Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 2
/ 2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. nóvemberU966. \ v- E. Edgar og var það 10.493 metrar. % • ★ Andras Balzo, 28 ára gam- all ungverskur íþróttamaður, hefur fyrir skömmu borið sig- ur úr býtum í kepþni um. heimsmeistaratitilinn í nútíma fimmtarþraut. ★ Næsta heimsmeistarakeppn- in í nútfma fimmtarþraut verður háð í Jönköping í Sví- þjóð á næsta ári. ★ 1 undankeppni Evrópubik- arkeppninnar í körfuknattleik (landslið) hafa þessi úrslit orð- ið: Antwerpen: Belgía- ísrael 73:70 (eftir framlengdan leik), Danmörk — Lúxemborg 63:53. Strassbourg: Frakkland B — Vestur-Þýzkaland 63:59, Pól- land — Ítalía 68:61, Monaco: Spánn — Monaco 75:55, Frakkland — Sviss 105:51. ★ Allir ellefu leikmenn enska liðsins, sem sigraði í Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu á liðnu sumri, hafa sameiginlega hlotið sæmdar- heitið „íþróttamaður ársins“ í Bretlandi. Það eru brezkir í- þróttamenn, sem ráða valinu. 1 öðru sæti var Evrópumeist- arinn í langstökki karla, Lynn Davies. Bezta íþróttakona árs- ins var kjörin sundkonan Linda Ludgrove. utan úr heimi Hann leikur gegn KR-ingum é Luugurdulshöllinni í kvöld ★ Nokkrir landsleikir í körfu- knattleik voru háðir fyrir skömrmi í borginni Stras- bourg. Þar sigruðu Pólverjar Vestur-Þjóðverja með 86 stig- um gegn 60, Italir sigruðu b- lið Frakka með 72 stigum gegn 57 og loks unnu Spán- verjar Svisslendinga með 88 stigum gegn 40. ★ Stanislaw Jozefczak, 'pólsk- ur svifflugmaður, setti nýlt heimsmet í hæðarflugi fyrir skömmu. 1 tveggja saeta flugu með farþega komst hann í 12.550 metra hæð yfir Tatra- fjöllum. Fyrra metið átti Bandaríkjamaðurinn Lawrence Þetta er einn af leikmönnum Simmenthal frá Italiu, hins fræga körfuknattleiksliðs, scm komið er til Iandsins og leikur sinn fyrri leik gegn KR í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í Laugar- dalshöllinni í kvöld, föstudag. Æfing ÍR og KR Munið sameiginlegu æfing- una hjá IR og KR í Laugar- dalshöllinni á laugardögum kl. 3.50—5.30 í þrjálsum íþróttum. Frjálsíþróttadeild ÍR og KR. Bezta tíma á G. Keflavíkur 4 55 1: meðaltfmi einstaklings 29,5 sek. Keppt er um bikar t. F. R. N. frá 1961, sem Gagn- fræðaskóli Hafnarfjarðar vann þá á tímanum 5 13 1, en G. Keflavíkur 1962 á 4.55,1 og 1963 á 5 03 0 og Gagnfræðaskóli Viðsjár á Morgunblaðinu Næsta einkénniiegt ánd- rúmsloft virðist ríkja á Morgunblaðinu um þessar mundir. Þegar Sara Lid- •man, einn kunnasti og virt- asti rithöfundur Svía, kom hingað til lands, var hún köll- uð „kvensnipt" og ,,frænka Göbbels“ í nafnlausri rit- stjórnargrein í Morgunblaðinu og gefið í skyn að hún hefði verið undir áhrifum eitjiriyfia í Víetnam. Eftirgrennslan leiddi í ljós að, höfundur rit- smíðar þessarar Var Magnús Þórðarson, en ritstjórar Morg- unblaðsins reyndu að firra sig allri ábyrgð á þessari kynlegu háttvísi. Komu þeir afsökun- aíbeiðni sinni á framfæri við hina sænsku skáldkonu og lögðu jafnframt fyrir Magnús Þórðarson að biðjast afsökun- ar opinberlega í blaði sínu. Hann þvemeitaði hinsvegar að falla frá fúkyrðum sínum, en ekki er kunnugt í einstökum atriðum hvemig þeirri orra- hrið slotaði. Hitt er vitað að Magnús er að hætta störfum á Morgunblaðinu og tekur í staðinn að sér forstöðu fyfir áróðursskrifstofu Atlanzhafs- bandalagsins á Islandi. Er það að sjálfsögðu kjörið verkefni fyrir hann; sú stofnun mun aldrei krefjast þess af starfs- mönnum sínum að þeir á- stundi mannasiði á almanna- færi. En þótt blaðamenn Morgun- blaðsins séu þannig tregir að biðjast afsökunar á prénti er-j þeir áhugamenn um annars- konar yfirlýsingar. Fyrir nokkru undirrituðu allmargir elztu starfsmenn blaðsins plagg þar sem þeir mótmæltu ritsmíðum Sigurðar A. Magn- ússonar í blaðinu og lögðu á- herzlu á að þau skrif væru /ortsets FYRIR AllAR OYR i NY|U ÍRÚÐINNI STÍLHREIN * FALLEG SKRA HAfNARSTRÆTI 23. ^ simi: 21599 Andras Balezo öðrum blaðamönnum óvið- komandi með öllu. Vildu þeir fá yfirlýsingu þessa birta í Morgunblaðinu, en nú brá svo við að ritstjóramir streittust á móti. Ekki fara heldur fregnir af því hvemig þeirri orrahríð slotaði, en hitt er vit- að að Sigurður A. Magnússon er að hætta^störfum á Morg- unbiaðinu. Hefur hann verið ráðinn til að annast listkynn- ingu i skólum á vegum menntamálaráðuneytisins, að því er virðist i embætti það sem Kristmann Guðmundsson sinnti um skeið á sinn sér- stæða hátt. Margir aðrir blaðamenn Morgunblaðsins munu vera að hætta störfum um þessar mundir, þótt ekki sé vitað hvort hugsjónaástæður valda eins og í þeim tveimur dæm- um sem hér hefur verið greint frá — Austri. Fyrra skólasundmótii ana 5. og 8. desemher n.k. Hinu fyrra sundmóti skólanna skóiaárið 1966—‘67 verður að tvískipta svo sem í fyrra vegna þcss hve þátttakendafjöldi er orðinn mikill (í fyrra 480, en Sundhöll Reykjavíkur tekur til fataskipta rúml. 100) og fer því fram í Sundhöll Reykjavík- ur mánudaginn 5. des. n.k. fyrir yngri flokka og fimmtudaginn 8. des. fyrir eldri flokka skól- anna í Rcykjavík og nágrenni Æfingartími Breiðabliks Æfingar á vegum knattspyrnu- deildar Breiðabliks, Kópavogi verða í vetur sem hér segir: Mfl. þriðjudaga kl. 9,15 — 10, fimmtudaga kl. 8,30 — 9,15. 2. fl. fimmtudaga kl. 7,45—8,3'). 5L,íJ. lgugardaga kl. 7,45—?,30, 4. fl. laugardagá kl. 7,00—7,45. 5. fl. laugardaga kl. 6,15—7,00. Æft verður í leikfimihúsinu við Digranesveg. — Stjómin. Frjálsíþrótta- deild ÍR Breytingar á æfingatímum hjá frjálsíþróttadeild ÍR. Fyr/r konur verður í iR-húsinu á miðvikudögum kl. 7—7.50 en ekki á föstudögum. Tímamir eru þá svona: iR-hus: Mánu- dagur. Kariar 8.40—10.20. Mið- vikudagur. Konur 7—7.50. Alltr karlafl. 7.50—9.30. Föstudagur. Karlar 7—8.40. Laugardalshöll laugardagur. Allir karlafl. og stúlkur kl. 3.50—5.30. og hefst báða dagana kl. 20.00 (kl. átta að kvöldi). Forstaða mótsins er í höndum Iþróttabandalags framhalds- skóla í Reykjavík og nágrenn- is (1. F. R. N.) og íþróttakenn- ara sama svæðis. Sundkennarar skólanna eru !.<$> F. R. N. til aðstoðar um undir- , búning og framkvæmd mótsins. Sundkennaramir ,munu koma sundhópum skólanna fyrir til æfinga sé haft samband við þá í tíma. Frá því 1958 hefur sá háttur verið hafður á þessu móti, að nemendur í unglingabekkjum (l. og 2. bekk unglinga-, mið- eða gagnfræðaskóla) kepptu sér í unglingaflokki og eldri nemend- \ ur, þ.e. þeir, sem lokið, háfa unglingaprófi eða tilsvarandj prófi, kepptu sér í eldra flokki. j Sami háttur verður hafður á, ■ þessu móti og tekið fram, að nemendum úr unglingabekkjur.i j verður ekki leyft að keppa i j eldra flokki, þótt skólinn sendi ! ekki unglingaflokk. — Er þetta gert til þess að forðast úrva! hinna stóru skóla og hvetja tii þess, að þátttaka verði meiri. Yngri flokkar mánudaginn 5. n.k. Eldri flokkar fimmtudaginn 8. des. n.k. Keppt verður í þessum boðsundum: I. Unglingaflökkur: — Yngri fi. mánudag 5. des. kl. 20.00 8 e.h.). A stúlkur: Bringusund 10x33Vá m. Austurbæjar 1964 a 4.55,7 og Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar — Flensborg — 1965 á 4.58.5. B. Piltar: Bringusund 20x3314 m. Keppt um bikar I. F. R. N., sem unninn var af Gagnfræða- skóla Hafnarfjarðar 1958 (tími 9.36,8), 1959 af Gagnfræðadeild Laugarnesskóla (tírni 9.28.5), 1960 af sama skóla (tími 9.28.5), 1961 af Gagnfræðaskóla Hafn- arfjarðar (tími 9.20.8) og 1962 af G. Hafnarfjarðar (tími 9.17.3) og 1963 af G. Laugamesskóla (tími 9.27.2) og 1964 af G. Aust- urbæjar (tími 9.37.6). 1965 vann sveit G. Austurbæjar. bikarinn i annað sinn í röð. Bezti með- altími hefur verið 27.9 sek. II. Eldri flokkur: — Fimmtu- daginn 8. des. kl.: 20.00 (8 e.h.) Framhald á 7. síðu. an TRYGGINGAFELAGIÐ HElAfllR" LINOARGATA ♦ KEVKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI t SURETY

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.