Þjóðviljinn - 04.10.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.10.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. oktöber 1966 — ÞJÓÐVHJINN — SlÐA g ALMA MATER Katsatúrian- Eftir Aram Katsatúrian Tónlistarháskólinn í Moskvu — hetta orð er mér ekki nafn- ið tómt, svo nátengdur erhann lífi mínu frá byrjun, því hér laerði ég og hér hef ég starfaö. Nú er ég kennari hér, tónskáld og hljórrtsveitarstjóri, eða ein- ungis unnandi tónlistar. Þcgar ég stend andspænis minnis- merkr liihs’mikla Pyotr T jaik- ovsky, hérna fyrir íraman Tón- listárháskólann, er sem að mér sé hvíslað: Hér er þáttur af þér, þáttur úr lífi þínu. Og í þvi er falin hamingja mín. Þessvegna verður lýsing mín á Tónlistarháskólanum í Maskvu að mestu leyti bundin því sem ég hef sjálfur séð og reynt, og bið ég lesendur mína að af- saka þetta. ... Það var árið 1921 sem ég, sem var sonur fátseks bók- bindara í Tíflis, kom til Moskvu til þess að nema tónlist. Faðir minn, sem bar mikla virðingu fyrir menntun, vildi að ég yrði lasknir. Það leizt mér einnig ó- litlegt starf, og ég lét innrita mig £ líffræðideild háskólans i Moskvu. Á hverjum degi átti ég lcið framhjá Tónlistarháskólanum, og í hvert sinn báru fætumir mig ósjálfrátt af leið. Á þess- um raiklu veggjum gat að líta andlit þeirra sern höfðu borið uppi heiður háskólans, og aukið við vegsemd hans: Nikolai Rub- enstein og Pyolr Tjaikovsky, Sergei Rachmaninoff og Alcx- ander Scryabin, Antonia Nczhd- anova og Reingold Glier. Nú er okkar alma mattcr að minnast hundrað ára afmælis síns. Saga skólans skiptist f tvo hér um bil jafna hluta: frá þvi fyrir Októbcr-byltingu og eftir. En það var ekki fyrr en eftir byitingu, rem háskóti þessi var opnaður börnum al- þýðunnar, og síðan hafa völd hans og áhrif orðið miklu meiri. Ég kom fyrst í Tónlistarhá- skólann árið 1923, en þá bauð bróðir minn mér á tónleika í Stórasal. Leikin var rn'unda symfónía Beethovens þá um kvöldið, og annar píanókonsert Rachmaninovs. Ég var afar hrifinn. Konstantín Igumnov lék konsertinn, en hann var nemandi við háskólann. Hann lék af þvílíkri list að allir gleymdu sér. Það var engu líkara en verið væri að fremja göfugan seið, og að salur þessi vaeri ekki einungis tónleika- höH, hetdur guðlegt musteri . .. Eftir það var ég ofurseldur valdi tónlistarirmar. ímyndun mín tók mig fanginn — mig fór að dreyrtna um að semja þau tónverk sem síðar yrðu leikin hér í Stórasal. Um þetta loyti var komið upp nýrri deild við skólann. Þar kcnndu frægustu prófessor- amir, og Uigðtt sérstaka aiúð við hvern einstakan. Nemend- ur voru fullir áhuga, og þeim þótti afar gaman að fara í þessar landkönnunarferðir um þau svið tóntistarinnar, sem þeir þekktu ekki áður. Ég var ckki einn af þeitn sem teknir voru þegar i stað inn í þessa deild, deild tón- skálda, við háskólann. En ág var talinn jafnvígur þeim sem fengu inngöngu í hina dcild- ina, — ég kunni undirstöðu- atriðin eins og þeir. Og ég tók til staría af áhuga og kappi, lagði nctt mcð degi, hvíldi mig aldrei, varð aldrci þreyttur. Hvenær sem eitthvað stóð < mér að skilja, fékk ég góðar leiðbeiningar sem gefnar voru fúslega. Þannig er háttað í þjóðfélagi okkar, að hver sá sem gjarna vill tileinka sér einhverja mennt, eins og t.d. tónlist, eðl- isfræði eða skáldskap, mun^ fá aðstoð tfl þess og kcnnslu, scm hann þarí ekki sjálfur að kdéfá. Kennari minn hét Nikolai Myaskovsky, oghann varsnilld- af tónskáld og ágætur kennari. Ég minnist hverrar kcnnslu- slundar hjá honum með þakk- læti. Ilann kenndi okkur að scmja 'iónverk, og hann þreytt- ist aldrei á að minna okkur á ábyrgð tónskálds gagnvart á- heyrendum sínum. Mcð honum var saman komið allt hið bezta, sem fram hafði komið um ald- imar í Rússlandi, bæði að því et- snerti heimspeki, tónlist og oðrar menntir. Það varð mér ómclanlegt að fá að vera þess- um monni handgenginn, að sjú hann daglega og njóta tilsagn- ar ltans, mér, þessum hrifnæma unglingi frá Kákasus, sem svo fált kunni og skildi. Tryggðin, sem ég tók við Myaskovsky, hefur enzt ævilangt, ástin og virðingin, sem ég bar til hans þá, er ófölskvuð enn. Eflir 1930 kom Sergei Pn>k- ofief aftur heim, og fór þá að kcnna við Tónlistarháskól- ann í Moskvu. NCntendur Mya- skovskys fengu lílca tilsögn hjá itonum. Ég mart það enn hve forvitnir og ákafir við vorum ]>ogar ]x:tta fræga tónskáld kom. Einu sinni sýndi ég honum trí- óið mitt fyrir fiðlu, klarinett og píanó, sem ég hafði nýlega lolcið við að setja saman. Það fékk góðan dóm hjá honum. Oft átti ég kost á að snúa mcr til hans í sömu erindagerðum, og í hvert skipti voru umsagn- ir hans mér sem opinberun. Pt-okofief jók mikið á frægð Tónlistarháskólans í Moskvu. Ilann kenndi nemeridum sín- um að tengja tónlistina rök- hugsun, að frámfylgja henni á starfsferli sínum, og að finna samhcngið í þessari mennt um aldirnar. I-Ionum var það leik- ur að skýra J'yrir nemendum sínum hin flóknustii atriði í ljósi tónsmíðagcrðar nútímans. Það er engin furða uð nafn hans skuli vera nc-fnt ineð hin- um stærstu á þessari öld. Enda kallar hið japant.ka tónskáld Masao Oki hann „Gucl tónlist- arinnar",. Við það að mimiast Tónlisc- Tónlistarháskólinn í Moskvu- arháskólans minnist 'ég einnig ævi sjálfs mín og fjöiskyldu minnar. Því þetta var svo ná- tengt. Nú skai ég segja 'írá því. Eitt sinn ]>egar tdð höfðum tíma í kontrapunkti í bekk Zhilyaevs próíessoms var barið að dyrutn og prófessorinn sagðl: ,.Kom inn“. Enda ]x>tt þaðvirt- ist ekki annað vera en látlaus slúlka svarthærð, var það lífs- hamingja mín, sem kom inn og hún settist eins og ekkert væri um að vera á bekk lengst úti í horni. Ég horfði á þetta alvörugcfna andlit, er lýsti svo djúpri athygli, og eftir þaðátti ég bágt með að festa hugann við það sem prófessorinn sagði. Ég fór að reyna að skiija um hvað hún væri að hugsa, hvers- vegaa hún væri svona alvarleg, og hversvegna augun lýsta sMkri hryggð. Eu þcgar kennslustund- in var úti, var mér orðið það ljést, að ég myndi aldreiverða ánægður fyrr en ég fyndi svör við þessum spumingum. Sa+t að segja er ég erm að leita að þessum svörum . . . Nina Makarova lærði tón- smíðar hjá Myaskovsky eins og ég. Tónverk hennar vorufrum- leg og snjöll. Þau tóku mig fanginn eins og fegurð hennar. Ég kunni svo vel við það hve látlaus hún var og prúð. Mér sýndist hún fíngerð og veik- byggð og mér fannst hún þarfn- ast vemdar. Svo bað ég henn- ar, og við höfum verið saman síðan. Nú á Nína mikinn starf 3- feril að baki og hún er víða þekkt. Samvinna okkar hefur borið mikxnn og góðan ávöxt, jafnt í daglegu lífi heima fyrir sem í starfi okkar. Við höld- um oft tónleika saman, bæði í Sovétríkjunum og annarsstaðar. Og með þessu hefur ást mín á Tónlistarháskólanum í Moskvu fengiö aukinn hljómgrunn. Ég hef séð marga tónlistar- háskóla og sumir þeirra era frægir. Tónlistarháskólinn i Róm, sem Palestrina stofnaði á sextándu öld, þarfnast engra meðmæla, skólinn í Parfs er álíka frægur, skólinn í Vín á sér mikla frægðarsögu ogeins The Royal Academy í London. Fyrir Októberbyltingu var skólinn í Moskvu ekki eins frægur og neinn þessara, og ekki laðaðist að honum slik mergð stúdenta frá öðrum löndum, sem að þeim. Nú er þessu snúið við: tónlistarhá- skólinn í Moskvu er orðinn einn hinna helztu hvar í heimi s«n er. Hér nema nú og hafa numið margir stórgáfaðir nemendur. Þeir munu að loknu námi hverfa til ýmissa staða í Sovátríkjun- um. í landi okkar er tónleika- höll í hverri af hinum stærri borgum, tónlistarfélag og hljómsveit. Tökum til dæmis lýðveldin handan Kákasus. Forstjóri tón- listarháskólans í Tíflis, Sulk- han Tsintadze tónskáld, for- stjóri tónlistarháskólans í Yer- evan, forstjóri tónlistarháskól- ans í Baku, Rauf Gadziev — aliir hafa þessir menn num;ð sitt nám við tónlistarháskólann í Moskvu. Kennarar og tón- skáld sem starfa við skólann í Moskvu eru allir frægir víða um lönd. Ég er hreykinn af þvi að mega nefna þessi nöfn, sem liafa aukið við hróður lands síns og borið hann víða: David Oistrakh og Emil Gilels, Svya- toslav Rikhter og Mstislav Rostropovich, Leonid Kogan og Alexander Svesnikov. Nem- endur þeirra hafa einnig getið sér frægðarorð á ýmsum stöð- um. Svo má heita að allir sem sigrað hafa í keppni utan lands séu annaöhvort nemendur við skólann í Moskvu. eða hafi lok- ið þar námi. Hinn fremstí af öllum píanó- leikurunum, Lev Oborin, varð fyrstur af öllum tónlistarmönn- um rússneskum til að vinna verðlaun i alþjóðlegri sam- keppni. Hann er kallaður í gamni „Afi sovézkra lárviðar- skálda". Árið 1927 vann hann gulbverðlaun fyrir ágæta túlkun á Chopin í alþjéðlegri keppni í Varsjá, og ruddi þannig braut f.yrir alla þá sem á eftir komu. Nú sem stendur eru sovézkir tónlistarmerm álitnir vera ein- hverjír hinir beztu. Enda er ekki við öðra að búastaf mönn- um sem nxtmið hafa við slíkan sköla. Alla unga tónlistarmenn dreymir um að komast þangað og fá að nensa þar. Ég álít að Framhald á 7- síðu. Ásgeir Höskuidsson fimmtugur Ásgeir Höskuldssoti, póstfull- trúi, Álfheimum 33, er fimrrrtfu ára í dag. Ekki kann ég að rekja ættir eða æviferil Ásgeirs né heldur störf hans að póstmálum hér í borginni. Mun það eflaust verða gert að öðrum, sem þerm þátt- um eru kunnugri. Viðkynning okkar hófst að marki fyrir röskum fjórum ár- um, er það varð að ráði að hann skipaði sæti ofarlega á framboðslista Alþýðubandalags- ins við borgarstjórnarknsningar í Reykjavík. Varð h»nn emn af varafulltrúum í borgarstjóm kjörtímabilið 1962—1966. Af þessu leiddi, að Ásgeir tók sæti í borgnrmálnráði Al- þýðubandalagsins og sat marga borgarstjómarfundi. Reyndist hann hinn áhugasamasti starfs- maður og samvizkusamur með afbrigðum. Þrátt fyrir margþætt önnur störf og oft langan vinnu- tíma mætti Ásgeir vel og stund- vislega á fundum borgarmála- ráðs og tók drjúgan þátt í störf- um þess. Hann skoraðist held- ur aldrei undan að mæta á fundum borgarstjórnar þegar þess var þörf vegna fnrfalla annarra og hreyfði þar ýmsum nýmælum. Varafulltrúi í framfærslu- nefnd borgarinnar var Asgeir þetta sama kjörtimabil og \ gegndi því starfi ot síimu saim- vizkusemi og öðrum. Fyrir þetta samstarf á vegum Alþýðubandalagsins vil ég, nú við þessi tímamót í lífi Asgeirs Höslculdssonar, færa homim innilegar þakkir og um leið árna honum og fjölskyldu hans altra heilln. Undir þær þakkir og óskir veit ég að aðrir sam- starfsmenn og samher.jar al- mælisbarnsins talca oinnig. með óskum um að samtök al- þýðunnar njóti krafta hans og áhuga á knmandi árum. Guðmimdur Vigfússon. I dag er Ásgeir Höskuldsson fimmtugur. Það má segja að það hafa allmargir stígið það skref í póstmannastéttinni að undanförnti. Við félagar þeirra hverju sinni höfum viljað gera þeim daginn á einhvern hátt eftirminnilegan, svo hann geti orðið dagur Ijóss og vinairþels í huga þeirra. — Og nú er það Ásgeir Hösk, eins og hann er kallaður, sem nær þessum á- fango. Ásgeir er fæddur 4. okt. 1916 að Hallsstöðum í Nauteyrar- hreppi í Norður Isafjarðairsýslu. Foreldrar hans vt>m Höskuldfer •lónsson b<>ndi þar og Petra Guðmundsd<>ttir ljósmóðir. Á Hallsstxiðum var Áegeir til sjö ára nldurs eða þar til hann flutti með foreldrum sínum að Tungu í sömu sveit árið 1923. Það hefur ekki leikið á tveim tungum, að í sveitunum við Isa- fjörð hafa fæðzt og dafnað margir góðir kvistir alþýðunn- ar, ekki síöur en í öðrum lands- hlutum. Menn sem haía ótrauð- ir staöið við hlið hins fátælca bónda og verkainanns og barizt gegn öllu því er kallast kúg- un, óréttlæti og ásælni þjóða og manna. Ásgeir Ilöskuldsson er einn þeina olþýðumanna, sem haslaði sér völl í anda þessara manna. Hinsvegar skal það viðurkennt að mig skortir nokkurn lcunnugleika til að lýsa starfi Asgeirs vestur þar frá fyrstu tíð sem vert væri á þessum tímamótum ævi hans- En hitt er svo það, að hægt er að senda starfsbróður sín- um, Ásgeiri Höskuldssyni, af- mæliskveðju tig þiikk fyrir alla hans baráttu í þágu póstmanna- stéttarinnar sem og annars staðar þar sem hann hofur lagt hönd á plóginn- Ásgeir mun þegar á barns- aldri hafa fengið að kenna á því hvað lífíð hafði upp á að bjóða, bæði i sveit og við sjó. Þetta einlæga strit til að sjá sér og sínum íarborða, auk hinnar hörðu féiagsmálabaráttu sem van'ð honwm eldskím. Enda vai'ð þess snemma vart í hópi jafnaldra þar vestra hversu Ásgeir barðist ótrauður fyrir því, sem honum jiatt i hug og hann var samnfærður um að væri aVmennrngi til heilla. I því sambandi má nefna fræðslumálin, sem hann lét mjög til sín taka. Asgeir fór sjálfur 16 ára að aldri í Menntaskólann á Akureyri ár- in 1933—36. Skólanámið rmrn hafa hert hann og styrkt í bar- áttunni, heima fyrir- Ilann var 16 ára að aldri, er hann var kjörinn í stjóm U-M.F. Huld. — Árið 1936 og til ársins 1943 var Ásgeir bóndi að Tungu og mun hafa haft ærið að starfa. I hreppsnefnd Nauteyrarhrepps var Asgeir kjörinn árið 1938— 1944. Ásgeir giftist árið 1941 Ingu Markúsdóttur ættaðri úr Sléttu- hreppi við Isafjarðardjúp. hinni áaætustu konu, og bjuggu þau að Tungu f nokkur ár- En það fór svt> með bóndann í Tungu sem og margan bónd- ann, að örlögin skópu honum að hætta að yrkja jörðina, sem hann hefði að öllu jöfnu belzt kosdð. Harm gerðist ráðsmaður um eins árs skeið á stórbui í Borgarfirði en kom síðan til Reykjavikur. 1944. Hér í Reykjavík hefur hamn látið félagsmál til sín taka, m- a. var hann einn af stofnendum Þjóðvamarflokksins, en þar skildu leiðir margra eins og kunnugt er. Árið 1962 var Ás- geir £ kjöri til borgarstjóm- ar atf hálfu Sósíalistafélagsrns og Málfundafélags jafnaðan- manna £ Reykjavík, sem kall- aðist Alþýðubandalagið, og var í borgarstjóm sem varamaðar £ fjögur ár. Ásgeir gekk £ póstþjónustuna árið 1945 og hefur unnið þar síðan. Vart er hægt að hugsa sér betri starfsfélaga vegna dreng- lyndís hans bg hlýju er hann ber til samstarfsmanna). Og ekki er það honum til vanza að vera einn af færustu starfs- mönnum stéttarinnar. I stjóm P-F.í. hefur Ásgeir tvívegis ver- ið kjörinn, auk þess hafa á hann hlaðizt mörg nefndarstörf- En vitanloga hefur ekki alltaf verið lognmolla í kringum Ásgeir Höskuldsson. Það er sjaldnast um baráttuglaða menn. Hann er líka einn þeirra manna, sem kemur t.il dyranna eins og hann er klæddur. Hér hefur verið stiklað á stóixi í þessari lífsgötu Ásgeirs, enda víst til þess ætlazt í stuttri afmælisgrein. En eitt er það, sem tekið skal fram, að við samstarfsmenn lvins og vinir eigum þess ekki kost að takai f hönd afmælisbamsins að Álf- heimum 38 í dag af óviðráðan- legum ástæðum. Að endingu vil ég óska Ásgeiri Höskuldssyni allra heilla með daginn. sem og fjölskyldunni allri gæfuríkra daga- Starfsfélagi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.