Þjóðviljinn - 09.12.1966, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.12.1966, Qupperneq 12
# fW A \ \ \ \ Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna minnast 15 ára afmælis síns í dag, 9. desember, hafa Menningar- og frið- arsamtök íslenzkra kvenna starfað í 15 ár. í tilefni af afmælinu gangast samtökin fyrir sameiginlegri kaffidrykkju íTjamarbúðkl. 20,30 í kvöld. Þar munu þrjár forvígiskonur samtak- anna verða tilnefndar heiðursfélagar í þakk- lætis- og viðurkenningarskyni fyrir mikið starf í þágu menningar- og friðarmála. Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna eru sem kunnugt er deild í Alþjóða- sambandi lýðræðissinnaðra kvenna, en það eru fjölmenn- ustu kvennasamtök heims og telja um 200 miljónir kvenna innan vébanda sinna. MFÍK hafa sent fulltrúa á öll al- þjóðleg þing ALK og nú síð- ast á alþjóðlega barhavernd- arráðstefnu. sem haldin var í Stokkhólmi í október sl. MFÍK eru hlutlaus um trú- mál, óg vinna eins og allar aðrar deildir ALK, þ.á.m. fjölmennar deildir á hinum Norðurlöndunum, að friði og afvopnun. Samtökin hafa sent fjölmörg mótmæli gegn víg- búnaði og hernaðaríhlutun stórvelda þegar smáþjóðir eiga í hlut. Má þar nefna t.d. mótmæli til Bandaríkjaforseta vegna styrjaldarinnar í Viet- nam, mótmæli til Frakka vegna Alsír-málsins á sínum tíma, mótmæli til Breta vegna Kýpur, Sovétríkjanna vegna Ungverjalands og fjöldamörg fleiri dæmi. I>á hafa MFÍK sent mót- María Þorsteinsdóttir formaður Menningar- og frið- arsamtaka íslenzkra kvenna. maeli gegn öllum tilraunum sem gerðar hafa verið með kjarnorkuvopn. Ennfremur hafa samtökin, jafnframt mót- mælum sínum gegn kjarn- orkuvopnasprengingum Kín- verja nú að undanförnu, sent Sameinuðu þjóðunum áskor- un um að veita Kínverjum aðild að S.Þ. Þá hafa MFÍK skorað á Sameinuðu þjóðirn- ar að hlutast til um afnám dauðarefsingar í heiminum. Á innlendum vettvangi vinna MFÍK að réttindamál- um kvenna og barna, m.a. fjallar útvarpsdagskrá sam- takanna sem flutt verður í bessum mánuði í ríkisútvarp- inu um uppeldismál. Þá hafa MFÍK beitt sér fyrir hvers- konar menningarmálum. Er þar skemmst að minnast list- kynningar, sem samtökin héldu á sl. hausti, en þar sýndu nokkrir af fremstu listamönnum þjóðarinnar verk sín. Siðast en ekki' sízt má nefna heimsókn Söru Lidman, sem vafalaust er einn af meiriháttar viðburðum ársins. ! Föstudagur 9. desember 1966 31. árgangur 282. tölublaö. I Ný höggmynd hjá Sólvangi Félagsfundur í Alþýðubanda- laginu í Rvík Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðu- bandalaginu i Reykjavík n. k- þriðjudagskvöld í Tjarn- arbúð niðri. Fundurinn hefst kl. 20.30, Framsögu- menn á fundinum verða Björn Jónsson alþingismað- nr og Svavar riestsson stud. jur. Kosin verður uppstilling- arnefnd vegna stjórnarkjörs í félaginu. Nánar í blaðinu á morg- ■ un. Smíði húss Handritastofn- unar hafin á komandi vori? ■ Einar Ólafur Sveinsson, forstöðumaður Handritastofn- unar íslands, sagði á fundi með fréttamönnum í gser, að vonir staeðu til að unnt yrði að hefja byggingu hiiss fyrir stofnunina á næsta vori, ■ Á fundinum lý&ti hann ánægju sinni yfir dómi hæsta- réttar Dana í handritamálinu og sagði í því sambandi: — Eftir þennan mikla sigur er allt vort starf undir von- arinnar merki. Vel má búast við, að einhver vandkvæði geti borið að hönd.um, en þau ættu að vera miklu minni en þau sem Uggja bak yið.okkur .. 18 BÁTAR MEÐ YFIR 7000 TN. Heildaraflinn, sem barst á land í síöusfcu viku nam 18.808 lestum, þar af fóru 4.371 lest í frysfcingu og saltað var í 6.556 tunnur og til hræðslu fóru 13.335 lestir. Heildaraflinn í vikulokin var orðinn 659.279 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: í salt í frystingu I bræðslu Flutt út ísað 59.490 lestir 16.695 582.754 340 Auk þess hafa erlend skip landað 4.829 lestum hérlendis til vinnslu. - Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 536,701 lest og skiptist þannig eftir verkunað- ferðum: 1 salt 58.705 lestir I frystingu 4.837 í bræðslu * 473.153 Hæstu löndunarstaöir eru þess- iö hafa 7000 tonn og þar yfir: Ásbjöm RE 7,035, Barði NK 7,224, Bjarbur NK 7,280, Dagfari ÞH 8,633, Gísli Arni RE 11,848, Hannes Hafstein EA 7,408, Helga Guömundsdóttir BA 7,554, Ingi- ber Ólafsson II' GK 7,866, Jón Garöar GK 8,891, Jón Kjartans- son SU 9,766, Jörundur III RE 7,044, Lómur KE 7,954, Ólafur Magnússon EA 7,173, Óskar Hall- dórsson RE 7,034, Seley SU 7.475, Sigurður Bjamason EA 7,117, Þóröur Jónasson EA 8,015 og Þor- steinn RE 7,332 torm. Á blaóamannafundinum var m.a. skýrt frá útgáfustarfi Hand- ritastofnunarinnar og skráningu íslenzkra handrita erlendis. Útgáfustarfið Eins og til er tekið í lögum og nafn stofmjnarinnar segir til, er henni ætlað að gefa út ljós- prentanir íslenzkra handrita og útgáfur rita eftir handritum. Af rrtsafninti Islenzk handrit, sem í eru ljósprentanir hafa áður k<wnið ut: Tvíblöðungaflokkur: 1. bindi. lslandsbók Ara fróða, AM U3a og 113b fol. Með inngangi eftir Jón Jóhannesson. Reykjavík 1956. xxiij — 46 bls. (í öndverðu gefið út af Handritaútgófunefnd Há- skóla Islands). 2. bindi. Early Ice- landtc Script by Hreinn Bene- diktsson. (Sýnisbók íslenzkra handrita frá uþphafi til 1280. Ritgerð á ensku um skrift og stafsetningu.) Reykjavik 1965. 97 — lix bls., 78 myndasíður. Fjórblöðungsflokkur: 1. bindi. Reykjavík Siglufjörður Hjalteyri Krossanes Raufarhöfn » Vopnafjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur Alls hafa 186 39.014 lestir 25.561 10.006 16.633 54.038 36.454 160.891 97.996 71.721 38.233 34.355 11.199 12.055 skip fengið ein- hvem afla og þar af 148 1000 ttwm og þar yfir. Hér fer á eft- ir skrí T-,:- >T Sala jólatrjáa um ■iðja næstu viku Sala jólatrjáa hjá Landgræðslu- sjóSi mun hefjast um miðja næstu viku að því er skógræktai- stjóri Reykjavikur, Einar G. E. Sæmundsen tjáði Þjóðviljanum í gær, og verða trén seld á öllum sömu stöðum f borginni og í fyrra og í Skógræktarstöðinni í Fossvogi. Salan hefst heldur seinna n j en í fyrra þar sem stærsta send- ingin er enn ókomin, átti að koma með skipinu King Star fyr- tr 2—3 d^gwm, en það er enn -‘k'vr.ii* v»fna ithnðris, tafðist fyrst vegna rigninga í Gautaborg og varð síðan að leita vars við Færeyjar á leiðinni. Búizt var við að King Star kæmist til Þorláks- hafnar fyrir hádegi í dag og til Reykjavíkur á morgun, en með þvi koma ein 5—6 þúsund jóla- tré frá Danmörku. Með síöustu ferð Gullfoss kom einnig mikið magn jólatrjáa og von er á þriðju séndingunni með Lagar- fossi í næstu viku. Engin íslenzk jólatré veróa á markaðnum þetta árið, sagði Einar. Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti. Einar Öl. Sveins- son og Ólafur Haiidórsson sáu um útgáfuna. Reykjavík 1965. xv — 323 bls. Áttblöðungsflokikur: 1. bindi. Sigilla Islandica I, AM 217, 8vo. Magnús Már Lárusson og Jónas Kristjánsson sáu • um útgáfuna. Varla veit ég, hvort heldur skal telja þetta bindi til þessa eða síðasta árs því að fáein eintök voru tilbúin fyrir jól 1965. Mörg er búmanns raunin: vegna skemmda á öxli í prent- vél, sem bilaði í haust, mun annað bindi af Sigilla vanla geta komið út fyrr en eftir nýjár. Það er á stærð við I. bd. Væntanlega kemur út á næsta ári eitt bindi í tvíblöðungaflokki ljósprentun af rímnabókinni í Wolfenbuttel o.fl. Inn í ritsafpið Rit Handrita- stofnunar Islands hefur verið tekið sem 1. bindi Skarðsbók, Landnáma-bók Bjöms Jótjsson- ar á Skarðsá. Jakob Benedikts- son gaf - út. Reykjavik 1958. lvj — 258 bls. (Gefið út af Hand- ritaútgófun. Hásk. Isl.) Á þessu ári hefur komið út: 2. bindi. Svarfdælasaga. Jónas Kristjáns- Framhald á 9. síðu- Blað- dreifíng Blaðburðarböm óskast í eftirtalin hverfi. Langholt Vesturgötu Hverfisgötu Tjamargötu Laufásveg Leifsgötu Laugaveg Múlahverfi Seltjamames II Sími 17-500. Fyrir nokkru var afhjúpuð höggmynd af Guðmundi Gissurar- syni, fyrrverandi bæjarfulltrúa í Hafnarfirði. Höggmyndina gerði Gcstur Þorgrímsson, niyndhöggvari, og hefur henni verið valinn staður fyrir framan Elli- og hjúkrunarheimilið Sólvang. Það var Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði sem hafði forgöngu um að iáta gera myndastyttuna en Guðmundur heitinn var fyrsti formað- ur Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfrrði. — Myndin er af Gesti Þorgrímssyni við styttuna- Rithöfundafélag íslands fordœmir vararektor :,n .(1 og Keflavíkursjónvarpið A fundi í Rithöfundafélagi fslands, sem haldinn var að Café Höll þ. 4. des s.I. voru gerðar eftirfarandi samþykktir: „Fundur í Rithöfundafélagi Is- lands haldinn 4. desember 1965 fordæmir harðlega framkomu vararektors Háskóla íslands gagnvart sænsku skáldkonunni Söru Lidman þégar hann neit- aði Stúdentafélagi Háskólans um leyfi til að skáldkonan flytti fyr- irlestur í húsnæði háskólan.s. Slfka framkomu telur fundurinn óverjandi og háska’lega andlegu frelsi sem á að vera æðsta boð orð slíkrar stofnunar. — Jafn- framt lýsir fundurinn andstyggð sinni á skrifum svonefnds Vel- vakanda Morgunblaðsins um skáldkonuna og minnir á siða- reglur Blaðamannafélags íslands af því tileíni, sem ættu að vena meira en orðin tóm. „Fundur f Rithöfundafélagi Is- lands haldinn 4. desember 1966 skorar á stjórnarvöld landsins að láta tafarlaust takmarka sending- ar hermannasjónvarpsins amer- íska á Keflavíkurflugvelli, við herstöðina þar, svo sem heitið var í yfirlýsingum yfirmanns bandaríska liðsins á síðastliðnu hausti. Fundur í Rithöfundafélagi Is- lands haldinn 4. desember 1966 lýsir fögnuði sínum yfir dóms- niðurstöðum hæstaréttar Dana í handritamálinu og fagnar þeim drengskap Dana og réttsýní ‘ aö skila Islendingum sínum formi þjóðargeréemum. Alþýðubandalag- ið á Suðurnesjum Alþýðubandalagið á Suðurnesj- um heldur fund í félagsheimilinn Stapa (fundarsal) föstudaginn 9. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Landsfundur Alþýðubanda- lagsins. 2. Kosning fulltrúa í kjör- dæmisráð. 3. Umræður um stjórnmála- viðhorfið og næstu verkefni. - Stjórnin. Badmintonmót fyrir unglinga Opið mót í badmiriton, einliða- leik fyrir unglinga 16—18 ára, drengi 14—15 ára og sveina und- ir 14 ára aldri, verður haldið í Valsheimilinu laugardaginn 17. des. og hefst kl. 2 síðd. Þátttaka tilkynnist til Garðars Alfonssonar í Valsheimilinu kl. 2—4 laugar- daginn 10. des. — TBR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.