Þjóðviljinn - 09.12.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 9. desember 1966 31. árgangur — 282. tölublað. Framkvœmdanefnd Sósíalistaflokksins ★ Fyrsti fundur nýkjörinn- ar miðstjórnar Sósíalista- flokksins var haldinn i fyrrakvöld. Formaður mið- stjórnar var kjörinn Kjart- an Ólafsson og varaformað- ur Ingi R. Helgason. ■k í framkvæmdanefnd voru kosnir: Eðvarð Sigurðsson Einar Olgeirsson. Geir Gunn- arsson. Gísli Ásmundsson. Haraldur Steinþórsson, Ingi R. Helgason, Lúðvik Jóseps- son, Magnús Kjartansson og Snorri Jónsson. Varamenn: Guðmundur Hjartarson, Böðvar Péturs- son og Páll Bergþórsson. Páfi vill vopnahlé VADIKANINU 8/12 — Páll páfi hefur stungið upp á því að vopnahléð, sem gert verður um jólin í Víetnam, verði framlengt og tíminn notaður til friðarum- leitana. Báðir aðilar hafa fallizt á 48 stunda vopnahlé bæði um jólin Og nýjárið, en Páll páfi leggur til að ekki verði barizt milli jóla og nýjárs., Lítið sem ekkert var ba'rizf í Víetnam í dag og engár loft- árásir gerðar á Norður-Vietnam vegna slæms skyggnis. Aukqfundur SH fellir ómildan dóm yfir „viSreisnarsfiórninni" Gjaldþrot fjölda frystihúsa framundan að ð 11 u óbreyttu Aukafundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna,^ sem haldinn var í gær og fyrradag, samþykkti á- lyktun, sem felur í sér svo harðan dóm um við- reisnina og stjóm ríkisvaldsins á sjávarútvegin- um að til einsdæma verður að telja. 38 fulltrúar sátu fundinn og var ályktunin samþykkt með at- kvæðum 33ja þeirra. en 5 skiluðu auðu. Mannfall vegna rauðra varðliða MOSKVU 8/12 — Fréttaritari TASS í Peking símar, að a.m k. 33 menn hafi látið lífið í átök- um milli rauðra varðliða og verkamanna í Kína um síðustu helgi. Segir Tass að 13 hafi látið lif- ið í borginni Vúsí, 11 í Sjúnking og sjö í. tveggja daga átökum í Sjanghæ. 200 manns særðust í | Vúsí og 180 í Sjúnking. Ályktunin er á þessa leið: „Aukafundur S. H. haldinn í Reykjavík 7. og 8. desem- ber 1966 leyfir sér áð vekja athygli þjóðarinnar á því, að rekstrargrundvöllur fyrir hraðfrystiiðnaðinn er ekki lengur fyrir hendi. Stórhækk- aður innlendur kostnaður, samdráttur í hráefnisöflun og lækkandi verð frystra sjávar- afurða á eriendum mörkuð- um hefur leitt til þcss alvar- Iega ástands, sem við óbreytt- ar aðstæður mun innan tíðar leiða til gjaldþrots fjölda fyr- irtækja- Fundurinn telur að verði ekki gerðar róttækar ráðstaf- anir af hálfu hins opinbera til leiðréttingar á rekstrar- grundvelli hraðfrystihúsanna, þá geti þau ekki hafið fram- Ieiðslu í byrjun næsta árs. Fundurinn felur stjórn S- H. að ræða við ríkisstjórnina um lausn þessara mála og boða Framhald á 3. síðu. Ofsaveður á Vest (jörwim ■ Norðan stórviðri gekk yfir vestanvert landið í gær. Nokkuð víða voru 10 vindstig að sögn veðurstofunnar. I Reykjavík voru 10 vindstig klukkan 3 í fyrrinótt og allt upp í 9 í gærdag. í gærmorgun voru víða 10 vindstig á Vestfjörðum og blindbylur. Happdrœtfi Þ|oovil|ans □ Tekið verður við skilum í Happdrætti Þjóðviljans á af- greiðslu blaðsins á Skóla- vðrðustig 19 í dag frá" kl. 10 til 10. (Opin samfellt). Allir U sem tök hafa á eru beðnir að ljúka uppgjöri í happdrætt- inu. □ Dregið verður þann 23. des- ember n.k. Vinningar eru tveir Moskwitsch-bilar, árgerð 1967. ★ □ Eflum Þjöðviljann, kaupið og seljið miða. Evangelísk-lútherski trúflokkurinn aðgangsfrekur um fé og forréttindi Fram kom á Alþingi í gær hvöss gagnrýni á til- hneigingar hins evangelísk-lútherska trúflokks á íslandi til sýndarmennsku og prjáls, eins og hve harðdrægur hann væri í kröfum um síaukna fjár- muni af almannafé og stofnun óþarfra embætta. Þessi norðan strengur náði um allt vestanvert landið, en um Skagafjörð skiptí um. Þannig var á tímabili SA 6 vindstig á Ak- ureyri, en NV 8 vindstig i Skágafirði. Á sama tíma og þetta veöur gekk yfir vestanvert landið, var logn og' blíða á Austfjörðunum. í gærkvöld var búizt við að gtrengurinn færðist austur um landið og ylli vonskuveðri á þeim slóðum í nótt og í dag. Hinsvegar er farið að sjást í aðra lægó við V-Grænland og var bú- ist við henni á hafið á milli Is- laiíds og Grænlands í dag. Ekki var í gærkvöld alyeg ljóst hvaða óskunda hún myndi valda. Vænt- anlega kemur það í Ijós í dag. Fréttaritari Þjóðviljans á ísa- firði sagði í gær, að þar væri hreint aftakaveður. Veðurhæð upp í 11 vindstig og þreifandi bylur. Leigubíll, sem var á leið- inni út í Bolungavík tepptist í Eins og skýrt hefur veriö frá hér í blaðinu, barst póst- mönnum tilboð um samninga frá Póst og símamálastjórn- inni um síðustu helgi. Síðan hafa farið frarn fjórir við- ræðufuntlir um samninga. tveir með s.ðilum« póststjórn- arinnar, sem lögöu fram ti' boð er póstmenn töldu sig geta gengið að að nokkru leyti- Síðan voru haldnir tveir miðri Óshlíð og varð fólkið að ganga til baka til Hnífsdals í veðrinu. Ekki varð því meint af volkinu. 1 fyrrakvöld byrjaði að snjóa á Isafirði og var orðið ö- fært um allar götur í gær og eins um allt nágrennið. Skólar voru lokaðir í gær ttegna veð- ursins. Frá Patreksfirði er það að frétta, að ekki sást þar á miilli húsa í gær vegna bylsins. Mjög hvasst var, en ekki vitað um neina skaða. Skólar féllu niður. Á Súgandafirði er sömu sögu að segja, .þar var stórviðri í gær og fyrrinótt, en ekki mikil snjó- koma. Ekkert hefur sést til íss- ins. 1 fyrradag réru bátar miklu skemmra en venjulega og urðu hans ekki varir. Hins vegar er hætt við að hann hafi komið nær landinu í fyrrinótt því áttin var N.V. í gærdag var hann farinn að blása af NA og í þeirri átt ætti íeinn heldur að lóna frá. fundir tmeð fulltrúum ríkis- stjórnarinnar, þar sem málin voru rædd og skýrð. Síðari hluta dags í fyrra- dag báðu viðsemjendur póst- manna um frest til hádegis í gær. Samningafundur var síð- an haidinn í gærmorgun og þar lagði fulltrúi ríkisistjórn- arinnar fram tilboð, sem póst- menn töldu útilokað að ganga ?ð. Tilkynntu þeir síðan Póst AUmiklar umræður urðu í neðri deild Alþingis í gær um stjörnarfrumvarpið um skipun prestakalla og prófaetsdæma og um kristnisjóð. Meginefni þess frumvarps er fækkun prófasts- og símamálastjórninni, að eft- irvinnustöðvun kæmi til framkvæmda þá þegar hjá þeim hluta póstmanna, sem þegar höfðu lokið tilskilinni eftirvinnu, en það er mikill meirihiuti. Eftirvinnustöðvun kom því til framkvæmdá i gærkvöld og vonir þær um samninga, sem vökniuðn nm síðustu helgi ern orðnar að engu- dæma úr 2-1 í 15 og fækkun prestakalla um 20. Jafnframt er biskupi heimilað að slofna til nokkurra nýrra embætta, og ger- ir frumvarpið þannig ráð fyrir presti til „sérstakra starfa“ í Skálholti, tvéim farandprestum, þremur æskulýðsprestum, sjúkra- húsprestum í Reykjavik, Kaup- mannahafnarpresti og sjómanna- presti! Annáð aðalefni frum- varpsins er stofnun svonefnds „kristnisjóðs" og kom fram í um- ræðum að honum yrði þegar í byrjun tryggðar 4—5 miljónir króna í árstekjur, og er ætlunin að kirkjan fái sjóð þennan til umráða til starfsemi sinnar. ! Jóhann Hafstein kirkjumála- ráðherra fylgdi fAimvarpinu úr hlaði og skýrði tilgang þess og ■ meginatriði. j ~k Aðgangsharður trúflokkur * ^ Einar Olgeirsson átaldi i hvassri ræðu hversu adgangsfrekur hinn evangelísk-lútherski trú- flokkur hér á landi væri um fé og forréttindi. Hér virtist svo sem með frumvarpinu væri ver- ið að koma á þeirri hagræðingu að fækka nokkuð prestum, en jafnframt Tokið til að stofna ný embætti, sem ekki væri sýnileg þörf fyrir og loks ákveðið að allur sá sparnaður semafpresta- fækkuninni kynni að leiða skyldi afhentur trúflokknum til eigin ráðstöfunar. Taldi Einar enga þörf á því að ausa út almannafé til áróð- ursstarfsemi fyrir hinn evangel- ísk-lútherska trúflokk og væri honum ekki meiri vorkunn en öðrum trúflokkum eða félags- skaip í landinu að safna fé og afla til áróðurs síns. Þetta væri ekki sízt athyglisvert vegna þess hversu treglega gengi að fá nýj- ar fjárveitingar eða siofnuð ný embætti ef um það væri að ræða að vinna að íslenzkum fræðum, sögu þjóðarinnar, menningarsögu og bókmenntasögu. Samtímis því að fé væri ausið í kirkjuna væ:u rithöfundar landsins og lista- menn látnir búa við skanian hlut, en starf þeirra fyrir nú- tímaþjóðfélag yrði að teljast mun mikilvægara.' ★ Ný prestsembætti Benti Einar á það ákvæði frumvarpsins að setja prest í Skálholt til sérstakra starfa. Skálholt hefði verið gefið kirkj- unni, sem ekkert virtist vita Framhald á 3- síðu. Fundur í I Sósíalista- ; félaqinu : Félagsfundur verður hald- | | inn í Sósíalistafélagi Rvík- ; | ur í Tjarnargötu 20 á : ; mánudagskvöld kl. 20.30. : Fundarefni: Skipulags- ; ; mál verkalýftshreyfingar- : | innar og síðasta þing ASl, ■ ; Framsögumaður: Eðvarð j j Sigurftnson. j : Stjórnin. j Péstmenn í verkfalli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.