Þjóðviljinn - 07.03.1967, Page 3

Þjóðviljinn - 07.03.1967, Page 3
I Þriðjudagur 7. marz 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Þingkosningarnar í Frakklandi Kommúnistar bættu við fylgi sitt, en gaullistar halda meirihlutanum Gaullistar töpuðu fylgi fr$ kosningunum 1962, Vinstribandalagið hlaut færri atkvæði en búizt var við og færri en kommúnistar Á kosningaveggblað graullista hafa hægri menn klínt sínum eigin blöðum. Þar er de Gaulíe gefin cinkunnin, „Moscovitch“ sem á líklega að þýða PARÍS 6/3 — Úrslitin í fyrri lotu kosninganna til franska þjóðþingsins urðu mjög á þá leið sem búizt hafði verið við, gaullistar virðast ætla að halda meirihluta sínum á þingi þrátt fyrir nokkurt fylgistap, kommúnistar juku • fylgi sitt, urðu annar stærsti flokkurinn og fengu talsvert fleiri atkvæði en Vinstri- bandalagið. Hlutfallstölur í þessari fyrstu lotu kosninganna urðu þaer að gaullistar fengu tæp 38 prósent atkvasða, kommúnistar rúm 22, Vinstribandalagið (Mitterrand) tæp 19 og Miðbandalagið (Lecan- uet) tæp 13 prósent. Hin 8 prós- sentin skiptust þannig samkvæmt útreikningi franska innanríkis- ráðuneytisins, að hægrimenn ýmsir fengu 6, „yzt til vinstri" (extreme gauche) 2 prósent. í kosningunum 1962 fengu gaullistar ásamt bandamönnum sínum 42—44 prósent, en einir 40,5 prósent, svO að ijóst er að nokkuð hefur saxazt á fylgi þeirra. Kommúnistar fengu nú um 4,8 miljónir atkvæða, höfðu 3,2 miljónir 1962 og kjósendum þeirra hefur þannig fjölgað mjög, en hlutfallstalan þó aðeins hækk- að um 1 prósent eða svo. Hlut- fallstala þeirra í fyrstu þing- kosningum fimmta lýðveldisins 1958 var hins vegar aðeins 18,9. I þessari fyrri lotu kosning- anna urðu úrslit aðeins ráðin í þeim kjördæmum þar sem ein- hver frámbjóðandi fékk hreinan meirihluta atkvæða. Kosið var í 470 kjördæmum í sjálfu' Frakk- landi ogj 17 kjördæmum í hlutum fráhska ríkisins í öðrum heims- álfum. 68 frambjóðendur gaull- ista og bandamanna þeirra („Fimmta lýðveldisins") náðu kosningu þegar í fyrri lotu, át+a frambjóðendur kommúnista, einn frá Vinstribandalaginu og einn frá Miðbandalaginu. • Á sunnudaginn kemur fer fram önnur lota kosninganna og ræður þá einfaldur meirihluti. en' hinir ýmsu flokkar geta dreg- ið til baka frambjóðendur sína og hvatt fylgismenn sína til að kjósa aðra. Eftir úrslitunum í gær að dæma ættu gaullistar að standa vel að vígi að fá eina 210 þingmenn til viðbótar þeim 68 sem þegar eru kjörnir, kommún- istar 39, Vinstribandalagið 86. En mikið veltur á því hvermg samvinna hinna ýmsu flokka í síðari lctunni verður og hve vel Kosygin sagði að Bandaríkja- stjórn hefði vitandi vits spillt fyrir því að vopnahléið sem gert var í Vietnam í byrjun febrú- ar leiddi til samningaviðræðna, þegar hún hefði bundið enda á hléið með því að hefja aftur loftárásir sínar á Norður-Viet- nam. Vopnahléið sjálft hgfðu Bandaríkjamenn notað til að fylgismenn þeirra hlýða áskorun- um forustumanna. Kommúnistar og Vinstribandalagið höfðu fyrir kosningar samið um að hafa samstarf í síðari lotu kosning- anna. Sá frambjóðandi þeirra i hverju kjördæmi í fyrri lotunni sem líklegri er til að ná kosn- ir.gu verður í framboði á sunnu- daginn og verður þá meginreglan sú að sá verður í kjöri sem flest fékk atkvæðin í gær. Það erhins vegar vitað að allverulegur hluti kjósenda Vinstribandalagsins mun ekki fást til að kjósa komm- únista og þess vegna verður sam- ið um það í hverju kjördæmi hvor flokkurinn eigi að bjóða fram. Þótt allar horfur séu á því að gaullistar haldi meirihluta sínum a þinginu, vara frönsk blöð bá við að vera of sigurvissa. Ef bandalag Lecanuets býður t.d víða fram á sunnudaginn gæti það orðið til að fella frambjóð- endur gaullista. Þegar í dag hóf- ust viðræður fulltrúa kommúi)- ista og Vinstribandalagsins um efla herstyrk sinn í Suður-Viet- nam. Bandaríkjastjórn hefði með því að hefja loftárásirnar aftur virt að vettugi hið „geysilega mikilvæga friðarfrumkvæði“ stjórnar Norður-Vietnams í janú- ar. þegar utanríkisráðherra henn- ar, Nguyen Duy Trinh, lýsti því yfir að hún væri fús til að hvernig hagað skuli framboðum á sunnudaginn kemur, en úrslit- ih í kosningunum i gær hafa styrkt aðstöðu kommúnista, ekki aðeins í þessum kosningum, heldur og í öllum samskiptum þeirra og Vinstribandalagsins ð komandi árum. Erlendis eru kosningarnar BÚDAPEST 6/3 — Ungverska tónskáldið Zoltan Kodaly lézt í dag í Búdapest 84 ára að aldri. Síðan Bela Bartok lézt árið 1945 var Kodaly óumdeilanlega helzta tónskáld Ungverjalands, en báðir áttu þeir það sameiginlegt að þeir leituðu til upprunans, hinnar þjóðlegu ungversku tón- listar, sóttu í hana andagift sína, en Kodaly var vanafastari og hefja samningaviðræður um frið að því einu tilskildu að loft- árásunum yrði hætt. í þess stað hefðu Bandaríkjamenn hert loft- árásirnar og aðrar hernaðarað- gerðir gegn Norður-Vietnam. — Ætlun þeirra er, sagði Kosy- gin, að bæla niður ósk viet- nömsku þjóðarinnar um frið og sjálfstæði. Kosygin veittist einnig að leið- togum Kínverja í ræðu sinni og sagði að þeir hefðu látið sér það vel líka að Bandaríkja- menn hófu aftur loftárásirnar á Nor ður-Vietn am. „Moskvudindill". taldar traustsyfirlýsing á de Gaulle fyrir stefnu hans í utan- ríkismálum. I Washington búast menn við að hann muni halda á- fram andróðri sínum gegn Eandaríkjunum og í Bnissel er sagt að úrslitin muni ekki - auð- velda Bretum að komast inn í Efnahagsbandalagið. hefðbundnari en Bartok. Bartok sagði um tónlist hans að hún endurspeglaði fullkomlega ung- versk sérkenni. Zoltan Kodaly Kodaly lagði sig mikið fram um tónlistarfræðslu og uppeldi og gaf út .tónlistarfræði handa bömum fyrir nokkrum árum sem talin er marka tímamót á því sviði. Hinir sósíalistísku stjórnarhættir í Ungverjalandi auðvelduðu honum mjög það uppeldisstarf og þótt hann vævi um skeið í andstöðu við ung- verska valdhafa — hann varfor- maður í byltingamefnd mennta- manna haústið 1956 — tókust síðar fullar sættir milli hans og þeirra. HOLLYWOOD 6/3 — Tveir kunnir leikarar í Hollywoodkvik- myndum einkanlegh fyrir tveim- ur—þremur áratugum, söngvar- inn Nelson Eddy og skopleikar- inn Mischa Auer. létust um heigina. Kosygin í ræðu í Moskvu: Bmdwíkin spilltu vitandi vits fyrir friðartilboði í Vietnam MOSKVU 6/3 — Kosygin forsætisráðherra sagði á kosn- ingafundi í Moskvu í dag að Bandaríkin reyndu að villa um fyrir.þjóðum heims þegar þau héldu því fram að þau væru fús til samningaviðræðna um frið í V'ietnam. loldm Koda/y lézt í gær 7 Búdapest, 84 ára að a/drí Starf við rafreikni Starfsmaður, karl eða kona, óskast til starfa við rafreikni Reiknistofnunar Háskólans. Starfsreynsla við rafreikna ekki nauðsynleg. Til greina kemur starf allan daginn eða hálfan daginn. Upplýsingar í síma 21344 eða í Reiknistofnun Há- skplans, Dunhaga 3, næstu daga. Reiknistofa Háskólans. Verzlanarstarf — Keflavík Karl eða kona óskast til afgreiðslu- og skrifstofu- starfa hjá útsölu Áfengis- og tóbaksverzlunar rík- isins í Keflavík. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist útsölustjóra Áfengis- og tóbaks- verzlunar ríkisins í Keflavík. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Tilkynning um útboð Útboðslýsing á einangruðum háspennu- streng fyrir Búrfellsvirkjun í Þjórsá verð- ur afhent væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu í skrifstofu Landsvirkjun- ar, áuðurlandsbraut 14, Reykjavík, eftir 9. þ. m. Tilboða mun óskað i rúmlega 3000 m af 15 kV, ca. 650 mm2, einangruðum háspennu- streng, ásamt tilheyrandi búnaði. Gert mun verða að skilyrði að hver bjóð- andi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar fram til kl. 14:00 þann 25. apríl' 1967. 7. marz 1967. LANDSVIRKJUN. Látið okkur annast orentun yðar t Prentsmiðja Stimplagerðarinnar Hverfisgötu 50 — Reykjavík. ÚTBOÐ Tilboð óskast um að bora og sprengja 15.000 m3 af klöpp í grjótnáminu við Köllunar- klett. Útboðsgögn eru afhenf í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.