Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 9
r Föstudagnr 18. nóvember 1966 — 1>JÓÐVTLJTNN — SÍÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er föstudagur 18. nóvember. Hesychius. Árdeg- isháflæði kl. 9.15. Sólarupp- rás kl. 9.08 — sólarlag kl. 15.00. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur — Sfmi: 18888. ★ Kvöidvarzla i Reykjavík dagana 12.—19. nóvember er í Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki. ★ Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1. •k Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 19. nóv. annast Eiríkur Björns- son, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og heilgidaga- læknir f sama síma. ■k Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. A,grotai fór frá Hull 8. þ.m. til Rvíkur. Gunvör Strömer kom til Rvikur 5. þ.m. frá Kristiansand. Tantzen fór frá .N. Y. 11. þ.m. ti^ Rvíkur. Vega de Loyola fer frá Gautaborg á morgun til R- víkur. ★ Hafskip h.f. Langá _fór frá Gautaboig 15. til fslands. Laxá er í Rvík. Rangá er í Hull. Selá er í Antwerpen. Britt-Ann er f Lysekil. Lauta lestar á Norðfirði. flugið skipi n •k Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Belfast til Av- onmouth, London, Hull, Gdy- nia og Helsingfors. Jökulfell fór í gser frá London til Rotterdam og Haugesund. Dísarfell fór í gær frá Gufu- nesi til Husavíkur og Kópa- ' skers. Litlafell. losar á Eyja- fjarðarhöfnum. Helgafell lest- ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Gullfaxi fer til London kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvik- ur kl. 19.25 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 á morg- un. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 15.20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Þórs- hafnar, Sauðárkróks, ísa- fjarðar og Egilsstaða. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N.Y. kí. 9.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlégur til baka frá Luxemborg kl. 0.45. Heldur áfram til N. Y. kl. 1.45. happdrætti fjarðarhöfnum. Helgafell Dráttjir í pierkjasöluhapp- ar á Austfjörðum. Hamrafel^ Blindravínafélags lsÚ er væntanlegt til Rvikur i , „ kom nr. kvöld. Stapafell er væntan- legt til Rvíkur á morgun. Mælifell er væntanlegt til Gloucester á morgun. Peter Sif er væntanlegt til Þórláks- hafnar 20. þ.m. Linde fór 11. þ.m. frá Spáni til íslands. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land til Siglufjarðar. Öerjólf- ur er í Rvík. Blikur fer frá Gufunesi síðdegis í dag vest- ur um land til Þórshafnar. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. * Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Kristian- sand í gær til Þoríákshafnar og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur í gær frá N. Y. og fer frá Rvík kl. 5.30 í dag til Keflavíkur. Dettifoss fór frá Bíldudal í gær til Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Nórðurlandshafna. Fjallfoss fór frá Norfolk í gær til N. Y. Goðafoss kom til Rvíkur í gær frá Hamborg. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Kaupmannahafnar, Kristian- sand og Leith. Lagarfoss kom til Rvíkur 13. þ.m. frá Gdy- nia. Mánafoss fer frá London í dag til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Turku í dag til Leningrad og Kotka. Selfoss fer frá Philadelphia í dag til N. Y. Skógafoss fór frá Seyðisfirði 14. þ.m. til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 16. þ. m. frá Hull. Askja fer frá Rotterdam í dag til Hull og Reykjavíkur. Rannö kom til Rvíkur í gær frá Siglufirði. hefur farið.fram. Upp kom nr. 8329 — sjónvarpstæki með uppsetningu. Vinningsins má vitja í Ing. 16. — Blindravina- félag Islands. félagslíf ★ Munift bazar Sjálfsbjargar 4. desember- Vinsamlegast skilið munum á skrifstofuna Bræðraborgairstig 9 eða að Mávahlíð 5 ★ Kvenfélag Laugamessókn- ar heldur bazar í Laugar- nesskóla laugardaginn 19. nóv. klukkap 4. Gjörið svo vel að skila munum föstu- daginn 18- nóv. í kirkjukjadl- arann klykkan 2 til 7 Tekið á móti kökum á laugardaginn á sama stað klukkan 10—1- Bazarnefnd. ★ Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar 1. des. f Lang- boltsskóla. Treystum konurn i Ásþresbakalli til að vera baz- amefndinni hjálplegar við öfl- un muna. Gjöfum veitt mót- taka hjá Þórdísi Kristjáns- dóttur, Sporðagrunni 5, sími 34491, Margréti Ragnarsdóttur, Laugarásvegl 43, sími 33655, Guðrúnu Á. Sigurðsson, Dyngjuvegi 3, simi 35295, Sig- riði Pálmadóttur, Efstasundi 7, sími 33121 og Guðrúnu S. Jónsdóttur, Hjallavegi 35, sfmi 32195. — Stjórnin. söfnin ★ Bókasafn Sálarrahnsókna- félags íslands, Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. ÞJÓÐLEIKHÚSID UPPSTIGNING Sýning í kvöld kl. 2á. Fáar sýningar eftir. Ó þetta er indælt stríá Sýning laugardag kl. 20. KÆRI LYGARI Sýning sunnudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbée sunnudag kl. 20,30. — Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. 6ími 32075 —38150 Ævintýri í Róm Sérlega skemmtileg amerísk stórmynd tekin í litum á Ítalíu, með Troy Donahue Angie Dickinson Rosano Brassi og Susanne Plesshette. Endursýnd kl. 5 og 9. v- íslenzkur texti. — Miðasala frá kl. 4. B> 'V I1-4-75 Mannrán á Nóbels- hátíð fThe Prize) yíðfræg amerísk stórmynd í litum — með ÍSLENZRUM TEXTA Paul Newman Elke Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. :'Wními:f Simi 50-2-49 Leðurblakan Ný söngva- og gamanmynd í Iitum með Márika Rökk og Peter Alexander. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 22-1-40 The Carpetbaggers Hin heimsfræga ameríska stór- mynl tekin í Panavision og Technicolor. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók' Harold Robbins og fjallar um framkvæmdamanninn og fjár- málatröllið Jónas Cord. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Ladd Bob Cummings. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana en aðeins í örfá skipti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Sími 11-3-84 Upp með hendur eða niður með buxur Bráðskemmtileg og fræg, ný. frönsk gamanmynd með islenzkum tcxta. Aðalhlutverk leika 117 strákar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íkfélag: RTYKJAVÍKUR^ TVEGGJA ÞJÓNN Sýning í kvöld kl. 20,30. Örfáar sýningar eftir. Sýning laugardag kl. 20,30. Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 58-1-84 Dauðageislar Dr. Mabuse Sterkasta og nýjasta Mabuse- myndin. Sýnd kþ 7 og 9. SimJ 41-9-85 Lauslát æska (That kínd of Girl) Spennandi og opinská. ný. brezk mynd. Margaret-Rose Keil David Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnnm. ' tÓNA' Siml 31-1-82 — fslenzkur texti — Casanova ’70 Heimsfræg og bráðfyndin, ný, ítölska gamanmynd í litum. Marcello Mastroianni . Virna Lisi Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Síml 11-5-44 Lífvörðurinn (Yojimbo) Heimsfræg japönsk stórmynd og margverðlaunuð. Teshiro Mifume. — Danskir textar. — Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku i Sigtúni sunnudaginn 20. nóv. Húsið opnað kl. 20,00. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson segir framhaldssögu Surts- eyjargossins og sýnir lit- skuggamyndir af gosinu og útskýrir þær. 2. Myndagetraun. verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og tsafoldar. Verð kr. 60,00. Simi 18-9-36 • ■ Læknalíf (The New Interns) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd, um unga lækna, lif þeirra og bar- áttu í gleði og raunum. Sjáið villtasta partý ársins í mynd- inni. Michael Callan, Barhara Eden, Inger Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. - trulofunar HRINGIR/F A-MTMANN SSTIG 2 ífSj Halldór Kristinsson gullsmiður, Óðinsgötn 4 Sími 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. simi 13036, heima 17739. SkólavörSustíc} 36 Sími 23970. INNHKIMTA lÖGFRÆO/'STðaF SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega f veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. STEIMDIrsiuH/y'.iss. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGÚB * SÆNGURVER LÖK KODDAVER bliðÍH' Skólavörðustig 21. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐl 4 allar tegundir bila OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar fcr. 950.00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bflana ykkar* * sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Siml 40145. Kópavogi. Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233?o og 12343. KRYDDRASPH) SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) FÆST i NÆSTU BÚÐ 1« 1 kvöl Id s lí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.