Þjóðviljinn - 19.02.1967, Page 4

Þjóðviljinn - 19.02.1967, Page 4
< 4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunmidagur 19. febrúar 1967. CTtgefandi: Sa'meiningarflokkur alþýdt — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivai H- Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigur&ur Guömundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Siguróur T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Riístjórn, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja Skólavörðust 19. Sími 17500 (5 linur) — Áskriftarverð kr 105.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 7.00- Fólk sem vaknar miklum óheilindum kyrja nú menn úr her- námsflokkunum að enginn árangur hafi orðið af áratuga baráttu Sósíalistaflokksins, Alþýðu- bandalagsins, Þjóðvarnarflokksins og Samtaka hernámsandstæðinga fyrir íslenzkum málstað í hernámsmálunuim og minna á að enn sitji herinn sem fastast og enn sé fsland í Atlanzhafsbanda- laginu. Allir sem unnið hafa í þessum samtökum hefðu að sjálfsögðu fagnað því að meira hefði á unnizt, markinu um herstöðvalaust ísland, laust úr hernaðarbandalagi, væri þegar náð. Hitt mun sannast og sagan annast þann dóm, að án áratuga baráttu þeirra aðila, sem nefndir voru, fyrir ís- lenzka málstaðnum ög íslenzkum viðhorfum gagn- vart hersetu og hernaðarbandalagi, væri íslenzka þjóðin nú illa á vegi stödd og mun verr en nú- er. j Hætt er við að lágt væri risið á íslenzkum mál- stað ef Framsóknafflokkurinn og æskumenn hans hefðu einir staðið á verðinum, áhugi ' á slíkum málum.rgtt fyrir kosningar er auðvitað nokkurs virði, en fast hafa flestir þeirra sofið á verðinum, nema þeir sem verið hafa í Samtökum hernáms- andstæðinga, og ólíkt meira farið fyrir Varðbergs- deildinni. En Framsóknarflokkurinn hefur sem al- kunnugt er alltaf skipt sér á örlagastundum her- námsins og haft nógu marga þingmenn hernáms megin til þess að vinna óhappaverkin ásamt hin- um hemámsflokkunum. það hefur ekki unnizt fullnaðarsigur í hemáms- málum. Herinn situr enn og hreiðrar um sig, æ.tlar að vera lengi fái hann því ráðið. Hermanna- sjónvarpið hefur unnið sitt lævísa skemmdarverk og beygt allmarga íslendinga svo djúpt sem sendi- bréf „sjónvarpsáhugamanna“ til hins erlenda her- stjórnanda ber vott um. Herinn og Bandaríkja- stjórn hafa náð talsverðum árangri að gera ýms- um íslendihgum hernámið eðlilegt, fleiri mann- tegundir en „stjórnmálamenn og hórur“ eru farn- ar að ástunda samneyti við hinn bandaríska her- námslýð. En árangurinn af hinni þrautseigu bar- áttu Sósíalistaflokksins, Alþýðubandalagsins, Þjóð- varnarflokksins og Samtaka hernámsandstæðinga er ekki sízt að sívaxandi hluti íslenzku þjóðarinn- ar virðist vera að vakna til vitundar um að ósæmi- legt sé að leggja ísland undir erlendar herstöðvar. Stórir hópar af æsku landsins vilja ekki herstöðv- ar né hernaðarbandalag. Manndómsmestu skáld þjóðarinnar og listamenn skipa sér fast um ís- lenzkan málstað. í sjálfum hernámsflokkunum rísa menn til einbeittrar andstöðu gegn undirlægju- hætti og ræfildómi ráðamanna flokkanna, í sjón- varpsmálinu, í hernámsmálunum almennt. Það er þessi hreyfing, þessi aukni hljómgrunnur hins ís- lenzka málstaðar, sem veldur forystumönnum her- námsflokkanna áhyggjum í nálægð þingkosning- anna. En þeim verður tæplega treyst til að standa uppréttir andspænis bandarísku valdi, svo oft og fúslega og djúpt hafa þeir lotið. Þess vegna óttast þeir kosningarnar í sumar. — s. Frá Skákþingi Reykjavíkur 23. exf6 24. Rxf7+ Dxg3 Gefið. Þégar þessar línur eru ritað- ar, er lokið 4 umferðum af 7 í úrslitakeppni meistaraflokks á Skákþingi 'Reykjavíkur. í A- flokki er Benóný Benediktsson efstur með 3'/j v. 2. Björn Þorsteinsson 2V2 v. og biðskák. 3.—4. Gylfi Magnússon og Trausti Björnsson, 2 vv 5. Haukur Angantýsson, lVz v. og biðskák. 6.—7. Jón Þór og Tryggvi Arason, l1/, v. 8. Frank Herlufsen, Vz v. Frammistaða Benónýs er mjög athyglisverð, því hann hefur lítið teflt í kappmótum^. undanfarin ár. Björn og Hauk- | ur virðast einna helzt geta ; ógnað sigri Benónýs, en bið- j skák þeirra virðist heldur hag- j stæðari fyrir Hauk. í B-flokki er Bragi Björns- son efstur með 4 v. 2. Pétur Eiríksson, 2% v. 3. Jónas Þor- valdsson, 2 v. og biðskák. í I. flokki er Guðm. Vig- fússon efstur, hefur hlotið 6% v.^óg biðskák í 9 umferðum. 2. Ingólfur Hjaltalín, 6V? v. 3. —4. Júlíus Friðjónsson og Jón Þorvaldsson, 6. v. Finnur Kr. Finnsson er efst- ur í II. flokki með 6 v. af 8 mögulegurrt. 2.—3. Gunnar B. Arnkelsson og Árni Magnús- son, 5Vz v. í unglingaflokki eru Barði. Þorkelsson og Jóhannes Ás- geirsson efstir eftir 6 umferðir með 5 v. 3. Magnús Gylfáson, 3. v. Við skulum svo að lokum líta á þrjár skákir frá mótinu. MEISTARAFLOKKUR B-úrslit Hvítt: Pétur Eiríksson. Svart: Harvey Georgsson. MIÐBRAGÐ / 1 1. e4 e5 2. d4 exd4 3. c3 d5 Öruggasta leiðin. Ef 3. — dxc3 4. Bc4 (eða 4. Rxc3, d6 5. Bc4, Rc6 6. Rf3 með þekktri stöðu úr Skozka leiknum). 4. —, cxb2 5. Bx)b2, 'd5 með flók- inni stöðu, sem byrjanabækur tefia hagstæða svörtum. 4. exd5 Dxd5 Enn öruggara er 4. —, Rf6. 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rc6 7. cxd4 0—0—0 8. Be3 Bb4+? Biskúpinn stendur ekki vel á b4. Betra var 8. —, Rf6 9. Rc3, Da5 10. .0—0, Bd6 með jafnri stöðu. 9. Rc3 Da5 10. 0—0 Bxc3 11. bxc3 Dxc3? Sjálfsmorð. Betra var 11. —, Rf6. 12. Hcl Da5 13. Hxc6!-------- Glæsileg fórn, sem tætir sundur svörtu kóngsstöðuna. 13. ----Bxf3 Eftir 13. —, bxc6 14. Re5, Bxe2 15. Dxe2 er svartur varn- arlaus gegn hinum fjölmörgu hótunum hvíts. 14. Bxf3 bxc6 15. Db3 Re7 16. Dxf7 Db4 Bezta vörnin, því svarta drottningin bæði valdar Re7 og kemur í veg fyrir Hbl. 17. Bg5 Hde8 Eftir 17. —, Hhe8 18. a3, Dd6 19. Hel er svartur einnig glat- aður. 18. De6f Kb7 Eftir 18. —, Kb8 19. Bxe7, Hxe7 20, Dxe6 neyðist svartur til að leika 20. —, Kc8 og kemur þá upp sama staðan og í skákinni. 19. Bxe7 Hxe7 Ekki dugar 19. —, Dxe7 vegna 20. Hblt og svartur verður mát. 20. Dxc6 Kc8 21. Da8f Dd7 21. —, Db8 22. Bg4f, Hd7 23. Dxb8f, Kxb8 24. Bxd7 er auðvitað jafn vonlaust fyrir svartan. 22. Dxh8 Dxd4 Síðasta vonin, 23. Hdl??, Dxdlf 24. Bxdl, Hel mát. 23. g3 og svartur gafst upp. I. FLOKKUR Hvítt: Jón Þorvaldsson. Svart: Björgvin Guðmundsson. CARO-KANN 1. e4 2. d4 3 Rc3 c6 d5 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rg3, e6 7. Bd3 Be7 8. 0—0 Dc7 9. c3 0—0 10. Dc2 c5 11. Bg5 h6 12. Bd2 b6 13. Dcl! e5? 14. Rf5 He8 15. Bxh6! gxh6 16. Dxh6 Bf8 17. Dg5f Kh8 18. Dh4f Kg8 19. Dg3f Kh8 20. Rg5 Rb8 21. dxe5 Bxf5 22. Bxf5 Bh6 II. FLOKKUR Hvítt: Valdimar Tómasson. Svart: Einar,-M. Sigux'ðsson. SIKILEYJARVÖRN 1. e4 2. Rf3 3. - d4 4. Rxd4 5. Rc3 6. Bc4? 7. Dd3? 8. De2 9. Bf4 10. Dxc4 11. Rdb5 12. 0—0—0 13. a3 14. axb4 15. Bg3 Gefið. \ c5 I Rc6 cxd4 Rf6 e6 Bb4 Re5 Dc7! pxc4 Rxc4 0—0 a6! axb5 Rxe4! RxcS Bragi Kristjánsson. Hafsteinn Hansson við bil á annarri gryí.iunni í smurstöð sinni. í gryfjunum eru lyftur, sem geta lyft bílunum aðeins frá gólfi. Mynd G. O. - Um Verzlunarmannahelgina í sumar var opnuð ný smurstöð við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði, sem er vissulega nokkurr- ar athygli verð, ekki sízt fyrir þá sök, að sú þjónusta, sem smurstöð vjeitir bíleigendum, er einhver hin mikilvægasta, sem þeir þurfa á að halda til við- halds ökutækjum sínum. Hafsteinn Hansson rekur stöðina í leiguhúsnæði hjá Ol- íufélaginu hf. (Essö). Þar inni er rúmgott og bjart og snyrti- legt, þó ekki hafí að vísu verið gengið frá öllu til fullnustu. Inni á stöðinni hittum við Haf- stein að máli: — Ég byrjaði að reka smur- stöð hér í Hafnarfirði fyrir þremur árum oog byrjaði bá í gamalli stöð héma niðri í Lækjargötu, en fór fljótlega að JlUgsa til stækkunar. Þá fékk ég þessa lóð hjá bænum, en eftir því sem kaupin gerðust á eyrinni urðu framkvæmdimar mér ofurefili og lét ég Olíufé- laginu lóðina eftir með for- leigurétti að smurstöðinni. Hana<^. teiknaði ég sjálfur og skipu- lagði. Eins og þú sérð hef ég tvær gryfjur, sem bílarnir aká inn á, en lyfta, sem hér á að vera er ókomin. Það er nú einu sinni svo, að margir menn viljaláta lyfta bílunum upp til að geta skoðað undir þá jafnframt þvf sem smurt er. Hér verður í framtíðinni þvottastöð og hérna fyrirfram- an er benzínsala og Bílanesti, þar sem seldar eru ýmsarveit- ingar, en þar er jafnframt bið- stofa fyrir þá, sem eru að láta smyrja, eða bíða eftir plássi fyrir bfla sína. ' Þarna geta menn svo fengið sér hressingu ef menn vilja á meðan beir bíða. Þegar allur tækjaútbúnaður, sem. hér á að vera í framtíð- inni verður kominn f gang, verður hægt að smyrja, bóna og ryksuga bílinn undir sama þakinu. Alls er húsið 440 fer- metrar með benzínafgreiðsl- unni, en hún er ekki á mínum vegum. Þegar lyftan er komin og öll tæki, sem með þarf, væri hægt að afgreiða hér um 100 bíla á dag með því að vinna frá kl. 8 á morgnana til kl. 7 á kvöld- in. Gryfjumar eru að mínuviti til mikils tímaspamaðar. Sam- gangur er á mi;lli þeirra og mennimir þurfa ekki að koma upp á ,,yfirborðið“, þó að þeir fari að vinna að öðrum bíl. Eitt er það nýmæli, sem ég tók upp þegar í upphafi. Ég held spjaldskrá yfir alla bfla, sem hingað koma til þjónustu. Þannig geta menn alltaf vitað hvenær bíllinn var síðast smurður, hvaða olíu er á hon- um og hvort nokkuð sérstakt hefur verið gert. Margir hirða ekki um að halda slíka spjald- skrá sjálfir og er að þessu mik- ið hagræði bæði fyrir bflaeig- enduma og sjálfan m’ig. Ég vildi mega taka þaðfram við þetta tækifæri, að við á smurstöðvunum getum ekki veitt eins fullkomna þjónustu og við þó vildum, - vegna þess að þetta mun vera eina bíla- þjónustan fyrir utan dekkjavið- gerðir, sem er háð verðlagseft- irliti. Með því hámarksverði, sem okkur er skammtað, getum við ekki leyst af hendi margt það sem væri til stórra hags- bóta fyrir bíleigendur, sem vilja vanda til viðhalds á bfhim sín- um. Það þarf náttúrlega ekki; að taka það fram, að til þess' að geta innt þessa þjónustu sómá- samilega af hendi, þarf mikla starfsreynslu og góða og tna.usta menn, vandvirka og kúrináttu- sama. Um nýtingu þessarar atvinn.u- greinar er það að seg.ia, að húri er nokkuð jöfn allan ársips hring, nema yfir sumarlpyfisi- mánuðina, þá er of , miki.ð . .þð gera. En það eru ekki nerna þrír mánuðir af árinu. Frá Raznoexport, U.S.S.R.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.