Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 15, nóvember 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SXOA J Umsagnir um bækur Framhald af 5. síðu, Rínarhéruðum. Frá þessum dög- um segir Axel Thorsteinsscm í einni langri sögu og nokkrmp þáttum, og byggir að mestu leyti á persónulegum minning- um. Sögurnar hafa flestar birzt áður. Hér segir frá ömurlegum hversdagsleik hermannalífs, frá lús, kulda og hungri, angurvær- um minningum að heim^n og skyndiástum, kynnum af því fólki sem í gær taldist til óvina og reyndust sem betur fer á- nægjuleg, frá heimkomu her- manna sem varð oft dapurleg. Axel Thorsteinsson er ekki einn þeirra, sem þessi styrjöld gerði að lakari manni, síður en svo: harm snýr aftur með þá hugsun sterkasta að hermennska sé viðbjóður, að hatur sé alþýðu styrjaldarríkja „ekki rótgróin tilfinning", hann fagnar af ein- lægni hverju tilviki sem sýnír að alþýðusynir, færðir í ein- kennisbúning, eru famir að skilja að þeir ,,em allir bræð- ur“, eiga samstöðu. Og eðli- lega skýtur upp beiskju í huga höfundar þegar hann sér lof- sungnar hetjur gærdagsins standa í biðröð eftir atvinnu- léysissúpu skömmu eftir , að heim er komið — eftir ölmusu frá þeim sem grasddu fé á því að senda þá í sláturhúsið mikla. Þessi afstaða er ekki ný tíðindi, en jafn virðingarverð og hún er sjálfsögð. Góðvild og samúð setja mik- inn svip á þessar sögur — þar með er að sjálfsögðu ékki sagt að þær séu vel gerðar. Þær bera þess glögg merki að þær eru yfirleitt skrifaðar fyrir um það bil fjórum áratugum. HÖf- undur er mjög margorður, nú- tímalesari telur sig sakna sam- þjöppunar, einstök atvik þessara daga, sem vissulega er betra að segja frá en ekki, eru ekki Ját- in sjálf segja sögu, heildur er jafnan lagt út af þeirn mjög rækilega í kennimannlegum tón. Og þessar útleggingar verða til trafala ekki aðeins vegna þess, að þær em of langdregnar, of almenns eðlis og ofhlaðnar til- finningadýrð, heldur og vegna þess að þær eru endurteknar tilbrigðalítið: það er ekki nema gott að skrifa um bræðralag allra manna, en það er tilgangi höfimdar háskalegt að dreifa þeim boðskap í einhæfu hófr leysi um allstóra bók. Báðar þær bækur sem hér er sagt frá eiga margt sammerkt: höfundar fást við merkileg við- fangsefni, þeir ganga til starfa fullir með samúð og kristilegt hugarfar, sem freistar þeirra til mjög almennra hugíeiðinga, hversdagslegra útlegginga og boðskapar — dugar hinsvegar ekki til þess að sá veruleiki, sem glímt er við verði á-takan- legur, til að lesandinn finni sig nema nýjan landsskika, til að galdur hins óvænta heyrist kveðinn. A. B. % jr Islenzkt / dægurlaga- kvðld í Lídó í kvöld. Eingöngu ieikin ÍSLENZK DANSMÚSIK. ÚRVALS SKEMMTIATRIÐI: Leikhúskvartettinn með und- irleik Magnúsar Péturssonar. VALA BÁRA SYNGUR ÍSLENZK LÖG. Einleikur á harmóniku: Gunnar Guð- mundsson Sverrir Guðjónsson syngur á ný. DANSKI SJÓNHVERFINGAMAÐURINN VIGGO SPAAR SKEMMT- IR. Sextett Ólafs Gauks ásamt Svanhildi og Birni R. Eln- arssyni. KYNNIR JÓNAS JÓNASSON. Missið ekki af af- bragðs skemmtun. AÐEINS ÞETTA EINA KVÖLD. Matur framrfeiddur frá kl. 7. BORÐPANTANIR í SÍMA 35936. Félag íslenzkra dægurlagahöfnnda. Styrkveitingar Félagsmenn éða ekkjur þeirra, sem óska eftir styrk úr styrk,tarsjóði Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík, sendi skriflegar umsóknir til ’skrif- stofu félagsins, Skipholti 70, fýrir 10. des. n.k. f umsókn skai greina heimilisástæður. Stjórnin. Þökkum sýndan vinarhug við andlát og jarðarför HELGU MARÍU ÞORBERGSDÓTTUR. frá Krossi. Vandamenn. Lukkuriddarinn Framhald af 5. síðu. gestum í gott skap á þeim 60 árum, sem liðin eru síðan hann var fyrst sýndur í Dublin. Leik- urinn þótti mjög byltingar- kenndur og hneyksíanlegur, þegar hann var fyrst sýndur árið 1907, ,og það lá við að hann yrði bannaður, en silíkar hafa vinsældir leiksins verið að segja má að hann hafi verið sýndur einhverstaðar í heimin- um á hverju ári síðan, þótt ekki hafi hann komið fyrr á ís- lenzkt leiksvið- Leikstjóri er Kevin Palmer, og er þetta þriðji leikurinn sem hann stjórnar fyrir Þjóðleikhús- ið Una Collins gerir leikmynd- ir. Leikendur eru alls 14, og fara eftirtaldir leikarar með helztu hlutverkin: Bessi Bjama- son, Kristbjörg Kjeld, Helga Valtýsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Ævar Kvaran, Jón Sigur- bjömsson, en með minni hlut- verk fara: Þóra Friðriksdóttir, Klemenz Jónsson, Valdimar Lárusson, Margrét Guðmunds, Brynja Benediktsdóttir og Sig- ríður Þorvaldsdóttir og fl. íþróttir Framhald af 2. síðu. A. Stúlkur: Bringusund 10x33 jó m. Gagnfræðaskóli Hafnarfjarð- ar vann 1961 (5.12.9) Árið 1962 vann Kvennask. í Rlykjavfk (5.20.5). Árið 1963 vann G. Keflavíkur á tímanum 5.00.1. Árið 1964 vann G. Keflavíkur á 4.47.2. Síðastl. ár var keppt um útskorna styttu frá Kongó og vann G. Keflavíkur á 5.03.5 rm'n. Bezta tíma á þessu sundi á Gagnfræðaákóli Keflavíkur, 4.47.2 eða meðaltfma einstak- lings 28.8 sek. B. Piltar: Bringusund 20x33% m. Menntaskólinn í Reykjavík vann 1961 (tími 8.28.7 éða með- altími 25.4 sek). Árið 1962 vann Kennaraskóli íslands (8.03.5) en 1963 vann sveit Menntaskólans í Reykjavik á 8.39.5 og sami skóli vann 1964 á 8.25.8. Meðal- tími 25.2 sek. Síðastl. vetur var keppt um útskoma styttu frá Kongó og vann hana Mennta- skólinn i Reykjavík á 8.21.1 mín. Tilkyrmingar um þátttöku sendist sundkennurum skólanna í Sundhöll Reykjavíkur fyrir yngri flokka föstudaginn 2. des. fyrir kl. 16 og fyrir eldri flokka miðvikudaginn 7. des. fyrir kl. 16. Hið síðara sundmót skólanna 1966—‘67 fer að öllum líkindum fram í Sundhöll Reykjavíkur v fimmtudaginn 3. marz. n.k. Nefndin. vcitingaJiús i Ó Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Simi 20-4-90. B I L A LÖKK Grunnur Fyilir Sparsl Þynnir • Bón. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. ASKUR BÝÐUR YÐUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandsbraut lli- sími 38550 {gitlmeníal HjólbarBaviðgerBir OPIÐ ALIA DAGA (LfKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍmmWFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík k SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi310 55 Regnklæðin sem spurt er um, eru þau sem halda mýkt frá byrj- un til enda. Þau fást á hagstæðu verði hjá VOPNA I Aðalstræti 16. úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON skólavbrdustig 8 Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. ‘ Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Brötugötu 3 B. Sími 24-6-78. Vélrítun Símar: 20880 og 34757. ÞVOTTU R Tökum frágangsþvott og blautþvott. Fljót og góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum ínn. Þurrkaðar avikurpiötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. p; mm SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJOLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. KENNSLA OG TILSÖGN í latinu, þýzku, ensku, hollenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Sími 19925. Tilkynning um sölu á kolum Hafin verður sala á kolum til upphitunar þeirra íbúða í Reykjavík sem hafa kolakyndingu, svo og til þeirra fbúða á hitaveitusvæðinu, sem hafa kola- katla til vara og vilja notfæra sér þá. Vegna þess hve kolabirgðir eru nú takmarkaðar, verður einungis unnt að selja kol til upphitunar íbúða í Reykjavík og verða kolin fyrst um sihn skömmtuð, þannig að hver notandi (íbúð) getur að- eins fengið 2 poka af kolum í senn, á viku hverri. Kolin verða seld á kr. 125,00 pr. 50 kg. poka, og eihungis gegn staðgreiðslu. Afgréiðsla kolanna fer fram í afgreiðslu Malbikun- arstöðvar Reykjavíkurborgar við Elliðaár, sími 17848, þessa og næstu viku, daglega, fró kl. 1 til 5, nema laugardaga, en eftir það aðeins á miðviku- dögum frá kl. 1 til 5. Kaupendum ber að sýna afgréiðslumanni borgar- innar nafnskírteini og verða reikningar géfnir út á nöfn kaupenda. v Um heimsendingu á kolum verður ekki að ræða. Ekki verður unnt að selja kol til utanbæjarmanna eða til upphitunar á öðru húsnæði en íbúðum. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Forstöðukona óskast að leikskóla vió Háagerði. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fom- haga 8, fyrir 12. des. n.k. Stjórn Sumargjafar. ÚTB0F Tilboð óskast i sölu á 15.000 rúmmetrum af hrá- efni til framleiðslu á muldum ofaníburði. ' Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurhorgar. RHftS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.