Þjóðviljinn - 13.10.1966, Síða 7
Fimmtudagur 13. október 1066 — WÖÖVELJINN — SfÐA J
Stjérnarírumvarp um ríkis-
borgararétt 23 útlendinga
Flutt hefur verið á Alþingi-
stjómarfrumvarp um að eftir-
taldir 23 menn skuli öðl-
ast íslenzkan ríkisborgararétt:
1. Amin, Kantil'al Chunibhai
Naranbhani, iðnaðarmaður í R-
vík f. í Kenya 27. marz 1939.
2. Bohnsack, Gralf Onno Franz,
gleraugnasérfræöingur á Akur-
eyri, f- í Þýzkalandi 3. desember
1936.
3. Briem, Ekaterina Ivanovna,
húsmóðir í Reykjavík, f. í Rúss-
landi 7- janúar 1933.
Ályktanir þings B.S.R.B.
Hemlaför 27 m
á 40 km hraða?!
I gærtnorgun var bifreið á leið
vestur Reykjanesbraut ekið á
dreng sem var að fara þvert yf-
ir götuna á móts við Shell. Taldi
ökumaður sig hafa verið á um
40 km hraða, en hemlaför bifreiö-
arinnár reyndust hvorki meira
né minna en 27 metrar!
Bifreiðin sem var Austin sendi-
terðabíll, var reyndur á staðnum
Og reyndust hemlaför á 40 km
hraða 7 metrar, svo eftir útreikn-
ingi lögreglunnar er það tví-
mælalaust of hraður akstur sem
valdið hefur- ákeyrslunni, að lík-
indum um 75 km hraði miðað við
nýtt malbik og þann halla sem
þama er.
Dönsku hand-
knattleiksmeist-
ararnir koma
Annað kvöld, föstudag, er
bezta handknattleikslið Dan-
merkur, Arhus KFIJM, væntan-
legt hingað til lands í boði Ár-
manns. Danimir eru mjög tíma-
bundnir og leika hér þrjá leiki
í nýju íþróttahöllinni í Laugar-
dalnum þrjú kvöld í röð, laugar-
dag, sunnudag og mánudag. í
fyrsta leiknum mæta þeir gest-
gjöfunum úr Ármanni, Islands-
meistarar FH keppa við þá á
sunnudag og loks leika Danim-
ir við suðvesturlandsúrval á
mánudagskvöldið. — Nánar á í-
þróttasíðp á morgun.
4- Gillert, Kristin, húsmóðir í
Reykjavík, f. í Þýzkalandi 27.
febrúar 1939.
5. Holm, Casper Peter, verzl-
unarmaður í Reykjavík, f- í Dan-
mörku 5- marz 1911.
6. Jensen, Kaj Erik, prent-
myndasmiður í Reykjavík, f. í
Danmörku 7. apríl 1929-
7. Káhn, Elisha Eliezer, kerfis-
fræðingur við gataspjaldkerfi
í Kópavogi, f- í Palestínu 23. jan-
úar 1941.
8- Kyvik, Hans Jakob, verka-
maður í Garðahreppi, f. í Banda-
ríkjunum 23. maí 1928.
9- Libnau, Karl Bemhard, tré-
smiður í Kópavogi, f. í Dan-
mörku 3- febrúar 1911.
10. Libnau, Kristín Valgerður
Jóhanna Kristjánsdóttir, húsmóð-
ir í Kópavogi, f. á Gileyri í
Tálknafirði 26. júní 1916-
11. Mai, Anna Ingeborg, hjúkr-
unarköna á Kristnesi, f. í Þýzka-
landi 12. okt. 1924. Öðlist ríkis-
borgararétt 1. sept. 1967.
12- Máklin, Urpo Matti, vélvirki
í Reykjavík, f- f Finnlandi 11.
nóv. 1929.
13. Olson, Evert William, skrif-
stofumaður í Reykjavík, f. í
Bandaríkjunum 24. okt- 1925.
14. Prenzlow, Eva Maria fædd
Ritzhaupt, húsmóðir í Reykjavík,
f í Þýzkalandi 9. febr. 1928.
15. Prenzlow, Gunther George,
myndasmiður í Reykjavík, f- í
Þýzkalandi 10. marz 1928-
16. Rasmussen, Grethe Böge-
lund, húsmóðir í Hafnarfirði, f.
í Danmörku 31. marz 1937.
17. Rasmussen, Hans, stýrimað-
ur í Reykjavík, f- í Færeyjum 27.
júlí 1924.
18. Reichel, Bothilde Erna, hús-
móðir í Hveragerði, f. í Þýzka-
landi 6. ágúst 1936-
19. Sramová, Olga Marie, hús-
móðir’ í Reykjavík, f- í Tékkó-
slóvakíu 25. ágúst 1937.
20. Thiesen, Ursula Barbel Reg-
ina, húsmóðir í .Reykjavfk, f. f
Þýzkalandi 20- júlí 1937.
21. Wallmann, Angelika, rár-
greiðslukona , Reykjavík, f. í
Þýzkalandi 17. júií 1947.
22- Whittaker, Guðmunda Hall-
dóra Ölafsdóttir, skrifstofukona f
Hafnarfirði, f. í Hafnarfirði 16-
jan. 1915,
23. Wilhelmsen, Sigrun, Hús-
móðir í Keflavík, f. í Færeyj-
um 27. júní 1940-
Framhald af 4. síðu.
hefðu góð starfsskilyrði.
Um leið og þingið sendir
væntanlegu þingi ASÍ kveðju
sína, væntir það þess, að þar
verði þessu máli einnig gaum-
ur gefinn.
Lífeyrissjóðir opin-
berra starfsmanna
Þingið hvetur bandalagsfelög
og stjóm að vera vel á verði
um lífeyrissjóði starfsmanna og
að ekki verði skert réttindi
þeirra, sem eru félagar í þess-
um lífeyrissjóðum, til lána úr
hinu almenna veðlánakerfi. Þá
andmælir þingið því, að lífeyr-
issjóðslán verði visitöluþundin.
Síldveiðin
Framhald af 10. síðu.
Haraldur AK 180 —
Akurey RE 90 —
Guðrún Þorkelsd. SU 160 —
Hannes Hafstein EA 200. —
Helga Björg HU 100 —
Auðunn GK 150 —
Bjarmi II. EA 170 —
Amar RE 100 —
Arnkell SH 40 • —
Runólfur SH 30 —
Sigurfari AK 100 —
Náttfari ÞH 80 —
Guðbjörg IS ' 106 —
Garðar GK 120 —
Jörundur II. RE 240 —
Heimir SU 10Q —
Pétur Sigurðsson RE 170 —
Sig. Bjarnason EA 110 ’
Helgi Flóventss. ÞH 110 —
Lómur KE 130 —
Þorlákur ÁR 70 —
Gunnar SU 75 —
Arnfirðingur RE 140 —
Dagfari ÞH 150 —
Sólrún IS ‘ 145 —
Ásþór RE 150 —
Avísanifals
Framhald af 10- síðu.
fölsku ávísanirnar tjónið bætt,
því þeir sem falsa eru sjaldnast
borgunarmenn og eyða venjulega
strax þeim peningum sem þeim
tekst að ná i á þennan hátt.
Þá er alltaf mikið af kærum út
af innstæðulausum ávísunum,
sagði Magnús, og mest frá Seðla-
bankanum. Er alveg ótrúlegt hve
langt menn komast einnig f
þessu, t.d. var einn maður kærð-
ur fyrir að hafa gefið út á stutt-
um tíma 62 ávísanir sem engin
innstæða var til fyrir, þar af 36
sama daginn og nam upphæðin
sem hann náði í á þennan hátt á
fjórða hundrað þúsund.
Eru innstæðulausar ávísanir
sem gefnar hafa verið út á þessu
ári fleiri hundruð talsins.
120 —
40 —
120 —
90 —
110 —
70 —
Guðmundur Péturs IS 120
Sæþór OF
Guðbjörg GK
Gullvér NS
Fákur GK
Björgvin EA
Fagriklettur GK
Sveinbj. Jakobsson SH 80 —
Eldborg GK 90 —
Oddgeir ÞH 110 —
Hugrún IS 160 —
Ásbjörn RE '130 —
Ögri RE 120 —
Uuginn II. VE 220 —
Ól. Magnússon EA 180 —
Guðjón Sig. VE 75 —
Framnes IS 70 —
Freyfaxi KE 80 —
Öm RE 240 —
Þyngri viðurlög
Framhald af 1. siðu.
kvæmt þessari grein og kostn-
aði.
Við upptöku skv. 1. mgr. og
aðför skv. 2. mgr.. fellur niður
veðréttur eða aðrar kvaðir, sem
hvíla kunna á upptækum verð-
mætum.
í greinargerð frumvarpsins er
nánar gerð grein fyrir aðal-
breytingunum á þessa leið:
„í breytingum þessarar grein-
ar á 4. gr. laganna er að finna
veigamestu breytingar á lögun-
um, sem ráðgerðar eru með
þessu frumvarpi. Lagt er til, að
lágmark sekta skipa yfir 200
rúmlestir brúttó hækki um 50%
þ.e. úr 10 þús. í 15 þús. (gull)-
krónur, en hámark verði 20 þús.
eða 25 þús. krónur eftir stærð
skipanna, og miðað við 600
rúmlesta mark. I 100 gullkrón-
um eru nú 1951,06 pappírskrón-
ur.
í upptökuákvæðunum í 1.
mgr. greinarinnar, sem eru að
norskri fyrirmynd, er farið inn
á nýjar brautir, þarmig að
heimilað er að beita upptöku á
skipi eða andvirði þess að hluta,
og að heimilað er að beita slíkri
upptöku jafnhliða sektum. Ger-
ir þetta einnig mögulegt að
koma fram viðurlögum á laga-
lega óáðfinnanlegan hátt og
eftir skýrum lagaheimildum,
þótt ekki verið komið fram refsi-
ábyrgð. — í Noregi hefur þró-
un orðið sú, að beitt hefur ver-
ið tiltölulega lágum sektum, en
fjárhagslegu viðurlögin hafa
fyrst og fremst falizt í upp-
töku og þá með ákveðnum
krónufjölda af andvirði skips. —
Hér á landi, þar sem um langt
árabil hefur verið beitt allháum
sektum, mundi ekki þykja rétt
að hverfa frá tiltölulega háum
lágmarkssektum, og munu því
sektimar áfram verða höfuð-
viðurlög við brotum gegn fisk-
veiðilöggjöfinni, þótt dómstólam-
ir fái viðbótar lagaákvæði i
hendur við ákvörðun viðurlaga.
— Þá eru í lok málsgr. ákvæði
um það, hvert skuli beina mála-
tilbúnaði til upptöku verðmæta“.
Framhald af 10. síðu.
hafa áður komizt á sakaskrá hjá
lögreglunni og setið þar í gæzlu-
varðhaldi. Sex eru byrjendur. Sá
sem sekur er um flest innbrotin
var með á 14 stöðum, en ekki
alltaf með þeim sömu.
Auk innbrotanna hefur nokkuð
verið upplýst af 'öðrum þjófnuð-
um, m-a. um 17 bifreiðir sem
stolið var á þessum sama tíma
og eru 9 manns viðriðnir bíl-
þjófnaðina, oft þeir sömu og inn-
brotin frömdu-
Talsvert er um að stolið sé á-
vísanaheftum og þau síðan notuð
og sagði lögreglan að tækist
bjófunum að ná í slíkt á inn-
brotsstað létu þeir sér það yfir-
leitt nægja, þar sem þau gefa
oft mesta -peningana.
Síldarskýrsla
Framhald af 2. síðu.
Sæúlfur, Tálknafirði 2.373
Sæþór, Ólafsfirði 2.452
Valafell, Ólafsvík 657
Viðey, Reykjavík 3.565
Viðir II., Garði 1.858
Vigri, Hafnarfirði 3.894
Vonin, Keflavík. 1.309
Þorbjörn II.-, Grindavík 3.447
Þorlákur, Þorlákshöfn 440
Þorkatla II., Grindavik 211
Þorleifur, Ólafsfirði 1.762
Þórður Jónasson, Akur. 5.606
Þorsteinn, Reykjavík 4.653
Þrájnn, Neskaupstað . 1.422
Þrymur, Patréksfirði 1.616
Æskan, Siglufirði 1.206
Ögri, Reykjavík 3.417
Örn, Reykjavík 3.336
Olíufélögin
Framhald af 1. síðu.
— Það er ekki hægt, svaraði
hinn og sagðist síðan hafa ný-
lega fengið snuprur fyrir að
taka við viðskiptamanni frá öðru
olíufélagi!
Slysatryggingar
Þingið bendir á, að lögboðn-
ar slysatryggingar eru ekki
fullnægjandi miðað við þá á-
hættu, sem ýmsum störfum op-
inberra starfsmanna fylgir, og
felur bandglagsstjóm að leita
leiðréttingar i þessu ef-ni.
Þingið felur bandalagsstjórn
að vinna að því eftir öllum
tiltækum leiðum, að föst eft-
irvinna verði greidd í veikind-
um, vaktaálag verði greitt i or-
lofi, og orlofsfé verði greitt
fyrir alla yfirvinnu og tekin
verði upp ótvíræð ákvæði um
rétt ráðinna starfsmanna nl
skipunar í starf og gildi skip-
unarbréfs.
Skipulagsmál bandalagsins
voru rædd m.a. í tilefni af
inntökubeiðnum frá þrem fé-
lögum: Félagi islenzkra flug-
umferðarstjóra, Félagi starfs-
manna loftskeytastöðvarinnar í
Gufunesi og Starfsmannafélagi
Rikisútvarpsins — Sjónvarps.
Þingið samþykkti „að inntaka
þeirra varði veigamikil grund-
vallaratriði í skipulagsmálum
BSRB og ekki sé unnt að verða
við beiðni téðra félaga á 'þessu
þingi bandalagsins. Þingið telur
að þetta mál þurfi nánari at-
hugun, en unnt er að fram-
kvæma á yfirstandandi þingi,
enda verður það naumast slit-
ið úr tengslum við margþæit
skipulagsmál BSRB.
Þingið samþykkir að kosin
verði 11 manna milliþinganefnd,
til að endurskoða skipulags-
mál og lög bandalagsins. Nefnd-
in skili áliti sínu til stjómar
bandalagsins fyrir 1. janúar
1968“.
Þá voru gerðar samþykktir
um fjárhagsmál bandalagsins,
svo og fjárhagsáætlun og um
útbreiðslu- og fræðslumál.
Opið alla virka daga frá
kl. 8-22 nema laugardaga
frá kl. 8-16.
■ Unnið með full-
■ komnum nýtízku
■ vélum.
Bljót og góð afgreið,sla.
HJÓLBARÐA-
VIÐGERÐIN
Reykjavíkurvegi 56,
Hafnarfirði, sími 51963.
KRYDDRASPJÐ
FÆST f NÆSTU
BÚB
Vrámkdlídéai
^ssmmsmsssm
*—1 ltausaveg 05
Simi 19443.
Smurt brauð
Snittur
við Oðinstorg.
Sími 20-4-90
NITTO
r m
r
. - 1
' ' 1 i
' V
SlMASTÓLL
Fallegur - vandaÖur
Verð kr. 4.300.00.
Húsgagrnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
Skipholti 7. Sími 10117
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARÐARNIR
f floshjm stærðum fyrirlÍQsiandi
f Tollvðnigeymslii.
FUÓT AFGREIDSIA.
DRANGAFELL H.F,
SkipholH 35 - Sínri 30 360
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegunðir bfla
OTUR
Hringbraut 12L
Sími 10659.
Þýzkar og ítalskar
kvenpeysur.
EMFur
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Snorrabraut 38. *
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNTTTUR
BRAUÐTERTUR
*
Sími: 24631
Síaukin sala
sannargæðin.
B;R I D G E STO N E
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Jón Finnson
hæst aréttarlögm aður
Sölvbólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 23338 og 12343.
BlL A
LÖKK
Grunnur
FyUir
í ■ Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAtJMBOÐ
ASGEIR OLAFSSON heUdv.
Vonarstræti 12. Sími 11675.
KMMICV