Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 18. nóvember 1966. • Tímaritið Gangleri er fjöru- tíu ára á þessu ájl’i. og ej- . maelisins minnzt í nýútkomnu' hefti, 3. h. 1966. Flytur í tilefn- inu af afmælinu fjórar greinar eftir stofnanda og fyrsta rit- stjóra þess, séra Jakob Krist- i nsson fyrrv. fræðslumála- stjóra- Þrjár þessara greina hafa aldrei birzt áður á prenti. Efni ritsins er þetta m- a-: ,,Guðað á glugga“. eftir séra Jakob Kristinsson og er þetta fyrsta greinin í fyrsta heftinu sem út kom fyrir 40 árum; Samferðamenn, Fullveldi og Guðsríki er hið innra í yður, allar eftir sama höfund og er hin síðasta predikun flutt fyrir um 50 árum í Kanada. Eftir Grétar Fells eru greinarnar: — Úr heimi listarinnar, Hin mikla blekking Dg Mundi hún liðna jarðvist? Þá eru greinar um leyndardóma heilastarf- seminnar, grísku goðsögnina um þrautir Heraklesar, dauðai- stundina eftir P. og L. J. Bendit- — Nokkur orð um eðli hugans, heitir grein eftir brezkan aðmíról, E- H. Shatt- ock, og eftir ameriskan höfund að nafni Rittenhouse er grein er nefnist: Hafa stjörnurnar á- hrif á líf mannanna? Enn fremur er forustugreinin A1 sjónarhóli og þættirnir Hug- rækt og Við arininn. Fjórða og síðasta hefti ár- gangsins kemur fyrir jólin. tunðiGcús stencmattrasðdii Fást í Bókabúð Máls og menningai \/t\AAAAAAAAAAAA\AAAAAAA\AAAAVlAAAAAA/\AAAA\AAAAA^AA\AAAAA\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VVVAAAA\AAAAAAAAAAAAAAAA\AA^\AAA\\\AAAAAAAAAAAAA^VVVAAA\AA/VV\\VVVA^VVVVVA/VVVVVVVV\ VVVV\VVV\/VVVV\A/VVV\/VVVVV\M/VVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVA'VVVAAA>VVVV\AAA*AAAAAJ HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 1966 i. 3. Happdrætti Þjóðviljans 1966 hefur C verið hleypt af stokkunum. Velunnarar blaðsins fá nú um þess- 4 ‘ ar mundir senda happdrættismiða svo sem undanfarin ár. Tilvera Þjóðviljans er háð þeim 7 framlögum. er stuðningsmenn blaðsins inna af hendi í formi kaupa á happdrættismiðum. í happdrættinu eru tveir aðalvinn- ingar, Moskwitsch bifreiðir — ár- gerð 1967. Dregið verður 23. desember næst- komandi. Tekið er við skilum á Skólavörðu- stíg 19 á afgreiðslu Þjóðviljans. — Sími 17-500. Það eru vinsamleg tilmæli okkar, að allir þeir, sem möguleika hafa geri skil nú þegar. TRYGGJUM ÚTKOMU ÞJÖÐVIUANS Kuldajakkar og úlpur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). • Hefur sýnt Koss í kaupbæti sjö sjnnum FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. GÆRUÚLPUR Kr. 1.298.- Listamannaskálanum — Miklatorgi Akureyri. EIGENDUR Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. Leikfélag Akureyrar frumsýndi gamanleikinn Koss í kaupbæti eftir Hugh H. Herbert sl. fimmtn- dagskvöld við góðar undirtektir leikhúsgesta. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir. Leikurinn hefur nú verið sýndur 7 sinnum og verða næstu sýningar á fostudags- og laugardagskvöld. Á mynd- inni sjást eftirtaldir leikarar í hlutverkum sínum. Taiið frá vinstri: Sæmnndur Guðvinsson, 36- hann Ögmundsson, Þórhalla Þorsteinsdóttir, Marta Jóhannsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Saga Jóns- dóttir og Jón Ingimarsson. löngu baráttu vísindamanna að kljúfa atómkjarnann. 21.15 Japanski orgelleikarinn Josifumi Kirino leikur létt lög- 21.20 Furðuveröld fuglaogdýra. Lýsing á lifnaðarháttum ýmissa villtra dýra og fugla hinum megin á hnettinum. 21.40 Dýrlingurinn. Þátturinn nefnist „Göfuglynda greifynj- an“- Aðalhlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore- Islenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22-30 Dagskrárlok- ' Þulur er Ása Finnsdóttir. • Háskóla- fyrirlestur • Professor Rolf Waaler, fyrrv. rcktor Verzlunarhásk. Noregs, sem hér er staddur vegna ráð- stefnu fjármálaráðuneytisins um umbætur í opinberum rekstri, mun halda fyrirlestur í Háskóla Islands á morgun, laugardaginn 19. nóv. kl. 17.15 í I. kennslustofu Háskólans- Efni fyrirlestursins er: Aktiv- isering og motivering: Bruk av ökonomiske og atidre insiter- ende midler. Fyrirlesturinn á erindi til þeirra, sem fást við stjórnun. og er öllum heimill aðgangur. • Afmæli • Sextugur er í dag Jóhann Bergmann, Suðurg. 10 Kefla- vík. Jóhann er fæddur í Kefla- vík og hefur startað þar alla ævi við sjómennsku, bifreiða- stjóm óg bifvélavirkjun. Jó- hann er kvæntur Halldóru Ámadóttur og eiga þau hjón fjóra syni. • Tímaritið Gangleri 40 ára 13-15 Við vinnuna. 14.40 Hildur Kalman les sög- una Upp við fossa. 15.00 Miðdegisútvarp. F. Nelson og hljómsveit hans, Steve Lawrence. hljómsveitin Sounds Orchestral, kór og hljómsveit MUllers syngja og leika- 1600 Síðdegisútvarp. Guð- mundur Jónsson syngur- See- fried, Kostia. Kmentt og Waechter syngja Ástarljóð eftir Brahms og Segovia leikur æfingar 'fyrir gítar- 16.40 Útvarpssaga bamanna: Ingi og Edda leysa vand- ann. 1930 Kvöldvaka. a) Lesfcur fornrita: Völsunga saga. Andrés Bjömsson les (4). b) Þjóðhættir og þjóðsögur. Ámi Bjömsson cand- mag. talar um merkisdaga um ársins hring. c) Jón Ásgeirs- son kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Fríhöndlunin. Sigfús H- Andrésson flytur II. erindi. 21.30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Egill Jónssön og Guð- mundur Jónsson leika sónötu fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. 22.00 Kvöldsagan: Við hin gullnu þil. 22.20 Sinfónía nr. 5 eftir Beet- hbven. Fílharmoníuhljóm- sveitin f Vín leikur; Furt- wangler stjómar- 23.25 DaeskrárioU- sjónvarpið 20.00 í brennidepli. Umsjónar- maður Haraldur J. Hamar, blaðamaður. 1 þættinum verður fjallað um innlend málefni, sem ofarlega eru á baugi um þessar mundir. Stjórnandi er Markús örh Antonsson- 20.30 Skemmtiþáttur Ducy Ball- Þessi þáttur nefnist ..Lucy hefur fataskipti“. Að- alhlutverkið leikur Lucilla Ball. Islenzkan texta gerði Öskar Ingimarsson. 20.55 Úr heimi vísindanna. — Myndin skýrir undirstöðu- atriði atómvísindanna á al- þýðlegan hátt með teikning- um- Einnig er lýst hinni útvarpið Við lækkum vörurnur um: frá brunautsöluverði á brunaútsölunni í dag. Ath: Brunaútsölunni lýkur á laugardag. Kjörgarður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.