Þjóðviljinn - 02.12.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 02.12.1966, Page 9
Föstudagur 2. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINTí — SlÐA 0 til minnis * Tekið er á móti til- kynningum í dagbók ------—— kl. 1,30 til 3,00 e.h. félagslíf morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir) Patreks- fjarðar, Húsavíkur, Þórshafn- ar, Sauðárkróks, ísafjarð'ar og Egilsstaða. í dag er föstudagur 2. des. Bibiana. Árdegisháflæði kl. 7,54. Sólarupprás kl. 9,30 — sólarlag kl. 15,00. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ■£. Kvöldvarzla í Rvik dag- ana 26. nóv. — 3. des. er í Apóteki Austurbæjar ogGarðs Apóteki. Næturvarzla I Reykjavík er að Stórholti 1. ■4r Næturvörzlu f Hafnarfirði aðfaranótt 3. des. annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 og helgidaga klukkan 13-15. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðna. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga1 læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Sími: 11-100. skipin Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til Helsingfors í dag, fer þaðán til Gdynia. t! Jökulfell er væntanlegt t.l Keflavíkur á morgun. Dísar- fell losar á Eyjafjarðarhöfn- ■ um. Litlafell fer í dag frá R- vík til Vestmannaeyja. Helga- felil er vaentanlegt til Aabo í dag. Hamrafell er í Hval- firði. Stapafell losar á Aust- fjörðum. Mælifell væntanlegt til Rvíkur í dag. Linde lestar á Norðurljhöfnum. Inka lestar á Austfjörðum. Mandan lest- ar á Austfjörðum. * Skipaútgerð ríkisins. Esja fer' frá Rvík á morgun vest- ur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá. Homafirði í dag til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Baldur fór frá Rvík í gæc- kvöld til SnæfelLsness- og Breiðafjarðarhafna. Hafskip. Langá fór frá Raufarhöfn í gær til Seyðis- ■ f jarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar og Reyðarfjarðar. Lax- á fór frá London í gær til Grundarfjarðar, Akureyrar, Hjalteyrar, Norðfjarðar og Breiðdalsvíkur. Selá fór frá Hull 30/11 til Reykjavíkur. Brittann er væntanleg til R- víkur á morgun. flugið -úr Kvenfélag Úháða safnað- arins: Bazarinn er á morgun kl. 2. Félagskonur eru vin- samlega beðnar að koma baz- armununum í Kirkjubæ í dag kl. 4 — 7 og á morgun kl. 10 — 12. Félagsfundur eftir messu á sunnudag. Kaffiveitingar fyrir kirkjugesti. ★ Mev r- og friðarsam- tök íslenzkra kvenna halda bazar laugardaginn 3. des. að Tjamargötu 20. Konur sem ætla að gefa muni á basarinn eru vinsamLga beðnar að koma þeim að Tjarnargötu 20 á föstudagskvöldið eftir kl. 8. ★ Kvenfél. Laugamessóknar heldur jólavöku í kirkjukjall- aranum mánudaginn 5. des- ember klukkan i 8-30. Mætið stundvislega- — Stjómin. *■ Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Munið basarinn og kaffisöluna, í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tekið á móti kaffibrauði í Tjarnarbúð sunnudagsmorguninn 4. des. ★ Skagfirðingafélagið í Rvík minnir á spilakvöldið í átt- hagasal Hótel Sögu laugar- daginn 3. des. kl. 8.30. — Stjórnin. ★ Jólafundur Húsmæðrafél- Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 5. desember klukkan 8- Til skemmtunar verður: Jóla- spjall, bamakór syngur ka- barett, tízkusýning og glæsi- legt jólahappdrætti Aðgöngu- miðar afhentir að Njálsgötu 3 laugardaginn 3. desember klukkan 2—5. ★ Munið Mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Opið kl. 10—6 daglega, sími 14349. Munið einstæðar mæður og börn. Mæðrastyrksnefnd. ★ Kvcnfél. Hallgrímskirkju heldur bazar 10. des- í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu). Félagskonur og aðrir, er styrkja vilja Ihálefni kirkj- unnar, eru beðnir að gefa og safna munum og hjálpa til við bazarinn. Gjöfum veita vlðtöku: Frú Sigríður Guð- mundsdóttir Mímisvegi 6 (simi 12501) og frú Þóra Ein- ■ arsdóttir Engihlíð 9 (sími 15969). minningarspjöld Flugfélag fslands: MILLI- LANDAFLUG: Skýfaxi fer tnl London kl. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19:25 í dag. Sólfaxi fer tU Osló og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í dag. Vélin ervænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 15:20 á morgun. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 09:00 á morgun. INNANLANIiSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Homafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. Á ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs íslands ■ eru seld f verzlun Magnúsar Benjamínssonar i Veltusundi og í Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti- ★ Minningarspjöld Hrafnkels- sjóðs fást f Bókabúð Braga Brynjólfssonar ★ Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: i Langholtsvegi 157. Karfavogi 46. Skeiðarvogi 143. Skeiðarvogi 119 og Sðl heimum 17 ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6. Ferðaskrifstofunni skrifstofu samtakanna. icvölds mm ÞJÓÐLElKHtSIÐ Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20. Ö þetta er indaelt stríð Sýning laugardag kl. 20. Lukkuriddarinn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. AG KFYKIAVÍKUR1 Sýning laugardag kl. 20,30. . Sýning sunnudag kl. 20s30. Sýning þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 22-1-4*1 Hávísindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburðasnjöll brezk sakamála- mynd, en um leið bráðskemmti- leg gamanmjmd. Myndin er á borð við „Lady- killers" sem allir bíógestir kannast við. Myndin er tekin í Panavision. Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Sykes — fslenzkur texti ■— Sýnd kl. 5. 7 og 9. Flugslysið mikla (Fate is the Hunter) Mjög spennandi amerísk mynd um hetjudáðir. Glenn Ford Nancy Kwan Rod Taylor ( Bönnuð yngri en 12 ára. ' Sýnd kl. 5. 7 og 9. 11-4-75 Áfram Cleópatra (Carry on Cleo). Ný ensk gamanmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 og 9. OVOTTUR Tökum írágangsþvott og blautþvott.' Fljót og góð afgreiðsla Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. Sími 22916. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FUÓT AFGREIÐSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Halldór Kristinsson . gullsmiður, Oðinsgötu 4 Sími 16979. NITTO Slmi 60-2-49 Villtir unglingar Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. Rory Calhoun, Virginia Mayo. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börniim. < Simi 31-1-82 Engin sýning í dag. Sími 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passcr. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sími 11-3-84 Ógifta stúlkan og karlmennimir (Sex and the single girl) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd i litum með Tony Curtis, Natalia Wood og Henry Fonda. Sýnd ki 5 6íml 32075 —3815« Hefndarhugur (One eyed jacks) Hörkuspennandi amerísk stór- mynd í litum. með Marlon Brando og Karl Malden. Bönnuð börnum innan 114 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Simi 50-1-84 Davíð og Lísa Verðlaunamyndin fræga. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 18-9-3« Læknalíf (The New Intems) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerisk kvikmynd. Michael Callan, Barbara Eden, Sýnd kl. 9, Bönnuð böraum. Allra síðasta sinn. Drottning hafsins Sýnd kl. 5 og 7.' Bönnuð börnum innan 12 ára. JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR f flathim ilarjum fyrirliggjandi t ToOvðrugeymtlu. HJÓT AFGREIÐSIA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Slmi 30 360 HiL’J SSuffll Simi 19443. v C il i ng (i h ú h 7 ð óummx^ SkólavörSustíff 36 sími 23970. INNMeiMT* íöa/meoiSTðHF FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121 Sími 10659 HÖGNI JÖNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16. simi 13036. heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort \. Slysa varnafélags Islands Gerið við bílana vkkar sjálf - Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. ASICUR BtÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJÚKXING a/Z. íhandhœgum umhúðum til að taka HEIM ASKUR suðurlandsbraut 14 sími 38550 Jón Finnson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 233r" og 12343. KRYDDRASPJÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ -m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.