Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 1
Ökuníðingur olfí s/ysi í fyrrakvöld var ekid a stúlku, sem var á leid yfir götu á zebrabraut. Höfðu tveir bílar stanzað við brautina tit að hleypa stúlkunni yfir, en þriðja bílinn bar að og ók hann viðstöðulaust framhjá og á stúlkuna, sém kastaðist í götuna. Hún var flutt á slysavarðstofuna og mun furðu- lega lítið meidd. ökufantar. eins og sá sem hér var að verki, eru því miður á hverju strái. Fjöldi bílstjóra, sem jafnan gæta fyllstu varúðar og kurteisi ) umferðinni,' eru hættir að stanza við gangbrautir vegna hættunnar frá þessum vitfirr- ingum. Menn ættu að hafa . það fyrir reglu að skrá númer slíkra bíla og kæra þá til iögreglunnar, svo að hægt sé að láta þá svara til saka. Fjárhagsáœtlun Reykjavlkurborgar 1967 lögS tram / gœr Heildarútgjöld borgarsjóðsins eru áætluð 1006 miljónir kr. Hœkkun frá tyrra árl 142A milj. króna -Útswrin hœkka um 95,8 milj. eÖa 77,7% ■ Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1967 var lögð fram í gær og kom til fyrri umræðu á fundi borgarstjómarinnar síðdegis. ■ Áætlunin ber allt svipmót verðbólgunnár, verð- hækkana og viðreísnar: Eyðsla og útgjöld borgar- sjóðs fara vaxandi og gleypa meginhluta tekju- aukningarinnar, en hlutfallsleg lækkun verður jafnframt á þeim framlögum sem ætluð eru til verklegra framkvæmda og þó sér í lagi bygginga- framkvæmda. sem hér segir. Stjórn borgarinnar úr . 35,9 milj. kr. í 42,1 miij. eða 17,5%. Löggæzla úr 26,7 miljónumki í 29,2 milj. kr. eða 9,5%. Brunamál úr 10,6 milj. kr. i 11.8 milj. eða 12%. Fræðslumál úr 82,4 milj. kr. í 99,9 milj. eða 21,3%. Listir, íþróttir og útivera úr 32.8 milj. í 38,7 milj. eða 18,4%. Hreinlætismál og heilbrigðis- mál úr 80,6 milj. í 104,6 mili. eða 29,8%. Félagsmál úr 210,2 milj. kr. í 244 milj. kr. eða 16,1%. Gatna- og holræsagerð úr 160,7 milj. kr. í 190,9 milj. eða 18,8%. Fasteignir úr 10,7 milj. kr. í 12,8 milj. eða 19,2%. Framhald á 7. síðu. ^■■■■■■■■■B■■■■■■■■ AAargfaldur arður j stærstu bátanna I setmugarræðu smni a aðalfundi LÍÚ á miðviku- dag sagði Sverrir Júlíusson formaður samtakanna m.a. frá því að heildarverðmæti, síldaraflans væri orðið 1 miljarður og 58 miljónir króna upp úr sjó. Meðal- verðmæti til bátanna er kr. 1,65 hvert kg. Alls hafa 188 bátar tekið þátt í veið- unum og af þeim hafa 37 aflað innan við 1000 tonn, 75 1000 til 4000 tonn, 64 4000 til 7000 tonn og 8 yf- ir 7000 tonn Sé reiknað út frá þessu og gert ráð fyrir að 12 menh séu á hverjum bát til jafnaðar ætti þver síid- veiðisjómaður að hafa skil- að um hálfri miljón króna úr sjó bað sem af er sílH- arvertíðinni Þá upplýsti Sverrir i ræðu sinni. að gerð hefði verið athugun, miðáð við 19. nóv. sl., á hfla báta að 120 rúmlestum. báta 120 til 200 rúml Qg báta 200 rúml og þar yfir. Yfirlitið sýnir eftirfarandi: Bátar að 120 tonnum eru 56 að tölu meðalafli þeirra er 1022 tonn • meðalaflaverð 1.686.300 kr og meðalhá- sétahlutur 61.500 kr. Bát.- ar 120 til 200 tonn að stærð eru 49 meðalafli 3389 tonn. meðalaflaverð 5.591.850 kr og meðalbásétahl. 182.nf)0 kr. Bátar vfir 200 tonn eru 78. meðalafli , 5076 tonn. meðalaflaverð 8.375.400 kr. og 9^1 700 krónur Varðandi þetta jdirlit ei þess að geta að ekki . er reiknað með þeim síldar- afla sem feneízt hefur við Suður- oe Suðvesturland" Þessveena eefur það ekki allskostar rétta mynd, eink- um að bví er 'varðar báta undir 120 tonnum. Á borgarstjómarfundinum i gær fylgdi Geir Hallgrímsson borgarstjóri, frumvarpinu að fjárhagsáætluninni úr hlaði í alllangri ræðu, en síðan tók Guðmundur Vigfússon, borgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, +il máls. Gagnrýndi hann harðlega þá meginstefnu sem mörkuð væri í áætlunarfrumvarpinu og drepið var á hér í inngangi. Verður ræða Guðmundar birt f Þjóðvilianum - einhvern næstu daga Rekstursgjöld hækka hlut- fallslega mest. Samkvæmt fjárhagsáætlunar- frumvarpinu eru heildartekjur og gjöld borgarsjóðs á rekst.i- aryfirliti áætluð 984.139.000 kr.. en voru á yfirstandandi ári 842 miljónir. Hækkunin» er 142.133,000 kr. eða 16,9%. Rekstrargjðld borgarsjóðs eru áætluð 787.189.000 kr., en voru í ár 663.756.000 kr. Hækkunin: 123.433,00 kr. eða 18,6*^. Yfirfærðar af rekstrarreikn- ihgi til eignabreytinga eru 196.950.000 kr. en vcru í ár 178.250.000. Hækkun 18.7 mr'i. kr. eða 10,5%. Tekjur og gjöld á eignábrey- ingayfirliti. þ.<e. allt sem fer 'r.l framkvæmda, eru 218.950.000 kr. og*er mismunurinn jafnaður á sama hátt og í ár með 22 ipili. kr. lántöku til framkvæmda við borsarsjúkrahúsið. Tekjur og gjöld á eignabreyt- ingalið síðustu fjárhagsáætlunar voru 200.250.000 kr. Hækkunin er bví 18.7 milj. kr. eða 9,5%. Útsvör áætluð 637 miljónir. Heildarútgjöld borgarsjóðs á rekstrarreikningi og eignabreyt- ingareikningi eru nú áætluð 1006 mil.i. 139 þús. kr- en voru í ár 864 milj. og nemur þvf heildar- útgialdahækkunin 142.133.000 K.r. Að venju eru útsvörin stærsti tekjustofn borgar- sióðs. Þau eru nú áætlnð 636.900.000 kr., en á yfir- standandi ári voru útsvörin á- ætluð 541.061.000 kr. og nem- ur hækkun útsvaranna því 95 miljónum 839 þús. kr. eða 17,7%. I AHt að 43,8% hækkun. rekstrarliða. Einstakir aðalliðir á rekstr- arreikningi borgarsjóðs hækka Úr hátíðasal Háskólans í gær — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Wilson og Smith á leynifundi Wilson forsætisráðherra Breta og Smith, forsætisráðherra Aninni- hlutastjórnarinnar i Ródesíu, flugu í gær á óvæntan leynifund sem á að verða úrslitatilraun til að leysa deilur þesara aðila — Sjá 3. síðu. Afgreiðslutími Stjórn Kaupmannasamtaka Is- lands hefur ákveðið í samráði við hin einstöku aðildarfélög og aðra aðila, að ‘verzlanir skuli vera opnar í desembermánuði eins og verið hefur þ.e. laugar- daginn 3. des. 'til kl. 16,00, laug- ardaginn 10. des. til kl. 19,00, laugardaginn 17. des. til ld. 22,00 og Þorláksmessu föstudaginn 23. des. til kl. 24,00. Undanþegnar þessari ákvörðun eru þó matvöru- og kjötverzl- anir I Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Suðumesjum ag Akranesi, en þær loka kl. 12,00 á hádegi alla fyrrtalda laugar- daga, en hafa opið á Þorláks- messu föstudaginn 23. des. til kl. 21,00. Séra Þorgrímur á Staðastað á fullveldishátíðinni: ' ' r . . ' Sé þjóðin andlega sjálfstæð á hún að neita jafnt hernaði sem hervernd Ræða séra Þorgríms Sigurðssonar prófasts á Staðastað á'fullveldishátíð háskólastúdenta í gær vakti mikla athygli, enda var hann berorður um margt er aflaga fer með þjóð- inni í því tilliti er snertir andlegt sjálfstæði hennar, en hátíðahöldin 1. des, helguðu stúdentar að þessu sinni „Andlegu sjálfstæði" Fullvcldissamkoman hófst kl. 2 í hátíðasal Háskóla fslands með setningarræðu Sigurðar Björnssonar, Anna Áslaug Ragn- arsdóttir stud. philol. lck á pí- anó, Böðvar Guðmundsson stud. mag. flutti frumort Ijóð og Stúd- cntakórinn söng undir stjórn Jóns Þórarinssonar. Ilátíðahöld- unum var útvarpaö. í ræðu sinni talaði séra Þor- grímur m.a. um smán hersetunn- ar hér á landi, blekkingarnar í sambandi við sjónvarpsmálið og þá óhæfu að íslendingar skyldu greiða atkvæði gegn aðild Kína að S.Þ. og er ræða hans rakin hér á eftir. Séra Þorgrímur minntist’’ í upphafi í’æðu sinnar á félag er stofnað var á hans skólaárum fyrÍT trm 40 árum, af stúdentum, menntaskólapiltum og fleiri ung- um, efnilegum mönnum til að bera saman bækur, skapa sér skoðanir og öðlast það er þeir töldu andlegt sjálfstæði. Nefndu þeir félag sitt Þj óðreisn og og fyrir þeim vakti eitthvað svipað og Baldvin Einarsson orðaði ;i þá leið að stjórnarfar landsi'is ætti að þroskast eftir eigin vaxl- arlaii, en ekki annarra landa, annars fengi-það æxli og annan vanskapnað er linaði heilsu þess og krafta. Taidi Þorgrímur ung- um stúdentum nú, sem væntan- lega ættu eftir að móta þjóðlif vort og marka spor í söguþjóð- arinnar vera líkt innanbrjósts og því hafa valið þessum fagn- aðardegi í minningu fullveldis yfirskriftina Andlegt sjálfstæði, en í því fælist viss uppreisn- arandi gegn hefðbundinni h”"- un, skoðunum og skiptingu þjóð- arinnar í andstöðuflokka. Að formi til, sagði séra Þor- grímur, er andlegt sjálfstæði þri- þætt, einstaklingsbundið, félags- legs eðlis og þjódmetnaðarmál, en að inntaki mætti greina hugtakið í efnahagslegt, stjómarfarslegt og andlegt sjálfstæði. Af þessu Framhald á 7. siðu. Séra Þorsri'ímur Si"i>rð«co-, fi. *>•„ rp»ðii sina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.