Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
RæBa séra Þorgríms SsgarBssonar
Framhald. af 1. síðu.
þrennu væri aðeins hið síðasta
til umræðu en þó yrði ekki
hjá því komizt að drepa á þá
tvo þætti þessa máls sem segja
mætti að væru forsenda óskoraðs
fullveldis og andlegs sjálfstæðis.
Afstaða Islendinga fyrr á öld-
um beindist fyrst og fremst að
stjómarfarslegu sjálfstæði þvi að
þjóð sem er annarri þjóð háð
getur hvorki komizt til efna-
hagslegs né andlegs sjálfstæðis
þótt íslenzka þjóðin hafi furðu-
vel varðveitt hvorttveygja með-
an hún mátti, sagði ræðumaður,
enda var íslenzka þjóðin aldrei
svo aum að hún ætti ekki ein-
hverja þá menn, sem lutu að
vísu valdi, en stóðu á rétti og
brugðust ekki skyldu sinni við
föðurlandið og frelsisþrá ein-
staklinga og almennings. I þeirri
trú var þraukað í þrengingum
að réttlæti væri þó til og sigur
þess ótvíræður að lokum og liðu
svo ár og aldir unz bjarma tók
af degi með Baldvini Einarssyni,
árgala fslenzkrar endurreisnar,
Fjölnismönnum og fegrun 's-
lenzkrar tungu og loks Jóni Sig-
tirðssyni, foringja þjóðarinnar í
baráttu hennar fyrir sjálfstæði
fslands er stóð yfir ævi hans
aila og hélt áfram eftir hansdag
unz fullveldisviðurkenningin
fékkst 1. des. 1918. Svo langan
tíma tók það íslenzku þjóðina
að endurheimta það fullveldi
sem hún hafði í hendur selt
Noregskonungi á sínum tíma til
lausnar . á óheillaástandi, sem
skapazt hafði af illvígum flokka-
deilum og undirlægjuhætti höfð-
ingjanna við erlent vald.
Skortur á andlegu sjálfstæði
var Islendingum sá skapadómur
sem lagði í fjötra frjálsa þjóð,
sagði Þorgrímur, og minnti á að
læra mætti af langri sögu, að
þjóð sem seldi af hendi sjálfs-
ákvörðunarrétt sinn væri voðinn
vís.
Hann kvað stjómarfarslegu
sjálfstæði hafa verið náð og
sjálfstæðisbaráttunni lokið með
endurreisn lýðveldis og stofn-
un sjálfstæðs ríkis 17. júní 1944
og hefði með hverjum áfanga
þeirrar baráttu eflzt með þjóð-
innl efnahagslegt sjálfstæði svo
mörgum hefði þótt orð Matthí-
asar á þjóðhátíðinni 1874 um
,,oss fáa, fátæka og smáa“ ótil-
hlýðileg, en hann kvaðst ætla
að þau gætu átt við enn í dag
þrátt fyrir öra fólksfjölgun, al-
menna velmegun og allmikið
sjálfsálit sem við gerðum okkur
seka um enn í dag. Það væri
ekki aðeins á götum í Reyk.ia-
vík sem menn færu yfir á rauðu
ljósi og þættust jafnvel af, held-
ur væm líka til þeir menn sem
þættust ekki sjá nein hættu-
merki, þótt austræn og vestræn
ómenning flæddi inn f hugskot
óþroskaðra uhglinga, sem hafa
ekki það andlega sjálfstæði að
geta af sjálfsdáðum veitt þeim
óheillastraumum viðnám.
Þorgrímur rakti hvemig efna-
hagsleg þróun til sjálfstæðis á
þessari öld hefði f fyrstu ein-
\ kennzt af hægfara varúð, enda
hefði kapphlaupið um lffs-
þægindi þá ekki verið komið til
sögunnar, eftir 1918 hefði vor-
hugur og vongleði einkennt sókn
þjóðarinnar að settu marki, en
síðan hefði kreppan Iamað at-
hafnalíf og framfarir og fyndist
sumum að allar framfarir i sögu
þjóðarinnar hefðu orðið eft>r
síðara stríð og þökkuðu það að
sjálfsögðu hinu stjómarfarslega
sjálfstæði. Hefði vissulega áft
svo að vera og væri að nokkru
leyti, sá galli væri þó á, að
fullar hendur fjár stríðsáranna
og framkvæmdir síðar með veltu
og viðreisn væri engan veginn
vorri dyggð að þakka, stríðsgróði
væri stundarfyrirbrigði 'og þótt
nýsköpun hefði fylgt í kjölfar
þeirrar þróunar sem harmsögu-
legust hefði gerzt í heimssög-
unni og vofði reyndar yfir oss
alla tíð, þá stoðaði það lítt, eða
hvað stoðar það manninn að
eignast jafnvel allan heiminn pf
hann bíður tjón á sálu sinni?
Enda þurfti nýsköpunin að lok-
um viðreisnar við og verðbólgan
gleypti verðmætin öll. Sl. 20 ár
hefðu að vísu verið velgengnis-
ár og margt breytzt' til batnaðar
hvað ytri kjör áhrærði og að
því leyti verið náð efnahagslegu
sjálfstæði í orði kveðnu, enda
mætti segja að hugur þjóðar-
innar hefði lítt um annað snú-
izt, flest miðaðist við fulVnæg-
ingu- ytri þarfa og kapphlaup
um lífsþægindi.
Það er staðreynd, sagði hann,
að íslenzka þjóðin hefur aldrei
búið við betri lífskjör og af-
komuvonir og hvers er henni þá
vant ef hún hefur að því er
sumir telja allt til alls? Og ég
svara: hana vantar andlegt
sjálfstæði. Kvaðst hann þó sízt
vilja amast við efnahagslegu
sjáífstæði svo mjög sem það
gæti þjakað þann sem öðrum
væri háður í því'efni, en menn
gætu verið fleiru háðir en fá-
tækt sinni, t.d. vegtyllum og
valdagræðgi, erlendri tfzku og
tómarúmi hjarta síns, fjárafla-
von, flokki sínum og stóra bróð-
ur í austri og vestri, ekki sízt
ef stóri bróðir væri voldugur
og klappaði sinni voldugu hendi
á lítinn koll með lofsyrðum um
góða bamið sem væri viljugt að
sendast og snúast. Værum við
sjálfsagt öll*sek um eitthvað af
þessu.
Ef stjómarfar á að byggjast á
lýðræði þarf það að aðlagast
eðli hverrar þjóðar hélt hann á-
Framhald af 2. síðu.
að taka skrefið til fulls.
Það eru fleiri en ríkisstjórn-
in sem virðast nú hafa komizt
að þeirri niðurstöðu, að þessi
margyfirlýsta stefna ríkisstjórn-
arinnar í verðlagsmálum fái
ekki staðizt. Ég hefi einu sinni
áður hér á Alþingi gert það að
umtalsefni að þessi skoðun komi
einnig fram f síðustu ársskýrslu
Seðlabankans hjá Seðlabanka-
stjóranum, Jóhannesi Nordai,
þar sem hann lýsir því bein-
línis yfir að reynslan hafi
sannað, að það virðist þurfa
að koma eitthvað meira til, til
þess að hafa áhrif á þróun
verðlagsmálanna heldur en þau
ráð, sem notuð hafa verið <1!
þessa. í þessari yfirlýsingu
seðlabankastjórans segir m.a.
orðrétt á þessa leið:
„Reynsla undanfarinna ára
bendir hinsvegar eindregið t’I
þess, að ráðstafanir í peninga-
málum og fjármálum ríkisins
séu ekki einhlítar til lausnar
verðbólguvandamálunum af því
tagi sem við hefur verið að
etja hér á landi.“ Fram að
þessum tfma hafi alltaf verið
hamrað á því, að það væru
þessar . peningalegu ráðstafanir
sem ættu að geta ráðið
við þennan vanda, og sío-
an ætti þetta yfirleitt að kont-
rolera sig sjálft. Seðlabéinka-
stjórinn segir ennfremur í þess-
fram, en hvernig .er lýðræði
framkvæmt hér? Jú, það er kos-
ið og sá flokkur eða flokkar
sem flest atkvæði fá einn eða
fleiri saman sitja síðan viðstýr-
ið, og er það svo sem gott, en
sé skoðað niður í kjölinn að
kosningum loknum kemur í ljós
að það er flokksræði frekar
lýðræði sem situr í hásæt’.
Kjósendur fengju aldrei að vita
um ágreining innan flokks síns,
sagði hann og um hann væri
aldrei rætt opinberlega. Sjálf'r
væru kjósendur of taumliprir
eða þá brysti kjark til að láia
eigin sannfæringu í ljós af ótta
við að verða nefndir nytsanfr
sakleysingjar eða annað verra, ef
þeim skyldi verða það á í viss-
um málum að taka afstöðu með
andstöðuflokki. Núverandi flokks-
ræði taldi hann eiga sinn þátt í
að drepa niður andlegt sjálfstæði
einstaklinga og þar með þjóðar-
innar í heild og sagðist minnast
á þetta á þessum degi þar sem
fullveldi þjóðar þyggðist á full-
veldi einstaklinga, andlegu sjálf-
stæði þeirra. Og hann hélt áfram:
„Sú var tíð, að hernámi Breta
í síðustu heimsstyrjöld var
hressilega mótmælt, enda þóttail-
ir vissu að hemámið yrði ekki
umflúið né heldur af létt. Enda
báðust Englendingar afsökunar
og kváðu nauðsyn bera til. Eng-
an vissi ég þann er lastaði þessi
mótmæli, þættu þau ekki eðlileg
og í samræmi við andlegt sjálf-
stæði þjóðar vorrar.
Seinna skeði það er seintmun
gleymast sumum, að beöið var
um hervemd með þeim afleið-
ingum að engin stjóm, hvorki
hægri sinnuð né vinstri sinnuð,
hefur treyst sér til að afsala sér
henni þótt á orði værí haft og
í kosningum haldið á lofti. Það
var önnur niðurstaða þegar t;I
framkvæmda kom.
Nú er vitað mál að mikill
meirihluti íslenzkrar þjóðartel-
ur her í landi hér ónauðsynleg-
an o'g óæskilegan, auk þess sem
ari .skýrslu sinni til frekari
skýringar á þéssu:
„Þessar ráðstafanir _ virðast
hafa reynzt miklu árangursrík-
ari í því að draga úr aukn-
ingu innflutnings og varðveita
greiðslustöðu þjóðarbúsins út á
við, heldur en að koma í veg
fyrir áframhaldandi innlendar
verðhækkanir.
Ástæðumar fyrir þessu liggja
tvímælalaust að verulegu leyti
í því hve lokaður mikill hluti
íslenzka hagkerfisins er fyrir
utanaðkomandi samkeppni svo
ört vaxandi eftirspum 'hefur
fljótlega áhrif til verulegra
verðhækkana.“
Það er einmitt þetta, sem
ég og margir fleiri hér höfum
haldið fram öll þessi ár, þegar
þessi mál hafa verið rædd hér
á Alþingi, að þær ástæður værj
ríkjandi í fslenzku efnahags-
kerfi, að það væri með öllu
útilokað að ætla að treysta á
það, að heimila þeim aðilúm
sem verzla með vaming eða
ráða’ verðlagi á þjónustu, alveg
einræði um það hver verðlago-
ingin væri, því að þeir hefðu
fulla aðstöðu til þess að taka
til sín óeðlilegan gróöa eftir
þessum leiðum. Þó innflutning-
ur á vörum til landsins væri að
mestu frjáls og að ríkjandi væri
á ýmsum öðrum sviðum tiltölu-
lega mikið frjálsræði, þá væri
ekki hægt að treysta á slfkt.
Hér þyrfti því að halda uppi
öflugu verðlagseftirhti og verð-
lagsákvæðum, ef ætti á tímum
eins og hér hafa gengið yfir að
undanförnu, að hafa nokkuro
hemil á verðlagi í landino.
Ríkisstjómin hefur bitið sig f
kenningar efnahagssérfræðinga
sinna allar götur frá 1960 cg
þar til hún leggur fram þetta
frumvarp og hafnað okkar
skoðunum, sem höfum haldið
því fram að hér þyrfti að
byggja á allströngu verðlagseft-
irliti. Hún hefur haldið þrí
fram, að hér væri í raunimi
ríkjandi enn eðlilegt verðlag,
og að það þyrfti ekki frekarí
ráðstafana ' við en hér hafa
gilt.
Ræða LaSvíks
seta hans meiðir samvizku
margra og særir metnað þeirra.
Þjóð sem ekki vill taka sér. vot>n
í hönd og mun aldrei fara með
ófriði hvorki fyrir sjálfa sig né
til víggcngis öðrum, ætti, ef hún
er andlega sjálfstæð og sjáifri
sér samkvæm að afneita jafnt
hernaði sem hervemd“.
Taldi séra Þorgrímur þeíta
sjónarmið runnið undan rifjum
kristinnar kirkju og ná langt inn
i raðir ailra flokka þótt (menn
viðurkenndu það ekki nema fyr-
ir eigin samvizku, enda hefði
þjóðin aidrei verið spurð hvað
hún vildi. í þessu efni.
„Samofið þessu atriði er sjóo-
varpsírafárið. Þá vorum vér, ein-
faldir og auðtrúa kjósendur
blekktir, og ekki fleiri orð um
það. Vonandi úr sögunni með
tilkomu íslenzks sjónvarps. Er
engin furða, að frjálshuga
menntamönnum og ungum stúd-
entum leitandi andlegs sjálfstæð-
is þætti rétt og fyndu sig t>'-
knúða til að segja meiningu sína
sameinandi afl milli ólíkra
sjónarmiða og sætta þau og væti
einhverri þjóð haldið ,utan við
samtökin væri voðinn vís.
Sagði hann menn sízt vilja
saka íslenzka kirkju um komm-
únisma svo gjörólík sem viðhorf
þessara stefna væri þótt þær
ættu sér ef til vili mannúðat-
stefnuna sameiginlega, þvert á
móti væri kirkjunni oft brugðið um
íhaldssemi; þó áleit hann það
varla tilviljun að þær þjóðirsein
lengst hefðu játað evangelísk-
lútherska trú virtust lengst
komnir í jöfnuði og lýðræði.
Minnti hann á samþykKt
stjómamefndar alkirkjuráðsins
sem gerð var f Genf í febrúar
s.l. um frið í heimi og fleira,
þar sem áherzla er lögð á að
allt sé gert sem unnt er til að
þær 700 milj. Kínverja sem búa i
Kínverska alþýðulýðveldinu fái
aðild að SÞ svo og stjóm þéirra
beri sinn hluta ábyrgðarínnar
og eigi lagalegt færi að að eiga
verulega hlutdeild í friði og ör-
og koma henni á framfæri við' ysg'> ekki aðeins Suðaustur-Asúi
ráðamenn þjóðarinnar. Slík af-®-
staða er ekki flokksmál heldur
metnaðar- og menningarmál,
sem alla varðar“.
Enn sagðist séra Þorgrímur
vilja minnast, á eitt atriði í fs-
lenzkri þjóðarsögu sem gerzt
hefði fyrir fám dögum, er ts-
lendingar einir Norðurlandaþjóð-
anna greiddu atkvæði gegn aðild
fjölmennustu þjóðar veraldar að
Sameinuðu þjóðunum. Sameinuðu
þjóðirnar sem við hefðum átt
aðild að r 20 ár væri sá vettvang-
ur sem ætlað væri að vera
heldur alls heimsins.
Ræðu sinni lauk séra Þorgrím-
ur með að minna á að eftirtvö
ár yrði fullveldi íslenzku þjóð-
arinnar 50 ára og óskaði þess
að svo mætti sköpum skipta að
frá þeim tíma að telja yrði þjóð-
reisn í andlegum efnum svo
andlegt sjálfstæði þjóðarinnar
yrði ekki í efa dregið. Breytt
viðhorf i alþjóðamálum gæfu
oss' tilefni til að endurskoða af-
stöðu íslenzkrar þjóðar út á 'nð
og hefja rrrenningarbaráttu inn á
við. hverfa frá einhliða áherz’u
á hagþróun og hagvöxt og stunda
ræktun andlegs sjálfstæðis og
efling þéss.
Sneri hann að lokum máá’i
sínu tii stúdenta sérstaklega og
bað þá ekki „skirrast við að skera
fyrir æxlin sem þjóðarlíkamann
þjá og viðrétta þann vanskapnað
sem yfir honum vofir bæði úr
austri og vestri. Stjórnarfar skal
þróast eftir eigin vaxtarlagi, þá
fyrst verður fullveldi Islands
tryggt og öruggt. Þá verður þjóð-
reisn f þessu landi“.
Borgarreikningar
Framhald af 1. síðu.
Vextir og kostnaður við lán
úr 1,5 milj. kr. í 1,8 milj. eða
20%. önnur útgjöld úr 3,7 mili.
kr. í 5,4 milj. eða 43,8%.
Framlag til Strætisvagna Rvik-
ur lækkar úr 7,9 milj. kr. í 5,6
miljónir.
Engdn hækkun á sumum
framkvæmdaliðum.
Á eignabreytingáreikijingi (fnam-
kvœmdir) verða þessar breyting-
ar m.a.
Framlag til nýrra skólabygg-
inga hækkar úr 25 milj. kr. <
32 milj. kr. eða um 28%.
Framiag til nýs borgarbóka-
safns er óbreytt — 500 þús. kr.
Sama er að segja um framlag
til borgarleikhúss: óbrcytt 2
miljónir.
Framlag til fþróttasvæðisir.s f
Laugardal. sundlaugarinnar nýju
og sýningar- og íþróttahússins,
hækkar úr 13 milj. kr. í 14 eða
um 7,7%.
Framlag til nýrra leikvalla
hækkar úr 4 milj.í4,5 eðal2,5°/ff-
Framlag til borgarsjúbrahúss-
ins stendur óbreytt: 40 miljónir.
Einnig er framlag til kjötmið-
stöðvar óbreytt: 1,2 milj. kr.
Framlag til byggingar almenn-
ingsnáðhúsa lækkar úr 1 miljón
í 500 þúsutid eða um 50%!
Framlag til byggingar barna-
heimila verður óbreytt: 21,5
milj.
Einnig er óbreytt framlag til
byggingar dvalarheimilis fyrlr
aldrað fólk, 250 þús. lir.
Til byggingarsjóðs er framlag-
ið hækkað úr 20 miljónum í 25,
eða um 25%.
Hinsvegar lækkar fjármagn
byggingarsjóðsins til fram-
kvæmda úr 53,4 milj. kr. i
48,3 miljónir samkvæmt eigna-
breytingaáætlun byggingar-
sjóðs.
Bókmenntir
Framhald af 5. síðu.
hans á fslandi — hinsvegar er
sama atvik á bls. 86 rakið til
áhrifa frá smásagnasafni eftir
Maxím Gorkí, og einmitt talið
benda til þess að Jóhann Sig-
urjónsson hafi kynnt sér þann
ágæta höfund.
Aftan við texta Helge Told-
bergs eru birt áður óprentuð
Ijóð Jóhanns Sigurjónssonar á
íslenzku.Þar með hefur Heims-
kringla komið út öllum verkpm
hans — ritsafn í tveim bindum
kom út á striðsárunum, aúk
beirrar fyrstu ítarlegu greinar-
gerðar fyrir verkum hans sem
tekin hefur verið saman.
Á. B.
TRABANT EIGENDUR
Viðgerðarverkstæði
Smurstöð
Yfirförum bílinn
fyrir veturinn.
FRIÐRIK OLAFSSON, vélaverkstæði
Dugguvogi 7 Sími 30154
Ný bók:
SiBfræBi Hrafnkels sögu
eftir HERMANN PÁLSSON.
Tilraun til að skýra
Hrafnkelssögu á nýjan hátt.
Vérð ib. kr. 340,00, ób. kr. 280,00.
HEIMSKRINGLA
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á stálþili til bryggjugerðar í
Sundahðfn hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar-
strseti 8.
Innkaupastofnun Reýkjavíkurborgar.
BAZAR
'fenningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda
bazar í Tjamargötu 20 laugardaginn 3. des. Opnað
kl. 3. Margir góðir, ódýrir munir til jólagjafa.
Komið og gerið góð kaup.
Nefndin.
i