Þjóðviljinn - 09.12.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.12.1966, Blaðsíða 11
til minnis ★ Tekið er á móti til kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er föstudagur 9. des- Jóakim- Árdegisháflæði kl. 2.58. Sólarupprás kl. 9.50 — sólarlag klukkan 14-45. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar ‘ simsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. Kvöldvarzla í Reykjavik dagana 3. — 10. des. er í Ing- ólfsapóteki og Laugamesapó- teki. ★ Næturvarzla í Reykjavik er að Stórholti 1 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 10. des- annast Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9—1», laugardaga klukkan 9—14 og helgidaga klukkan 13-15. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- Iæknir í sama síma. Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — sími: 11-100. ★ Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik klukkan 22.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja. Blikur er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. Beldur fer til Vestfj. hafna í kvöld- alþingi Dagskrá neðri deildar • Al- þingis föstudaginn 9. desember 1966, kl. 2 miðdegis. 1. Skipan prestakalla. Frh. 1. umr. 2. Iðnlánasjóður 2. umr. Ef leyfð verður. 3. Fiskiðia ríkisins 1. umr. 4. Sala krist- fjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi, 1. umr. 5. Bygging leiguhúsnæðis, 1. félagslíf skipin Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar hefur opna skrifstofu í Alþýðuhúsinu á þriðjudög- um fcl. 5—7 og fimmtudög- um fná kl. 8—10 sd. Umsókn- ir óskast um styrkveitingar. ★ Langholtssöfnuður. Kven- félag og bræðrafélag Lang- holtssafnaðar hafa sameigin- legan skemmtifund 12. desem- ber klukkan 8-30 í safnaðar- heimilinu- Ami Bjömsson, kennari flytur erindi um jól í fomölÖ. Auk þess verður á- varp, upplestur, söngur og kvikmynd, ennfremur sameig- iníeg kaffidrykkja- — Stjóm félaganna. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fer væntanlegá í dag frá Gdyniá til Islands. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísar- fell fór 7. frá Stöðvarfirði til Garston, Lorient, Poole, og Rotterdam. Litlaifell fer vænt- anlega í dag frá Reykjavík til Vestfjarða. Helgafell fór 7- frá Mántyluoto til Austfjarða. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Mælifell er í Rvík. Linde lestar á Aust- fjörðum- ★ Hafskip. Lamgá er í I.yse- kil. Laxá fór frá Hamborg 5. til Rvíkur. Rangá fór frá Breiðdalsvík 6- til Antverpen, Hamborgar og Hull- Selá er í Reykjavík. Britt-Ann kom til Rvíkur 8. frá Kaupmannah. gengið Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar' 4?,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 1ÖÓ D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,301.338,72 100 Fr. frank. 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,441.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 '598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 [llí Berklavorn Reykjavíkur heldur félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut, laugar- daginn 10. des. kl. 8,30 s.d. Góð verðlaun. - Mætið vel og stundvíslega. UPPBOD Uppboð verður haldið í félagsheimilinu Stapa, Ytfi-Njarðvík, laugardaginn 10. desember og hefst klukkan 1 e.h. Selt v.erður m.a. ýmiss konar fatnaður, leikföng, kvikmyndavélar. úr, gaskveikjarar, skrautmunir og margt fleira. Greiðsla i reiðufé við hamarshögg. {■ Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 6. des. 1966. Bjöm Ingvarsson. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt strid Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sýning fyrir jól Lukkuriddarinn Sýning laugardag kl. 20. Siðasta sýning fyrir jól. UPPSTIGNING Sýning sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Simi 22-1-4« Hávísindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburðasnjöll brezk sakamála- mynd, en um leið bráðskemmti- leg gamanmynd. Myndin er á borð við „Lady- killers". sem allir bíógestir kannast við. . Myndin er tekin í Panavision. Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Sykes — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5. Sfmi S2075 —3815« Harakiri Japönsk stórmynd í Cinema- Scope með dönskum texta. AÐVÖRUN. Harakiri er sem kunnugt er hefðbundin sjálfsmorðsaðferð, sem er svo ofboðslega hroðaleg að jafnvei forhertasta áhorf- anda getur orðið flökurt. Þess vegna eruð þér aðvaraðnr. Endursýnd kl. 5 og 9 vegna fjölda áskorana. Aðeins örfáar sýningar áður en myndm verður send úr landi. Stranglega bönnuð börnnrn. Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50-1-84 Sýning laugardag kl. 20.30 Tveggja þjónn Sýning sunnudag kl. 20.30 Allrá síðasta sinn. Sýning þriðjulag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Simi 11-5-44 Lokað í dag 11-4-75 Sæfarinn (20.000 Leagués under the Sea) Hin heimsfraega Walt Disney- mynd af sögu Jules Verne, Kirk Dpnglas James Mason — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11-8-84 ógifta stúlkan og karlmennimir (Sex and the single girl) Bráðskemmtjleg, ný, amerísk gamanmynd í litum með Tony Cnrtis, Natalia Wood og Henry Fonda. Sýnd kl. 5 og 9 U ft 'Á 'A ^ 'A -i i Kjóllinn Sænsk kvikmynd byggð á hinni djörfu skáldsögu UHn Isakson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnnð börnnm. Sfmi 81-1-82 Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia With Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd í litum. Sean Connery. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnnð börnum innan 16 ára íslenzkur téxti.' Simi 54-8-49 Dirch og sjóliðamir Dönsk mésik og gamanmynd í litum. Dirch Passer, Elisabet Oden. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 41-9-85 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti- leg ný, dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Simi 18-9-36 Maður á flótta (The running man) — ÍSLENZKUR TEXTI — Geysispennandi, ný, ensk-amer- isk kvikmynd, tekin á Eng- tandi, Frakklandi, og á sólar- strönd’ Spánar allt frá Malaga til Gíbraltar. Laurence Harvey, Lee Remick. Sýftd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Pásmmur Jóns Rafnssonar Tilvalin tækifærisgjöf Skólavörtiustíg 36 Símz 23970. iNNHEIMTA C ÖorXÆ Qr-S TÖQP Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURS.TRÆT1 6. Sími 18354. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. BRIDGESTONE H J Ó LBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 trulofunar HRiNGIR Halldór Kristinsson gullsmiður. Oðinsgötu 4 Sími 16979. HÖGNI JÖNSSON Lögfræði- or fasteignastofa Skólavörðustig 16. siml 13036. heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — PantiO tímanlega i veizlui BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn BorO Bakstólar Kollar Kr. 950,00 — 450,00 — 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands BlL A LÖKK Grnnnnr Fyllir Sparsl t>ynnir Bón. EINKADMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heildv Vonarstræti 12. Slmi 11075 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Síml 40145. Kópavogi. Jón Finnson bæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu IIL hæð) Símar: 233?n og 12343. KRYDDRASPJÐ FÆST t NÆSTU BÚB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.