Þjóðviljinn - 05.02.1967, Page 16
Surtla Blálandseyjum og kóngsbörnir
Skólasvning / Asgrímssafni
Fjórða skólasýningin 1 <1.,
grímssafni verður opnuð í dag.
Eins og á fyrri sýningum
safnsins er aðaluppistaðan
myndir úr Islendingasögum og
þjóðsögum, en þær voru Ás-
grími hugleikið viðfangsefni
alla tíð.
Safnið hefur leitazt við að
gera þessa sýningu sem fjöl-
breyttasta, en sýnd eru verk
gerð með olíulitum, vatnslit-
um, penna og blýanti. Einnig
synu Ásgrímssafn nokkrar u
fullgerðar myndir, en þá ný-
breytni tók safnið upp s. !.
ár, og vilí með því gefa nem-
endum kost á að sjá hvernig
Ásgrímur byggði upp myndir
sínar.
Tilraun Ásgrímssafns með
sérstaka sýningu, sem eink-
um er ætluð skólafólki, virð-
ist njóta vaxandi vinsælda.
Hafa ýmsir skólar sýnt mik-
inn áhuga á þessum sýning-
um, og stuðlað að því, að
nemendur fái tómstund frá
námi til þess að skoða lista-
verkagjöf Ásgríms Jónssonar
og heimili hans.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er öllum opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 1,30—4. Aðgang-
ur ókeypis.
Skólar geta pantað sértíma
hjá forstöðukonu safnsins (
síma 14090.
Brjéstmynd at
Jóni Þorlákssyni
hjá borf>arráði
Okkur varð heldur betur á i
messunni í gær, er við sögðum
frá borgarstjórakeðjunni góðu,
sem stjóm Iðnaðarmannafélags-
ins í Reykjavík afhenti Geir
Hallgrímssyni á afmælisdegi fé-
lagsins. 1 fyrsta lagi skárum við
aldur félagsins niður um helm-
ing, það varð 100 ára á laue-
ardaginn, en ekki 50, og svn
sást Ríkarður Jónsson mynd
höggvari á myndinni sem klaus
unni fylgdi, en ekki félagsfor-
maðurinn. Ríkarður stendur
lengst til vinstri á myndinni, við
hlið brjóstmyndar sinnar af Jóní
Þorlákssyni fyrrum borgarstjóra
og forustumanni Iðnaðarmanna-
félagsins. Brjóstmynd þessari
hefur nýlega verið komið fyrir í
húsakynnum borgarráðs við Aust-
urvöll.
Sunnudagur 5. febrúar 1967 — 32. árgangur — 30. tölublað.
MAlFBNDDR
SOSlALISTA
í T.jarnarbúð:
NYKAPÍTALISMI OL,
STÉTTABARÁTTA
Sovézkar konur og börn tlytja frá Peking
PEKING MOSKVU 4/2. Sambúð
Sovétmanna og Kínverskra er
otðin það slæm að varla er bú-
izt við því að hægt sé að halda
uppi, stjórnmálasambandi milli
ríkjanna . öllu lengur.
í. dag fóru um 40 konur og
böm sovézkra sendiráðsstarfs-
Ekið á bifreið
í fyrrinótt var ekið á bifreið-
ina R-436. sem er ljós Opelbif-
reið, þar sem hún stóð við Úthlíð
á móts við hús nr. 4. Ökufantur-
inn sem á bifreiðina ók stakk
af og hefur ekki gefið sig fram.
manna í Peking heimleiðis með
sovézkri flugvél. Á flugvellin-
um vóru mættir 200 varðliðar,
sem æptu að þessp fólki and-
sovézk vígorð og lögðu til að
þeir Brésnef og Kosygin yrðu
hengdir.
Kínverska sendiráðið í Moskvu
heldur því fram að sovézk lög-
regla hafi msþyrmt kínverskum
sendiráðsstarfsmönnum, er hún
tók niður spjöld sem sett höfðu
verið upp fyrir utan sendiráðið
en á þeim var farið ófögrum
orðum um „sovézka endnrskoð-
’marstefnu."
Franska fréttastofan AFP seg-
ir að nokkurra daga óeirðir fyr-
ir utan franska sendiráðið í
Peking hafi bakað verulegt tjón
sambúð Kína og Frakklands,
sém hafi þróazt í jákvæða átt
á undanförnum árum.
Deleríum búbónis
sýnt í Lindarbæ
Eins og áður hefur verið frá
sagt hér í blaðinu mun Leikfé-
lag Hveragerðis sýna Deleríum
búbónis eftir Jónas og Jón Múla
Árnasyni í Lindarbæ annað
kvöld kl. 8.30, og er þegar upp-
selt á sýninguna. Leikstjóri er
Gísli Halldórsson
UTSALA
Á KARLMANNASKÓM
ÚTSALA
Á KULDASKuM KARLMANNA
Karlmannaskór úr leðri, stærðir 37 til 46. — Verð frá kr. 198.
Kuldaskór lágir, stærðir 38 til 42. — Verð kr. 295.
Kuldaskór úr leðri fyrir drengi og kvenfólk, stærðir 35 til 40
Verð kr. 150.
nniskór karlmanna- — Verð kr. 100.
Notið þetta einsfœoa tœkifœri
SKÓBÚ5 AUSTUR8ÆJAR
Laugavegi 100
Hlæjandi maður-
inn sýndur í kvöld
í dag verður haldinn
málfundur sósíalista
klukkan 2.30 í Tjarn-
arbúð uppi. — Jón
Rafnsson flytur þar
framsöguerindi: Ný-
kapítalismi og stétt -
barátta.
Mætið stundvíslega
Æ.F.
Fyrirheit um lóð í Reykjavík
Það er i kvöld kl. 9 sem sýn-
ing hefst á kvikmyndinni um
Kongó-Muller, hlæjandi mann-
inn, í Tjarnargötu 20 niðri. Á
undan verður sýnd stutt, tékk-
nesk teiknimynd sem ber nafn-
ið Framtak einstaklingsins og
ungarnir fjórir. Öllum er heimill
aðgangur meðan húsrúm leyfir.
SAIGON 4/2. Skæruliðar
sprengdu í loft upp í nótt mikl-
ar hergagnageymslur Banda-
ríkjamanna norðaustur af Sai-
gon. í morgun logaði enn í
geymslunum og urðu þar tíðar
sprengingar.
I afmælishófi Iðnaðarmanna-
félagsins í Reykjavík sem hald-
ið var að Hótel Sögu í fyrra-
kvöld gaf Geir Hallgrímsson
borgarstjóri félaginu f'-"irheit
urri lóð í nýja miðbæntím"lindl'r
hús fyrir.starfsemi þess og jafn-
framt afhenti hann félaginu að
gjöf afsteypu af Ingólfsstyttu
Einars Jónssonar.
Jonann Haístein iðnaðarmála-
ráðherra afhenti félaginu að
gjöf 100 þúsund krónur frá rík-
isstjórninni og skal því fé varið
til skreytinga á nýja húsinu.
Ennfremur bárust félaginu
margar fleiri afmælisgjafir og
fjöldi heillaóska.
í dag er síðasti dagur afmælis-
sýningar Iðnaðarmannafélagsins.
Rannsóknatæki í hafdýpinu
bamkvænu uppiydmgum, sem
Landhelgisgæzlunni hafa borizt,
hefur bandaríska rannsóknar-
skipið Hudson, sem er við haf-
rannsóknir djúpt út af Vest-
fjörðum lagt þar út neðansjáv-
artækjum til rannsókna á eftir-
farandi stöðum og munu tækin
vera þar til 13. marz nk.: 65,54
N og 29,00 V, 65,55 N og 28,41
V, 65,52 N og 28,29 V, 65,49 N
og 28,15 V, 65,43 N og 28,00 V,
65,40 N og 27,48 V.
STÓRÚTSALA
á kvenskófatnaði og kuldaskóm kvenna
Á útsölunni eru mörg hundruð tegundir af
kvenskófatnaði svo sem:
* Leðurskór í mörgum litum imeð ýmsum
hælahæðum.
Töflur og inniskór, sérlega fallegt og fjöl-
breytt úrval.
* Kuldaskór margar gerðir fyrir mjög lágt
verð.
* Allt selt með miklum afslætti.
* Notið þetta sérstaka tækifæri.
v Kaupið skó fyrir veturinn, vorið og sumarið.
SKÓVAL Austurstrœti 18
(Eymundssonark j allára).