Þjóðviljinn - 07.12.1966, Page 1

Þjóðviljinn - 07.12.1966, Page 1
NV-átt ríkjandi vestanlands Hafísinn rekur í áttina til landsins Miðvikudagur 7. desember 1966 — 31. árgangur — 280. tölublað. Klukkan 9,30 í gærmorgun til- kynnti togari aö ísspöng væri á reki um 20 mílum NNV af Stiga- hlíð. Talsvert ísrek var innan við spöngina og kringum hana. Rak ísinn í áttina til Jands. ★ Kl. 14,00 í gærdag tilkynnti þýzka eftirlitsskipið “Poseidon sem statt var 22 mílum NV af Stiga- hlíð um ís skammt vestur af skipinu. Isjaðarinn lá frá norðri til suðurs og sagður ófær skip- um. Sennilega var hér um ,sömu spöngina að ræða og tilkynnt var um morguninn. Þjóðviljinn hafði samband við Landhelgisgæzluna' vegna þessar- ar ísfréttar og spurði hvort gæzi- an hefði kannað ísrekið nokkuð nánar. Ekki hafði verið hægt að fljúga yfir svæðið í gær, en á- ætlað var að kanng málið strax og létti til og var fyrirhugað að fljúga í morgun. NV átt hefur verið ríkjandi á þessum slóðum og hefur hún vafalaust hrakið ísinn að landinu. Teikningin gefur nokkra hug- mynd nm afstöðu ísspangarinnar. Bjargoð á síSustú stundu Litlu munaði að inaður drukknaði í Vestmannaeyjahöfn í gær, en honum var bjargað á síðustu stundu. Þetta gerðist um fimmleytið í gærdag og var það skipverji á Þóri R.E 251 sem datt niður mi’li skips og bryggjú, þar sem bát- urinn lá í Friðarhöfn í Vest- mannaeyjahöfn. Félagar manns- ins voru allir í lúkar, en heyrðu eitthvert hljóð og brugðu skjótt við, sáu manninn og tókst að bjarga honum og mátti það ekki seinna vera því hann var að sökkva og orðinn talsvert blár. Hann var fluttur á sjúkrahúsið og lá þar meðan hann var að jafna sig eftir volkið. Haugabrim á nhaugunum" □ Þessi mynd gefur góða hug— D mynd um að heldur hefur □ Pétur Hoffmann átt undir □ högg að sækja hjá Ægi, kon- □ ungi þann tíma sem hann bjó □ í Selsvörinni.. Vestanáttin var □ ekki blíð þarna vestur frá í □ gær og sjórinn þannig yfir □ að líta, að sú hugsun læddist ö að manni, að hið heimsfræga □ brim á Stokkseyri, sé hreint □ ekki eins einstakt í sinni röð □ og sumir vilja vera láta. □ (Mynd: GO). FloKbann á Star- ■vélar fighter BONN 6712 — Yfirmaður vest- ur-þýzka flughersins hefur bann- að að fljúga orustuflugvélum af gerðinni Starfigther. Ástæðan er sú, hve tíð slys hafa orðið á þessum vélum, sem eru smíðað- ar í Vestur-Þýzkalandi eftir bandarísku einkaleyfi- Síðast í nóvemberlok varð sextugasta og fimmta . slysið á flugvélum af þessari gerð og hef- ur flugherinn misst 37 flugmenn í þessum slysum síðan Star- fightervélar voru teknar í notk- un árið 1961. Tillaga þingmanna Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins: Endurvarpsstöðvar og millistöðvar sjónvarpsins verði fullaerðar 1969 ■ Þingmenn úr Alþýðubandalaginu og Framsókn lögðu á það áherzlu í umræðum um sjónvarpsmál á Alþingi í gær að hraðað verði framkvæmdum i byggingu endurvarpsstöðva, svo sjónvarpið nái sem fyrst til allra landsmanna. Fluttu þeir til- lögu á þingi um að byggingu aðalendurvarpsstöðva í öllum landshlutum verði lokið eigi síðan en á árinu 1969. Tillaga þessi var flutt í efri deild sem breytingartillaga við stjómarfrumvarpið um breytingu á útvarpslögunum, um að taka sjónvarpið inn í ;1ögin, og eru flutningsmenn Páll Þorsteinsson, Gils Guðmundsson og Karl Kristjánsson. Jafnfnamt leggja þeir til að ríkisstjóríiinni verði heimilað að taka lán allt að 50 miljónum króna til að vinna að þessum framkvæmdum. Þorvaldur Kristjánsson flytur Vald þings dregið í hendur ,sérfræðinga í umræðum á Alþingi í gær skýrði Jóhann Hafstein iðnaðar- málaráðherra frá að samkomulag hefði orðið innan rikisstjórnar- innar um að setja á stofn iðnþró- unarráð, 'og hefðu ýmsar stofn- anir sem hann taldi upp verið beðnar að tilnefna menn í ráð- ið. Væri því ætlað að hafa svip- að verkefni og stóriðjunefnd hefði áður haft. Einar Olgeirsson taldi, að með skipun slíks ráðs þyrfti að taka tillit til þingflokkanna og eins verkalýðssamtakanna. Sér hefði skilizt af ummælum ráðherrans að hér ætti að setja á stofn nefnd úr skriffinnskubákni ríkiskerfis- í ölium þingræðislöndum að sér- fræðingum væri í sívaxandi mæii fengin meðferð mála sem þingin hefðu áður haft, og væri slíkt eðlilegt þegar um tæknilegan og vísindalegan undirbúning mála væri að ræða. Hins vegar væru hér oft settir í slíkar nefndir menn sem enga sérþekkingu hefðu á hlutaðeigandi sviði, heldur væru kannski einungís bankastjórar, og. væru í engu færari mörgum albingismönnum að fjalla um málin. Einar taldi þörf að vera á verði gagnvart því, að raunverulegt vald væri fært úr höndum kjörinna þjóðþinga og í hendur aðra breytingartillögu um 100 miljón kr. lánsheimild, en í henni er ekkert tímatakmark 4- kveðið, og bom fram í ræðum flutningsmanns að hann hugsar sér framkvæmd málsins sam- kvæmt áætlUn sjónvarpsnefndar, að framkvæmdum verði lokið 1970. Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Glslason mælti gegn því að nokkurt tÍTnatakmarrk yrði sett um framkvæmdirnar, en kvað svo sterkan áhuga hafa komið fram á Vesturlandi og Austur- landi fyrir byggingu endurvarps- stöðvanna í Stykkjshólmi og á Fjarðarheiði áð hann teldi fulla ástæðu tii að ákveða nú einnig | að hefja smiði þeirra, og vildi faliast á að leitað yrði 25 milj. króna lánsheimildar í því skyni. | Tekjur sjónvarpsins sjálfs kvað I hann nægja til að byggja Rvík- 1 urstöðina og endurvarpsstöðvarn- ar á Skálafelli og á Norðurlandi. 4- Tímamark nauðsynlegt . Gils Guðmundsson og Páll Þorsteinsson lögðu á það mibla áherzlu að sett yrði tímamark i lögin til áðhalds fyrir þá sem ættu framkvæmdum að ráða. Þegar svo væri komið að islenzkt sjónvarp næði til um helmings landsmanna væri það sjálfsögð sanngimiskrafa að hraðað yrði sem fært væri ráðstöfunum til þess að sjónvarpið gæti náð til allra landsmanna. Gils drap á það smánarástand sem hér hefði rikti í sjónvarps- málum meðan erlend herstjórn sjónvarp sepr náði til þéttbýlisins suðvestanlands og hefði það án efa flýtt fyrir komu íslenzks sjónvarps að menn hefðu talið það verða til þess að íslendingar losnuðu við hermannasjónvarp- ið, og svo yrði að vera. Gils kvaðst fagna því að Gylfi Þ. Gíslason virtist nú taka já- kvæðari afstöðu en áður til þess að hraðað yrði uppbyggingu sjónvarpsins, þar sem hann taldi sig samþykkan því að leitað yrði lánsheimildar til að byggja end- urvarpsstöðvamar á Vesturlandi og Austurlandi. Tillöguflytjendur urðu við beiðni^ ráðherra um að taka breytingatillögur sínar aftur til 3 umræðu og mun menntamála- nefnd efri deildar fjalla um mál- ið á ný. Þungfært um Suðurnesin Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðar ríkisirins var færð mjög erfið í nágrenni Reykjavíkur ( gærmorgun. Ófært Var'fyrir litla bíta til Keflavíkur og um Suð- umes yfirieitt, en Keflavíkurveg- mrinn var orðinn fær öllum bíl- um síðdegis í gær. Þrengslaveg- ur var ófær stórum bílum og jeppum og þungfært austanfjalls. Færð var saemileg um Vestur- landsveg um Borgarfjörð og í Dali. Sömuleiðis um Snæfellsnes. Fært er til. Akureyrar og Húsa- víkur og sömuleiðis til Hólma- víkur um Strandveg. Á Vest- fjö^ðum er víðast fært innanfjarða en heiðar lokaðar, 'einnig Hálf- dán og Kleifaheiði, sem voru færar til skamms tíma. Ástand- ið á Austurlandi er nokkuð gott. Fært er á Hérað, Fagradal og Oddsskarð og um Suðurfirði. Fjarðaheiði er ófær. Þá er fært að Strákagöngum og var farin áætlunarferð þangað í gær. Gangandi vegfarendur i lifshœtfu # i r + • • / otœromm □ 1 morgunútvarpi, hádeg- isútvarpi. miðdegisút- varpi og kvöldútvarpi eru stöðugar tilkynning- ar frá lögreglunni til ökumanna or annarra vegfarenda um að fara varlega. Þá er því beint til gangandi vegfarenda að nota gangstéttimar, en ganga ekki eftir ak- brautunum í ófærðinni. □ Þetta er mikið gott og blessað, en sá böggull fylgit skammrifi að borgaryfirvöldin hafa séð svo um að gang- stéttir eru gersamlega ó- færar öllu venjulegu gangandi fólki og ekki vitað að snjóþrúgur fáist í búðum hér. □ Það verður að játa, að talsvert hefur verið gert til að halda mestu um- ferðargötum hreinum af snjó, en það er hinsveg- ar gert á þann. hátt að snjóplógar og vegheflar ýta snjódyngjunum yfír gangstéttiraar, sem ISg- regian hvetur gangandi vegfarendur til að nota. Árangurinn af þessu undarlega samspiii lög- reglu og borgaryfirvalda er sá, að bHstjórar og gangandi eru með Iifíð í lúkunum allan daginn. Sá sem þetta skrifar sá oftar en einu sinni I gær roskið fólk klöngrast I snjódyngjunum eftir heflana, skrikandi í hverju spori og í stór- hættu að falla út á ak- brautina í veg fyrir næsta bfl. □ Á þessu verður að ráða bót. Ekki með þvi að skipa nefnd til að gera tillögur um tilhögun snjómoksturs á næsta ári, heldur með því að byrja strax að moka. Núna fyrir hádegið! Umferðarnefnd Reykjavíkur Ný brú yfir Elliðaár eða gömlu brýrnar breikkaðar ■ A fundi sínum á dögunum gerði umferðamefnd Reykjavíkur samþykkt þar sem þeim tilmælum er beint til vegamálastjóra, að gert sé ráð fyrir byggingu nýrrar brúar yfir Elliðaár á næstu vega- áætlun. I samþykkt þessari segir enn- fremur: „Ef ekki þykir fært að næstunni, telur nefndin brýna nauðsyn að bsett sé úr núverandi til bráðabirgða, til dæmis með breikkun gömlu brúnna“. A þessum sama fundi gerði umferðamefnd eftirfarandi sam- þykkt um leigubílastöðvamar, sem enn eru eftir í miðborginni: Umferðanefnd Reykjavíkur vekur athygli á nauðsyn þess, að bifreiðastöðvar í miðborginni ins. Sú bróun færi nú fram Framhald á 5’ síðu. hafði einokun á þvi að reka hefja slíkar framkvæmdir nú á umferðarvandræðum við Elliðaár Framhald á 5- síðu. MuniÖ H a Pl pd rætti Þjóöviljans 1 » ■ • 1966

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.