Þjóðviljinn - 05.02.1967, Qupperneq 8
g SlfiA — Þ.JÖÐVTLJINN — SuttAudégur S. febrúar lðS7.
FROÐLEGAR TILRAUNIR
Á SVIDI
KENNSLUMÁLA
____•-' <-•_ -■ •• ■■ ■ ■■■•■•■
TEXTI: VILBORG HARÐARDÓTTIR
■ 1 grein um fróðlegar tilraunir á sviði kennslumála,
sem birtist hér í Þjóðviljanum 22. janúar sl., var
sagt frá nýstárlegri niðurröðun námsefnis í Mennta-
skólanum á Laugarvatni og tilraunum til ensku-
kennslu frá 10 ára bekk í einuim barnaskólanna í
Reykjavík og við dönskukennslu i 12 ára bekkjum
nokkurra barnaskóla. — Að þessu sinni verður for-
vitnazt um nýjung á gagnfræðastiginu, svokallað val-
frelsi, sem komið hefur verið á í einum gagnfræða-
skóla borgarinnar, Vogaskólanum, og einnig segir frá
námstilhögun í Menntaskólanum nýja við Hamra-
hlíð.
MYNDIR: ARI KÁRASON
Hélgi Þorláksson skólastjóri segir frá
reynslu Vogaskólans af því í vetur
Vogaskólinn mun vera stærsti
skóli borgarinnar að nem-
endafjöldá. héfur samtals
930 nemendur í 36 békkiar-
deildum barnaskóla og 680
nemendur í gagnfræðaskóL
sem skiptist í 23 bekkjar
deildir.
í tveim efstu bekkium skól-
ans, 9 og 10. bekk, sem við
taka að skyldunáminu loknu
og svara til 3 og 4. bekkiar
annarra gagnfræðaskóla. bar
á liðnu hausti tekið upp valfrelsi að talsverðu leyti. Þar
sem skólaárið er nú hálfnað og nokkur revnsla fenpin af
þéssu fyrirkomulagi hefur Þjóðviljinn snúið sér til HeLa
Þorlákssonar skólastjóra og beðið hann að skýra frá til-
högun valfrelsisins og þéirri raun sem það hefur gefið
fram að þessu.
Islenzkukerinsla i 10. bekk. Þorsteinn Þorsteinsson kennari fer yfir verkefni miðsvetrarprófsins.
Helgi Þorláksson
það áherzlu vegna misskilnirigs
sem gætt hafi i blaðaskrifum
um þetta nýja skipulag skól-
ans, að hér sé alls ekki verið
að stofna til sérnáms, þvert
á móti hafi bæði almenna
gagnfræðadeildin og verzlunar-
deildin verið lagðar niður og
þetta tekið upp í staðinn.
Hugmyndinni urn valfrelsi 1
efstu bekkjum gagnfræðadeild-
Helgi Þoriáksson hefur lengi
haft í huga að breyta skip-
an gagnfræðaskólakennslunnar,
því eins og hann segir, hefur
skólinn ekki fylgt þróuninni
sem skyldi og þó að margt hafi
að vísu verið gert til bóta í
kennslumálum, a.m.k. í Reykja-
vík, síðan hann byrjaði að
kenna 1938, þá hefur skólinn
ekki breytzt nálægt þvi eins
og þjóðfélagið. Helgi notaði
þessvegna ársdvöl sírja erlend-
is til að kynna sér það skipu-
lag sem kennt er við valfrelsi
svo og aðrir nýjungar í starxi
gagnfrájðastigsins.
Hanri ségist vilja leggja á
,. ar var ,mjog
vel tekið af öll-
um er þar áttu hlut að. máli
kennurum, nemendum og for-
eldrum, segir Heiyi var t.d. á
íf. ; ýbf'i. ' íháltííri "f jölínéritttir
fúndur með nemendum og fbf-
eldrum til að kynna þessa nýj-
ung, þat sem henni var. tekið
með dynjandi lófataki og ein-
Þær eru í 9. bekk og hafa valið sér m.a. nýja fagið, helmilisfræðl. Við heimsóttum þær í lok
síðasta matreiðslutímans, en næst tekur við h ókleg fræðsla , um næringarefnafræði og fleira.
Kennari í heimilisfræði er Þórunn Pálsdóttir (3ja frá hægri).
Jffátátifc'f&i á r... Áa
Það er fatasaumur og snið sem þarna er verið að kenna. Sigrún Ingimarsdóttif, áðaihámlavinnu-
kennari skólans er að leiðbena stúlkum aftast í bekknum.
róma samþykkt að rétt væri að
leggja út á þessa braut.
Fyrir lok síðasta skólaárs
var svo væntanlegum nemend-
um í valdeildum skólans, eins
og þær eru kallaðar, afhent
eyðublað, þar sem fylla skyldi
út óskir um valgreínar næsta
vetur og jafnframt gera grein
fyrir framtíðaróskum viðvíkj-
andi námi eða starfi. Alls voru
það 230 nemendur skólans sem
sóttu um nám í valdeildum, þ.
e. þéir sem í fyrra voru í 9.
bekk (3. bekk gagnfr.sk.) ým-
iát í almennri gagnfræðadeild,
vérzlunardeild eða jafnvel
landsprófsdeild, og þeir sem
voru í 8. bekk, siðustu deild
skyldunámsins, og ætluðu ekki
í landspróf eða annað nám.
(Því má skjóta hér inn til
gamans, að ekki færri en 98%
þeirra sem luku skyldunámi í
skólanum sl. vor eru nú í ein-
hverju framhaldsnámi, lang-
flest í skólanum sjálfum, hin
: verzlunar-, iðn- eða héraðs-
Jíólum). Við þessa 230 nem-
mdur bættust síðan um 20 í
haust vegna tilfærslna milli
skóla, svo að nú eru nemend-
’ir í valdeildum í 9. og 10.
bekk samtals um 250.
Landsprófsdeild er enn starf-
ándi við skólann, en Helgi
sagðist gera ráð fyrir að hún
hyrfi einnig með tímanum, þar
sem þeir sem ætluðu sér að
'iréyta landspróf gætu í stað
bess að setjast í landsprófs-
tíeild valið sér þær náms-
jreinar og þanri tímafjölda i
bverri gréin sem til þyrfti.
Vissar skyldu-
greinar
— Þrátt fyrir valfrelsið eru
vissar skyldugreinar fastar hjá
öllum, segir Helgi. Það eru ís-
lenzka, danska, enska og stærð-
fræði, 4 stundir á viku í hverri
grein, 2 tímar á viku fara i
starfs- og félagsfræði, handa-
vinna er líka skyldugrein, 2
tímar vikulega, en innan þeirr-
ar skyldu hefur verið komið
á nokkru vali, og að lokum
verða allir að taka 2—3 í-
þróttatíma á viku samkvæmt
landslögum.
Þarna eru komnir 22—23
fastir tímar sem allir verða að
taka, en við há bætast svo val-
gréinarnar ö" er hverjum ném-
anda skylt r' ■ —1 i a sér minnst
8 stundir é- bámarkið var
sett 14 oc 1 1 bá tímafjöld-
inn orðið eftir vild 30—36 á
viku. ValgT-ri ''um var skipt
niður í þrjá flokka og nem-
endurri skyll að velja a.m.k.
eina grein úr hverjum flokki.
Flokkarnir eru eftirfarandi:
I. Mál og stærSfræði:
íslenzka I (málfræði og
réttrítun), íslenzka II (bók-
menntir og framsögn),
danska (bókmenntir ojf tal-
æfingar), enska (bókmennt-
ír og talæfingar), býzka.
staérðfræði I (reikningur)
stærðfræði II (algebra).
II. Lesgreinar:
Islandssaga, Mann-
kynssaga, landafræði, nátt-
úrufræði (dýrafræði og
grasafræði), heilsufræði
(hjálp í viðlögum, hjúkr-
un í heimahúsum, almenn
heilsuvernd), eðlis- og
efnfræði. bókfærsla.
III. Verknám og listir:
Smíði I (húsmunir o. þ.
u. 1.), smíði II (létt smíði úr
tré, málmi, beini), fata-
saumur og snið, hannyrðir
(hekl, prjón útsaumur og
fleira), föndur (leðurvinna.
mósaik, bókband og fleira).
myndíð (teikning, mótun.
þrykk- og klippmyndir),
tónlist I (kór og söngþjálf-
un), tónlist II (hljóðfæra-
leikur), vélritun, heimilis-
fræði (matreiðsla, vöru-
þekking, híbýlafræði, snyrt-
ing, meðferð ungbarna og
fleira). matreiðsla.
Rétt er að taka fram í sam-
bandi við þessa flokka að
kénnsla fer ekki fram í öllum
greinum samtímis, í sumum
valgreinum er kennt aðeins
fyrri hluta vetrar og í öðrum
aðeins síðari hlutann. Handa-
vinna er eins og áður var get-
ið að nokkru leyti skyldu- og
að öðru leyti valgrein, þannig,
að piltar geta valið sem handa-
vinnu annaðhvort smíði I eða
smíði II og stúlkur annað
hvort fatasaum eða hannyrðir.
— Fagið myndíð, segir Helgi,
köllum við svo til að leggja á-
herzlu á að þar sé ekki aðeins
um teikningu að ræða, en því
miður höfum við enn ekki að-
stæður til að kenna þar allt
sem fyrirhugað er, okkur vant-
ar t. d. brennsluofn fyrir leir-
mótun. Eins er það með tón-
listina, við vildum taka hana
með til að undirstrika að þjálf-
un í tónlist gæti talizt til
gagnfræðaprófs, en í raun og
veru vantar hér enn aðstöðu
til tónlistariðkunar, þó að gert
sé ráð fyrir, að sú aðstaða
skapist með viðbótarbyggingu
sem á að rísa við skólann sam-
kvæmt téikningu. En við höf-
um hér starfandi stúlknakór og
ég hef boðið þátttakendum í
honum að færa þá tónlistar-
iðkun inn á gagnfræðaprófsskír-
teini og eins þykir mér rétt-
mætt að þeir nemendur sem
samhliða gagnfræðanáminu
stunda nám í t.ónlistarskóla fái
það nám fært inn á gagnfræða-
próf, að sjálfsögðu í samvinnu
við tónlistarskólann.
Vilja verð^
síldarkokkar!
Rétt er að vekja athygli á
enn einni nýrri grein í III.
flokki, heimilisfræðinni, sem
spannar yfir matreiðslu, vöru-
þekkingu, híbýlafræði, snyrt,-
ingu, meðferð ungbarna og
fleira sem lýtur að hússtjórn.
Með því að velja þessa grein,
handavinnugreinarnar, heilsu-
fræðina og fleira getur námið
orðið mjög ámóta og hús-
stjórnardeild verknáms, en að-
sókn að þeirri deild hefur
minnkað sorglega mikið síðan
fyrst var til hennar stofnað
veturinn 1958-59. Helgi var þá
kennari við Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, þar sem verið var
að auka verknámið með stofn-
un bessarar deildar og létu þá
skrá sig í hana 33 stúlkur. En
þó að nemendafjöldi gagn-
fræðastigsins hafi síðan aukizt
um a. m. k. 100% voru í fyrra
í hússtjórnardeild verknáms úr
allri Reykjavík aðeins 15 stúlk-
ur. Þó virðist nægur áhugi fyr-
ir hendi á þeim fögum sem
þarna eru kennd, eins og kom
í Ijós við skráningu valgrein-
anna, því að ekki fserri en 58
stúlkur völdu fagið heimilis-
fræði.
— Því miður hefur skólinn
enn ekki yfir eigin eldhúsi að
ráða og hefur hingað til orðið
að leita til annárra' skóla i
sambandi við matréiðslu-
kennslu. sagði Helgí. 'éri' nú
hefur nokkuð úr þessu rætzt
þar sem skólinn hefU' f'Wnttið
á leigu til kennslií eldhús safn-
aðarheimilis Langholtssóknar,
sem er hér alveg í nágrenninu.
— Eiga piitar líka köst á
matreiðslukennslú?
— Það verður hægt meS
þessari bættu aðstöðu og er
fyrirhugað að íiafa tveggja
mánaða matreiðslunámskeið
fyrir pilta síðar í vétur. Mörg-
um piltum þykír gaman að
matbúa og eins eru þeir márg-
ir sem ekki húgsa síðúr um
hitt, að geti þeir eldaS fá þelr
fremur pláss á sjldarbát.unum,
því að alltáf varitar kokka, áuk
þess sem ég heíd að þeir fái
bá iafnvel líka Viærri hlut.
101 af 110 valdi
málfræðistaglið
— Hvernig varð nú val nem-
endanna, hafa foreld' verið
Framhald á 12. síðu.
Valfrelsi