Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1966, Blaðsíða 8
3 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — FíxstwSaöar M> aámstcSxK JBSGt LEONARD GRIBBLE ar læknirinn tók tösku sína og sagði: Jaeja, þá er ég farinn, Slade. Þér skuluð fá skýrsluna strax og hún er tilbúin- ' — Þökk fyrir, laeknir- Dymar lokuðust á eftir hon- um. Glinton rétti úr sér. — Og nú stöndum við uppi með knatt- spymumorð- Það verður þokka- legt! Ótafl. leikmenn sem þarf að yfirheyra og enginn þeirra man nckkum skapaðan hlut! Hann gerði enga tilraun til að leyna vanþóknun sinni. Slade leit upp og brosti við. Hann og Cllnton höfðu unnið saman í mörg ár. Báðir rríátu hvor ann- an mikils. Þegar þeir unnu saman að einhverju máli, þá hvatti Slade ævinlega aðstoðar- mann sinn til að sleppa forms- atriðunum- — Hvað er það sem þér fellur ^vona illa, Clinton? Lögregluþjónninn breiddi tepp- if> yfir fætur hins látna- — Ég hef hugboð um að sökudólgurinn 1iafi skipulagt þetta svo vand- Iega, að það sé alveg pottþétt. Það er þá líka tíminn til að myrða mann — í miðri fótbolta- keppni! i — Sýnir ekki mikinn íþrótta- ar.da, sggði Slade- — Iþróttaanda! urraði Clinton- — Ég þori að veðja að þessi ná- ungi hefur ekki haft minnstu hugmynd um hvað fyrir hann kom, þótt hann virðist reyndar Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMl 24-6716 P E R M A Hárgreíðslu- og snyrtistofa Ggrðsenda 21 StMl 33-968 D ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNAKSTOFAN rjamargötu 10 Vonarstrætta- megin - Simi 14-6-62. ekki hafa látið sér allt fyrir brjósti brenna. Dökkhærður, dá- lítið kvenlegur en sterklega byggður. Varimar eru fullþunn- a1 og augun of náin. — Líttu á, Clinton! Yfirmaður lögregluþjónsins truflaði vangaveltur hans. Hann gekk upp að hliðinni á Slade- Fulltrúinn hélt um vinstri hönd hins látna og rýndi í þumalfing- urinn neðanverðan- Hann benti á örlitla blóðstorku sem við fyrstu sýn minnti á leirmola- — Hvað segirðu um þetta? Ciinton laut yfir fingurinn- — Þetta getur reyndar verið þetta gat á hörundinu, sem Meadows læknir talaði um, sagði hann. — En hvemig í skollanum .........? Hann leit spyrjandi á Slade. — Það var þessi pakki sem kom rétt fyrir leikhlé, sagði Slade. — Ég held við getum beint allri athygli okkar að hon- um. Hér er umbúðapappírinn. Whittaker eða einhver a<nnar virðist hafa haft vit á að koma með hann hingað um leið og fötin- Hann tók brúnan maskínu- pappír upp af ððnu borði. Á hann var skrifað nafn Doyce og heimilisfang Arsenal knatt- spymufélagsins með upphafsstöf- um- Hjá bréfinu lá lítill pappa- kassi og lítið umslag. I einu hominu á umslaginu var lítið gat eins og einhver oddur hefði stungizt gegnum það. Engin merki voru sýnileg á kasssnum. . — Þetta er at'nyglisvert. Slade benti á litla gatið á umslaginu- — Hvað færðu útúr þessu, Clint- on? Lögregluþjónninn kinkaði-kolli. — Þetta virtist stangast á við stunguna á þumalfingrinum. — Rétt er það. Clinton, og meira til. Vinstri hönd er sú hönd sem flestir myndu nota til að táka um umslagið meðan það er rifið upp með þeirri hægri- — Stendur heima, samsinnti Clinton- — Þetta virðist þá hafa verið einhver. flatur hlutur ,með hvössum oddi á eins og — — ....... teiknibóla? — Já, til dæmis. Hapn heldur um umslagið með vinstri hendi og teiknibólan stingst inn í þum- alfingurinn- Oddurinn er smurð- ur eitri og búið er að fram- kvæma morðið. Svona einfalt er það- — Tja — ég er^nú hræddur um, að rétta svarið sé ékki al- veg svona einfalt, 'Clinton. Við ékulum atheuga föifei áður en við hefjumst handa- Þeir fundu bið vanalega — knflupenna, peningaveski og tafls- vert af smámynt, lyklakippu, vasaklút, nokkra samanvöðlaða strætisvagnæniða og blaðaúr- Idippu: „Verkamaður sá Ijóst, liðað hárið fljóta á vatninu. Líkið var dregið á land við East Gate Fosse. Hún hafði ver- ið dáin í nokkrar klukkustundir. Kviðdómur úrskurðaði að hún hefði látizt af slysi“ ,,Blaðaúrklippan“ var . ein- kennileg að því leyti að hún var gerð úr setningum, sem klipptar voru úr samhengi og límdar saman. Þetta getur haft einhverja þýðingu eða enga, sagði Slade og stakk úrklippunni í vasann- — Og þú getur byrjað á því að safna saman öllum þeim nál- um sem þú getur fundið, Clint- on. — Nálum? — Slifsisnælum .... Ég tók eftir því að Kindilett var með óvenjulega nælu í hálsbindi 6Ínu- Og hér fyrir utan er stór tafla- Hún er full af teikniból- um. Taktu þær allar — en gættu þess að stinga þig ekki á rjeinni þeirra! Slade dró tepp- ið yfir andlit hins látna. — Sendu Irvin inn*og láttu hann snúa sér að fingraförumum héma inni. Ég ætfla að spjalfla við knattspymumemjina. Það er ekki hægt að láta þá bíða leng- ur. I gamginum fyrir utan lækn- ingastofuna rakst Slade á Whitt- aker og Kindilett sem stóðu þar bg reyktu- Báðir litu spyrjandi á hann þegar hann korh út. — Já, ég er hræddur um að læknirinn líti ekki á þetta sem neitt slys, sagði lögreglufulltrú- inn- Wittaker leit alvarflegur á hann- Kindilett kipraði varimar. — Það er eitt sem rétt er að segja yður, fulltrúi, sagði Whitt- aker. — Þegar þessi keppni var ákveðin, urðum við sammála um að Trjóuliðið yrði um tnna hér í London sem gestir Arsenals, svo að liðin gætu æft dálítið saman hér á leikvanginum. Á ; morgun hefur verið ákveðið að ; leika saman golf á Dykevellin- um í ■ nánd við Brighton, þar , ficm Arsenal er oft .við æfingar- ' Mér fannst rétt að segja yður i af þessu áður en þér talið við leikmennina — ef ske kynni að bér vilduð heldur tala við ein- hverja af þeim seinna, þegar þér vitið að þeir eru hér á næstu grösum. — Þakka yður fyrir, herra Whittaker, sagði leynilögreglu- þjónninn- — Þetta gerir málið dálítið einfafldara. Hann sneri 6ér að Kindilett- — Mér skilst að leikmenn yðar séu úr ýmsum stéttum? — Já, satt er það, sagði fram- kvæmdastjórinn og kinkaði kolli. — Markmaðurinn okkar, Tornbum, er trésmiður. Hann á heima í St. Albans. Ég er víst þegair búinn að minnast á Mom- bw — hann er tryggingaumboðs- maður. Liðið á eitt sameigin’egt — löngunina til að leika góða knattspymu. Það hefur tekið mig fjögur ár eð byggja Trjóu upp. En — það vottaði fyrir hreykni í lágri rödd hans — það hefur • verið ómaksins vert! — Ég efast um, greip Whitt- aker fram í, — að nokkur ann- ar f öllti Englandi hefði leikið bet.ta \eftir. Frank' Slade skildi að honum var full alvara. Þetta var hreipskilnisleg viðurkenning fil mannsjns sem átti fyrst og fremst heiðurinn af velgengni liðsins- Hann steig til l>aka og Whitt- aker bpnaði dymar að bunings- herbergi Arsenals- Það Var bú- ið að taka til á gólfinu. Treyjur, spelkur, isokkair og stígvél hafði Bert Owen fjarlægt. Búið var að senda stóm hvítu handklæðin með rauða Arsenaflmerkinu í hominu í þvottahús. Leikmenn- irnir frá Arsenal og Trjóu vora að ræðast við. Loftið hafði verið hreinsað eftir baðið, en loftið va<r blátt af sígarettureyk- — Slade lögreglufulltrúi þarf sð leggja fyrir ykkur fáeinar spumingar, sagði Whittaker. Hann steig til hfliðar og leyni- lögreglumaðurinn gekk nær. — Herra Kindilett sagði mér hvað gerðist úti á velflinum, sagði Slade- — Mér skilst að Doyce hafði tekið vitaspymu. Spyrnti Goring þá ekki upp aft- ur fyrir Arsenal? Hann sneri sér að ljóshærða miðframherjan- um. Harry Peter Goring krosslagði handleggina og leit undrandi á ha<nn. — Jú, það er satt, sagði hann. — Ég gaf boltann yfir tifl Regs. — Og ég sendi hann áfram til Jimmys, sagði Lewis. Jimmy Logie kinkaði kolli. — Ég man, sagði Milne. — að leikurinn færðist yfir á kantinn. Knötturinn fór frá Cox til Lew- is, og Doyce kom í áttina tifl Regs- Hann gætti hans vel- Slade sneri sér að Lew- is — Munið þér hvað gerðist svo? Lewis hrukkaði ennið íhug- andi- — Já. þetta er rétt hjá Bill. Nú man ég þetta. Doyce kom þjótandi. — Lituð þér á hann? Lewis leit undrandi á fulfltrú- ann. — Nei — eiginlega gerði ég það ekki — ég á við, ég horfði svo sem ekki beinlínis á hann- Slade kinkaði kolli. — Þér haf- ið þá ekki tekið eftir því, hvort hann leit út fyrir að vera veik- ur, til dæmis? — Nei. — En þér hefðuð þó tekið eft- ir því, ef hann hefði verið eitt- hvað óvenjulegur í fasi, er það ekki? Ef hann hefði másað ó- venju mikið eða svitnað — eitt- hvað í þá átt? — Ég gæti kamnski sagt eitt- hvað um það, greip Denis Compton fram í- Slade leit yfir til hans. — Tókuð þér éftir einhverju? — Já, sagði útherjinn- — Reg sendi yfir til mín, þegar Dbyce kom þjótandi út að línu.' Hann reyndi að ná boltanum af þér, Denis, var það ekki? I Denis Compton fitlaði ögn veð slifsið sitt og hnykkti öxlinni tifl. — Jú, það var mikill hraði á Doyce, en mér tðkst þó að koma boltamum frá mér. — Já, ekki laust við það! greip Joe Mercer fram í glettn- islegur á svip. — Boltinn var næstum kominn út fyrir enda- mörk! — En hverju tókuð þér eftir hjá Doyce? spurði Slade Denis Compton- — Hann andaði ótt og títt, en það var ef til vill ekkert óeðli- legt. En ég sá greinilega að hann svitnaði ofsaflega. Hárið á honum var rennvott og saman- klístrað. Ég fór einmitt að velta fyrir ihér, hvort hann væri í góðri þjálfun- — Hann var hraustur eins og hestur, þegar við rannsökuðum hann, sa>gði Raille. En, Compton, var það ekki einmitt um þetta leyti sem Doyce valt útaf? Ég sá Lewis koma þjótandi bg varna því að knötturinn færi út af og spyma honum til eins af fnamherjunum. Það var víst Goring. En að minnsta kosti fékk Crieff boltann og þá ráku allir upp öskur. Það varð þögn meðan leik- mennirnir rifjuðu Joetta upp í huganum. En orð Railles lýstu áreiðanlega síðasta hfluta leiks- ins, áður en Doyce missti með- vitund. Slade kirtkaði kolli til Denis Comptons. — Þér voruð sem sé sá síðasti sem átti í liöggi við Doyce? — Já, ég býst við því, svar- aði Compton'- Fulltrúinn bar fram nokkrar spurningar i viðt>ót og allir gerðu sitt bezta til að leysai úr þeim. En Slade varð ekkert á- ■gengt, vegna þess að þeir vissu ekki meina ....... Óvit Doyces hafði verið jafn- dularfulflt 'sem það var óvænt. Ekki einn einasti leikmannanna gat komið með upplýsingar sem skýrðu það á neinn hátt. Slade sneri sér loks að Whitt- aker. — Ég held ég komist ekki lengra að sinni- Þó er eitt sem mig langar til að þér útskýrið fyrir leikmönntmum. — Ég skal gera allt sem mér er unnt, herra Slade- — Clinton ' yfirlögreglufl«ónn SKOTTA Ég má ekki vera að því að hjálpa þér mamma. Þarf að vera tilbúin að svara ef sírninn hringir! Loðfóðraðir leður- og rúskinnsjakkar fyrir dömur og herra Verð frá kr. 4.450,00. Leðurverkstœðíð Bröttugötu 3 B. — Sími 24-6-78. <§ntinental Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.