötturinn skellur niður í völlinn og hopp- ar á höfuðið á Ellert Schram, sem er ekki í vanda með að „nikka“ í mannlaust markið. Þarna átti Einar vissulega að slá knöttinn með krepptum hnefai eins iangt og hann gat. Þannig heldur þetta áfram næstu 12 mínúturnar t>g það er eins og KR-ingar nái ekki að skapa sér tækifæri þótt þeir eigi meira í sókninni. Á19. mín- á Eyleifur mjög gott skot á mark Skagamanna sem Einar h ver mjög vel. Á næstu mínútu sendir Jón Framhald á 7,. síðu. Ingvar Elísson skorar sigurmark Vals. Lengst til hægri á myndinni sést í handlegg Bergsteins, sem sendi Ingvari knöttinn, en mark þetta var m jög umdeilt og að flestra áliti var Bergsteinn rang- stæður er boltinn var sendur til hans. Bak- hjarl ráðherrans Sumir gera sér þær hugmynd- ir að Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra sé maður skap- mikill og þykkjuþungur. ein- ráður og viðkvæmur fyrir ■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■"■■* sóma sínum. Ekki birtist ráð- herrann samt alltaf í þessu ljósi. Nýlega hefur haún verið látinn sæta einhverri þeirri mestu óvirðingu sem hægt er að sýna stjórriarleiðtoga. Hóp- ur fólks, sem kallar sig Félag sjónvarpsáhugamanna, kom s'aman á fund til þess að ræða íslenzkt vandamál. A þeim fundi var ákveðið að láta eins og engin íslenzk ríkisstjóm væri hérlendis, stjómarráðið væri einskisverður hunda- kt>fi, en í staðinn sneru fund- argestir sér til erlendra valdsmanna og báðu þá að hlutast til um íslenzk innan- ríkismál, í því skyni meðal annars að hafa áhrif á úrslit næstu kosningai. Þetta er verknaður sem eðli sínu sam- kvæmt nefnist landráð á ís- lenzku lagamáli, þótt hina upphaflegu löggjafa hafi trú- lega skort hugmyndaflug til bess að gera ráð fyrir jafn fráleitu málskoti. En hvaða áhrif haíði þessi atburður á forsætisráðherr- ■■■■■■■■■■■■•»■■■•■■■•■••■■■•■■■■■■•■■•■■•■■ \ ■ ' þykkjan, fannst honum höggv- ið nærri valdi sínu og heiðri? Því fer víðs fjarri. 1 Morgun- blaðinu í gær . nálgast hann Félag sjónvarpsáhugamanna af sannri auðmýkt, líkt og húsdýr það sem áðnr var nefnt, og biður félagsmenn þess lengstra orða að kenna ríkisstjórn Islands ekki um bað að dátasjónvarpinu verði lokað: „Varnarliðið rekur Keflavíkursjónvarpið sín vegna- Nú hafa forráðamenn þess af eigin hvötum og af ástæðum, sem þeir hafa gert grein fyrir, ákveðið að tak- marka útsendingar sínar- Sumir segja þetta sé vegna áhrifa írá íslenzkum stjóm- arvöldum. Það er mikill mis- skilningur." Og ráðherrann gengur enn lengra í undir- gefni sinni; hann býður Fé- lagi sjóvarpsáhugamanna lið- sinni sitt: „Hitt er annað mál, að vel má vera, að varn- arliðið muni taka á sig þau óþægindi, sem það auðsjáan- lega verður fyrir að óskert- um útsendingum eftir hin breyttu viðhorf, ef íslenzk stjóraarvöld óska. En er til- efni til þvílíkrar óskar eftir að íslenzkt sjónvarp hefur tekið til starfa? Áður en hún er borin fram sýnist ‘a.m.k. rétt að doka við og sjá hvern- ig til tekst með íslenzka sjónvarpið." Þama er semsé gefið í skyn að hernáms- stjóranum og bandaríska sendiherranum kunni síðar að berast enn eitt bænarskjal, undirrit.að af sjálfum fbrsæt- isráðherra íslands, ef honum finnst ekki eins skemmtilegt : að horfa á íslenzka sjónvarp- j ið og dátasjónvarpið sem hann hefur haft á heimili sínu : árum saman. Ááta^ðan fyrir hinni auð- mjúku mildi forsætisráðherr- ans er ekki aðeins sú að hann er sálufélagi hinna sjónvarps- ] betlaranna; hann getur verið mjög snefsinn við samherja sina ef honum þykir það : hlýða, eins og sendiherra Is- lands í Kaupmannahöfn veit manna bezt. Ástæðan er hin að þessir siðþlindu, þjóðemis- ] lausu beinjngamenn i Félagi sjónvarpsáhugamanna eru það j afl sem hann vill styðjast við í íslenzkum stjórnmálum, j betta er sá flokkur manna | sem hann viii hafa sð bak- j hjarli. — Austri. ann? Æstist skap hans, ólgaði ■■■■»■■■■■■■■■■■•■■■■■■■□■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■■■■■■■■■■»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.