Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.12.1966, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 2. desember LEONARD GRIBBLE 18 hafdi aldrei elskaö harm. En í samskiptum síntrm við karlmenn hafði Pat gert sér að reghi að vera ævinlega heiðarleg gagn- vart sjálfri sér. Hún var dóttir dansmeyjar sem hafði gengið að eiga veitingahúseiganda. þegar hún hafði farið flatt á sambandi sínu við náunga úr yfirstétt, og hún hafði erft brenglaðar lífs- skoðanir móður sinnar- Hún vildi fyrst og fremst tryggja sjálfa sig samaímis því sem hún óskaði eftir stöðugum straumi af lffsins gæðum. Hún hagnýtti sér ailar aðstæður til hins ýtr- asta. örlögin þurftu ekki að berja að dyrum hjá henni. — hún beið með allar dyr upp á gátt — Jill. sagði hún við hina stúlkuma. — Ég hef frugboð um að nú aetli Phil að fara að verða óþægilegur. Viltu . leyfa okkur að viðra óhreina tauið okkar í nasði. Dökkhærða stúlkan leit á Morrow- Hún undraðist ejálf hviað hana langaði til að vera kyrr inni hjá þeim. en hún URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÖNSSÖN SKOLAVÓRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 D O M U R Hárgreíðsia við allra hæfl XJARNARSTOFAN Tjarnargötu 10. Vonarstrætls- megin - Sími 14-6-62 sagði aðeins: — Auðvitað, Pat- En vertu nú dálítið tillitssöm- Pat hló. — Já, þessi var góð- ur. Það er ékki ég sem er að gera uppistand. Ég held þú ætt- ir að þeina óskum þínum til Phils — það er hann sem er að hita sig upp! Jill yppti öxlum og fór inn í hitt herbergið- Þegar dyrnar lokuðust á eftir henni, sagði Morrow: — Ég er að bíða eftir skýr- ingu þinni, Pat. Mér finnst þú hafa hagað þér fyrirlitlega. Andlitsfarði hennar varð allt í einu áberandi og grófur. — Og hvemig þá, ef ég mætti spyrja? sagði hún hin rólegasta. — Allar þessar lygar — og vera svo að flækja Jill inn í málið á þennan ósmekklega hátt — og gera mig svo að fífli. — Ó, er það þar sem skórinm kreppir. Særð hégómagirmi! Hann horfði á hana. — Þú taldii* Slade trú «m, að við vær- um ekki trúlofuð- — Já, þín vegna! Og þetta er þakklætið sem maður fær. v— Mín vegna? — Auðvitað, þessi leynilög- reglumaður vacr reiðubúinn til að byggja upp fynsta flokks mál á hendur þér. Hann vissi um pemmgana- Ég lét hann ekki bæta mér í safnið. Þú ættir heldur að vera dálítið þakklát- ur Hann virti hana fyrir sér með ógeði i svipnum. Eftir það sem á undan var gengið, var ósköp auðvelt að sjá í gegnum vef hennar. Geturðu aldrei verið heiðarleg við nokkum manm? spurði hann biturlega^ — Þú varst aðeins að hugsa um sjálfa þig- Leynilögreglumaðurinn veit mætavel að þú fórst upp í íbúð Doyces eftir keppnina, jafnvél þótt þú neyddir Jill til að ljúga með þér. Og hvaða erindi átt- irðu þangað? Hver var ástæðan? Andlit hemnar var nú orðið gráfölt að farðanum undanskild- um- Henni var ljóst að hún var í vanda stödd- — Kannski gætir þú sagt mér það. Þú virðist hafa nægilegt ímyndunarafl til þéss. — Jæja, ég skal þá segja þér það. sagði hann og gekk nær- — Þú fréttir að kallað hefði verið á lögregluna. Doyce var dáinn. Lögreglan myndi rann- saka íbúð hans og þar uppi var eitthvað sem þú kærðir þig ekki um að fyndist — eitthvað sem krafðist skýrimgar. Ég held þú hafir viljándi svikið loforð þitt ,um að hitta hann ekki framar. Ég held að bæði þú og Doyce hafi álitið mig blindan aula, sem aldrei myndi komast að því sem gerðist þakvið harm, Ég held þú hafir farið upp í í- búðina hans til að fjarlægja persónulegar eigur þínar, vegna þess að þú hafðir verið — — Hættu! Hún var sprottin á fætur og tilfimningaimar bám hana ofur- liði. Loks var hún tilneydd að taka af skárið- Það var heimsku- legt' af henmi að halda að hún hefði getað siglt framhjá þessu skeri með sniðugheitum. — Allt í lagi, ég elskaði John. En ég var ekki að blekkja neinn. Ég var búin að ákveða að segja þér allt af létta. Ég gat ekki gert að því, að ég skyldi verða hrifin a<f honum- Það vonx for- lögin — eða hvað sem þú vilt kalla það .... — Ef ég myndi kalla það eitt- hvað, sagði Morrow þurrlega, — væri orðalagið kannski ögn hrjúfara. Hún mætti fyrirlitndngu hams — hún komst ekki hjá því. Hún vildi ekki missa allt nema berj- ast fyrir því. Það .hefði ekki verið henni líkt. Hún var lík móður sinni. — Já, ég get auðvitað ekki ætlazt til. að þú sfeiljir, að ég var að hh'fa tilfinningum þín- um. Ég get ekki ætlazt til, að þú skiljir, að ég var þakklát fyrir þann tíma sem við höfðum átt saman og það sem þú hefur verið mér. — Æ, í hamingju bænum hætbu þessum leikaraskap. Hann var orðinn þreyttur og leiður á þessu- — Þú tókst af þér hring- inn frá mér, þegar þér hentaði. — Það er ekki satt. hrópaiði hún t>g allt í einu var húm hrædd við það sem hún la® úr- svip hans- — Það er bezt þú takir hanm af fyrir fullt og allt, sagði hann rólegri röddu. — Það kysi ég helzt- Hún varð agndofa yfir því hve allt hafði snúizt öfugt. Það var hún sem gat tekið af sér hring- inn hams, þegar henmi sýndist svo — það hafði hún gert svo oft- Nú var hann að segja henmi upp — og það var alveg öfugt. Það' var ekki það sem hún vildi. Hún vildi geta eagt honum upp, ef henni sýndist svo; þamnig vildi hún halda á spilunum- Hann átti ekki að segja henni upp! Hún fylltist eins konar skéK- ingu. Henni var sagt upp — hún var látin siglai sinn eigin sjó- öryggið sem húm hafði haldið f dauðahaldi. var nú allt í eimu frá henni tekið. Nú skildi hún hvað Phil Morrow hafði verið í tilveru hennar — öryggi- Móðir hennar hafði leitað skjóls hjá veitingamanni. Hún hafði fundið Phil Morrów- Og nú........ Móðursýkishlátur hennar kom henni sjálfri á óvart. Hún þekkti hann ekki. ekki fremnr en hún kannaðist við hinar ruglingslegu tilfinningar sem trufluðu allar hugsamir henn- ar- — Nei, þetta gengur mú ein- um of lsmgt! Þú segir mér upp! Og það varst þú sem varst að ekammast yfir því að John væri laus í rásinni. Nú finnst þér það sjálfum hentugt og þægilegt- Bara vegna þess að þú heldur að lögreglan fari á stúfama og geri mig að hentugri ástæðu, sem kemur kanmski snörunni um hálsinn á þér. Reiðin og hefnigimin í rödd hans gerði hamn agndofa og hann fölmaði- Hún sá að hann hörfaði eins og hann hefði ver- ið barinn. — Þetta — þetta heldurðu þá í alvöru! sagöi hann lágum rómi- Hún óskaði þess eins að særa hann, lama það sem hún taldi vera ejálfsánægju. — Nei, ég þarf ekki að halda það, hélt hún áfrarn og bros hennar var ill- girnislegt. Það var auðfundið á lögregluþjónunum tveimur. Þeir halda að þú hafir drepið John Doyce. Þeir vilja fá þig dæmd- an fyrir það- Jafnvel blöðin gefa í skyn að morð hafi verið fram- ið. Og nú er það ég, sem er kvenmaðurinn í málinu, bætti Kuldajakkar og úlpur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Jölasaga barnanna Eftir Walt Disney 1. Illgjam töfralæknir pínir apana til 2. — aíð rogast með poka, fulla af glit- steimun- ' 3- — Ef þið missið niður einn stein skuluð þið aldeilis fá .fyrir ferðina! SKOTTA — Ég veit ad ég er búin að segja þér upp, en eigum við ekki aö sættast? Annairs verð ég að sitja ein, heima í kvöld- @ntineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með oMcar íull- ' komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. —* Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með éða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. ABYRGDAKimiNGAR TRYGGItlGAFELAGIÐ HEIMIR. LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK SÍMI 22122 21260 Blaðburðarfólk vantar okkur strax í KÓPAVOG — Hringið í síma 40753 - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.