Þjóðviljinn - 04.10.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.10.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 4. október 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA C tii minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h í dag er þriðjudagur 4. október. Franciscus. Árdegis- háflæði kl. 8.34. Sólarupprás kl. 7.55 — sólarlag kl. 18.34. ★ Cpplýsingar am lækna- , Þiónustu ( borgiuni gefnar símsvara Læknafélags Rvíkui - SIMT 18888 ★ Kvöldvarzla í Reykjavík dagana 1. okt. til 8. okt. er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 5. okt. annast Eiríkur Björns- son, læknir. Austurgötu 41. sími 50235. ★ Slysavarðstotan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn ex 21230. Nætur- jg helgidaga- læknir ‘ sarr.a lima ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin - SlMI U-10Q, flugið ★ Flugfélag íslands. — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21:50 í kvöld. Sól- faxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin er vaentanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 10:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: — I dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir). Vestmannaeyja (2, ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur. ísafjarðar og Eg- ilsstaða. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Ákureyrar 02 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), ísafjarðar. Egilsstaða og Sauðárkróks. félagslíf ★ Kvenfélag Kópavogs. Leikfimi hefst 10. okt. n Upplýsingar i síma 40839. k. skipin ★j Kvenfélag sósíalista byrj- ar vetrarstarfið í kvöld með fundi í Tjarnargötu 20 kí. 8,30. Verður þar fjölbreytt dagskrá eins og getið er um á öðrum stað f blaðinu. ■*• Skipadeild SÍS. — Arnar- fell lestar á Austfjörðum. ------------—— Jökulfell kemur til Camden balt'Ílo 7. okt. Disarfell losar; á Norð- _____________ urlandshöfnum. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur 7. okt Helgafell fer frá Siglu- firði í dag til Finnlands. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 5. þ.m.. Stapa- fell er, í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór frá •Grangcmouíh 27. f.m. tíl N. ^ Y. Fiskö er á Blönduósi. Ja- epsö lestar á Austfjarðahöfn- . ,m. SylLlestar á Austfjarða-,,,,, höfnum •k Eimskip. — Bakkafoss fór frá Syðisfirði 1. þ.m. til Ant- werpén, London og Hull. Brú- arfoss fór frá ísafirði í gær- kvöld til Akraness og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Oslo l. þ.m. til Reykjavikur. Fjall- foss fór frá Reykjavik 1. þ. m. til New York. Goðafoss fór frá Húsavík í gær' til Grimsþy, Rotterdam og Ham- borgar. Gullfoss fór frá Rvík • 1. þ.m. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 1. þ.m. frá Hamþorg. Mánafoss fór' frá Kristiansand 1. þ.m. til Norð- fjarðar og Reykjavíkur. Réykjafoss fór fró Nörresund- by í gaer til Kotka, Gdynia. Gautaborgar. Kristiansand og Reykjavíkur. Selfoss fór frá New York 2. þ.m. til Reykja- víkur. Skógafoss fer frá Ham- borg i dag til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykja- ' víkur 2. þ.m. frá Hull. Askja kom til Reykjavíkur 30. f.m. frá Vestmannaeyjum. Rannö. fór frá Kotka 1. þ.m. til Bergen og , íslands. Christian Santori fór frá Norðfirði í gær. Marius Nielsen kom til Reykjavíkux 25. þ.m. frá New York. Peder Rinde fer frá N. Y. 6. þ.m. til Reykjavíkur. Agrotai fer frá Antwerpen 10. þ.m. til London, Hull og Reykjavíkur. Linde fer frá London 6. þ.m. til Reykja- víkur ★ Ríkisskip. — Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkuri Herðu- þreið er á Djúpavogi. Baldur fer til Breiðafjarðar- og Vest- fjarðahafna á fimmtudag. ★ Utanáskrift í póst til far- þega á Baltika: Nafn viðkomandi. c7o T/S Baltika. Landsýn group Pomonis 28. Ave. Alexandras ATHENS (148) GREECE. (Bréf sendist í síðasta lagi 15. okt.) Nafn viðkomandi. c/o T/S Baltika. Landsýn group. I Grandi Viaggi Via Dui Macelli 23 Galleria Ina ROMA, ITALY. (Bréf sendist í síðasta lagi 19. okt.) söfnin ★ Tæknibókásafn IM.S.I. Skipholti 37, 3. hæð, er opið ailla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí til 1. október.)- ★ Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur opinn á sama tíma. Gtibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14—21. Bama- deild lokað kl. 19- Otibú Hólmgarði 34 Opið alla virka daga nema laoigardaga kl. 16—19. Fullorð- insdeild opin á mánudögum kl. 21. Otibú Hofsvallagötu 16. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. fótaaðgerðir ★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Lang- holtssóknar þriðjudaga kl. 9— 12 f.h. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kl. 5—6- fil kvöids ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er incfælt strií Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200 0111991 LAG RÍYKlAVfKDlC m I * O IJÍJA Sími 11-3-84 Sverð Zorros Sýnd kl. 5. Sýning miðvikudag kl. 20,30. Tveggja þjónn Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 31-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTI — Djöflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd I litum og Panavision. George Maharis, Richard Basehart Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Simi 50-2-49 Köttur kemur í bæinn Ný, tékknesk fögur litmynd, í CinemáScope, • hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Leikstjóri: Vojtech Jasny. Sýnd kl. 6,45 og 9. Sími 22-1 -4»i Vopnaðir ræningjar (Robbery under arms) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd frá Rank í litum er gerist í Ástf-alíu á 19. öldinni. Aðalhlutverk: Peter Finch Ronald Lewis Laurence Naismith Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 18-9-36 Öryggismarkið (Fai'l Safe) Geysispennandi, ný, amerísk kvikmynd. Henry Fonda Sýnd kl. -7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Þjófurinn frá Damaskus Spennandi ævintýrakvikmynd. Sýnd kl. 5. Sími 11-5-44 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Quinn o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 11-4-75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. — Islenzkur texti - Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Hækkað vprð Sími 50-1-84 Fantomas Sýnd kl. 9. Vofan frá Soho Spennandi CinemaScope- kvikmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Aukamynd með Bitlunum. Sími 32075 —38150 Skjóttu fyrst X 77 (í kjölfarið af Maðurinn frá Istambúl). Hörkuspennandi ný njósna- mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. FÍFA auglýsir Fatnaður á alla fjölskylduna: Skyrtur, blússur, peysur, úlpur. jakkar, stretch- buxur, terylenebuxur, gallabuxur, sokkar nær- föt, náttföt. Hvergi hagstæðara að verzla. ★ Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16. sími 13036, heima 17739. úrogskartgripir KDRNBJUS JÚNSSON skólavördustig 8 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Töskugerðin Laufásvegi 61 SELUR: Barnatöskur, merktar barnaheimilunum. Ennfremur: Leikfimis- poka, innkaupatöskur og innkaupapoka. — Verð frá kr. 35,00. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir aí pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðár vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. Borð Bakstólar Kollar fcr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fomverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpuro aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. KÖPAVOGSBIÓ Síml 41-9-85 - tSLENZKUR TEXTl — Næturlíf Lundúnahorgar Víðfræg og snilldar vel gerð. ný, ensk mynd í litum. Myndin sýnir á skemmtilegan hátt næt- urlífið í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Fasteignasala Kópavogs Skjólbrant 1. Opin fcl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 simi 40647. heima- SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SlMASTÖLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117 SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laúgavegi > Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.