Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐYILJINN — Föstudagur 2. desember 1966. Þeir sem hafa pantað Bing og Gröndal postulín tali við okkur sem fyrst Yfir 20 skreytingar á matar- og kaffistellum, styttum og vösum. Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulín með söfnunaraðferðinni, með því að kaupa eitt og eitt stykki í einu. Þetta er jólaplattinn í ár. Gæti verið frá íslandi. Kaupum og seljum gamla jólaplatta Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17 og Hafnarstræti 5. Frá Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: ★ Vericstœöismenn vana viðgerðum CaterpillaT þungavinnuvéla. ★ Bormenn, vana jarðgangagerð. ★ Þungavinnuvélstjóra, með minnst 2ja ára reynslu í stjóm: Scraper Caterpillar 631. Beltaskóflu Caterpillar 977. Hjólaskóflu Caterpillar 966 og 988. Veghefla Caterpillar 12 F. Jarðýtu Caterpillar E>6, D8. D9. Upplýsingar hjá starfsmannastjóranum. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Óskum eftir að ráða: Trésmiði (Jpplýsmgar hjá Trésmiðafélaginu og starfsmanna- stjóranum FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830. Útnesjavakan Leikritið Á valdi óttans hefst kl. 8,30 Féiagsheimilið STAPI • Síðustu sýningar á Uppstigningu • Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á ieikritinu Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Lcikurinn hefur nú verið sýndur tólf sinn- um í Þjóðleikhúsinu að þessu sinni, og verður næstsíðasta sýning leiksins fimmtudaginn 8. desember. — Myndin er af Önnu Guð- mundsdóttur og Erlingi Gíslasyni I hlutvcrkum sínum. Föstudagur 2- desember- 13.15 Við vinnuna. 14-40 Hildur Kalman les sög- una Upp við fossa. 15.00 Miðdegisútv&rp. Gregor, The Four Seasons, G- Feyer, D- Springfield, Garett og R. Miller skemmta. 16.00 Sigurður Skagfield syng- ur- Strauss kvartettinn leik- ur Keisarakvartettinn eftir Haydn. C- Siepi syngur arí- ur eftir Mozart. 16-40 Útvarpssaga bamanna: Ingi og Edda leysa vandann. 17.05 Miðaftanst.ónleikar. a) 2 tónverk eítir Chabrier: Rapsódían Spánn og Pastor- E'lsvítan. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Anser- met stjómar- b) Tónaljóð eftir Mendelssohn. Giese- king leikur á píanó. 19.30 Kvöldvaka- a) Lestur fom-rita: Völsunga saga. Andrés Bjömssbn les. (6)- b) Þór Magnússon safnvörður talar um bjóðhætti. c) Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólkiS- d) Hugrún skáld- kona flytur fmmort ljóð, e) Sæmundur G. Jóhan.nesson ritstjóri flytur nokkrar minmingar sínar um Davíð Stefánsson skáld. 21-30 Víðsjá: Þáttur um menn og menntir. 21.45 Etýður eftir Debussy. Rosen leikur á píanó. 22.00 Kvöldsagan: Við hin gullnu þil, eftir Sigurð Helgason- Höf- les sögulók- 22- 20 Tónverk eftir Karl-Birgea: Blomdahl, kynnt af Þorkeli Sigurbjörnssyni, a) Tríó fyr- ir klarinettu, selló og píanó- T. Janson, Blöndal Bengts- son og Bækkelund leika. b) Forma Ferritonas fyrir hljómsveit. Filharmoníu- hljómsveitin í Stokkhólmi leikur; S- Commissiona stj- 23- 05 Darskrárlok.______ Sjjánvarpið 20-00 Úr borg og byggð. Ina- lendur fréttaþáttur í mynd- um og máli. 20-20 Iþróttir. 20.30 Skemmtiþáttur Lucy Ball- Þessi þáttur nefnist „Lucy stjómar kosningum". Isienzkan texta gerði Óskar Ingimarsson- 20.55 Dalai Lama- Myndin lýsir trúarbrögðum Tíbet- manna, er dýrka Dalai Lama, sem endurholdgaðan igUð. 21.25 Stutt teiknimynd byggð á hugmyndum HoffnungB- 21.30 Töframaðurinn Viggo Spaar sýnir listir sýnar- 21.45 Dýrlingurinn. Þessi þátt- ur nefnist „Hamingjuhrólf- ur“. Aðalhlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. íslenzkan texta gerði Bergur GuðnasDn. 22.35 Dagskrárlok- Þulur er Ása Finnsdóttir. „ Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.A.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.